Vísir - 06.02.1975, Page 16

Vísir - 06.02.1975, Page 16
Tvð tonn af hókarli úr einni verzlun SE vism Fimmtudagur 6. febrúar 1975. Gœrur brunnu Eldur kom upp I þuurkklefa á athafnarsvæöi Gefjunar-Iöunnar á Akureyri rétt eftir hádegi I gær. Þurrkklefi þessi er úthús frá ööru stærra verksmiðjuhúsi, en slökkviliöinu á Akureyri tókst aö varna þvi að eldurinn bærist þangaö. Tókst aö slökkva eldinn mjög fljótlega. 1 þurrkklefa þessum voru 30—40 gærur i þurrkun og skemmdist nokkuð af gærum i eldinum. Þá mun einnig eitthvert magn af gærum hafa skemmzt vegna reyks. A klefanum sjálf- um, sem er steinsteyptur, urðu ekki verulegar skemmdir. JB „Þaö er óhem jumikiö aö gera i þorramatnum. Viö höfum varla viö. Þaö má nefna sem dæmi, aö tvö tonn af hákarli eru farin sföan þorrinn hófst.” Eftir öllu aö dæma virðist þaö jafnvel enn vinsælla nú en áöur aö bióta þorrann. Þaö var hjá Kjötverzlun Tómasar á Lauga- veginum, sem viö fengum fyrr- greindar upplýsingar, og sá, sem viö ræddum viö sagði, aö sér virtist þaö mikiö i tfzku aö halda þorrablót. „Þaö er þessi vika og sú siö- asta sem eru annasamastar i þessu. Siöan má búast við að þetta fari að minnka. Um siö- ustu helgi tókum við aö okkur þorrablót fyrir samtals 490 manns og um næstu helgi verða þaö 600 manns.” „Við vinnum hér fram aö miönætti og svo er mætt klukk- an sjö á morgnana. Viö sendum lika ýmislegt í þorramatinn út á land.” Naustiö varð fyrst til þess að endurvekja þennan gamla siö, og þar er mikiö um að vera aö vanda. Ib Wessman sagði okk- ur, aö það væri mjög mikið sama fólkiö, sem kæmi ár eftir ár og mest er þá að gera um helgar. Ib sagöi, aö Naustiö héldi sig viö þann siö aö bera þorramat- inn fram i trétrogunum og sagöi, aö mörgum félli það vel aö fá hann þannig, en ekki i nýtízku bökkum. „Nei, viö sendum ekkert heim. Viö gerum ekki meira en aö anna þessu hér.” Þegar við höföum samband viö Múlakaffi, var okkur tjáö, aö þar væri sent heim, og þeir sjá um aö útbúa þorramat fyrir hópa. Þar er lika völ á þessum ágæta mat I hádeginu og það var sama sagan þar. Meira en nóg aö gera. — EA. Var rétt að sofna er eldur- inn kom upp A miövikudagskvöldiö fyrir viku brann ibúöarhús I Flatey á Skjálfanda til kaldra kola. Einn maður var í húsinu, Einar M. Jóhannesson, og bjargaðist hann úr húsinu, og tókst aö hafa með sér neyðartalstöö Slysa- varnarfélagsins, sem var þar til liúsa, einn dívan og eina sæng. Taliö er aö kviknað hafi I út frá kyndingu i kjallara hússins. Einar hefur undanfarin ár stundaö útgerö frá Flatey og verið þar á sumrum meö fjöl- skyldu sinni, en haft þar skepn- ur um vetur og skroppið af og til aö lita eftir þeim. Skepnurnar liggja við opið, en auk þess er vetrarbeit með afbrigðum góö i Flatey og snjólétt. A þriöjudaginn fyrir viku fór Einar út i Flatey og haföi meö sér nokkrar kindur, sem hann ætlaöi aö skilja þar eftir, og dvelja sjálfur nokkra daga. Svo var um talaö, að hann léti vita af sér um neyðartalstöðina, en er ekkert lifsmark heyröist, fór kona hans að verða óróleg og baö Helga Pálsson, lögreglu- þjón á Húsavik, að fara til og gæta aö honum. Helgi ruddist út I Flatey aö- faranótt þriöjudagsins i vonzkuveöri. Þegar hann kom aö eyjunni, logaöi ekki á vitan- um né heldur innsiglingarljós- unum, haföi hvort tveggja bilaö vegna veöurs. Samt tókst hon- um að leggjast aö bryggjunni, og hélt beint aö húsi þvi, sem Einar hafði á leigu, Sólbakka. Þar voru þá brunarústir einar. Helgi sá ekkert lifsmark, og sagöi aö sér hefði fyrst dottiö i hug, að Einar hefði brunnið meö. Samt vildi hann ekki trúa þvi, heldur hóf nákvæma leit. Hann fór um alla eyjuna og skoöaöi i hvert hús, auk þess sem hann kallaði. Eftir rúmlega þriggja tima leit fór hann niður i bát og reyndi að kalla Húsavik upp 1 talstöðinni, en hún reynd- ist þá biluð. Þá fór hann aftur að rústunum og leitaði i þeim, en fann ekkert, sem liktist likams- leifum. Loks varð honum gengið fram hjá skúr niðri viö höfnina, og sá þar I gegnum glugga koffort og úlpu, sem hann kannaöist ekki viö, en Helgi er þaulkunnugur i Flatey. Hann reyndi þá á hurö- ina og endaði með að sparka henni upp, og fann þá Einar sof- andi. Einar hafði verið rétt ósofnaður á miðvikudagskvöld- iö 29. janúar, þegar hann varð eldsins var. Magnaöist bálið svo skjótt, aö ekkert varð við ráöið enda ekkert vatn nærtækt fyrr en i tjörn á aö gizka 100 metra neöan við húsið. Tókst honum engu aö bjarga nema þvi sem fyrr segir, en leitaði siðan skjóls i kofa þeim, sem fyrr frá grein- ir, sem er vel einangraöur og meö góöum hita. Ekki gat hann notað neyðartalstööina þar sem loftnet og annaö henni tilheyr- andi varö eldinum aö bráö. Þaö er af skepnunum i eynni aö segja, að þær gætu ekki verið betur framgengnar, þótt þær heföu veriö i húsi, sagöi Helgi. Enda hefur aldrei sorfið aö þeim þann tima, sem Einar hef- ur haft þær i eynni, þrátt fyrir hrakspár. Svo slæmt var veðrið á Skjálf- anda um þessar mundir, að leit var hafin aö Helga Pálssyni, þegar hann skilaði sér aftur heim á Húsavik. — SH. Árekstradagur í gœr 1 myrkri og rigningu I gærdag haröur varö á mótum Elliðavogs og I gærkvöldi varö fjöldi og Suðurlandsbrautar. Annar árekstra I Reykjavik. Einn all- bíllinn kom akandi suöur Elliöa- „Hundruð milljóna fara í súginn" „Ég lít á þaö sem ábyrgöar- hluta aö draga öllu lengur að koma meö verö fyrir loönu til frystingar. Nokkur hundruö milljónir króna fara I súginn, ef ekki er hægt aö sættast á raun- hæft verö,” sagöi Guöjón B. Ólafsson, framkvæmdastjóri ) sjávárafurðadeild SIS, I viötali viö blaöið. „Þessi verðmætasköpun fer ella I vaskinn,” sagði Guöjón. Verölagning á loðnu til frysting- ar er komin i hendur yfirnefnd- ar verölagsráðs. Fyrir liggur, aö erfitt er að selja þessa afurö, og Guöjón sagði, að ekki mætti dragast I marga daga enn aö setja verö, sem væri I samræmi viö raunveruleikann og geröi unnt aö frysta loönu á þessari vertiö. „Þaö er ekki hægt aö semja um fiskverö, fyrr en efnahags- aögerðir rikisstjórnarinnar liggja fyrir,” sagði Guöjón um þaö deilumál, hvar eigi að „byrja” og skapa „útgangs- punkt” i þeirri klemmu, sem út- vegurinn er I. „Auðvitað kemur ekkert annað til greina en aö skrá gengi krónunnar rétt á hverjum tima,” sagði hann. Meiri fisk- auglýsingar i Bandarikjunum Fasta fer nú i hönd hjá vog og hinn ætlaði aö beygja inn á Suöurlandsbrautina, er árekstur- inn varö. ökumennirnir sluppu meö lítil meiösli. Ljósm. Bj.B j. - fúist ekki strax raunhœft verð ó loðnu til frystingar — sagði Guðjón B. Ólafsson, framkvœmdstjóri kaþólskum i Bandarikjunum. Þetta hefur stundum ýtt undir fisksölu, þar sem heittrúaðir foröast kjöt þennan tima. „1 fyrra var engin vertíð á föst- unni, hvorki veiði hér né sala þar,” sagði Guðjón. Fastan kann aö laga fiskverðiö en þó hefur hún misst þýöingu siöustu ár. Hins vegar sagði Guöjón, að nú væri meira gert en áður til að auglýsa fisk í Bandarikjunum. Vonandi hefði það eitthvað að segja. —HH Milli hinna striöandi fylkinga situr Jón Sigurðsson, forstjóri þjóöhagsstofnunar, sem I gær skýröi stööu atvinnuveganna og þjóöarbúsins á samningafundi. Honum til hægri handar eru fulltrúar vinnuveitenda, Gunnar J. Friöriksson, Ólafur Jónsson og Gunnar Guöjónsson, og til vinstri fulltrúar launþega Björn Jónsson, Snorri Jónsson og Jón Sigurösson. Greinargerð Jóns Sigurðssonar Verzlun og iðnaður standa mun betur „Staðan er ekki uppörv- andi, en vonandi, að einhverjar lausnir veröi til,” sagöi ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, I morgun. „Þó kom fram hjá Jóni Sig- urðssyni, aö verzlun og iðnaður stæöu miklu betur en sjávarút- vegur,” sagði ólafur, en tók fram, að það þýddi ekki, að staðan væri góö. Mörg ljón væru á veginum. „Þetta voru glöggar upplýs- ingar. Viöræður verða á morg- un, þó ekki almennur samn- ingafundur. Annars er beðiö eft- ir fiskveröi og aðgeröum stjórn- valda.” A samningafundi ASI og vinnuveitenda i gær geröi Jón Sigurösson forstjóri þjóöhags- stofnunar grein fyrir stööu at- vinnuveganna. —HH

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.