Tíminn - 09.06.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.06.1966, Blaðsíða 12
i 12 FRÁ LJÓSMÆÐRA- SKÓLA ÍSLANDS Samkvæmt venju hefst kennsla í skólanum hinn L október 'n.k. ínntökuskilyrði: Umsaekjendur skuiu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undir- búningsmenntun skal vera gagnfræSapróf eSa til- svarandi skólapróf. Krafizt er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verð- ur nánar athugað í skólanum. Eginhandarumsókn sendist forstöðumanni skól- ans í Fæðingardeild Landspítalans fyrir 1. ágúst 1966. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um and- lega og líkamlega hedbrigði, aldursvottorð og ]ög- gilt eftirrit gagnfræðaprófs. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsókn- ina, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást í skólnum. Upplýsingar um kjör nemenda: Ljósmæðraskóli íslands er heimavistarskóli og búa nemendur í heimavist námstímann. Nemendur fá laun námstímann. Fyrra námsárið kr. 3.786,— á mánuði og síðara námsárið kr. 5.409,— á mánuði. Auk þess fá nemar greiddar iög'noðnar tryggingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúm- fatnaði, sem Ljósmæðraskólinn lætur nemendum í té. greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Keykjavíkur. Fæöingardeild Landspítalans 6. júní '66 Skólastjórinn. INNHEIMTUMAÐUR óskast nú þegar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Hf. Kol & Salt DIESEL - RAFSTÖÐ til sölu. Stöðin er 100 kw — 230/400/127/220 Volt A.C. — 50/60 rið — 1500/1800 snúningar. Mótor og rafall 1 mjög góðu lagi. 111 sýnis í kolaporti voru. ___________Hf. Kol & Salt TIMINN Auglýsið í TÍMANUM SEKIF B0BÐ FYRIR HEJMILI OG SKRIFSTOFUR iz>e: UUXE ■ PRÁBÆR gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 FIMMTUDAGUR 9. júní 1966 ORLOFS Húsmæðraskólans að Laugarvatni starfar á tíma- bilinu 24. júní — 1 sept. n.k. Tekið verður á móti orlofsgestum á eftrtöldum tímum: 1. hópur frá 24. — 30 júní. 2. — — 1. — 7 júlí 3. — — 8. — 14 júlí 4. — — 15. — 21. júlí 5. — — 22 — 28. júlí 6. — — 29. júlí — 4. ágúst. 7. — — 5. — 11 ágúst 8. — — 12. — 14. ágúst (3 dagar) 9. — 20. — 26. ágúst 10. — — 27. — 31. ágúst (5 dagar). Allar upplýsingar gefur Gerður H. Jóhannsdóttir, sími 10 eða 23 Laugarvatni, og Ferðaskrifstofa Zoega, Hafnarstræti 5, Reykjavík, sími 11964 eða 21720. Fyrsta flokks RAFGEYMAR sem fullnægja ströngustu kröfum. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta iafnan fyrir- liggjandi. Munið SÖNNAK þegar þér þurfið rafgeymi. SMYRILL, Laugavegi 170 — Sími 1-22-60. RAFSUÐUTÆKI ÓDÝ R-HANDHÆG 1 fasa. Inntak 20 amp. Af- köst 120 amp. (Sýður vír 3.25 mm). Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun. Þyngd 18 kg- Einnig rafsuðukapall 35 og 50 qm/m og rafsuðuvír 2 * 2,5 - 3.25 og 4 m/m. SMYRILL Laugavegi 170, — Sími 12260. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á morgun verður dregið í 6. flokki- í dag eru seinustu forvöð að endurnýja. 2.200 vinningar að f járhæð 6.200.000 krónur. 6. FLOKKUR: 2 á 500.000 kr. 2 - 100.000 — 74 - 10.000 — 298 - 5.000 — 1820 á 1.500 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 1.00.000 kr. 200000 — 740.000 — 1.490.000 — 2.730.000 — 40.000 kr. Happdrætti Háskðla tsiands ~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.