Vísir - 10.12.1974, Page 16
mmm?
16
Vlsir. Þriöjudagur 16. desember 1974.
Bíddu, Siggi
. ég kem
meö þér.
Ég held, aö ég
komi mér heim
það er komið
f? nóg i dag. c
' Ég geri mitt 'i
bezta til að J
hafa sama
K' áhugamálog
hann, en eftir sex
(■_glös eráhuginn^
p horfinn.
VEÐRIÐ
í DAG
Norðaustan
gola eða kaldi.
Léttskýjað,
frost 4-6 stig.
Suður spilar þrjú grönd.
(Jtspil vesturs spaðatvistur.
Hvernig spiiar þú spilið?
Austur lætur spaðaniu.
LÆKNAB
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtu-
dags, simi 21230.
4 G103
V DG
♦ DG
* AG987
A AD
V A5432
♦ Á5432 I
4 K
Það þarf að góðspila laufið
— en það er erfitt með sam-
ganginn. Dugar ekki aö taka á
laufakóng og reyna svo að
spila blindum inn, ef annar
hvor mótherjanna á fimm
spaða. En svo kemur hug-
myndin góða. Við tökum
spaðaútspiliö heima á drottn-
ingu — spilum laufakóng og
yfirtökum hann með ás blinds.
Þá laufagosi og spaðaásnum
kastað heima. Siðan lauf þar
til drottningin kemur — og nú
er ekki nokkur vegur fyrir
varnarspilarana aö hindra
suður i að fá niu slagi Mjög
auðvelt — þegar maður kemur
auga á það.
Hafnarfjörður—Garöahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum,-
eru læknastofur lokaöar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 6.-12. des.
verður i Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öil kvöid
til kl. 7, nema laugardaga er opiö
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
iaugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
slma 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
KÓPAVOGUR
Aðalfundur
fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna
i Kópavogi verður haldinn mið-
vikudaginn 11. desember 1974 kl.
20.30 I Sjálfstæðishúsinu við
Borgarholtsbraut.
Stjórnin.
Eyrarbakki
Sjálfstæðisfélag Eyrarbakka
heldur fund um sjávarútvegsmál
þriðjudaginn 10. þ.m. kl. 20:30 á
Stað, Eyrarbakka.
Framsögu hefur Matthias
Bjarnason sjávarútvegsráð-
herra og svarar hann fyrirspurn-
um.
Einnig mætir á fundinn Steinþór
Gestsson, alþingismaður.
Njarðvikingar
Aðalfundur Félags ungra sjálf-
stæöismanna i Njarðvikum verð-
ur haldinn miðvikudaginn 11.
desember kl. 8:30 i Sjálfstæðis-
húsinu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
3. Albert Karl Sanders sveitar-
stjóri ræðir um hreppamál.
Stjórnin.
Kvenfélag
Bæjarleiða
Fundur i Safnaðarheimili Lang-
holtssafnaðar þriðjud. 10. des. kl.
20.30. Jólabingó. Munið jólapakk-
ana.
Kópavogur
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda i
Kópavogi heldur jólafund i Sjálf-
stæðishúsinu við Borgarholts-
braut þriðjudaginn 10. desember
kl. 8.30. Séra Þorbergur
Kristjánsson flytur jólahugvekju.
Bóas Kristjánsson i Blómahöll-
inni sýnir jólaskreytingar. Góðar
kaffiveitingar.
Stjórnin.
Kvennadeild Slysa-
varnafélagsins
I Reykjavik heldur jólafund sinn
fimmtudaginn 12. des. kl. 8.30 i
Slysavarnahúsinu á Granda-
garöi. Dóra Reyndal syngur. Sr.
Ólafur Skúlason flytur jólahug-
leiöingu. Þá verður og jólahapp-
drætti. Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfélagið Seltjörn
Jólafundurinn verður i Félags-
heimilinu 11. des. kl. 8.30.
Flutt verður jólahugvekja.
Kór kvenfélagsins syngur jólalög
og sýndar verða blómaskreyting-
ar- Stjórnin.
Jólafundur Félags ein-
stæðra foreldra
verður I Atthagasal Hótel Sögu
fimmtud. 12. des. kl. 21. Séra
Þórir Stephensen flytur hug-
vekju, Dóra Reyndal syngur ein-
söng, Guðrún Stephensen leik-
kona fer með jólaþulu, Svanhild-
ur Jakobsdóttir syngur nokkur
jólalög, happdrætti með góðum
vinningum og Andarungakórinn
skemmtir. Kaffi. Félagsmenn eru
beðnir að gera skil fyrir jólakort.
Stálpuð börn félagsmanna mega
koma með foreldrum sinum.
Skemmtinefndin.
Kvennadeild Flug-
björgunarsveitarinnar
Jólafundur miðvikudaginn 11.
desember kl. 20.30. Sýndar verða
jólaskreytingar frá Mimósu.
Mætið allar og munið eftir jóla-
pökkunum. Stjórnin.
Sálarrannsóknafélag
Suðurnesja
Jólafundurinn verður haldinn i
Tjarnarlundi Keflavik, þriðju-
daginn 10. þ.m. kl. 20.30. Fundar-
efni annast gestir frá Reykjavik.
Söngur. Kaffiveitingar. Stjórnin.
K.R.-konur
Jólafundurinn verður á morgun
miðvikudaginn 11. desember kl.
8.30.
Blómaskreytingamaður frá
Blómavali kemur á fundinn og
sýnir jólaskreytingar. Jólahapp-
drætti. Stjórnin.
Konur i Styrktarfélagi
vangefinna
Jólafundur verður i Bjarkarási
fimmtudaginn 12. desember kl.
20.30.
KFUK Reykjavik
Fundur I kvöld kl. 20.30.
Húsmæðrakennari kemur i heim-
sókn.
Séra Halldór Gröndal flytur hug-
leiðingu. Allar konur velkomnar.
Stjórnin.
Konur i Styrktarfélagi
vangefinna
Jólafundur verður I Bjarkarási
fimmtud. 12. des. kl. 20.30.
Það vakti athygli á skák-
mótinu á dögunum i Manilla
að sigurvegarinn Vasjukov
beitti Volgu-gambitnum gegn
jafn sterkum skákmanni og
Portisch. Þessi staða kom upp
hjá þeim —• Vasjukov hafði
svart og átti leik
m
jj ■ ál 1
Bf Æ.. ■ A Mm. m S
M wmz. H ■ mw
& ■ 1 V'-Y A Á ■ wm W X
m s m w> ....
■ V i' \ltiM m L_
23. - - Da6! 24. Dg4 - Dc8 25.
De2 - Da6 26. Dg4 - Re8! 27.
Hel - Dd3 28. De2 - Dxe2 29.
Hxe2 - f6 30. h4 - Rc7 31. Rdl -
Kf7 32. g3 - f5 33. e5 - Rxd5 34.
exd6 - exd6 35. Bg5 - He8 36.
Hxe8 - Kxe8 37. Hd2 - Kd7 38.
h5-gxh5 39. Kh3 - Kc6 40. Kh4 -
Hf3 41. a4-Rb6 42. Rc3-Rc4 43.
He2-Rxb2 44. Rb5-Rxa4 45.
Rxd4-cxd4 og hvitur gafst upp.
u □AG | Li □ j :0 > * n DAG | D KVOLD |
Héreru umsjónarmenn Heimshorns IkviHd: Haraldur Ólafsson,
Jón Hákon Magnússon, Baldur Guðiaugsson og Arni Bergmann.
Sjónvarp kl. 22,10:
JOSEPH SISCO RÆÐIR
UM ALÞJÓÐAMÁLIN
Joseph Sisco, annar valda-
mesti maður I utanrikisráðu-
neyti Bandarikjanna, ke.mur
fram i Heimshorni I kvöld, og
verður rætt við hann um mál-
efni Mið-Austurlanda, sambúð
Grikkja og Tyrkja og batnandi
samband milli stórveldanna,
seo nokkuö sé nefnt.
En eins og kunnugt er Sisco nú
staddur hér á landi til að ræða
um alþjóðamál við islenzka
ráðamenn, og hefur hann
samþykkt að ræða ögn um þau
llka I sjónvarpinu.
Af öðru efni i Heimshorni má
nefna, að Arni Bergmann ræðir
um kanadisk innan- og
utanrikismál, en þótt Kanada sé
ekki lengra undan en raun ber
vitni og að þar búi margir af
Islenzku bergi brotnir, hefur
einmitt þetta land orðið að
miklu leyti út undan i fréttum
hér.
Þá mun Haraldur Ólafsson
gera Kúrda og frelsisbaráttu
þeirra að umtalsefni, en
Haraldur hefur áður fjallað um
minnihlutahópa á þessum
vettvangi.
—SH
UTVARP #
ÞRIÐJUDAGUR
10. desember
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Vettvangur, — 8-þáttur.
Sigmar B. Hauksson fjallar
um hugtakið „að vera út-
■ undan” og talar viö Gunnar
Arnason sálfræðing þar um.
15.00 Miðdegistónieikar:
tslenzk tónlist.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.40 Litli barnatiminn Anna
Brynjúlfsdóttir stjórnar.
17.00 Lagið mitt Berglind
Bjarnadóttir stjórnar óska-
lagaþætti fyrir börn undir
tólf ára aldri.
17.30 Framburöarkennsla I
spænsku og þýzku
17.50 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.40 Svipleiftur úr sögu
Tyrkjans. Sverrir
Kristjánsson sagnfræöingur
flytur fjórða erindi sitt:
Dýrð og hrörnum Osmana.
20.05 Lög unga fólksins. Dóra
Ingvadóttir kynnir.
20.50 Að skoða og skilgreina.
Björn Þorsteinsson sér um
þátt fyrir unglinga.
21.20 Myndlistarþáttur i
umsjá Magnúsar Tómas-
sonar.
21.50 Tónleikakynning.
Gunnar Guðmundsson segir
frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar Islands I vik-
unni.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: ,,1 verum”, sjálfsævi-
saga Theódórs Friðriksson-
ar. Gils Guðmundsson les
(11).
22.35 Harmonikulög Grettir
Björnsson leikur.
23.00 A hljóðbergi Útvarps-
dagskráin, sem olli skelf-
ingu um öll Bandarikin:
„Innrásin frá Mars” eftir
H.G. Wells, i leikgerð
Howards Kochs og Orsons.
Östytt hljóðritun frumflutn-
ings um útvarpsstöðvar
Columbia Broadcasting
System 30. október 1938:
fyrri hluti.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok. >
Fataúthlutun
verður I sal Hjálpræðishersins
miðvikudag kl. 10-12 og 1-6.
Munið jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar
Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10 til 6.
Munið gamlar konur, sjúka og
börn.
Mæðrastyrksnefnd.