Tíminn - 08.05.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.05.1966, Blaðsíða 10
30 i ÐAG TÍMINN i DAG SUNFNUDAGUR 8. maí W66 f dag er sunnudagur 8. maí — Stanislaus Áxdegfeháflæði kl. 6.50 ÁrdegisháflaEði kl. 7.32 Heilsugæzla ■jt SiysavarSstofan t Heilsuverndar stöömnl er opln allan sólarhringinn Nœtnrkeknlr ML 18—», siml 21230. ■jt NeySarvaktin: Slxni 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kL 9—12 Upplýsingar nm Læknaþjónustu | borginni gefnar l simsvara lækna fólags Reykjavfkur i síma 18888 Kópavogsapótekið er opiS alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. —' 7 og helsi daga frá kL 1 — 4. Nætnrvörður er Reykjavík Apóteki víkuna 7. —14. maí. Næturvarzla í Hafnarfirði: Helgarvörzlu laugardag til mánu dagsmorguns 7. — 9. maí annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahraur.i 18 sfmi 50056. Aðfaranótt 10. maí annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sfmi 51820. kökur eða annað til kaffisölunnar eru vinsamlega beðnar að koxna því í Lfdó á sunnudgsmorgun kl. 9—12. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hefur kaffisölu og skyndihappdrætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 8. maí kl. 2.30. Framreitt verður fínt veizlu kaffi .Vinningar f happdrættinu verða afhentir á staðnum. F.iölmenn ið á bezta veizlukaffi vorsins. Kvenfélag Grensássóknar heldur síðasta fund vetrarstarfsins mámi- daginn 9. maí í Breiðagerðisskóla kl. 8.30. Fundarefni:' erindi um hjúskap armál, skuggamyndasýning. Merki félagsins verða send félags lconum næstu daga. Stjormn. Kirkja Óháðasafna'ðarins: Messa kl. 2. Safnaðarprestur. Llstasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl 1.30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tiima Sýning á teikningum íslenzkra og bandarískra skólabarna- haldin af Rauða Krossi íslands, er opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21. þriðjudaga og fiimmtudaga kl. 12—18, og iaugardaga og sunnu daga kl. 13—19, í Ameríska bóka- safninu, Bændaihöllinni, Hagatorgi 1. dagana 2—10 maí. Aðgangur er ó- keypis. Bókasafn Seltjarnarness. er opiö mánudaga kl 17.15 — 19,00 og 20 -22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl 17,15—19.00 og 20— 22 Orðsending Siglingar Félagslíf Dýraverndonarfél. Reykjavíkur held ur aðaifund sinn að Café Höll í dag sunudaig kl. 2 e. h. Frá Guðspekifélaginu: Lótus fundurinn er I kvöld kl. 8.30 f guðspekifélagshiúsinu. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Þú átt að gæta bnóður þíns." Kaffiveitingar á eftir. Félagskonur Menningar og Friðar samtaka íslenzkra kvenna: munið kaffikvöldið í féagsheimili prentara ki. 8,30 mánudaginn 9 maí. Frú Elína Bergmann flytur stuct erindL Upplestur annast Halldóra B. Bjömssson, Sigríður Einars, Briet Héðisddttir, Bryndís Schram, V51- borg Dagbjartsdóttir o. fl. Frú Anna Sigurðardóttir sýnir skuggamyndir Félagskonur eru beðnar að fjöl menna og mæta stundvíslega, taka me ðsér gesti og nýja félaga. Stjórnin. Frá Skaftfellingafélaginu: Kvikmynd Skaftfellingafélagsins í Jöklanna skjóli hefur verið sýnd í Gamlia bíói undanfarið við mikia aðsókn, svo að sýningar hafa orðið fleiri en ætlað var og verður því myndin sýnd í allra síðasta sinn í Gamla bíói í kvöld kl. 7. Kvenfélag Háteigssóknar: heldur fund í SjómannaskóTanum þriðjudag 10. maí kl. 8,30. Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri talar um skrúðgarða og sýnir litskuggamynd- Ir. Kvenfélag Bústaðarsóknar: Síðasti fundur vetrarins ver'ður í Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8.30. Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri kemur í heimsókn. Rætt um sumar ferðalagið. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins: Afimiælisfundur kvennadeildar Slysa vamafélagsins i Reykjavík verður mánudaiginn 9. maí kl. 8.30 1 Slysa vamahúsinu Grandagarði, Mörg skemmtiatriði. Stjórnin. Frá Kvenfélagasambandi fslands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf ásvegi 2 sími 10205, er opin aila virka daga kl. 3—5 nema laugardaga Kafflsölu hefur kvenfélag Háteigs sóknar í samkomuhúsinu Lídó sunnu daginn 8. maí. Félagskonur og a'ðrar cafnaðarkonur sem ætla að gefa Skipadeild SIS: Arnarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell fór í gær frá Rendsburg til Horna fjarðar. Dísarfell losar á Húnaflóa höfnum. Litlafeli losar á Austfjörö um Helgafell er í Hull. Fer þaðan til Rvíkur. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur 12. þ. m. Stapafeil er í Reykjvík. Mæifell lestr í Hamina Joreefer lestar á Norðurlandshöfn um. Ríkisskip: Hekla var á Vopnafirði í gær a norðurleið. Esja fór frá Reykjavík kl. 21.00 í gærikvöld ves^ur um lanj í hringferð. Herjólfur fer frá Reykja vík kl. 21.00 annað kvöld til Vest mannaeyja. Skjaldbreið er í Reykja vík. Herðuhreið er í Reykjavík. Söfn 09 sýningar Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30—4. Asgrímssatn Bergstaðastræti 74 ei opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4 Mlnjasafn Reyklavfkurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h oema mánudaga. Þjóömlnjasafnið er oplð þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga ki 1.30 tii 4. D E N í^*l I > -Eg er ag meg nýjaa vig DÆMALAUSI skiptavin tii þin! Munið Skálholtssöfnunma Gjöfum ei veitt móttaka 1 skrli stofu Skálholtssöfnunai Hafnai stræt.) 22 Símai 1-83-54 og 1-81-05 Frá Ráðleggingarstöð Þjóðklrkj- unnar: Ráðleggingarstöðin er til Qeimilis að Lindargötu 9 2. hæð. Viðtalstimi prests er á þriðjudögum og föstu dögum kl. 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum kl. 4—5. Langholtssókn; Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er i safnaðarheimilinu, þriðjudaga kl. 9—12. Tímapantanir i sima 34141 mánudaga 5—6. Gengisskráning Nr. 31. — 29. apríl 1966. Tekið á móti tilkynningum i dagbókina kl. 10—12 Sterlingspund 120,04 120,34 Bandarlk]adoUai 42,9t 43,06 KanadadoUai 39,92 40,03 Danskar krónur 621.55 623,15 Norskar krónur 600,60 602,14 Sænskar krónur 832,60 834,75 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt tnark 1,335,72 1.339,14 Franskui frankí 876,18 878.42 Belg. frankar 86.25 86,47 Svissn. frankar 994,50 997,05 GyUini 1.181.54 1.184,60 Tékknesk króna 596.40 598,00 V.-Þýzk mörk 1.069 1.072,16 Llra (1000) 68,80 83,98 Austurr.sch. 166,46 166,88 Pesetl 71.60 71,80 Relknlngskróna — Vörusklptalöno 90.80 100.14 Reiknlngspunö - Vöruskiptalönd 120.25 120,56 GJAFABRÉF PU* SUNDLAUQARSJáDl SKlLATÚNSHCImutlHS l>ETTA BRÉF ER KVITIUN, EN »Ó MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUON- ING VID GOTT MflLEFNI. Airmvír. a rr. Gjafabréf sjóðsins eru seid á skrifstofu Stryktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar 1 Austurstrætl og i bókabúð Æskunn ar, Kirkjubvoll KIDDI — Vinur sæll, ertu . . .? — Það er allt í lagi með mig. Farðu á — Þetta er foringi þeirra. Hann hlýtur eftir honum. að hafa stolið peningunum. Hann fer i burtu frá 'Hanta rústunum. — Engin skof. Kannski vildu þeir bara, að ég færi (eða hún). Dreki bíður falinn í skóginum eftir bvi að nóttin komi. — Mér þykir fyrir því að valda þeim (eða henni) vonbrigðum, en ég verð að koma aftur. — Bíðið þið félagar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.