Vísir - 07.11.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 07.11.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 7. nóvember 1974. TIL SÖLU Til sölufiskbúð með kæli og mjög góöri aðstöðu i leiguhúsnæði. Uppl. i sima 36372 milli kl. 3 og 6 eða I sima 86590 eftir kl. 7. Til sölu rafmagnsgitar á hag- stæðu verði. Uppl. i sima 11774 eftir kl. 4 á daginn. Til söluer vefmeð farinn 50 vatta Marshall gitarmagnari og 100 vatta box, einnig óskast á sama stað Fender gitarmagnari. Uppl: I sima 38031 eftir kl. 7. Mótatimbur til sölu, notað, 1x6 7/8” og uppstöður, hálfvirði. Uppl. i sima 32427. Mjög gottLuxor sjónvarp til sölu. Uppl. i sima 36783 eftir kl. 7. Fjölritari. Gestetner 360, hand- snúinn, litið notaður til sölu, verð kr. 35 þús. Simi 14772 kl. 9-12 og 2- 6. Til sölu notað gólfteppi ca 60 ferm, einnig 220 1 frystiskápur og litið notuð 4 negld snjódekk á felg- um, stærð 550x12. Uppl. i sima 21686. Til sölu silfurkaffisett ásamt te- katli, einnig silfurbakki, ný sjálf- virk Philips kaffikanna, ölsett, kanna með 6 glösum, ljósgræn og gyllt. Simi 12998. Til sölunýr Paterson 35 stækkari. Uppl. i sima 25849. Miðstöðvarketillmeð öllu tilheyr- andi til sölu. Simi 41379. Trilla til söiu, 18 fet 1 1/2-2 tonn, góður bátur. Uppl. i sima 66210 eöa 66204 eftir kl. 4 á daginn. 60 fermetra brúnleitt gólfteppi til sölu. Uppl. i sima 42856. 50 vatta Marshallmagnari og 100 vatta Fane-box til sölu. Simi 51073. Undraland. Glæsibæ simi 81640. Býöur upp á eitt fjölbreyttasta leikfangaúrval landsins, einnig hláturspoka, regnhlifakerrur, snjóþotur, barnabilstóla, sendum I póstkröfu. Undraland, Glæsibæ. Simi 81640. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 auglýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vinsælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Heimsfrægu TONKA leikföngin.j BRló veltipétur, rugguhestar, búgarðar, skólatöflur, skammel, brúðurúm, brúðuhús, hláturspok- ar. Ævintýramaðurinn ásamt fylgihlutum, bo|)bspil, ishokki- spil, knattspyrnuspil. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. Húsbyggjendur — verktakar. Höfum fyrirliggjandi milli- veggjaplötur úr vikursteypu, stærðir 50x50x7 cm, 60x60x5 cm, 50x50x9 cm og 50x50x10 cm. Getum auk þessa afgreitt með stuttum fyrirvara plötur i öðrum stærðum. Uppl. i sima 85210 og 82215. Sýnishorn á staðnum. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. Hespulopi, islenzkt prjónagarn, keramik, gjafavörur I úrvali, sængurgjafir, gallabux- ur, nærföt og sokkar á allá fjöl- skylduna, einnig mikið úrval af leikföngum. Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Ódýr stereosett og plötuspilarar, stereosegulbönd i bila, margar gerðir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Einnig opið á laugard. f.h. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Málverkainnrömmun. Fallegir rammalistar, spánskar postulins- styttur ásamt miklu úrvali af gjafavörum. Rammaiðjan Óðins- götu 1. Opnað kl. 13. ÓSKAST KEYPT Veitingastaður óskar eftir að kaupa uppþvottavél, hrærivél með hakkavél og grænmetis- kvörn, litinn isskáp, hitavatns- dunk, ca 150 litra, og kaffivél, ásamt ýmsum áhöldum til-veit- ingareksturs. Uppl. i sima 92-2973 milli kl. 9 og 6 I dag og næstu daga. FATNADUR Til sölu brúðarkjóll, nr. 38-40. Uppl. i sima 42649 eftir kl. 5. Sem ný sænsk mokkakápa til sölu, stærð 38, brún. Simi 83524 eftir kl. 4. HJOt-VflCNAR Til söluSuzuki 50 árg. ’74, ekin 500 km, verð 80 þús. kr. Uppl. I sima 13563. HÚSGÖCN Antik-sófi, nýuppgerður, til sölu. Uppl. i sima 13822 kl. 5-7. Ódýr velmeð farinn klæðaskápur óskast til kaups. Uppl. I sima 35040 eftir kl. 5 á daginn. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 34461. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteþpi, útvarpstæki, divana, o. m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu isskápur, Atlas Crystal King 200 lítra, vegna flutnings. Uppl. I sima 52483. 120 lítra kæliskápurtil sölu. Uppl. i sima 34176. Uppþvottavél „Whirlpool”, tæp- lega 2ja ára, til sölu. Uppl. i sima 27353 kl. 5-7 e.h. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu vel meðfarinn VW station 1600 árg. 1968. Billinn er i góðu standi. Uppl. i sima 92-2621. Til sölu Opel Rekord árg. ’65, verð 45 þús. kr. Simi 43326. Tilboð óskast I Willys ’42 með ónýtri vél. Uppl. I sima 71758. Til sölu Volvo Amason árg. ’60, þarfnast lagfæringar, verð ca. 45 þús., góð vél og kassi. Simi 83926 milli kl. 19 og 21. Fiat 850 sport árg. ’67 til sölu. Mjög vel útlitandi á góðum dekkj- um, heill gangur fylgir. Uppl. i sima 36253 eftir kl. 6 I kvöld. Til sölu Cortina 1974^ 1600 L, ekin 18.000 km. Negld snjódekk, stereo kasettu/útvarp. Bill I sér- flokki. Uppl. I sima 14975 dagl. og 14288 á kvöldin. óska eftir að kaupa girkassa úr Saab ’64 eða bil af sömu gerð til niöurrifs. Nánari uppl. i sima 26365. VW 1200 eða 1300, ca árg. '67-68 með góðu gangverki óskast til kaups á hagstæðu verði. Stað- greiðslutilboð óskast i sima 31260. Dodge Dart árg. ’70, 2ja dyra harðtop, 8 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri, nagladekk, stereo segulband, til sölu verð 590 þús. staögreiðsla. Upþl. i síma 71230 eftir kl. 7. Tilboð óskast i Peugeot 404 árg. ’67. Uppl. i sima 72514 frá kl. 5 i dag og næstu daga. Tilboð óskast i Ford Maverick árg. ’70, sjálfskiptan, skemmdan eftir veltu. Uppl. i sima 50957. Til sölu litið keyrð 1500 VW-vél, einnig VW 1200 ’63 i góðu lagi. Uppl. I sima 18732. Til sölu Ford Pinto station árg. 1972, fallegur bill ekinn 20.000 milur, sjálfskiptur, útvarp, teppalagður ný snjódekk. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. I sima 85309. Oldsmobile F 85til sölu, góður bill jn vél frostsprungin, verð aðeins 100 þús. Uppl. I sima 52274. Til sölu nýjar hliðar á Volvo Duett, seljast ódýrt. Simi 28071 jftir kl. 18. Peugeot 404 disilárg. ’72. Vantar slikan bil á 5 ára skuldabréfi, fleira kemur til greina. Simi 11522. Bllaeigendur, látið stilla ljósin á bllnum hjá Bilaleigu Vegaleiða, Borgartúni 29. Opið alla virka daga, einnig á kvöldin og um helgar. Simi 25556. Bilasala-Bilaskipti. Tökum bila i umboðssölu. Bilar til sýnis á staðnum. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 18881 og 18870. Opið frá kl. 9—7. ódýrt.Til sölu notaðir varahlutir i Fiat 600-850, — 850 Coupé, 1100-1500, Benz 190-220, 319 sendi- ferðabil, Taunus, Opel Skoda, Willys, Moskvitch, Rússajeppa, Cortinu, Saab, Rambler, Daf, VW og flestallar aðrar tegundir. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan Ás sf. Simi 81225. Eftir lokun simi 36662 og 20820. HÚSNÆÐI í BOI Herbergi til leigu á Hringbraut 41. Simi 28715. Uppl. eftir kl. 7 i kvöld. Til leigu er ný 4raherbergja ibúð 1 Breiðholti, ibúðin er á 2. hæð með góðu útsýni, tilbúin 1. febr. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „1253”. Til leigu 2ja-3ja herbergja ibúð I Kópavogi. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „1448”. Húsráðendur, er það ekki lausin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið, yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 14408. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40b. Upplýsingar á staðnum og I sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆDI ÓSKAST Herbergi óskast tilleigu. Uppl. I sima 72284. 25-30 ferm iðnaðarhúsnæði ósk- ast til leigu fyrir léttan iðnað. Uppl. I Málarabúðinni, simi 21600. Litið verzlunarpláss óskast til leigu nú þegar. Uppl. i sima 81225 og 20820. Verkstjóri og kennari með eitt barn óska eftir að taka 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. I sima 19959 eða 12578 eftir kl. 6 á daginn. Menntaskólakennara (móður með 5 ára son) vantar 2-3ja her- bergja ibúð i Hliðunum eða nágrenni til langs tima sem fyrst og helzt fyrir áramót. Simi 26761 eftir kl. 6. óska eftir að taka 2ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst, helzt i Árbæjarhverfi. Uppl. I sima 84213 milli kl. 8 og 9. 25 ára stúlka óskar eftir lltilli ibúð. Simi 37125 eftir kl. 6. Læknishjón með 2 börn óska eftir ibúð á leigu, helzt með húsgögn- um, I 5 vikur frá 1. des. Uppl. i sima 25407. 50 ferm iðnaðarhúsnæði óskast i austurbænum. Uppl. I sima 82287 á kvöldin. Barniaus hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 30919 milli kl. 17 og 20. Stór biiskúr óskasttil leigu. Uppl. i sima 17988 eða 73378 eftir kl. 7. óska eftir að takaá leigu 3ja her- bergja ibúð, helzt sem næst gamla miðbænum. Uppl. i sima 85068 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, möguleiki á fyrir- framgreiðslu. Uppl. isima 20140 á milli kl. 9 og 5 og i sima 36808 eftir kl. 7. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð I Reykja- vik eða Hafnarfirði. Uppl. i sima 25326 eftir kl. 7 á kvöldin. Enskur háskólastúdent 21 árs vill deila ibúð með einum eða fleiri íslendingum. Hún verður að gefa möguleika á sérherbergi og að- gangi að baði, eldhúsi (og stofu). Tilboð sendist Visi merkt „1236”. ATVINNA í mm Óska eftir góðri stúlku i sölu og frágang. Ceres hf. undirfatagerð, Auðarstræti 17. Kona óskast til að taka að sér ræstingar i fjölbýlishúsi. Simi 72989. ATVINNA ÓSKAST 21 árs karlmaður óskar eftir at- vinnu strax. Hefur meirapróf. Uppl. i sima 82487. Tvitugan stúdent vantar vinnu i vetur, margt kemur til greina. Uppl. I sima 85933 milli kl. 2 og 6. 21 árs meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 32348. 19 ára stúlka, vön verzlunarstörf- um, óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 81545. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina, hefur unnið i mörg ár sem matsveinn, hefur einnig meira- próf. Uppl. I sima 50964. Kona óskareftir vinnu hálfan eða allan daginn. Simi 84782. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Vön simavörzlu (skiptiborði og fl.), einnig vélritun. Uppl. i sima 22767. Tvltugur pilturóskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. I sima 42310. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bil- próf. Uppl. i sima 84999 I dag og næstu daga. 18 ára dugleg stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. milli kl. 3 og 7 siðdegis I sima 24501 i dag og á morgun. SAFNARINN Safnarar. Veggskjöldur frá al- þingishátiðinni 1930 til sölu. Til- boð sendist augld. VIsis fyrir 14. nóv. nk. merkt „1930”. Kaupum vel með farnar L.P. hljómplötur og pocketbækur, is- lenzkar og erlendar, einnig ýmis viku- og mánaðarritshefti. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Kaupum Islenzk frimerki og gömul umsl'ög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Siðastliðinn laugardagseftirmið- dag tapaðist stórt kvengullúr, Favre-Leuba, milli Hvassaleitis og Espigerðis. Uppl. i sima 37377. Fundarlaun. EINKAMÁL óska eftir að kynnast konu á aldrinum 30-40 ára sem hug hefur á að stofna heimili (má eiga börn). Á ibúð og er i góðri at- vinnu. Tilboð sendist Visi merkt „Barngóður 144F\____________ BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta 9 mánaða telpu i vesturbæ frá kl. 9- 5, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 15534. Kona óskastsem næst Breiðholts- skóla til að gæta tveggja barna, 6 og 7 ára, frá kl. 8,30 til 17,30 5 daga I viku. Eru I skóla hluta úr degi. Uppl. i sima 82749 eftir kl. 18. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Þýzkunemendur athugið: „Leið- beiningar fyrir nemendur i þýzku” eftir Ottó A. Magnússon fást nú hjá flestum bóksölum. Ökukennsla—Æfingatlmar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli of prófgögn. Guðjón Jónsson. Sim 73168. Ökukennsia—Æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 1600 árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nem- endur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima I sima 52224. Sigurður Gislason. ökukennsla — æfingartlmar. Kenna á nýja Cortinu og Mercedes Benz. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn. Magnús Helgason. Simi 83728. ökukennsla — æfingatimar. Kennslubifreið Datsun 200 L ’74, ökuskóli og prófgögn. Simi 30448. Nemendur geta byrjað strax. Þórhallur Halldórsson. Orðsending frá ökukennslu Geirs P. Þormar simar 19896 og 40555. Eftir annasamt sumar get ég nú loksins bætt við mig nemum að nýju. Ctvegum öll gögn varðandi bllpróf. ökukennsla — Æfingatímar. Lær- iö að aka bil á skjótanog öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Vélahreingerningar, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Ath. handhreinsun. Margra ára reynsla. Örugg og góð þjónusta. Simar 25663—71362. Þrif-Hreingerning — Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. VARAHLUTIR í AMERÍSKA BíLA Útvegum með stutt- um fyrirvara flesta varahluti i ameriska biia. O. £ngilbeft//on h/f Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.