Vísir - 11.02.1975, Blaðsíða 12
12
Vfsir Þriftjudagur 11. febrúar 1975
Austan gola eöa
kaidi og skýjað,
en þurrt að
kalla — um 3ja
stiga hiti.
Seltirningar.
Geir Hallgrimsson, forsætisráð-
herra, ræðir stjórnmálaviðhorf á
almennum fundi i Félagsheimil-
inu á Seltjarnarnesi i kvöld,
þriðjudaginn 11. febr. kl. 21.00.
Fundurinn er öllum opinn. Baldur
F.U.S. Seltjarnarnesi.
Aðalfundur
NáttUrulækningafélags Reykja-
vfkur verður haldinn fimmtudag-
inn 13. febr. nk. kl. 20.30 i matstof-
unni Laugaveg 20 B.
Venjuleg aðalfundarstörf. —
Stjtírnin.
Kvenfélagið
Seltjörn.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn i Félagsheimilinu
miðvikud. 12. febr. kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfund-
arstörf og félagsvist. — Stjórnin.
Gideonsfélagið
i Reykjavik
14 Fóstbræður skemmta með
söng.
Hliómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur fyrir dansi til kl. 1 e.m.
Miðar afhentir á skrifstofu
Landsmálafélagsins Varðar
Laufásv- 46 Galtafelli simi 17100.
Tryggið yður miða i tima — húsið
opnað kl. 20.00. Skemrhtinefndin.
Óháði söfnuðurinn.
Félagsvist nk. fimmtudagskvöld
13. febr. kl. 8.30 i Kirkjubæ.
Góð verðlaun — kaffiveitingar.
Kirkjuktírinn.
Kvennadeild Skagfirð-
ingafélagsins i
Reykjavik
Skemmtifundurinn er I Lindarbæ
niðri miðvikud. 12. febr. kl. 8.30
slðd.
Ostakynning — spilað verður
bingó.
Heimilt að taka með sér gesti. —
Nefndin.
Mænusóttarbólusetning.
Eftirfarandi spil kom fyrir i
lokakafla leiks Italiu og USA i
HM á Bermuda á dögunum.
4 K42
V D4
♦ KD10953
^ G6
4 ÁD3
V G10986
2
* AK82 * 10973
4 105
V AK732
♦ AG8
4 D54
Þegar Italirnir, Facchini og
Zucchelli voru með spil
suðurs-norðurs, varð loka-
sögnin 3 grönd (1 hj. — 2 t. — 2
gr. — 3. gr.) Saloway I vestur
spilaði út spaðasjöi — og nú
getur vörnin fengið sjö slagi —
þ.e. austur tekur á spaða-
drottningu og spilar laufi —
siðan spaðagosi. En Swanson i
austur hitti ekki á þetta —-
spilaði spaðaás eftir að hafa
fengið fyrsta sfag á spaða-
drottningu. Facchini sagði
takk — og tók slagi sina.
Vörnin brást aftur, svo þeir
urðu ellefu. 660 til Italiu. A
hinu borðinu opnaði suður lika
á 1. hjarta. Norður sagði 2
tigla — suður tvö hjörtu.
Norður sagði þrjú hjörtu og
suður hækkaði f fjögur. begar
kom að austri, Garozzo, lét
hann tækifærið ekki ganga-sér
úr greipum, doblaði. Vörnin
fékk sina upplögðu sex slagi —
800 til Italiu eða samtals 1460.
Það gerði 16 imp-stig — en
hefði ekki minnkað nema I 11,
þó Saloway og Swanson hefðu
fundið vörnina i þremur
gröndum.
A skákmóti í Búkarest 1971
kom eftirfarandi staða upp i
’skák Hennings, sem hafði
hvitt og átti leik, og Pavlov.
1. Dd8+ — Kg7 2. Dg8+ —
Kxg8 3. Re7+ Kf8 4. Rxf5 og
svartur gafst upp, þvf a-peðið
rennur upp.
4 G9876
V 5
♦ 764
N
V A
S
Reykjavík — Ktípavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni sími 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar I lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til vjðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld-,nætur- og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 7.-13: febr. er
I Lyfjabúöinni Iðunni og Garðs
Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og aimennum
fridögum.
Kópavogs Aptítek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, sími 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Bartínsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Fundur verður i kvöld kl. 20.30 I
Betaniu að Laufásvegi 13.
Stiórnin.
Farfuglar
Aðalfundurinn verður i kvöld kl.
8:30 að Laufásvegi 41.
Kvennadeild
Ftugbiörgunar
sveitarinnar
Aðalfundur verður haldinn i fé-
lagsheimilinu miðvikud. 12. þ.m.
kl. 8.30. Mætið vel og stundvis-
lega.
Stjtírnin.
Ræðuná mskeiðið.
í kvöld
er þaö Guðni Jónsson sem leiö-
beinir um ræðugerð og ræðuflutn-
ing.
Mætið stundvislega kl. 20.30. i
Miðbæ við Háaleitisbraut. Nýir
þátttakendur velkomnir. Uppl. I
sima 17102. Stjórnin.
Spilakvöld
Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna I
Reykjavik miðvikudaginn 12.
febrúar kl. 20.30 að Hótel Sögu
Súinasal.
Félagsvist: 7 glæsileg spilaverð-
laun.
Birgir Isleifur Gunnarsson borg-
arstjóri flytur ávarp.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram I
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafiö með ónæmiskirteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur.
Kópavogur skrifstofu-
timi
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna
I Kópavogi hefur ákveðið að skrif-
stofa Sjálfstæðisflokksins I
Kópavogi að Borgarholtsbraut 6
verði framvegis opin á þriðju-
dögum kl. 17—19. 1 fyrsta sinn
þriöjudaginn 11.. febr. Stjórnin.
Fíladelfia
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ræðumaður Einar Gisla-
son.
Kristniboðsfélagið
i Keflavik
Fundur verður I Kirkjulundi i
kvöld (þriðjudag) kl. 8.30. Bald-
"in Steinþórsson sér um fundar-
efni. Allir velkomnir
Stjórnin
K.F.U.K. Reykjavik
Kristniboðsfundur i kvöld kl 20.30.
Gisli Arnkelsson sér um efni.
Tveir vitnisburðir: „Hvers vegna
þykir mér vænt um kristniboð-
ið?” Kaffi. Allar konur velkomn-
ar. Stjórnin.
í kvöldI
„Ég vil gefa fólki kost
á aö skrifa mér og senda
spurningar varðandi
Nýja testamentið"/ sagði
dr. Jakob Jónsson er
Vísir ræddi við hann um
þátt hans /,Fróðleiks-
molar um Nýja testa-
mentið", sem verið hefur
á dagskrá annan hvern
þriðjudag frá því um vet-
urnætur.
,,Ég skuldbind mig að visu
ekki til að svara öllum þeim
spurningum, sem kunna að ber-
ast. Svörin eru takmörkuð af
þekkingu minni og eins við sjálft
Nýja testamentið. En ég lit að
minnsta kosti á allar spurning-
arnar sem ábendingu um það,
sem hlustendurnir vilja helzt
heyra um,” sagði dr. Jakob.
1 þætti slnum i kvöld klukkan
21.50 fjallar dr. Jakob Jónsson
um dæmisöguna um týnda son-
inn og bróður hans.
„Þessi saga viröist i fyrstu
auöskilin, en samt hefur hún
valdið ýmsum guðfræðilegum
heilabrotum. Sumir vilja jafn-
vel nefna söguna dæmisöguna
um föðurinn, en ég nefni hana
aftur á móti söguna um týnda
soninn og bróður hans. Bróöir-
inn er nefnilega jafnmikill þátt-
takandi i dæmisögunni”, sagöi
Jakob.
„Lúkas, sem skráir þessa
sögu hefur verið nefndur guö-
„Heyrðu manni":
Guðmundur
— og verður
Bessa
„Á ferð og flugi"
Vegna annríkis hefur
Bessa Bjarnasyni ekki
gefizt tími til að fara út á
land að undanförnu til
upptöku á hinum vinsæla
þætti sínum „Heyrðu
manni".
En I stað Bessa hefur Guö-
mundur Jónsson söngvari tekiö
aö sér svipaðan þátt og ber sá
nafnið „A ferð og flugi”. t þeim
þætti er ætlunin að heimsækja
byggðir utan Stór-Reykjavikur-
svæðisins og er nú búið aö taka
upp fyrsta þáttinn á Húsavlk. Sá
þáttur verður væntanlega á
dagskrá núna um miöjan mán-
uöinn.
Fleiri slikir þættir munu vera
i bígerð. Þessir þættir veröa
mjög svipaðir og „Heyröu
manni”, nema hvaö i þáttum
Guðmundar veröur reynt aö
kynna bæina og byggðarlögin
meira en gert hefur verið i
„Heyröu manni”.
—JB
Jónsson í stað