Vísir - 07.11.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 07.11.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Fimmtudagur 7. nóvember 1974. )Það er langt siðan þú hefur boðið mér út — Ég hélt, að þú V_skammaðist þin fyrir mig □ I /' Það er eintóm . f vitleysa — allir sjá >aðþúberðhöfuðið Vhátt og ert hreykinny l •—~ ^ .. ./ • - ' M Gengur í vax- andi suðaust- anátt, allhvasst siðdegis, rign- ing öðru hverju, Næsta HM verður á Bermuda siðast i janúar nk. og þau óvæntu tiðindi hafa borizt frá USA, að Dallas- ásarnir, sem undanfarin ár hafa skipað sveit N-Ameriku, komist ekki i keppnina. Slegnir út af Kantar-Eisen- berg-Soloway-Swanson i úr- tökukeppni. Sennilega verður þó Hamman-Wolff bætt i sveitina. ttölsku heims- meistararnir munu verja titil sinn — og frá Evrópu kemur sigursveitin á EM i Tel Aviv, sem nú stendur yfir. Norður spilar út spaðakóng (hafði sagt spaða) i þremur gröndum vesturs. Hvernig spilar þú spilið? Vestur A A3 y ÁD984 + KD6 * 932 Austur * D5 V G106 * 9752 * AD64 Drepur á spaðaás og spilar tigulkóng? — Jú.það er leiðin til vinnings þvi suður verður að eiga hjartakóng. Þegar spilið kom fyrir sat i sæti vesturs spilari, sem hef- ur unnið til allra bikara, sem einhvers virði eru i bridge. Sveit hans þurfti á stigum að halda og þvi teflt á tæpasta vað. En það furðulega skeöi, að vestur tók fyrsta slag á spaðaás og svinaði strax laufadrottningu blinds. Suður fékk á kóng og spilaöi spaða og vestur gat eftir það ekki feng- ið nema átta slagi. Þeir mis- stiga sig lika, stór- meistararnir i bridge — það er þó alltaf huggun. Auövitað átti vesturaðgera sér grein fyrir, aö hann haföi raunverulega enga möguleika til vinnings nema hjartakóngur væri hjá suöri — laufadrottning blinds var þvi aðeins gildra, þvi laufakóngur skipti engu máli i spilinu. t tilefni af 25 ára afmæli þýzka alþýðulýðveldisins i ár var háð stórmeistaramót i Halle. Tal sigraöi örugglega með 11.5 v. Knaak, A-Þýzkal. fékk 10,5. Smejkal 10 v. og Savon 9,5 v., en það vakti at- hygli aö Uhlman varð aðeins sjöundi með 8.5 vinninga. Eftir keppnina tefldi Tal fjöl- tefli i Berlin — hann var með hvitt i eftirfarandi stöðu og svartur gaf skákin. X Á & ~~ M. Á é 1 — Á Á ' W 1 öl . '00; S & s Éj E M 'Vý/'// .. . ■ db Hvers vegna? — Svartur getur skipt-á drottningum — sem sagt drepið á h5, en þá kemur millileikurinn Re7+ og Tal mátar i næsta leik. Reykjavík—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næsturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 1.-7. nóveinber er i Reykjavikur Apó- teki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Slmi 22411. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Æskulýðsvika: KFUM og K Amtmannsstig 2B. t kvöld kl. 20.30 talar Hjalti Hugason. Ungar raddir: Asdis Emilsdóttir og As- mundur Magnússon. Hljóm- sveitin Rut leikur og syngur. Allir velkomnir. Austfirðingar 70ára afmælishátið Austfirðinga- félagsins i Reykjavik verður á Hótel Sögu föstudaginn 8. nóvember. Aðgöngumiðar eru afhentir i anddyri hótelsins miðvikudag 6. og fimmtudag 7. nóvember kl. 17-19. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 7. nóvember kl. 8:30 I Félagsheimilinu uppi. Að fundi loknum verða kynntar smyrna- vörur frá Ryabúðinni. Stjórnin. Týr FUS Kópavogur Aðalfundur Týs, félags ungra sjálfstæðismanna i Kópavogi, verður haldinn i Sjálfstæðis- húsinu, Kópavogi fimmtudaginn 7. nóv. n.k. Fundurinn hefst kl. 8,30. A dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf. Friðrik Sophusson formaður SUS kemur á fundinn. Kaupmannahöfn Vetrarferðir Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik hafa ákveðið að skipuleggja nokkrar ferðir til Kaupmanna- hafnar i vetur. Ferðirnar verða með mjög hagkvæmum kjörum. Farseðillinn er opinn og gildir i einn mánuð. Fyrsta ferðin verður farin 14. nóvember n.k. og siðan ein ferð I mánuði. Nánari upp- lýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900 og skrifstofa Sjálfstæðisflokksins simi 17100. Heimdallur Umræðuhópur um verkalýðsmál Umræðuhópur um verkalýðsmál heldur sinn fyrsta fund fimmtu- daginnn 7. nóv. kl. 18,00 I Galta- felli að Laufásvegi 47. Umsjónar- maður Þorvaldur Mawby. Umræðuhópurinn er opinn öllu áhugafólki um verkalýðsmál. Þátttaka tilkynnist i sima 17100. Hjálpræðisherinn. 1 kvöld kl. 20.30. Samkoma. Föstud. kl. 20.30. Sérstök sam- koma. Þýzkur ræðumaður, Revereni Werner Burklin for- maður framkvæmdanefndar Eurofest ’75, sem er alþjóðlegt unglingamót haldið i Brussel á næsta ári á vegum dr. Billy Graham, talar. Allir hjartanlega velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20,30 Ræðumaður Haraldur Guðjóns- son o.fl. Steinþór Marinó Gunnarssonsýn- ir 28 relief-myndir og oliumálverk i Mokkakaffi. Þetta er 8. einka- sýning Steinþórs og stendur fram I miðjan mánuð. Árbæjarsafn. Safnið verður ekki opið gestum i vetur, nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 kl. 9- 10 árdegis. Minningaspjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Minningarkort Styrktars jóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista. DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- 'búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi- 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. n □AG [ n KVÖLD | Q □AG | n □ j =0 > * Útvorpsfréttamaðurinn sem fóir öfunda: Hún hlustar á þingmennina daginn út og daginn inn Breyting hefur orðið á f yrirkomulagi þing- fréttaritunar útvarpsins. Sú breyting kemur að vísu ekki fram útávið/ heldur felst hún í þvú að í stað þingfréttaritara hef- ur verið ráðinn frétta-' maður# sem starfar allan daginn að málum þeim sem fram koma á Alþingi. Ætlunin er siöan að frétta- maðurinn starfi að öörum frétt- um, þegar þing starfar ekki. Þessi nýi fréttamaður útvarps hóf störf fyrir nokkru. Frétta- maöurinn er ung kona, Nanna Clfsdóttir. „Já, já, ég hef áhuga á póli- tik,” sagði hún, þegar við rædd- um við hana i gær. „Þann áhuga hef ég meðal annars fengiö I gegnum félagsfræðinám mitt i Háskólanum. Þar gerðum við t.d. könnun i sambandi við Alþingi.” Nanna sagði að hún kæmi nið- ur I Alþingi nokkru fyrir þing- fundi kl. 2 á daginn til þess að taka til málskjöl, sem fyrir liggja, og kanna hvort vænta megi umræðna utan dagskrár. ,,Nú, ef það má eiga von á umræðum utan dagskrár eða annarra meiriháttar tiöinda, þá læt ég fréttastofu sjónvaipsins vita, þvi það er hluti af starfi minu að vinna fyrir það. Sjónvarpið fær einnig afrit af fréttum minum. Það getur þvi sent sina fréttamenn af stað, ef eitthvaö sérstakt er á seyði,” sagði Nanna. Sá misskilningur er allút- breiddur, að svokallaðar þing- fréttir, kl. 9.45 á morgnana, séu aðalverk þingfréttamanns út- varpsins. En svo er alls ekki, þvi aö þingfréttirnar eru ekki einu sinni á vegum útvarps. Alþingi fær þennan tima til umráða, og maður á vegum þess les þingfréttirnar. Hann segir frá hvað hafi verið á dag- skrá, hvaö verði á dagskrá, og les gjarnan greinargerðir með þvi sem lagt er fram. Hlutverk fréttamanns út- varpsins er þvi fyrst og fremst að útbúa almennar fréttir til flutnings I fréttatima. „Það má segja, að starf mitt sem þingfréttamanns sé að þvi leyti öðruvisi en það sem þing- fréttamenn blaðanna gera, aö ég verð að gæta þess, að öll sjónarmiö komi fram og einum sé ekki gert hærra undir höfði en öðrum. Ég býst lika viö, að alþingismennirnir láti mig vita, ef þeim þykir á einhvern hall- að,” sagði Nanna. Hún sagöi að starfsaöstaða i Alþingi væri ágæt, nema hvað það vantaöi ritvélar fyrir frétta- menn þar. Þess má geta, að Nanna er ekki ein með þingfréttirnar. Kári Jónasson fréttamaður verður með „Þingsjá” i vetur, þar sem hann mun taka fyrir þau mál sem eru efst á baugi. — ÓH D Nanna Úlfsdóttir við vinnu sina i blaðamannaherbergi Alþingis. Þaðan sjást þingmennirnir ekki, heldur heyrist aðeins I þeim. En blaðamennirnir geta einnig fylgzt með umræðum af þingpöllum. Ljósm. VIsis, Bj.Bj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.