Vísir - 06.02.1975, Page 12

Vísir - 06.02.1975, Page 12
12 Vlsir. Fimmtudagur 6. febrúar 1975. Það er greinilegt, að menn stökkva upp á nef sér ef villur verða I þessum þáttum. Sem betur fer eru þær nú heldur sjaldgæfar, en eftir mistökin með spilið hennar Britt Blom, sem birtist hér á dögunum, linnir ekki bréfum til þáttar- ins. En að ráöast á Britt Blom vegna villunnar er nokkuð langt gengið — ekki átti bless- uð konan sök á henni — og er tvimælalaust ein frábærasta bridgekona heims. Hefur bæði orðið Ólympiumeistari og Evrópumeistari. Nú, en spiliö var þannig: 4 764 V 962 ♦ G653 < *G65 ♦ DG1095 VK3 ♦ A98 ♦ D32 s N V A S 4 AK3 y ADlO 4 KD102 4 AK7 4 82 VG8754 4 74 4 10984 Vestur spilaði út spaða- drottningu I þremur gröndum suðurs, en Blom spilaöi spiliö. Hún tók útspilið á kóng — dreif út tigulásinn. Vestur spilaði spaðagosa, sem Blom tók á ás. Hún spilaði nú fjóröa tiglinum og vestur kastaði spaöa — hefði kannski verið lúmskara að kasta hjartanu frá kóngn- um, en Blom hefði áreiðanlega séð 1 gegnum þaö. Vestur opn- aði jú I spilinu á einum spaða. Siðan tók Blom tvo hæstu i laufi — drottningin féll ekki — og spilaði spaða. Vestur var inni og tók tvo spaðaslagi — þrjá stóð i textanum hér á dögunum, sem öllu þessu fjaðrafoki veldur — en varð siðan að spila frá hjarta- kóngnum. Blom fékk þvi tvo slagi á spaða, tvo á hjarta, þrjá á tigul, og tvo á lauf. 2+2+34-2 = 9, ekki satt? A skákmóti i Noregi á dög- unum kom eftirfarandi staða upp i skák Mandel og Hans Johanersem hafði svart og átti leik. j [ ip ÉÍ ....... mé W/.Á ■ n pfl i H1 'Jú ■ > ....... wM/', 'éM íyl i Éé ■ -M 1ii ' ■ i'l áÉÉ M s 4 m & wk g B » s ■ & ■ 4 1.- Rg3+ 2. hxg3 — hxg3+ 3. Kgl — Rf2+ 4. Hxf2 — gxf2 Og hvitur getur ekki, þó hann hafi hrók yfir, komið I veg fyrir aö svartur komi upp drottningu. Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I iögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 31. janúar til 6. febrúar er I Lauga- vegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Slmi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. K.F.U.M. — A.D. Fundur i kvöld kl. 20.30. Inntaka nýrra félaga. Formaður félags- ins, Arni Sigurjónsson, sér um fundarefni. Allir karlmenn vel- komnir. Kvennadeild Styrktar- félags lamaöra og fatlaöra Aðalfundurinn veröur aö Háaleit- isbraut 13, fimmtudaginn 6. febr. kl. 8.30. Stjórnin. MíR-fundur verður haldinn i Þjóðleikhúskjall- aranum laugardaginn 8. febrúar nk. kl. 2 siðdegis. Rædd verða fé- lagsmál og greint frá fyrirhuguð- um kynningar- og vináttumánuði I marz og hátiöahöldum i tilefni 25 ára afmælis félagsins. Þá segir Asgeir Höskuldsson póstmaður frá ferö sinni til Moskvu fyrr i vetur og ráðstefnu Sambands sovézku vináttufélaganna. Kaffi- veitingar. Félagar eru eindregiö hvattir tilað fjölmenna. — Stjórn- in. Fundartimar A.A. Fundartími A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga, finuniudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fcllahellir: Breiöholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Jöklarannsóknafélag ís- lands Aöalfundur veröur haldinn miðvikudaginn (öskudag) 12. febr. n.k. kl. 20,30 i Tjarnarbúð (áður Oddfellowhús) niðri. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf/laga- breytingar. 2. önnur mál. 3. Kaffi. 4. Guðmundur Sigvaldason talar um KVERKFJÖLL og sýnir myndir. 5. Siguröur Þórarinsson rabbar um ALÞJÓÐLEGAR JÖKLA- RANNSÓKNIR. Stjórnin Félag einstæðra foreldra auglýsir spilakvöld að Hallveig- arstöðum fimmtudagskvöld 6. febrúar kl. 9. Góð verðlaun. Mæt- ið vel og stundvislega. Nefndin. Heimdallur S.U.S. i Reykjavik hefur ákveðið að gangast fyrir tveimur námskeiðum i febrúar- mánuði n.k. Fyrra námskeiðið, sem haldið verður dagana 10.-14. febrúar verður námskeið I ræðu- mennsku og fundarstjórn. 1 fram- haldi af þvl námskeiði verður haldiö námskeið um almenna stjórnmálafræðslu, þar sem tekið veröur fyrir m.a. Sjálfstæðisstefnan Saga og starfshættir stjórnmála- flokkanna. Utanrikis- og öryggismál. Efnahagsmál og launþegamál. Þátttökugjald fyrir bæði nám- skeiðin verður krónur 500.00. Upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Heimdallar simi 17100. Stjórnin. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstími að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar I sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Kvennadeild Taflfélagsins Kvennadeild Taflfélags Reykjavikur hefur ákveðið að koma saman á hverju fimmtu- dagskvöldi á milli átta og tólf i skákheimilinu við Grensásveg til að tefla. öllum konum er heimilt að koma þar og tefla. Þá hefur deildin fengið þá Jón Pálsson og Jón Briem til að vera til leiðbeiningar og kennslu fyrsta klukkutimann fyrir þær konur, sem vilja. Nú er búið að kjósa i stjórn félagsins og var Sjöfn Kristjáns- dóttir kosin formaður, Guðriður Friðriksdóttir, varaformaður, Asta Gunnsteinsdóttir, ritari og Ólöf Þráinsdóttir, fjármálafull- trúi. Filadelfia Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6A I kvöld kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Hjálpræðisherinn 1 kvöid fimmtudag kl. 20.30. Al- menn samkoma. Allir hjartan- lega velkomnir. í KVÖLD | í DAG j í KVÖLD | Utvarp í kvöld klukkan 21.30: Sagnfrœðingarnir gleymdu vesturförunum Sveinn Asgeirsson flytur I út- varpinu I kvöld eins konar eftir- mála „Vesturfaranna” eftir Vilhelm Moberg. „Þetta er grein úr slðustu bók Mobergs, sem kom út. Moberg skrifaði efnið i hana á timabil- inu frá nóvember 1972 til janúar 1973 og fjallar þar um ýmis sagnfræðileg efni,” sagöi Sveinn Asgeirsson. I þeim kafla, sem Sveinn flyt- ur, fjallar Moberg um ýmis at- riði i sambandi við vesturferðir Svia, sem hann komst að vegna- rannsókna sinna vestanhafs, er bækurnar um vesturfarana voru f undirbúningi. Kemur þarna margt skemmtilegt fram. Þátturinn I kvöld heitir „Þjóöflutningarnir, sem sænsk- Sveinn Asgeirsson. ir sagnfræðingar gleymdu” og að sögn Sveins er þar átt við vesturferðir Svia. „Moberg komst að þvi, þegar hann hugöist ráöast I ritun Vest- urfaranna, að litlaí heímildir voru til i Sviþjóð um ferðir 11/2 milljón Svia til Vesturheims,” sagði Sveinn. Siöasta bók Mobergs úr flokknum um Vesturfarana „Slðasta bréfið til Sviþjóðar” kom út árið 1959, en alls dvaldist Moberg um 10 ára skeið i Vest- urheimi við rannsóknir. Þess er ef til vill að vænta, aö Sveinn Asgeirsson flytji út- varpshlustendum innan tiðar fleiri kafla úr siðasta greina- safni Vilhelms Moberg. Vilhelm Moberg. SJÓNVARP 20.30 Dagskrárkynning auglýsingar. og FÖSTUDAGUR 7. febrúar 1975 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lifandi veröld. Fræöslu- myndaflokkur frá BBC um samhengið I riki náttúrunn- ar. 3. þáttur. Llfiö á fjöllun- um.Þýöandi og þulur Ósjipr Ingimarsson. 21.05 Kastljós. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmaö- ur Svala Thorlacius. 21.55 Villidýrin. Breskur sakamálamyndaflokkur. 6. þáttur og sögulok. Haka- krossinn. Þýöandi Krist- mann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.