Vísir - 03.02.1975, Page 18

Vísir - 03.02.1975, Page 18
18 Vísir. Mánudagur 3. febrúar 1975. TIL SÖLU Fiskabúr 40 litra með dælu og termostati til sölu, einnig litið drengjahjól. Uppl. i sima 14279 eftir kl. 5. Til sölu frystikista. 2 stór stál- borð, litill pizza ofn, rafmagns- eldavél m/einni hellu, hillur og fleiri áhold. Tilvalið fyrir veit- ingarekstur. Einnig pappirs- skurðarhnífur, heppilegur fyrir bókband eða litla prentsmiðju. Uppl. i síma 81867. Til sölu barnavagn, barnakerra, barnabilstóll, leikgrind, Westing- house þvottavél, barnarúm, saumaborð og svalasnúrur. Uppl. Í sima 42859. Vinnuskúr. Nýr 12 manna kaffi- skúr til sölu eða leigu. Uppl. i sima 71905 milli kl. 18-19. Sjónvarp, Isskápur, hrærivél, strauvél og sýningavél Smmstand ard, ennfremur málverk og bæk- ur til sölu. Óska eftir að kaupa filmur. Simi 14599. ódýr s.tereosett margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir feröaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, BergþórugötU 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT1 óska eftir að kaupa notað kass- ettutæki i bil. Simi 41532. Skiöaskór — Föt.Til kaups óskast góðir skiðaskór (smelltir) nr. 38, einnig fóðruð kvenskiðaföt (jakki og buxur). Uppl. i sima 42615. Notuð eldavél óskast keypt.Uppl. i sima 72479 milli kl. 1 og 3 e.h. og i sima 25244 eftir kl. 7 á kvöldin. Dánarbú óskast keypt. Allt eða að hluta. Staðgreiðsla. Útlend frimerki frá 16 löndum, gott verð. Kaup-sölutilboð sendist Visi merkt „Staðgreitt 5619” fyrir þriðjudagskvöld. Ljóst hjónarúm til sölu, verð 15 þús., barnamatarstóll óskast á sama stað. Simi 53517. Skrifstofuhúsgögn i sérflokki. Falleg notuð skrifborð úr massifri eik ásamt stólum, hillum, skjala- skápum, skrifstofuvélum, bið- stofuhúsgögnum og fl. til sölu. Allt vel með farið. Uppl. i sima 81867 FATNAÐUR ónotaður, svartur nylonpels til sölu, verð kr. 4.600. Uppl. i sima 33956 kl. 4-7 e.h. Seljum næstu dagaað Laugavegi 10B barnapeysur og galla.einnig efnisafganga og gallaðar peysur. Allt á verksmiðjuverði. Opið kl. 1- 6. Prjónastofan Perla hf. Bifreiðaeigendur.Utvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). HÚSNÆÐI í BOÐI Uerbergi til leigu, með aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi, fyrir einhleypa stúlku 30-35 ára. Uppl. i sima 11976 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja herbergja ibúö I Háaleitis- hverfi til leigu, sérinngangur, þvottahús og geymsia, fjöl- skyldustærð óskast tilgreind. Til- boð óskast sent Visi merkt „5540”. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostn- aöarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. íbúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆDI ÓSKAST Vil taka á leigu geymsluskúr, helzt með hita, má vera timbur- skúr, helzt á miðborgarsvæðinu. Uppl. i sima 15797. Hátalarar.Til sölu eru tvö stk. 40 watta ITT hátalarabox, ljós að lit. Uppl. i sima 84118. Fallegur og vel með farinn barnavagn til sölu. Ennfremur 2 svefnbekkir. Uppl. I sima 72275. Brúöarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. I sima 34231. HÚSGÖGN 2 sófasctt til sölu. Uppl. i sima 84914 eftir hádegi. Til sölu sambyggt Radionette út- varps- og 23” sjónvarpstæki i tekkskáp. Einnig sem ný Elan skiði 205 cm. Hagstætt verð. Simi 30650 eftir kl. 15.30. Bilskúrshurðir úr áli, klæddar með plasti eða panel, til sölu. Uppl. i sima 51475, kvöldsimi 41513. Garðeigendur. Gróðurhús úr áli, klædd með gleri og báruplasti, til sölu. Uppl. i sima 51475, kvöld- simi 41513. Til sölu mjög stórt skrifborð, Dual 1229 plötuspilari, Sony TC 129 kassettusegulband, Dynaco PAT 9 formagnari, hjónarúm, handunnið veggteppi, smelti- vörur og ýmsir leðurboltar. Uppl. I sima 26395. Til sölulftið notað: Dynaco SCA- 80 2x40 vatta magnari ásamt tveimur Dynaco A-25 hátölurum, ennfremur litill Sony stereo mix- er. Upplýsingar i sima 32272 eftir klukkan 20. VERZLUN FERGUSON sjónvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Uppl. I sima 16139. Orri Hjaltason. Umboðsmenn um allt land. Austin Mini '74 Fiat 128 '73, '74 Fiat 128 Rally '73 Fiat 128, '74, station Fiat 850 '71 Volksw. 1300 '71, '72 Volksw. 1303, '73 Saab 96 '72, '74 Saab 99 '71, '74 Toyota Mark II '73, '74 Mazda 818 '74 Bronco '72, '74, 8 cyl. Comet '74, beinsk. 6 cyl. Merc. Benz 280 SE '74 Merc. Benz 250 S '67 C'hrysler 160 '71 franskur Hillman Minx '70 Opið á kvðldin kl. 6-9 og llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgölu 18 - Simi 1441J Sófasett Carmen og tveir auka- stólar með eins áklæði til sölu, einnig barnabilstóll. Uppl. i sima 19007 eftir hádegi. Hlaðrúm til sölu, krómað og úr tekki. Uppl. i sima 42985. Furuhúsgögn, sófasett, sófaborð, hornskápar, snyrtiskápar á baðherbergi, borðstofusett, kistlar o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Brautar- holti 6. Simi 17380. Svefnbekkir, svefnsófa’r, svefn- sófasett, hjónafleti, einnig ódýr hjónarúm, verð með dýnum að- eins kr. 25.200. — Opið 1—7. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Slmi 34848. Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63.SImi 44600. HEHVHIISTÆKF Sem ný frystikista, 145 1 , til sölu, verð 30 þús. Uppl. J, sima 25970. BÍLAVIDSKIPTI Óska eftir að kaupa Cortinu ’70-’73. Uppl. i sima 40579 eftir kl. 7 e.h. óska eftir að kaupa góða Cortinu ’69-’70 model, óska einnig eftir vél I Skoda 1000 M.B. Uppl. i sima 11539 eftir kl. 5. Opel station ’60 til sölu, lélegt boddi, góð vél. Simi 92-7129. Til sölu Fiat 128, station árg. ’72. ekinn ca. 30 þús. km. Útborgun kr. 150 þús. verð kr. 315 þús. Uppl. I slma 50855 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu VW 1303. Til sölu er fallegur Volkswagen 1303 árg. 1973, möguleiki á góöum lánum eða skiptum. Uppl. i sima 35887 eftir kl. 6. Til sölu varahlutir I Chevrolet Malibu árg. 1967, einnig pover stýri og Cortina ’69 i góöu lagi. Sfmi 53318. Volkswagen-biiar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Ungt reglusamt par óskar eftir litilli ibúð sem fyrst, góðri umgengni heitið. Simi 86797. Ungur húsasmiður óskar eftir herbergi, helzt með eldunarað- stöðu eða litilli ibúð. Margt annað kemur til greina. Vinna upp i leigu kæmi til greina. Uppl. i sima 31204 siðdegis. Einhleyp stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi með að- gangi að eldhúsi hjá eldri hjón- um, helzt i Laugarneshverfi. Al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 34970 eftir kl. 17.30 i kvöld og næstu kvöld. Reglusöm norsk stúlka (meina- tæknir) óskar að taka á leigu frá 1. mai eða fyrr litla ibúð með baði og sérinngangi, gjarna I Kópa- vogi. Uppl. isima 43946 eftir kl. 7 e.h. Tvær reglusamar stúlkur, önnur utan af landi, óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð á leigu. Skilvisi og góðri umgengni heittð. Uppl. I sima 42149 eftir kl. 6. Iðnaðarhúsnæði óskast. Óska að taka á leigu 80-100 ferm iðnaðar- húsnæði með 3ja fasa raflögn. Uppl. I simum 74285 og 82197 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnlaus miðaldra hjón vantar 2ja herbergja ibúð frá 1. marz. Uppi. i sima 35080. Ungt barnlaust paróskar eftir lit- illi Ibúð. Uppl. i sima 33736. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 74347. Ráðskona. Ráðskonu vantar, tvennt I heimili. Fær herbergi. Uppl. hjá Guðmundi b. Magnús- syni. Simi 50199 til kl. 1 f.h. og eftir kl. 8 á kvöldin. Óskuin eftir söngvara. Þarf að eiga gott söngkerfi. Upplýsingar i sima 22522 milli 7 og 8 mánud. og þriðjudag. ATVINNA ÓSKAST Atvinnurekendur. Áreiðanlegan og reglusaman mann vantar kvöld- og helgarvinnu, öll almenn vinna kemur til greina. Uppl. eft- ir kl. 7 á kvöldin I sima 50127. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustlg 21 A. Simi 21170. EINKAMAL Iteglumaður á góðum aldri, sem á eign og hefur bil og er i góðri at- vinnu, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30-40 ára. Mörg áhugamál i huga. Tilboð sendist Visi merkt „5611” Þagmælsku heitið. BARNAGÆZLA Get tekið börn i daggæzlu. Er i vesturbænum. Uppl. i sima 23218. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- ritun á 7 málum. Arnór Hinriks- son. Simi 20338. Privat-lessons — einkatimar. Enskur kennari tekur að sér enskukennslu. Uppl. i sima 81565 (Austurbrún 4). ÖKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Lærið að akaCortinu. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Guðbrand- ur Bogason. Simi 83326. Okukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nemendur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima i sima 52224. Sigurður Gislason. Hreingerningar. Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Þrjf. Tökum aö okkurhreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra, ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA . Stoppa upp fugla og önnur dýr. Upplýsingar i sima 27934 eftir kl. 5. Gerum við W.C. kassa og kalda- vatnskrana. Vatnsveita Reykja- vikur. Simi 27522. Tökum að okkur allar hreingern- ingar á bilum. Uppl. i sima 35967 eftir kl. 6. Húsaviðgerðir. önnumst margs konar viðgerðir utanhúss og innan þakviðgerðir, glerisetningar, niðurfallslagnir og frárennslis- lagnir, múrviðgerðir og fleira. Simar 14429 og 71381. Viðgerðir—Viðgerðir.Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Simi 16209. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða. Fast tilboð. Sprautum emaler- ingu á baðkör. Uppl. i sima 38458. Grímubúningar. Til leigu grimubúningar á börn og fulloröna, einnig fyrir ungmenna- og félagasamtök. Uppl. I sima 71824 og 86047. Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. HREINGERNINGAR i / Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Þrif. Hreingerningar, vélahrein- gerningar og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun. Nýjar bandariskar vélar, einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn og góð- ur frágangur. Uppl. i sima 82635. Bjarni. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerískum vél- um I heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072, og eftir kl. 17 Agúst I sima 72398. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Framtalsaðstoð ogbókhald. Ódýr þjónusta. Grétar Birgis, bókari. Lindargötu 23. Simi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum, pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Vantar yður músik i samkvæmið Sóló dúett og fyrir stærri samkvæmi. Vanir menn. Trio Moderato. Hringið I sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin ÚTBOÐ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS óska eft- ir tilboðum i eftirtalið efni til reisingar á HÁSPENNULÍNU milli Norður- og Suð- urlands: 95. stk. STÁL EÐA ÁLMÖSTUR 710 km ÁL-ALLOY VÍR ÁSAMT TENGI- BÚNAÐI 10 km STÁLVÍR 4610 stk. EINANGRARA ÁSAMT BÚN- AÐI 1230 stk. ÞVERSLÁR (SAMLÍMT TRÉ) Útboðsgögn verða afhent 7. febrúar 1975 hjá Rafmagnsveitum rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik, gegn kr. 5000,- skilatrygg- ingu og ennfremur hjá TRON HORN A/S, Raadgivende Ingeniörfirma, Drammens- veien 40, Oslo 2, Norge, gegn tilsvarandi skilatryggingu. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.