Vísir


Vísir - 03.02.1975, Qupperneq 16

Vísir - 03.02.1975, Qupperneq 16
16 Vlsir. Mánudagur 3. febrúar 1975. SIGC3I SIXPENSARI Hér hafa birzt tvö spil — tvær slemmur — Ur viðureign þeirra Simonar Simonarsonar og Stefáns Guðjohnsen við Bretana Flint og Rose á Sun- day Times mótinu, sem Bret- arnir unnu mjög á. En þeir unnu ekki á öllum spilum — siður en svo. Hér er enn eitt úr keppni þessara sömu manna. * 2 V 962 ♦ K974 *KD865 * *G75 VD85 ♦DlO ♦ AG1042 N V A S ♦ ¥ ♦ * V ♦ * D108643 K4 G853 9 AK9 AG1073 A62 73 Suður gefur. Allir utan hættu. Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Noröur Austur Rose Simon Flint Stefán 2 T pass 2 sp. dobl pass 3 L pass 3 gr. pass pass ‘pass Tveggja tigla opnun Rose getur samkvæmt kerfi þeirra haft margs konar meiningu, m.a. veikir tveir I hálit. Nú, en þaö er ekki rúm til aö útskýra það allt hér — og Rose spilaði út hjartakóng 1 þremur grönd- um Stefáns. Tigulútspil hefði ef til vill getað skapað smá- vandamál Stefán vann spil sitt auðveldlega og það gaf vel, þvi margir i austur-vestur lentu i fjórum hjörtum, sem töpuöust. A skákmóti i Tékkóslóvakiu á siðasta ári — Timosjenko, Sovétrik junum, sigraði — kom þessi staða upp I skák Minev, Búlgariu, og Ornstein. Svi- þjóð. Búlgarinn hafði hvitt og átti leik. 18. Bxc6! — Rxc6 19. Rfd5 — Da5 20. Rxc5 — Dxd2 21. Hxd2 — Bxb2 22. Hxb2 — Ha8 23. Rcb4! — f5 24. Rc7 — Hc8 25. Hbc2 — Hb8 26. f3 — f4 27. Re6 — fxg3 28. Rxf8 og hvitur vann. W Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 31. janúar tU 6. febrúar er i Lauga- vegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og aímennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Siysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Kvenfélag Laugarnessóknar. Aðalfundúr verður haldinn mánudaginn 3. febr. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félag austfirzkra kvenna Aðalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 3. febrúar að Hallveigarstööum kl. 8.30 e.h. Venjulega aðalfundarstörf. Frú Anna Guðmundsdóttir leik- kona skemmtir á fundinum. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Kvenfélagskonur Garðahreppi Munið aöalfundinn að Garðaholti þriöjudaginn 4. febrúar kl. 8.30 stundvislega. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssókn- ar heldur aðalfund I Sjómannaskól- anum, þriöjudaginn 4. febrúar kl. 83°- Stjórnin. Kvenstúdentafélag Islands og Félag íslenzkra háskólakvenna. halda fund I Atthagasal Hótel Sögu mánud. 3. febr. kl. 20.30. Fundarefni: Frú Sigriður Thorlacius flytur erindi um hug- leiöingar I tilefni kvennaársins. Að erindinu loknu mun frummæl- andi svara fyrirspurnum. Fjölmenniö og takið með ykkur gesti, karla jafnt sem konur. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknar- félagi Islands. Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Dagskrá: Sigvaldi Hjálmarsson, indverskir meistarar. Aðalfundir B.Í.F. og Farfugladeildar Reykjavíkur veröa haldnir þriöjudaginn 11. febrúar að Laufásvegi 41 kl. 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Stjórnirnar. Félag einstæðra foreldra auglýsir spilakvöld að Hallveigarstööum fimintudags- kvöld 6. febrúar kl. 9. Góð verölaun. Mætið vel og stundvis- lega. Nefndin. Farfuglar Spilakvöld veröur haldið miðvikudaginn 5. febr. kl. 8.30 að Laufásvegi 41. Farfuglar. I.O.G.T. Saumaklúbbur þriöjudaginn 4. febrúar verður opiö hús frá kl. 2 i Templarahöll- inni. Félagskonur eldri og yngri verið velkomnar. Stjórnin. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið meö ónæmiskirteini. Ónæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. I.O.O.F. 10 = 156238 1/2 = Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimiii Langhoitskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fcllahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viötalstimi aö Tjarnar- götu j5 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar I sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Heimdallur S.U.S. i Reykjavik hefur ákveðið að gangast fyrir tveimur námskeiðum I febrúar- mánuöi n.k. Fyrra námskeiðiö, sem haldið verður dagana 10.-14. febrúar verður námskeið i ræðu- mennsku og fundarstjórn. 1 fram- haldi af þvi námskeiði verður haldið námskeið um almenna stjórnmálafræðslu, þar sem tekið verður fyrir m.a. Sjálfstæðisstefnan Saga og starfshættir stjórnmála- flokkanna. Utanrikis- og öryggismál. Efnahagsmál og launþegamál. Þátttökugjald fyrir bæði nám- skeiðin verður krónur 500.00. Upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Heimdallar simi 17100. Stjórnin. n □AG | Q KVÖLO | Q □AG | 0 KVÖL °1 „A vettvangi dómsmálanna" f útvarpinu kl. 20.50: Fasteignaskattur og frímúrarar í þætti vettvangi sinum „Á dómsmál- anna” i kvöld fjallar Björn Helgason hæsta- Akstur skólabarna í „Byggðamál" Útvarp í kvöld klukkan 22.25: Eins og fram kom i viðtölum viö námsstjóra á Noröur- og Austurlandi i VIsi á föstudaginn hafa þeir skólar úti á landi, sem börnum er ekiö til og frá og eins heimavistarskólar átt I miklum örðugleikum vegna ófærðarinn- ar að undanförnu. 1 þættinum Byggðamál verð- ur fjallað um akstur skólabarna úr og I heimagönguskóla og heimavistarskóla. Rætt verður um skólaakstur vitt og breitt á öllu landinu og eins fjallaö um þau vandræði, sem skapast á vetrum, er allir vegir eru ófær- ir. Umsjónarmenn þáttarins „Byggðamál” eru fréttamenn útvarpsins, þeir Vilhelm G. Kristinsson, Kári Jónasson, Ólafur Sigurðsson, Jón Orn Marinósson og Arni Gunnars- son. „Byggðamál” eru á dagskrá útvarpsins klukkan 22.25 I kvöld. JB. „Þaö er ekki hægt að horfa fram hjá þvi, aö vélsleöarnir hafa komiö skólakrökkunum fyrir austan aö mjög góðum notum I vetur”, sagði Kristján Ingólfsson náms- stjóri Austurlands I viö- tali viö VIsi á föstudaginn. 1 þættinum „Byggðamál” I kvöld verður fjallaö um skólaakstur 'úti á landi og erfiöleika þess aksturs á vetrum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.