Tíminn - 09.06.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.06.1966, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 9. júní 1966 TÍMINN n Vestur-íslendingar staddir hér á landi eru boðnir til mótsins og þeír hvattir til mótsins og þeir hvattir til að mæta. Heimamönnum frjáls aðgangur á meðan hiisrúm leyfir. Miðar við innganginn. Frekari upp lýsingar veittar í síma 3-4502. Munfð Skálholtssöfnunlna Giöfum er veltt móttaka i skrii stofu Skálholtssöfnunai Hafnat stræt) 22 Símar 1-83-54 og 1-81-05 tfjarta- og æðasjúk lómavarnafélag Keykjs vtkm mlnnu félags menn á. að alllt oank ai og spansióðtr borglnm velta vtgtöku argjöldurr og ævlfélagsgjöldum félagsmanna Nýir félagar geta alnnlg skráð sls þat Minningarspjöld sarotakanna fást i bókadöðum L/ ’sar Blöndai og Bókaverzluc tsafoldar Langholtssókn: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er 1 safnaðarheimilinu. þriðjudaga kl 9—12 Timapantanir t sima 34141 mánudaga 5—6 Frá Ráðleggingarstöð Þjóðkirki- unnar: Ráðleggingarstöðin er til aetmiUs að Lindargötu 9 2. hæð Viðtalstíml prests er á þriðjudögum og föstd dögum kl. 5—6 Viðtalstimi iæknis er á miðvikudögum kl. 4—5. Skrifstofa Afengisvamarnefndar fcvenna i Vonarstræti 8. (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kl 3—5 sími 19282 Orðsending frá Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Að gefnu tilefni skal minnt á, að börn yfir eins árs aldur mega koma til bólasetninga (án skoðana) sem hér segir: í barnadeild á Barónsstíg alla virka mánudaga kl. 1—3 e. h. og á barnadeild í Langholtsskóla alla virka fimmtudaga kl. 1. — 2,30 e. h. Mæður eru sérstaklega minntar á, að koma með börn sín þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Heimilt er einnig að koma með börn á aldrinum 1—6 ára til læknis skoðunar, en fyrir þau þarf að panta tíma í síma 22400. Tekið á mófi lilkynninguni i da^bókina ki. 10—12 Gengisskráning Nr. 39. — 6. júní 1966 SterUngspund 119.90 120,20 Bandartkjadollaj 42,96 43,06 KanadadoUai 39.92 40.03 Danskar krónur 620,90 322,20 Norskar krónur 600,00 601,54 Sænskar krónur 834.60 836,75 Flnnstt mari L335,7i 1.339.14 Nýtl franskt rnarJt iJSSá.Tj 1.339,14 Franskui frank) 876,11’ 378.42 Belg frankar 86.28 86.42 Svissn frankar 994,50 097.05 Gyllini 1.185,44 1.188,50 Tékknesk tróna 596.40 598.0) V.-þýzfc mörk 1.071,14 1.073,90 Llra (1000) 68,81 63.91 Austurrsch. 166,46 166.88 Peset) 71.60 71í( Kelfcmngsfcróna — VörusktptaJöno 96.86 100J4 Kelfcnlngspund — Vörnsfciptalönd 120.25 120.55 HERMINA BLACK 40 tíðin kynni að bera í skauti sér, þá myndu þau taka þeim smærri með léttlyndi, og þykja nógu vænt um hvort annað til að horfast í augu við hin stærri. Hún var líka viss um, að Ken mundi ganga vel og ná langt í starfi sínu. Þau áttu gott, að geta elskað jafningja, en ekki eimhvern, sem ómögulegt var að nálgast. Dag nokkurn stuttu eftir trú- lofunina sat Jill í herbergi sínu með skrifblokk á hnjánum. Þegar hún hafði lokið við að skrifa sat hún og starði út um gluggann, á ána, sem bugðaðist milli trjánna. Reynsia hennar hafði ekki gert hana hrædda við vatnið hún hélt þvert á móti enn þá meira upp á „elsku Thames“ en hún hafði gert áður en Vere dró hana upp úr henni. Því að þó svo hann hefði ekki meint það j — ef það faefði aðeins verið venju leg kurteisi, við sjúkling — hafði j sá atburður leitt af sér hina ógleymanlegu stund, þegar hann Ispurði: „Eruð við vinir aftur?“ Hafði honum virkilega fundizt þau vera vinir? Það virtist ekki til mikils, þó svo honum hefði fund izt það, hugsaði hún og andvarp- aði. Hann var farinn núna, og það leit ekki út fyrir, að hann hefði áhuga á að senda fleiri sjúkl inga til Fagurvalla. En hvað ég er vitlaus, hugsaði hún óþolinmóð. Jafnvel þótt hann vildi það, varð hann að bíða eftir réttum sjúklingi. Hún tók aftur upp pennann, en hún starði ennþá á ána tíu mín- útum síðar, þegar hún hrökk upp úr hugleiðingum sínum við að Judy ýtti við henni. — Er þig að dreyma dag- drauma, spurði Judy. — Ég hélt að þú værir sofandi eða hefðir farið út. Heyrðirðu ekki, þegar ég hamraði á dyrnar? Jill leit vantrúuð á hana. — Þú hlýtur að hafa barið laust. — Vitleysa! Þú varst langt í burtu, ljúfan. Jill brá litum. — Ég var senni lega að finna eittfavað til að skrifa heim. Það virðist ekki gerast neitt hérna. Að minnsta kosti ekkert til að skrifa um. — Einmitt það! hrópaði Judy upp yfir sig með uppgerðar van þóknun. — Ó! Ég sagði pabba fréttirn ar um þig í hinni vikunni, sagði Jill hlæjandi. Judy settist á rúmstokkinn. Þú meinar líklega, að það gerist ekk ert síðan St. Just fór heim. Ég játa, að allt er rólegra, við gætum vel þegið að fá svo sem einn eða tvo fræga sjúklinga. Því mið- ur velja engin mikilmenrii rétta sjúkdóma nú sem stendur. — Það er slæmt, Jill stóð á fætur, gekk að kommóðunni, lagði ófullgert bréfið á hana og kom aftur með konfektkassa og pakka af vindlingum. — Þú ert sannarlega vinur í neyð! Og hugsanalesari. Judy fékk sér vindling. — Það eru eldspýtur á snyrti- borðinu. Jill lagði pakkann ti! hlið ar án þess að fá sér. — Ég verð að fara til sjúklingsins eftir nokkr ar mínútur, útskýrði hún. Judy horfði fast á hana og tck eftir skuggunum undir augum hennar og niðurdregnu viðmót- inu. Hún reykti stutta stund, áður en hún rauf þögnina. Blæfagur fannhvftur þvottur meS skfp -sérstaklega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fyrst full- komin, er þér notið Skip — því það er ólíkt venjulegu þvottadufti. Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin auðveld og fullkomin. Pvottdhcefni Skip er svo gcignger aS pér fáið ekki fannhvítari pvott. Notið Skip og sannfærist sjálf. XB-SKPl/lCE-6448 — Jill — — Já? Jill sneri sér við og leit á hana. — Nei, — ekkert, sagði Judy. Jill hnyklaði brúnir og furðaði sig á feimni hinnar stúlkunnar. — Hvað meinarðu með ekk- ert,“ spurði hún. — Auðvitað er það eitthvað. Vertu nú dugleg stúlka og segðu mér, hvað þér liggur á hjarta. Judy horfði á vindlinginn, sem hún hélt á, og herti sig siðan upp: — Ef ég á að segja eins og er, sagði hún fljótmælt, var ég að velta því fyrir mér, — hvað þér lægi á hjarta. Jill leit brosandi í feimnisleg augu hennar. — Alls ekki neitt. Hún hló glað lega. — Hugur minn er næstum auður — ég er hætt að hugsa. Ég þarf varla á því að halda við sjúkl inginn, sem ég hef núna. Judy var ekki auðveldlega gö'bb uð. Þótt hún hefði verið upptekin af sinni eigin hamingju, upp á síð kastið, hafði hún tekið eftir breyt ingunni, sem orðið hafði á Jill, og hún var viss um, að vinkona hennar var óhamingjusöm. — Jæja, þú ert orðin allt of ho>* uð, sagði hún. — Ertu viss um, að þú hafir ekki áhyggjur af neinu? Jill hristi höfuðið. — Þig er að dreyma. Það getur vel verið, að Fimmtudagur 9. júni. 7.00 Moreunútvarp 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Á frí- vaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti fyrir sjómvnn. 15 00 Miðdegisútvarp M a.r Eiilngur Vigfússon syngur þrjú lög 16 30 SíSdegisútvarp 18.00 Lög úr kvfk myndum og söneleikjum 18.45 Tilkynningar- 19.20 VeSurfregmr. 19.30 Fréttír.4 20.00 Daglegf mal. Árni Böðvarsson talar. 20.05 „Rómarfrásögnin“ úr Tannháuser eftir Wagner 20.15 Ungt fólk t útvarpi. Baldur Guðlaugsson stjórnar þætti meS bldndulu efni. 21.00 Tónleikar í útvarps- sal :Sinfóniuhliómsveit íslands leikur. 21.25 Meistarinn er hér Sæmundur G Jóhannesson rit stjóri á Akureyri flvtur erindi. 21.45 John Williams leikur eltar lög. 22.00 Fréttir og vefiurfœgntr. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður. Dimitrios" eftir tíric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (7) 22.35 Diassþáttur ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Dag- skrárlok. Föstudagur 10. júni 7.00 Morgunútvarp, 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinuuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.0 Síðdegisútvarp. 18.00 ís- lenzk tónskáld. Lög eftir Hall- grím Helgason og Bjarna Böðv arsson. 19.30 Fréttir 20.00 Staða konunnar í fortíð og nútíð Loft- ur Guttormsson sagnfræðingur flytur erindi. annan hluta. 20 30 Gestur í útvarpssal: Ungverski píanóleikarinn Kalman Dobos leikur. 21.00 Ljóð eftir Stefan Hörð Grimsson. Vilborg Dag- bjartsdóttir les. 21.10 Tónleikar í úfcvarpssal: Liljukórinn og strengjafcvintett flytja fimm u.ót ettur. Stjórnandi: Þorkel) Sigur- bjömsson. 21.30 Otvarpssagan: ,JIvað sagði tröllið’” eftir Þor- leif Bjarnason Höfundur f:ytur (8). 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22.15 Kvöldsagan: „Dularful! ur maður. Dimitrios" eftir iric Ambler. Guðjón Ingi Sigurósson les (8). 22.35 Kvöldhliómleikar: )g or Stravinsky stiórnar eigi.n verk um. 23.20 Dagskrárlok. MBWWmiHiíiTV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.