Vísir


Vísir - 06.11.1974, Qupperneq 2

Vísir - 06.11.1974, Qupperneq 2
2 Vísir. MiPvikudagur 6. nóvember 1974. ifeasm: Ætlið þér að sjá myndina „Exorcist", ef hún verður tekin hér til sýninga? Lilja Jónsdóttir nemi: — Já, ég hugsa það. Ég er á móti þvi að banna hana. Fólk ræöur sjálft hvort þaðfereða ekki. Ég er ekk- ert hrædd viö að geta ekki sofiö. Erla Káradóttir, nemi: — Já, ég ætla aö sjá hana ég er ekki hrædd við aö veröa taugaveikluö af að sjá hana, og ég er á móti þvi aö banna svona myndir. Anna Birna Þorkelsdóttir, hósmóöir: — Nei, ég hugsa aö ég fari ekki aö sjá hana. Mér er illa viö myndir þar sem púkar og svo- leiöis er sýnt. En mér finnst ekki aö ætti aö banna hana. Fulloröið fólk á aö fá aö ráöa hvaö það sér og getur dæmt um hvaö þaö þolir aö sjá og hvaö ekki. Þuriöur Davlösdóttir, af- greiöslustúlka: — Já, ég ætla aö sjá hana. Þaö getur vel veriö aö ég veröi taugaveikluö I smátima, en forvitnin er hræöslunni yfir- sterkari. Siguröur Guömundsson, bifvéla- virki: — Nei, ég hugsa ekki. Ég fer nú sjaldan i bió. Annars hef ég ekkert fylgzt meö skrifum um myndina, en ég býst ekki viö aö fara. Guömundur Guömundsson, nemi: — Já, endilega Þaöerbúiö aö skrifa svo mikiö um hana, aö maöur er oröinn forvitinn. Nei, ég held aö hún taki ekki þaö mikiö á taugarnar aö maöur geti ekki sofiö. Verða vegirnir yfír- byggðir? Vegagerðin gerír könnun á byggingu vegsvala „Slikar vegsvalir eru óskap- lega dýrar, jafnvel dýrari en jarðgöng á lengdarmetrann”, segir Eymundur Hunólfsson, verkfræðingur hjá Vegagerö rikisins, sem kannaö hefur gerö svonefndra vegsvala i Noregi. Tilgangur vegsvala, sem vegagerðarmenn nefna svo, er aö bægja snjó-, og aurskriðum frá vegum, sem liggja utan i bröttum hlíðum. Hér er um að ræða steypt göng, sem með rammlegri byggingu eiga að geta fleytt skriðunum yfir vegi. Vegsvalir eru nú algengar bæöi í Noregi og Sviss, þar sem mikil skriðuhætta er á vegum. Könnunin á vegum Vega- gerðarinnar var gerð með Ólafsfjarðarmúlann í huga og eins Óshliðina milli ísafjaröar og Bolungavikur. Á þessum stööum eru meiri og minni skriður mjög algengar. Einkum eru það tveir staðir á Múlaveginum, sem hættulegir eru, Brikargil og Flagið. Auk hættunnar, sem af snjóflóðum þar stafar, er mikil vinna við að hreinsa þau burt i hvert sinn. t vor var áætlað að svalir yfir Brikargilið kostuðu 18.4 millj ónir: en yfir Flagið 15:1 milljón. Þær tölur, sem aðrar, hafa vitanlega bólgnað núna. Ýmsar gerðir eru til af veg- svölum. Milli sjálfra steyptu gangnanna og hliðarinnar er mikill og þungur sökkull. t framhaldi af honum er sterk- byggt þak sem á að virka eins og stökkbretti fyrir þær skriður sem á það falla. Hliðin sem frá hliðinni snýr er ýmist ofin milli þéttra súlna eða alveg lokuð. í ráði var að leggja fram skýrslur um gerð vegsvala um leiö og vegaáætlun yrði endur- skoðuð á siðasta þingi. Hins vegar varð aldrei úr þeirri endurskoðun en það má vænta þess að á þingi i vetur verði nánar um þessi mál fjallað. —JB Vegsvalir þessar eru skammt suöur af Þrándheimi I Noregi. t hinum fjölmörgu fjöröum þar eru sllk mannvirki ekki óalgeng. Svalirnar á myndinni eru yfir tvöfalda akbraut. Ef af slikri byggingu yröi á Múlaveginum, yröi þó aöeins byggt yfir eina ak- « LISENDUR HAFA ORÐIÐ SEMJUM EKKI VIÐ ÞJÓDVERJA „Stýrimaöur” hringdi: „Það þykja mér ill tiðindi, ef sönn eru, sem ég var að lesa á forsiðu Vísis i dag (þriðjudag). Ég trúi þvi hreint og beint ekki aö það eigi að hleypa V-Þjóð- verjum inn fyrir 50 mílurnar og leyfa þeim að halda áfram rán- yrkju sinni, þótt i eitthvað minna mæli sé. Ég skil ekki, hvernig ein- hverjar tollaivilnanir geta kom- iö I veg fyrir það stórfellda tjón sem útlend skip vinna daglega á fiskimiðum okkar. En ef stjórn- málamennirnir okkar ætla sér aö láta blekkjast af slikum fals- gylliboðum, þá er ég hræddur um aö þeir séu að selja sál sina. O.H.Þ. skrifar: Það riöur ekki viö einteyming ringulreiðin og vitleysan I skipulagi umferðarmála hjá oss mörlöndum. Nýjasta ,,af- rekið” I þeim málum var sú snilldarráðstöfun, að fjarlægja alla stööumæla við Laugaveg- inn, mestu verzlunargötu borg- arinnar og raunar landsins alls. Þessi strákapör gera fólki þvi er ekur I einkabilum eða leigubil- um um Laugaveginn, illmögu- legt aö sinna erindum sinum i hinum mörgu þjónustustofnun- um og alls konar sérverzlunum sem við þessa götu eru, og hvergi annars staðar i borginni. Margt af þessu fólki er ellihrjáö og lasburða og þarf nauösyn- lega aö láta aka sér beint á áfangastaö. Nei, það er ekki um neitt að ræöa, V-Þjóðverjum má ekki hleypa eitt skref inn fyrir 50 milurnar. Við skulum bara segja nei við þá og sjá svo til, hvort þeir geri eitthvað stór- kostlegt. Miðað viö þann hagnað sem við höfum af þvi að losna við þá af miðunum, þá græðum viö meira en töpum, þótt þeir svipti okkur tollaundanþágum. Þaö er of stutt i Hafréttarráð- stefnuna, og niðurstöður henn- ar, til þess að við getum leyft okkur að semja núna. Einnig verður að taka tillit til annars. Með þvi að viðurkenna á einhvern hátt að Þjóðverjar Ef við nú snúum okkur að þætti þessa máls, er að kaup- mönnum snýr, hvað snertir af- komu fyrirtækja þeirra, þá veröur þaö að teljast allnokkuð djörf ákvöröun að stofna til aö- gerða, er sviptir þá viöskiptum i svo rikum mæli, nú þegar er samdráttur i viöskiptum oröinn verulegur. Mér er fyrirmunað að skilja hvers vegna endilega þarf aö troða þessum strætisvagnafer- likum gegnum þröngan Lauga- veginn i staö þess að nota Skúla- götuna, svo breið og greiðfær sem hún er. Ég skil mætavel vandræði S.V.R. i þvi umferöar- öngþveiti, sem sifellt aukning einkabila veldur þeim, en þvi má ekki gleyma aö þetta er ekki megi veiða innan 50 milnanna höfum við aö eilifu viðurkennt þann rétt — þótt svo viö höfum aldrei ætlað okkur að gera það. Og þá er aldrei að vita hverjir fylgja i kjölfarið og heimta viðurkenningu vegna „sögu- legs” réttar. Þetta má ekki koma fyrir. Við höfum þegar gert samkomulag viö Breta um ýmiss konar hlunnindi innan 50 milnanna. Bráöum kemur að þvi að þeir samningar renna út. Má þá ekki búast við að Bretar heimti áframhald veiða innan 50 milna, af þvi að við höfum þegar viður- kennt þær — einmitt með samningum?” minna vandamál fyrir ökumenn einka- og leigubila. Ég kem hér með mála- miölunartillögu: Helmingnum af þeim fjölda strætisvagna er nú aka niöur Laugaveginn, veröi valin Skúlagatan sem akstursleið. Aö lokum nokkur orö. Ég er ekki meö skrifum þess um að fjandskapast út i S.V.R. Almenningsvagnar eru svo mikil nauðsyn i hverri borg, að um slika hluti þarf ekki aö velta vöngum Og vissulega ættu bileigendur aö nota þá meira. En slikt er tómt mál aö tala um. Þeir sem kaupa sér bil, gera það til þess aö aka I hon- um, og þaö gera einnig forráða- menn umferðarmála borgar- innar svo og S.V.R. Eru ollir nafnlausir? A boröinu hjá okkur liggur stór stafli af bréfum, sem les- endur hafa sent. öll eiga þessi bréf eitt sameiginlegt — það vantar nöfn undir þau. Það er nauösynlegt allra hluta vegna, að Visir hafi nafn þess sem ritar, þó það sé ekki endi- lega birt. Þess vegna mælumst við til, aö bréfritarar láti nafn sitt fljóta með. Nafnlaus bréf birt- um viö ekki. Gott erindi hjá Jónasi! Sveinn hringdi: „Erindið um daginn og veg- inn, sem Jónas Guðmundsson rithöfundur flutti á mánudags- kvöld, er eitthvert þaö bezta og eftirminnilegasta sem ég hef hlustað á i útvarpi i langan tima. Jónas vakti á snilldarlegan hátt athygli á þvi, aö nú á þjóö- hátiöarári, þar sem einhugur ætti að rikja meðal þjóðarinnar, eru þaö eiginlega bara nokkrir menn sem viröast eiga allt land- iö. Þeir gerast sifellt frekari og auglýsa boö og bönn við hvers konar starfsemi á löndum „sin- um”. Jónas Guömundsson á þakkir skildar fyrir þetta erindi. Þaö er kominn timi til að stööva þessa þróun sem Jónas benti á, aö ör- fáir menn eru aö hrifsa allt landiö undir sig”. STRÆTISVAGNAR EIGA AÐ AKA SKÚLAGÖTU!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.