Tíminn - 21.05.1966, Qupperneq 3

Tíminn - 21.05.1966, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 21. maí 1966 TÍMINN Gestlr vlS vígslu æskulýðsheimilisi ns I Kópavogi. Starfsmiðstöð Æskulýðsráðs í Kópavogi tekin í notkun S.l. fimimtudag bauð Æskulýðs- ráð Kópavogs bæjarstjórn og nokkrum fleiri gestum að Álfhóls- vegi 32 af því tilefni, að bæjar- stjóri, Hjálmar Ólafsson, afhenti Æskulýðsráði þar æskulýðsh°imili sem bærinn hefur látið innrétta í leiguhúsnæði á efri hæð verzlunar húss Kron. Verður þarna miðstóð æskulýðsstarfsins á vegum bæjar- ins. Sigurjón Hilaríusson bauð gesti velkoonna, en síðan vígði séra Gunnar Áma9on heimilið með nokfcrum blessunarorðum. Að því loknu slkýrði bæjarstjóri nofcfcuð frá undirbúningi málsins og fram 'kvæmdum, þakkaði æskulýðsráði og sérstaklega formanni þess, frú Jóhönnu Bjarnfreðsdóttur mikið og heillaríkt starf, og einnig Sig- urjóni Hilaríussyni, æskulýðsfull- trúa, sem hann kvað hafa leyst störf sín frábærlega vel af hendi og kvaðst vona, að forystu hans nyti sem lenigst við í æsfculýðs- sitarfi Kópavogsbæjar. Sigurjón Hilaríusson ræddi síð an nolokuð um æskulýðsstarfið og gat þess m. a. að fjárveitingar bæi- arins til þess hefðu farið stórvax- andi með hverju ári, eða úr 75 þús. kr. árið 1962 í nær hálfa milljón á yfirstandandi ári. Hinn 15. apríl 1964 hefði verið ráðinn æskulýðsfulltrúi og undanfarin ár hefði starfið verið í nánum tengsl- um við gagnfræðaskólann. Hann sagði, að nú yrði „opið hús“ á þriðjudögum og föstudögum milli kl. 20 og 22 auk margrar annarrar starfsemi. Gestir skoðuðu síðan heimilið, 9em er vel búið, er þar lítill salur og þrjú eða fjögur minni rerbergi búin ýmsum tækj- um til tómstundaiðju. í æskulýðsráði Kópavogs eiga sæti Jóhanna Bjamfreðsdóttir, formaður, Páll Bjarnason, Ólafur Jens Pétursson, Herbert Gnð- mundsson og Guðrún Kristjáns- dóttir. hæstaréttarmála- flutningsmaður Fyrir skömmu öðlaðist Árni Halldórsson réttindi til málflutn ings fyrir Hæstarétti. Árni er fæddur 17. okt. 1922 í Borgarfirði eystra sonur hjónanna Önnu Guð nýjar Guðmundsdóttur og Hall- dórs Ásgrímssonar, bankastjóra og alþingismanns. Árni varð stúdent frá Akureyri 1944, cand. jur. frá Háskóla fs- lands vorið 1949 ftr. hjá Áka Jak obssyni 1949—50. Hann starfaði á Skattstofu Reykjavíkur 1950—58 var skrifstofustjóri Húsnæðis- málastofnunar ríkisins frá 1958— 1962 og rekur nú lögfræðiskrif- stofu í Reykjavík. Ámi er kvænt- ur Kristínu Gissurardóttur og eiga þau 6 böm. ELDUR I VÖRU- GEYMSLU Heimili fyrir íslendinga SJ-Patreksfirði, fösturlag í gær um kl. 1 kom upp eldur í vörugeymslu Kaupfélags Patreks- fjarðar á Patreksfirði. Er slökkvi- liðið kom á vettvang var vöru- geyimsla sem er á neðstu hæð kaup félagsins, full af reyk og nokkur eldur í vörukössum úr pappa. S'löfckviliði tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins, en þar urðu skemmdir á vörum mjög mikl ar, aðallega af vatni, reyk og sót- falli. Þarna munu hafa verið geymdar vörur fyrir um tvær milljónir kr. Útlit er fyrir að kviknað hafi í út frá rafmagnsmótor, sem drífur frystivél, sem staðsett er í vöru- geymslunni. Vörumar voru allar vátryggðar. Ræðismaður íslands í Miinchen þr. Heinrich Bossert, hefur ný- lega keypt húseignina Friedrich- strasse 25, sem er nálægt háskól anum og tækniháskólanum og hyggst gera þar íslendingaheim- LOFTORKA ÁTTI AÐ- ILD AÐ ÚTBOÐI í SUNDAHÖFN Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Loftorka s.r. átti aðild að útboði í 1. áfanga Sundahafn- arinar ásamt sænska fyrirtækinu Skánska Cementgjuteriet og Mal bikun h.f. Láðist við opnun tilboða að geta Loftorku s.f. sem aðila að tilboði. FUNDU FALLBYSSUKÚLU FRÁ STRÍÐSÁRUNUM Á SELTJARNARNESINU BLAÐBURÐARFÖLK Tímann vantar blaðburðarfólk í eftirtalin hverfi: Kleppsveg — Gnoðavog Vesturbæ Upplýsingar á afgreiðslunni, Bankastræti 7, sími 1-23-23. WJi HZ-Reykjavfk, föstudag í dag þegar verið var að grafa fyrir holræsi í Mýrarhúsalandi, fannst virk fallbyssukúla. Garðar Pálsson, skipherra hjá Landnelgis gæblunni var fenginn til þess að sjá um að koma henni fyrir katt- arnef. Er Tíminn hafði tal af Garð ari í kvöld, sagði hann að þessi fallbyssukúla væri mjög stór, 150 mm. Hann sagði að fallbyssukúla þessi væri frá stríðsárunum, en ekfci kvaðst hann vera búinn að ganga úr skugga um hvort kúlan væri brezk eða bandarísk enda væri það erfitt, þar sem hún væri orðin snjáð. Það hefur lítið fundizt af kúl- um á seinni árum, þó fannst ein kúla, 105 mm og var henni sökkt í hafið á miklu dýpi og þessi fer sömu leið. Sjálfboðaliðar, komið til starfa á hverfaskrifstofur B-listans og látið skrá ykkur til starfa á kjördag. Stuðningsmenn B-listans, sem lána viljið bíla á kjördag, hafið samband við flokksskrifstofuna, og látið skrá ykkur. ili, svo að allir íslendingar, er í Miinchen dvelja skamman eða langan tíma eigi kost á sameigin- legum vistarverum. Væntir ræðismaðurinn, að þetta geti orðið til þess að styðja íslendinga í námi og efla menn- ingar- og félagsleg samskipti ís- lands og Þýzkalands. Hr. Heinrioh Bossert hefur frá því hann var skipaður ræðimað ur í Miinchen fyrir sjö árum, bor ið hag íslenzkra námsmanna þar í borg mjög fyrir brjósti og hvorki sparað fé né fyrirhöfn í því sfcyni. Hann var sæmdur riddara- krossi Fálkaorðunnar í vor. Utanríksráðuneytið, Reykjavík 17. maí 1966 „Stórbrotnar nýjung- ar"’ Sjálfstæðismenn hafa talað mikið um það að undanfömu, að „víðtækar framkvæmdir hafi verið gerðar í skólamálum". Einnig er talað um „stórbrotnar nýjungar" og ekki tekið af verri endanum. Og hvað er það þá helzt, sem eru hinar „víð- tæku framkvæmdir og stór- brotnu nýjungar"? Jú, sex til sjö ára börn, sem eiga að hefja skólagöngu næsta haust, eru kölluð í skólana níu daga í maí. Út af fyrir sig er ekkert nema gott um það að segja, en til þess að skólamir getí tekið á móti þeim, em níu ára börn send heim í staðinn. — Fjölgað hefur verið deildum í Höfðaskóla, sem er holað nið ur í leiguhúsnæði, hálfbyggðu og ætlað auðvitað allt annarri starfsemi. Fáein stúlkubörn hafa verið tekin til vistar i Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Þetta voru höfuðatriðin, sem formaður fræðsluráðs hafði að segja um „hinar víðtæku fram- kvæmdir" á þessu kjörtímabili, sem er að ljúka. En svo hrifið varð Morgunblaðið af þessu, að það varð efni í marga leiðara. En menn spyrja: Er ekki orðið tímabært fyrir Sjálfstæðisflokk- inn að endurnýja forystulið sitt í skólamálum Reykjavíkur. Þeir svara: Nei, hvaða vitleysa. ÁFRAM, ÁFRAM með skipulag ið”. Þó mætti kannski efla það svolitið með því að setja fleiri málaflokka undir fræðslustjór ann. Menn eru farnir að halda, að borgarstjórinn haldi, að því betra verði ástandið í skóla- málum borgarinnar, því meira sem fræðslustjórinn er látinn sinna öðrum málum óskyldum. Hvernig væri með búrekstur- inn, garðyrkjuna og sorpeyðing una? Þarf ekki góðan mann til afskipta af þeim málum? Barnaheimili og leikskólar f ræðu á einum kosninga- funda B-listans, sagði frú Sig ríður Thorlacius m. a. um leik valla og barnaheimilamálin í Reykjavík: „Flestum mun sýnast, að leik vellir og barnaheimili teljist til nauðsynjastofnana í öllum íbúðahverfum. Hvort sem mönn um líkar sú þjóðfélagsþróun vel eða illa, er það staðreynd að heimilunum, sérstaklega heimilum ungu fjölskyldnanna er hvað mcstur styrkur og stoð í því, að til séu stofnanir eins og dagvöggustofur, ieikskólar og dagheimili. En nýjustu fregn ir úr borgarráði herma okkur.í að draga skuli úr fjárveiting um til að byggja slíkar stofnan ir, í stað þess að auka þær. Hverjir skyldu vera kunnugri þessum málum, en konurnar í Reykjavík? Samt virðist ekki mikið hlustað á óskir þeirra, þegar borgarstjórnarmeirihlut- inn tekur sínar ákvarðanir. Á aðalfundi Bandalags kvenna í Reykjavík síðast liðið haust, var samþykkt eindregin áskorun til borgaryfirvaldanna um að hraða fjölgun dagheimila og leikskóla þannig að Þ*r konur sem þess óska og þurfa að | vinna utan heimilis geti fengið á gæzlu fyrir börn sín“.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.