Vísir - 10.12.1974, Page 7
Vlsir. Þriðjudagur 10. desember 1974.
7
cTVlenningamiál
BALLETT
eftir Lilju
Hallgrímsdóttur
áður á Listahátið i sumar og er
ekki ástæða til að fjalla um þá
balletta aftur nú.
Að lokum langar mig til að
lýsa aödáun minni á dugnaði is-
lenzku dansaranna og sést
greinilega á hverri sýningu
viöböt við fyrri getu. Og sumar
eru orönar svo góðar, að þær
ættú að fá „primadommuhlut-
verk” á næstu sýningu.
Alan Carter I hlutverki slnu I Svart-hvltt.
I
Þjóöieikhúsið
Balletsýning: Islenzki dans-
fiokkurinn
Stjórnandi Alan Carter
Islenzki dans-
flokkurinn frumsýndi
s.l. föstudagskvöld
ballettinn „Black &
White Pieces” —
Svart-hvitt sem byggð-
ur er á negrasöngvum.
Gerður fyrir 9 dansara
og söngvara eftir Alan
Carter.
Þar sýndu dansarar Isl. dans-
flokksins á sér nýja hlið, þar
sem þeir brugðu sér I gervi
svertingja og túlkuðu á gáska
fullan hátt atriði úr llfi þeirra
sorg og gleöi.Ballettinn byrjaði
skfemmtilega en seinni hluti
hans missti marks. Sérstaklega
skemmtilegt var atriðið við
lagið ,,Go ring dem bells”.
Nýjung var i að sjá stepp, en
það var I atriðinu við lagið „I
got shoes”. Alan Carter kom
sjálfur fram í þessum ballett
sem skuggi söngvarans og vakti
oft mikla kátinu hjá áhorf-
endum. Það var létt yfir
þessum ballett, hann var ekki
of langur og dansararnir
skiluðu sinum hlutverkum vel.
Söngvari var Jón Sigurbjörns-
son og er óhætt aö segja að þar
hafi vel tekizt til með val, þvi
Jón fer einkar skemmtilega
með negrasöngva. Otsetning
Askels Mássonar var lika með
ágætum.
Tilbrigði fyrir 8 dansara, tón-
list Brams og Höfuöskepnurnar,
tónlist Askell Másson var sýnt
Or „Tilbrigði fyrir 8 dansara” eftir Alan Carter vlð tdnlist
Brams.
Dönsuðu gleði og sorg
svertingjanna
Dansarar syna staðuga framför
Ný verzlun
Fellunum
I dag opnar verzlunin Iðufell glœsilega
kjörbúð að Iðufelli 14, Breiðholti.
Við bjóðum Breiðholtsbúa velkomna
í hina nýju verzlun, sem mun
leggja úherzlu á fjölbreytt vöruval,
þœgilega aðstöðu til verzlunar
og góða þjónustu.
VERZLIÐ í BREIÐHOLTI
KOMIÐ í IÐUFELL.
IÐUFELL
Iðufelli 14, Breiðholti
sími 74550
Sýndu mér ást þína
Ný, spennandi ástarsaga eftir
Bodii Forsberg.
Guðmundur Böðvarsson
iJ&DlSCJyi
Ljóðasafn —
Ljóðæska
Guðmundar Böðvarsson
áöur óprentuö ljóö hans.
m.a.
Eftirlýstur af gestapo
Sönn frásögn af Norðmanninum
Jan Baalsrud. Margföld
metsölubók.
Til landsins
Ljóð sautján höfunda. Jóhann
Hjálmarsson valdi myndir eftir
Sverri Haraldsson.
HÖRPUÚTGÁFAN
Njósnari í netinu
eftir Francis Clifford. Spennandi
njósnasaga, sem tekur mann
heljartökum.
FrancÍ8CWford