Vísir - 11.02.1975, Blaðsíða 1
65. árg. — Þriðjudagur 11. febrúar 1975 — 35. tbl.
Norglobal:
Fréttaritari Vísis í
heimsókn í brœðslu-
skipinu mikla
- bls. 2-3
27 ór ó
vellinum
— hœttir
nú - fþróttir
í opnu
Birgir:
Lögregiubíll-
inn er kol-
ólöglegur
— baksíða
Verðo prentarar
óþarfir hjó
dagblöðunum?
— baksiða um hina
miklu tœknibyltingu
i prentverki
Vannst þú í
happdrœtti?
— allir vinningarnir í
Hóskólahappdrœttinu
i blaðinu i dag
— bls. 3
Lögreglan í
óvenjulegum
erindagerðum
- bls. 3
Hœkkar Wilson
kaupið við
drottninguna?
Sjó bls. 5
Fiskverð og efnahags-
ráðstafanir á morgun?
Litið þokaðist i átt til
fiskverðs á fundi yfir-
nefndar um fiskverðið,
sem haldinn var siðdeg-
is i gær, að þvi er einn
nefndarmanna tjáði
blaðinu i morgun. Þó er
ljóst, að stefnt er að þvi
að reyna að hafa fisk-
verðið tilbúið fyrir
fimmtudag, en þá renn-
ur út sá framlengingar-
frestur, sem útvegs-
menn gáfu rikisstjórn-
inni til að kynna ráðstaf-
anir sinar til að bjarga
sjávarútveginum.
Þaö, sem gerir nefndinni einna
erfiöast fyrir um ákvöröun fisk-
verösins, er aö vita ekki, hvaöa
grundvallarráðstafanir rikis-
stjórnin muni gera. En það er líka
ljóst, aö ekki getur dregizt mikið
lengur en til morguns, aö þær
ráöstafanir veröi kynntar, þvi um
helgina hefst hér þing Norður-
landaráös, þannig aö Alþingis-
húsiö veröur upptekið frá föstu-
degi alla næstu viku.
Þótt úrræðin hafi ekki veriö
kynnt, var rætt um þaö i morgun
meöal starfsmanna nokkurra
opinberra stofnana, aö meginráð-
stöfunin sé allmyndarleg gengis-
felling, með ýmsum hliöarráö-
stöfunum, er snertir niöur-
greiðslu oliu til fiskiskipa, hluta-
skipti og margt fleira.
Ráöamönnum munu hafa fallizt
hendur gagnvart uppbótaleiðinni,
þegar ljóst var, hvilika ógnar
skattheimtu hún hafði i för meö
sér og skilaði þó hvergi nærri eins
miklu og gengisfelling.
Búast má viö, aö þessar ráö-
stafanir verði kynntar i grund-
vallaratriöum annaö kvöld eöa á
fimmtudagsmorgun. —SH
Eiga von á þúsund manns
í saltkjöt og baunir
Liklega eiga margir eftir aö veröa óvinsæl ráöstöfun flestra.
„springa” I dag á saltkjöti og
baunum, þessum klassiska rétti í morgun voru þeir aö
á matseöli sprengidagsins. kynda undir pottunum, kokk-
Áreiöanlega er þaö ekki viöa, arnir i Múlakaffi. Þeir áttu von
sem annar matur er á boröum á gestagangi, —þúsund manns i
þennan dag, slikt mundi vist mat þennan daginn, sögöu þeir.
Gjaldeyrisvara-
sjóðurinn
í mínus?
„VIÐ HÖFUM SÉÐ ÞAÐ
VERRA EN ÞETTA"
segir Björn Tryggvason, aðstoðarbankastjóri Seðlabankans
„Þessu er ekki hægt
að svara nákvæm-
lega”, sagði Björn
Tryggvason, aðstoðar-
seðlabankastjóri, um
þá spurningu Visis,
hvort gjaldeyrisvara-
sjóðurinn væri kominn
i minus.
„Slöasta úttekt á sjóönum var
fyrir viku, og siðan hefur hann
ekki veriö gerður reikningslega
upp. Hins vegar vitum við, aö
yfirdráttarheimildir gjaldeyris-
bankanna hafa ekki verið
notaöar upp. Við höfum séö það
verra en þetta, til dæmis i
janúar 1960, þegar yfirdráttar-
heimildirnar höföu verið
gersamlega uppnotaöar.
Þaö hefur lika komið fram, aö
mjög strangt eftirlit er meö
gjaldeyrisafgreiöslum, en það
er afgreiddur gjaldeyrir fyrir
þeim innflutningi, sem liggur
undir skemmdum og fyrir þvi,
sem er gjaldfallið. Gjaldeyris-
nefndin metur mjög nákvæm-
lega hverja umsókn, og þaö er
lögö mest áherzla á þaö, sem
nauösynlegast er, svo sem
rekstrarvörur til útgeröarinnar
og hráefni til iðnaðar”.
—SH