Vísir - 03.02.1975, Page 4

Vísir - 03.02.1975, Page 4
4 Vlsir. Mánudagur 3. febrúar 1975. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar qirkassar drif hásingar fjaðrir öxlar lieniugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. J REUTER AP/NTB ÚTLÖND I MORGUN UTLOND I Smúrbrauðstofan BJQRNININi Njálsq&tu 49 — Simi 15105 ITALARNIR SNERU ÓSIGRI UPP í SIGUR Allir'höföu taliö Bandarikja- mönnum sigurinn visan i heims- meistaramótinu i bridge á Bermúdaeyjum, þar sem spilaö var til úrslita um helgina. Þaö var meira aö segja fariö aö senda út fréttir um, aö þeir heföu sigraö, en á siöustu stundu voru þær afturkaliaðar. Hinir óviðjafnanlegu bridge- ínenn ítaliu höfðu snúið ósigri upp I sigur á allra siðustu spilunum, eftir spilalotu, sem ætlaði alveg að æra áhorfendur, er aldrei hafa verið jafnmargir á bridgemóti. Yfir úrslitakeppninni sveif leiðindamálið, sem spratt af þvi, að einn stuðningsmanna banda- risku sveitarinnar hafði brigzlað einu italska parinu um svindl. Eftir að Italir höfðu sigrað Indónesiu með 280 stigum gegn 134, og Bandarikjamenn Frakka með 159 stigum gegn 147 i undan- úrslitunum, tilkynnti fyrirliði bandarisku sveitarinnar — klukkustundu áður en setjast átti niður við spilaborðin til úrslita- keppninnar — að hans menn mundu ekki setjast við spilaborð- ið, ef Facchini og Zucchelli, sem höfðu verið áminntir fyrir að bera fæturna einkennilega til undir spilaborðinu, kepptu af hálfu Italiu. — Bridgesainband N-Ame- riku kvað þessa afstöðu hans ekki vera að þeirra undirlagi og varð Sheinwold fyrirliði áð láta sig. En það þótti greinilegt á ítalan- um Belladonna, þegar hann mætti til leiks, fölur sem nár, að þetta hafði vond áhrif á Itölsku sveitina. Þó ekki Facchini og Zucchelli, sem spiluðu fyrstu 32 spilin. Frá undanúrslitunum höfðu ítalirnir með sér 9 stig, en eftir þrjú fyrstu spilin, þar sem Garozzo og Belladonna virtust alveg utan við sig, höfðu Banda- rikjainennirnir komizt 17 stig yf- ir. En staðan var þó aðeins 42-40 ESSíSíí- fötum, STURU'" Gerið gðð koup LAUGAVEG 27 - SÍMI 12303 eftir fyrstu 32 spilin. — Þá komu Franco og Pittala inn á fyrir Facchini og Zucchelli, en eftir alls 64 spil var staðan 99-53 fyrir USA. Um tiina komst bandariska sveitin 72 stig yfir þá Itölsku, áður en staðan varð 156-110, þegar 32 spil voru eftir. Bandarisku spilararnir, Hamman, Volff — Swánson og Soloway, höfðu spilað mjög vel, án þess að menn sæju þó þar nein- ar sérstakar framfarir i sagn- eða spilatækni hjá Bandarikjamönn- unum. — En stórstjörnurnar tvær, Belladonna og Garozzo, voru greinilega ekki f essinu sinu, og félagar þeirra eru reynslulitlir á heimsmeistaramótum. — Auk þess hafði gæfan öll verið Banda- rikjainanna megin i leiknum. En ekki er sopið kálið, þótt i ausuna sé komið. 46 stiga munur og 32 spil eftir táknar ekki endi- lega visan sigur. — Enda þegar 16 spil voru eftir, höfðu Bandarikja- mennirnir aðeins 24 stiga forskot. Það höfðu þó Italirnir saxað niður og voru komnir örfá stig yfir þeg- ar aðeins 4 spil voru eftir. Þá fóru Belladonna og Garozzo I alslemmu, sem ekki þykir nógu vinningsleg til þess að segja hana fyrir. En lega spilanna var ttölunum hagstæð og Belladonna vann slemmuna. Ætlaði þá þakið að rifna af áhorfendasalnuin. Heyrðist ómurinn inn til spila- mannanna og vissu þá Banda- rikjamenn, að þeir höfðu tapað. Enda kom i ljós, þegar upp var staðið, að ítalia hafði 215 stig, en USA 189. — Hafa þá ítalir orðið heimsmeistarar 16 sinnum. Bornord villekki hjörtu blökku- manna Christian Barnard, prófessor skuröiæknirinn viö Groote Schur-sjúkrahúsiö i Höfðaborg, hefur kunngert, aö hann muni ekki nota hjörtu úr biökku- mönnum framvegis til igræöslu i hjartasjúklinga sina. Hann hefur nokkrum sinnum gert slikt, en sagöi i viðtali i gær, aö þaö heföi hrundið af staö gróusögum meöal blökkufólks. Þaö héldi, af) setiö væri um hvern þann ólánsama blökku- mann, sem dæi af slysförum. Plötur frá kr. 300.- Ú T S A L A 20-60% AFSLÁTTUR "”r,K kr. 405.- LJÓSMYNDAVÖRUR linsur frá kr. 4000.- J%udjóftsson hf. Skúíagötu 26 \11740

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.