Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 15.01.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 15.01.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Miðvikudagur 15. janúar 1975 13 Það geta verið tvær ástæður fyrir þvi að Hjálmar býður mér ekki út á laugardaginn....annaðhvort á hann enga peninga eða hann hefur haft efni á þvi að bjöða Jyttu út. Það getur verið sviptivindasamt á torginu, lags- maður. Laugardaginn 7. sept. voru gefin saman i Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni Anna Sig- riður Garðarsdóttir og Skúli J. Björnsson. Heimili þeirra verður að Háteigsvegi 52, Rvk. Ljós- myndastofa Þóris. Nr. 7. Laugardaginn 14. sept. voru gefin saman I Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni Hulda Magnea Jónsdóttir og Benjamin Baldursson. Heimili þeirra verður að Ytri-Tjörnum, Eyja- firði. Ljósmyndastofa Þóris. Nr. 8. Laugardaginn 14. sept. voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni Sigriður Hlöðversdóttir og Guðmundur R. Ölafsson. Heimili þeirra verður að Kirkjuteigi 16, Rvk. Ljós- myndastofa Þóris. Nr. 9. ★ ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ! ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ! ★ ★ ★ ★ í ! í ★ I ! Í * a m fc- Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. jan. Ilrúturinn, 21. marz-20. apríl. Stundaðu rannsóknir og aflaðu þér upplýsinga um ýmis mál, sem þér eru hugfólgin. Gjöf frá þér verður metin að verðleikum. Nautið,21. aprfl-21. mai. Það fer einhver fram á að þú hjálpir sér I mikilvægu máli, þú skalt gera þitt bezta. Skipuleggðu hópferðir eða gerðu ráðstafanir til að gamlir skólafélagar þinir hitt- ist. Tviburarnir, 22.mai-21. júni. Vertu á varðbergi gegn blekkingum fyrri hluta dagsins. Vertu ekki of fljót(ur) á þér að samþykkja tillögu sem verður lögð fyrir þig i dag. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Framkoma þin við ættingja og vini stuðlar að bættum vinskap og virðingu gagnvart þér. Þú þarft að taka mikil- væga ákvörðun i dag. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þú verður fyrir aukn- um útgjöldum i dag. Þú skalt ekki vera of fljót(ur) á þér að samþykkja tilboð sem lofar miklum gróða. Vertur kát(ur) I kvöld. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þú nærð andstæðingi þinum á þitt band i dag. Reyndu að jafna sem flestar deilur sérstaklega á fjármálasviðinu. Sparaðu við þig óþarfa neyzlu. Vogin,24. sept.-23. okt. Þetta er góður dagur til að ljúka við ýmislegt, sem þú hefur dregið á langinn. Þér liggja allar leiðir opnar. Þær ákvarðanir, sem þú tekur skulu vera hentugar. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þetta er hentugur timi til að skipuleggja skemmtanir og áframhald- andi menntun. Akvarðanir sem teknar eru, eru þér sérstaklega hagstæðar. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Ihugaðu vel allar gkuldbindingar, sem þú ert beðin(n) að taka á þig. Heiðraðu foreldra þina. Trúðu varlega þvi sem þú heyrir um vini þina. Steingeitin,22. des.-20. jan. Það verður leitað til þin og þú beðin(n) um að dæma I einhverju máli. Vertu mjög gætin(n) i dómum þinum. Ferðastu og auktu menntun þina. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Þér hættir til að gleyma hlutunum fyrri hluta dagsins. En seinni partur dagsins er heppilegur til innkaupa og fjárfestingarstarfsemi. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Reyndu að auka dómgreind þina og vizku. öðrum hættir til að treysta„ á þig. Þér gengur vel með allt sem þú byrjar á. í 1 ¥ * * ¥ ¥ ¥ ■¥ ¥ ■¥ •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i I i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ****>M-****************************************> n DAG | □ KVÖLD | Q □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Monica Zetterlund — Ulrika — er jasssöngkona nokkuð fyrir hana. En hún var prófuð, og ég varð orðlaus þegar ég sá árangurinn. Hún var alveg stórgóð. En ég hef það nú á tilfinningunni að hún hafi aðeins verið að sýna mér að hún gæti leikið. Eftir þetta hefur hún nefnilega ekki sýnt nokkurn áhuga á þvi að leika. Hún vill verða dýralæknir og hefur mikinn áhuga á hestum.” Þessa dagana undirbýr Monica sjónvarpsþátt og hefur nýlokiö við að syngja inn á þrjár stórar hljómplötur, þar af tvær jass. Aður en hún samþykkti að taka að sér hlutverk Ulriku I Vestur- förunum, las hún bókina mörg- um sinnum. Hún vildi þekkja Ulriku nákvæmlega. ,,En það var ekki fyrr en ég var búin að taka að mér hlut- verkið, að ég skildi þessa persónu. Hún kemur mikið við sögu I bók Mobergs. Hún giftist, — en ekki presti. Eins og i myndinni hatar hún Sviþjóð. En eftir dauða sinn lét hún eftir háa peningaupphæð sem hún vildi að færi til fátækra i heimahéraði sinu I Sviþjóð. Eftir allt hafði hún ekki gleymt gamla landinu.” -EA. Hér sjáum við svo Monicu á sviði I Stokkhólmi, en hún er jasssöngkona. hlutverk dóttur Ulriku 1 Vestur- förunum! „Það var leikstjórinn Jan Troell sem stakk upp á þvi að dóttir min fengi hlutverkið”, segir Monica. ,,Ég var alveg á móti þvi. Dóttir mln hefur alltaf » verið á móti þvi að ég léki, þar sem þvl fylgir að ég er lítið heima. Ég gat heldur ekki imyndað mér að leiklistin væri ,,Þaö var mjög skemmtilegt aö vera með I kvikmynd Jan Troells,” segir Monica en þarna er hún i hlutverki Ulriku. SJÚNVARP • 18.00 Björninn Jógi. 18.20 Filahirðirinn. Bresk framhaldsmynd. Spilagos- arnir. 18.45 Vesturfararnir. 5. þáttur endurtekinn. 19.35 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum. Breskur teikni- myndaflokkur, byggður að mestu á samnefndri sögu eftir Jules Verne. 2. þáttur. Kapp er best með forsjá. 21.00 Meðferð gúmbjörgunar- báta. Fræðslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorð og skýringar Hjálmar R. Bárðarson, siglingamála- stjóri. 21.20 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.50 Vesturfararnir. Fram- haldsmynd, byggð á sagna- flokki eftir Vilhelm Moberg. 6. þáttur. Landið sem þau breyttu. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision) 22.40 Dagskrárlok. IÍTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Ötvarpssaga barnanna: 17.30 Framburðarkennsla I dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Upphaf eingyðistrúar. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur síðara erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka. a. Kórsöng- ur. Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. b. Þegar ég var 17 ára. Guðmundur Þor- steinsson frá Lundi segir frá. c. Sumarkvöld I Al- berta, kvæði eftir Stephan G. Stephansson. Ævar R. Kvaran leikari les. d. Hest- urinn, Börkur. Sigriður Jónsdóttir frá Stöpum flytur slðari hluta frásagnar af gæðingi sínum. e. Kvæða- lög. Jónas Jósteinsson kennari kveður nokkrar stökur. f. Guðmundur Bárð- arson, frásögn Skúla Guð- jónssonar á Ljótunnarstöð- um. Pétur Sumarliðason kennari les. g. Einsöngur. Ólafur Þ. Jónsson syngur 21.30 Gtvarpssagan: „Dag- renning” eftir Romain Rol- land. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Leiklist- arþáttur i umsjá örnólfs Arnasonar. 22.45 Nútimatónlist.. 23.30 Fréttir i stuttu máli.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 12. Tölublað (15.01.1975)
https://timarit.is/issue/238928

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

12. Tölublað (15.01.1975)

Aðgerðir: