Vísir - 15.01.1975, Blaðsíða 10
10
Visir. Miðvikudagur 15. janúar 1975
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Grýtubakka 12, talinni eign
Kósinkrans Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri
föstudag 17. janúar 1975 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 151., 53. og 54. tbl. Lögbirtingabiaðs 1974 á
hluta f Hraunbæ 192, þingl. eign Hrafnhildar Ingólfsdóttur,
fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. o.fl. á
eigninni sjálfri, föstudag 17. janúar 1975 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 46. og 48. tbi. Lögbirtingablaðs 1974 á
Fáfnisnesi 10, talin eign Jóns G. Sæmundssonar, fer fram
eftir kröfu Landsbanka islands og Gjaidheimtunnar I
Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudag 17. janúar 1975 kl.
14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var 145., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á
hluta I Snælandi 3, þingi. eign Óiafs O. Einarssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavlk o.fl. á eign-
inni sjálfri, föstudag 17. janúar 1975 kl. 11.00;
Borgarfógetaembættið i Reykjavlk.
VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN
Blaðburðar-
börn óskast
Strandirnar,
Seltjarnarnesi
VISIR
Simi 86611
Hverfisgötu 44.
Snjóhjólbarðar
i miklu úrvali ó
hagstœðu verði
Fullkomin
hjólbarðaþjónusta
Hjólbarðasalan s.f.
Borgartúni 24 — Simi 14925.
(Á horni Borgartúns og
Nóatúns.)
GAMLA BIO
Sú göldrótta
WALT DISNEY
'IsÉwCl|¥’
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
HÁSKQLABÍÓ
Gatsby hinn mikli
Hin viðfræga mynd, sem alls
staðar hefur hlotið metaðsókn.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Rauð sól
Afar spennandi, viðburðahröð og
vel gerð ný, frönsk-bandarisk lit-
mynd um mjög óvenjulegt lestar-
rán og afleiðingar þess. „Vestri”
i algjörum sérflokki.
Aðalhlutverk: Charies Bronson,
Ursuia Andress, Toshiro Mifune,
Alain Delon.
Leikstjóri: Terence Young.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
ÍSLENZKUR TEXTI.
I klóm drekans
Enter The Dragon
Æsispennandi og mjög viðburöa-
rik, ný, bandarisk kvikmynd i
litum og Panavision. I myndinni
eru beztu karete-atriði, sem sézt
hafa i kvikmynd.
Aðalhlutverkið er leikið af
karate-heimsmeistaranum Bruce
Leeen hann lézt skömmu eftir að
hann lék i þessari mynd vegna
innvortis meiðsla, sem hann
hlaut. Mynd þessi hefur alls
staðar verið sýnd við metaðsókn,
enda alveg i sérflokki sem karate-
mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NYJA BIO
Söguleg brúðkaupsferð
The Heartbreak Kid.
Bráðskemmtileg og létt ný
bandarisk gamanmynd um ungt
par á brúðkaupsferð. Charles
Grodin og Cybill Sheperd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slðasta sinn
KOPAVOGSBKL
Gæðakallinn Lupo
Leikstjóri: Menahem Goian.
Leikendur: Yuda Barkan,
Gabi Amrani, Ester
Greenberg, Avirama Golan.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 8 og 10.
TÓNABÍÓ
Síðasti tangó í París
Leikstjóri: Bernardo Bertoiucci.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Stranglega bönnuð yngri en 16
ára.
Athugið breyttan sýningartima.
Hve
lengi_______
bíða ef tir
iréttunum?
Mltu fá þærhcini til þin samdargurs? EtVa viltu bítVa til
næsta morguns? \ ÍSIR fl>tur fréttir dagsins ídag!
^fréttimar visrn