Vísir - 15.01.1975, Blaðsíða 11
Visir. Miövikudagur 15. janúar 1975
11
#ÞJÖflLEIKHÚSIÐ
KAUPMAÐUR t FENEYJUM
i kvöld kl. 20.
laugardag kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA t NÓTT?
fimmtudag kl. 20.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
föstudag kl. 20.
Næst siöasta sinn.
KARDEMOMMUBÆRINN
fimmtudag kl. 16. Uppselt.
laugardag kl. 15.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
i kvöld kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
DAUÐADANS
i kvöld kl. 20.30. — 7. sýning.
Græn kort gilda.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30.
ÍSLENDINGASPJÖLL
föstudag kl. 20.30.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 20.30. — 235. sýning.
Aðgöngumiöasala i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
rfít* STj*c
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJ0RNUB10
Hættustörf
lögreglunnar
Æsispennandi, raunsæ og vel
leikin ný amerisk kvikmynd i lit-
um og Cinema Scope um lif og
hættur lögreglumanna I stór-
borginni Los Angeles.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
Allra siöasta sinn.
....Ug nú vil ég kynna mann,
sem raunar þarf ekki að
kynna — hinn fræga!! „,?
,„Uhm„„uh„„ .—----
-------y-^
BVrstur meó
fréttimar
vism
Auglýsing um
fasteignagjöld
Lokið er álagningu fasteignagjalda i
Reykjavik 1975 og hafa gjaldseðlar verið
sendir út.
Gjalddagar fasteignaskatta eru 15. janúar
og 15. mai, en annarra gjalda samkv. fast-
eignagjaldaseðli 15. janúar.
Gjöldin eru innheimt i Gjaldheimtunni i
Reykjavik en fasteignagjaldadeild
Reykjavikur, Skúlatúni 2, II. hæð, veitir
upplýsingar um álagningu gjaldanna.
Athygli er vakin á þvi, að Framtalsnefnd
Reykjavikur mun tilkynna elli- og örorku-
lifeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður-
fellingu fasteignaskatta skv. heimild i 3.
mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna
sveitarfélaga, en jafnframt geta lifeyris-
þegar sent umsóknir til borgarráðs.
Borgarstjórinn i Reykjavik,
14. janúar 1975.
ki
Þú
&
MÍMI..
10004
IIIASALA
Bronco ’74, sport, sjáífsk. 8
cyl, klæddur, ókeyröur.
Mercedes Benz 280 SE, 1974,
ekinn 2 þ.km, nýinnfluttur,
litað gier, stereo-tæki, bein-
skiptur, litur, „gold
metallic”.
Citroen DS ’71
Flat 127 ’72 og ’74
Flat 126 ’74
Fiat 128 ’73
Peugeot 204 ’72, station.
Peugeot 504, ’71
Toyota Mark II ’74
Volksw. Fastback ’70 og ’71
Volkswagen Passat ’74
Saab 99 ’71
Merc. Benz 250 S '67.
Ópið ó kvöldin
kl. 6-10 og
augardaga kl. 10-4 eh.
Hverfisgötu 18 - Simi 14411
Laus staða
Staða hjúkrunarkonu við heilsugæslustöð-
ina á Kópaskeri er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið.
10. janúar 1975.
Stúlka óskast
Vikuna vantar röska stúlku á blaðadreif-
ingu.
Vikan, Siðumúla 12, simi 35320.
Við höfum opnað
ánýeftirvel ^
heppnaðar
breytingar Biauðbær
Veitingahús
við Óðinstag ■ sfmi 20490
VERID VELKOMIN!