Vísir - 03.02.1975, Side 5

Vísir - 03.02.1975, Side 5
Vfsir. Mánudagur 3. febrúar 1975. 5 ORGUN ÚTLÖND MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Umsjón Guðmundur Pétursson Eþíópíustjórn beitir flughernum gegn uppreisnormönnum í Eritreu Brynvagnaiest stefndi í morgun til Asmara, höfuðborgar Eritreu, þar sem bardagar hafa verið miiii stjórnarhersins og skæruliða, sem berjast fyrir aðskilnaði Eritreu frá Eþíópíu. Um 70 eru taldir hafa fallið í átökunum þar yfir helgina, en stjórnarher- inn virtist hafa brotið mótþróa borgarbúa á bak aftur að mestu i gær. Borgin var umvafin ínyrkri i gærkvöldi og I nótt, þegar raf- magn var tekiö af henni. Her- menn voru þó kallaöir aftur til skála sinna og lögreglunni faliö aö halda uppi lögum og reglu. Stjórnarherinn beitti flug- sveitum i átökunum i gær og voru tvö þorp lögö i eyöi i sprengjuárásum. Kom viöa til átaka milli hermanna og skæru- liöa, i gær, laugardag og föstu- dag. Þetta eru mestu' bardagar, sem komiö hefur til, siöan sjálf- stæöishreyfing Eritreu tók aö láta á sér kræla 1962. Fram til þess tima haföi Eritrea veriö sambandsveldi Eþiópiu meö töluveröa sjálfstjórn, en var þá gerö aö 14. fylki Eþiópiu. ELF, eins og þessi freisis- hreyfing er i daglegu tali kölluö, lét frá sér fara i gær haröoröa yfirlýsingu þess efnis, aö her Eþiópiu væri byrjaöur þjóöar- morö I Eritreu. Hvöttu samtök- in Arabarfkin, sem hafa veriö þeim innanhandarum vopn og þjálfun skæruliöa, til aö styöja frelsisbaráttu Eritreu. Skæruliöasamtökin segjast reiöubúin til samningaviöræöna viö Eþiópiustjórn, svo fremi sem þeir siöarnefndu viöur- kenni rétt Eritreu til sjálfstjórn- ar. — Herforingjastjórnin I Eþlópíu hefur ekki taliö sig geta gengiö aö sliku. „FBI (alríkislögregla USA) lét Lyndon Johnson, fyrrverandi forseta, hafa reglulega skýrslur um framámenn i Banda- rikjunum og þar í var m.a. fjallað um kynlif eins áhrifamanna repúblikana og dr. Martin Luther Kings," skrifar fréttaritið „Time" í siðasta tölublaði sinu. Blaöiö segir, aö svo sé aö sjá, sem Johnson hafi aldrei beöiö um þessar skýrslur, en J. Edgar Hoover, þáverandi yfirinaöur FBI — og hægri hönd Hoovers, fulltrúi hans — hafi látiö þær óbeönir i té. „Hoover þekkti sinn yfirmann. Johnson var sólginn i sögur um náungann. — Hann gortaöi oft af vitneskju sinni uin hina og þessa framámenn," segir blaðiö. Þaö heldur þvi fram, aö John- son forseti hafi skellt sér á lær, svo hafi honum verið skemmt, þegar hann las skýrslu um einn þingmann repúblikana, sem sótti reglulega heiin vændishús eitt i Chicago. I skýrslunni var ná- kvæmlega lýst afbrigöilegum venjum þingmannsins i kynlífi hans. 32 fórust í flugslysi Tveggja hreyfla farþegaflug-. í vél flugfélags Filippseyinga 7 fórst i morgun hjá flugvellinum 7 I Manilla. Hrapaöi hún til jaröar \ og sprakk i agnir rétt viö flug- völlinn. Kviknað haföi f öörum hreyflinum og haföi flugstjórinn oröiö aö snúa viö, þar sem hann ætlaöi aö freista aö nauöienda á flugvellinum. En rétt i þann mund, sem vélin var aö koma aö vellinum, hrapaði hún til jaröar. Um borö íhenni var 31 maöur. Komst aöeins einn maður lifs af, en hinir fórust með vélinni. Johnson Nixon langar til Kína sem sendiherra Kalt milli fóstbrœðranna, sósíalista og kommúnista Nixon, fyrrum Banda- ríkjaforseti, sem varð til þess að hef ja á nýjan leik samskipti Bandarikjanna og Kína eftir 25 ára kalt strið þessara stórvelda, mun hafa látið vini sina á sér skilja, að hann vildi gjarnan verða ambassador USA i Peking. Fréttaritið „Time” hefur þetta eftir nákomnum vinum Nixons, og þaö með, aö siöustu lækna- Sú geil, sem skiliö hefur aö franska sósfalista og kommúnista, viröist hafa breikkaö til muna yfir helgina, þegar felld var á þingi sósialista tillaga um aö láta undan kommúnistum. Kom upp klofningur innan raöa sósfalista, þegar forsvarsmen vinstrisinna innan flokksins voru útilokaöir frá framkvæmdaráöi flokksins. Formaöur sósialista, Francois Mitterrand, hefur legiö undir stööugri gagnrýni fyrir aö vilja ekki taka meira tillit til fóst- bræöra sinna úr siöustu kosning- um. — En kommúnistar hafa haldiö þvi fram, aö sósialistar hafi hagnazt mjög á þvi kosninga- skýrslur spái góðu um heilsu Nixons sein hefur átt viö blóö- tappa aö striöa i fæti og lungum og veriö skorinn upp viö þvi. „Læknarnir segja, aö Nixon geti tekiö sér sundspretti ng lang- ar gönguferöir, og innan fárra vikna megi hann fara i ökuferöir og lengri feröir,” segir blaöiö. En þaö heldur þvi fram, aö Nixon eigi viö fjárhagsöröugleika aö glima eftir alla læknishjálpina og spitalavistina — auk svo skuld- anna, sem hvili á húseignum hans i San Clemente og Key Biscayne. Húsið i Key Biscayne er til sölu. FLÓÐ í ÁNNI THAMES Stórstreymt hefur veriö viö Bretiandsstrendur og gætir þess meðal annars I ánni Thames, sem hefur flætt yfir bakka sina sums staöar. Þessi mynd hér aö ofan er tekin f Chiswick, sem er i vestur- hluta London. Greinilega kunna ekki allir Lundúnabúar þvi ilia þótt bílaumferö teppist vegna flóöanna. bandalagi, sem þessir tveir geröu fyrir siöustu forsetakosningar, þar sem þeir lögöu fram sam- eiginlega stefnuskrá. Samtimis þingi sósialista hélt óháöi repúblikanaflokkurinn, flokkur Valery Giscard D’Estaings, þriggja daga þing, sem lauk i gær. Hefur ekki frétzt annað, en þar hafi rikt eining. ■ fékk skýrslur um einka- líf framá- manna

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.