Vísir - 11.02.1975, Blaðsíða 14
14
Vísir Þriðjudagur 11. febrúar 1975
TIL SÖLU
Til sölu sem nýVolvo Penta báta-
vél með gir, passar i Volvo 68.
Litill dýptarmælir óskast. Uppl. i
stma 1339 Vestmannaeyjum i
matartlmum.
Bátur til sölu.ca. 1 tonn, hentugur
til grásleppuveiða, selst ódýrt, ef
samið^er strax. Simi 16209.
Til söiu Electrolux frystikista 310
litra.var keypt ný i júlí. Uppl. I
sima 36707 milli kl. 18 og 21.
Knittax prjónavéltil sölu.Uppl. I
slma 25970.
Til sölu hjónarúm, forþjappa á
VW árg. 60-64, framgaffall á
Hondu CB 450. Uppl. i sima 38837
milli kl. 6 og 9 e.h.
Pioneer. Góður Pioneer stereo-
magnari SA-500 til sölu. Simi
18745.
Til sölu 4 myndavélar, 2 eilifðar-
flöss, Philishave ferðarakvél.
Uppl. I sima 20788 eftir kl. 19.
Barnabiistóllsem nýr kr. 3.500 til
sölu, einnig Canon myndavél 35
mm sem ný, innbyggður ljósmæl-
ir, filterar, eilífðarflass og töskur
fylgja. Uppl. i sima 85774 i dag kl.
5 til 9 e.h.
Til sölu Britax barnastóll I bil,
nýlegt 10” hjólsagarblað með
40 tennur, múrsteins-gullarmband
ónotað og Yamaha saxófónn,
mjög góður. Uppl. I sima 71399.
Harmonikur til sölu, Excelsior
fimm kóra, 120 bassa með raf-
magns pickupum og Serenelli, 120
bassa dömumodel 2ja kóra. Uppl.
isima 83810kl. 18 til 21 Ikvöld.
Notað pianó tii sölu, verð kr.
35.000,- Uppl. I sima 42818.
Til sölu Hagström kassagitar og
Caber skiðaskór no. 9 1/2. Simi
25754 eftir kl. 7 á kvöldin.
Alveg ónotuð Triumph Gabriele
25skólaritvél tilsölu. Uppl. i sima
36528.
Til sölu sjónvarpstæki Olympic
23” luxus, ennfremur kvikmynda-
tökuvél og sýningavél, selst
ódýrt. Uppl. i sima 52419 eftir
kl. 6.
Til sölu vel með farinn barna-
vagn, barnakerra með skermi,
barnavagga og göngugrind. Uppl.
I sima 36853 eftir kl. 5 á daginn.
Sumarbústaðir til sölu.Nú er rétti
timinn til að panta sumarbústað.
stærð ca. 50 ferm. Uppl. I sima
52844 og 51888.
Mold — Mold. Nú er timinn til að
fá mold I lóöina. Höfum látið
efnagreina moldina. Simi 42690.
VERZLUN
FERGUSON sjónvarpstæki, 12”
20” 24” og stereo tæki til sölu.
Varahluta- og viögerðarþjónusta.
Uppl. I sima 16139. Orri
Hjaltason. Umboðsmenn um allt
land.
ódýr stereosett margar gerðir,
verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir
ferðaviðtækja verö frá kr. 2.855.-,
kassettusegulbönd með og án við-
tækis, bilasegulbönd margar
gerðir, átta rása spólur og músik-
kassettur, gott úrval. Opiö á laug-1
ardögum. Póstsendum. F.j
Björnsson radióverzlun,
Bergþórugötu 2. Simi 23889.
ÓSKAST KEYPT
Skrifborð og kæliskápur (minni
gerð) óskast til kaups. Uppl. I
sima 43666.
Vil kaupa notað vel með farið
pianó strax. Uppl. i sima 27600.
óska eftir aökaupa vel með far-
inn barnavagn. Uppl. I sima
52173.
Vil kaupa 3ja fermetra notaðan
miðstöðvarketil. Hringið I sima
92-2730 eða 92-1544, Keflavik.
FATNADUR
Brúðarkjólar. Leigi brúöarkjóla
og slör. Uppl. I sima 34231.
Verksmiöjuútasalan stendur að-
eins út þessa viku. Seljum peysur,
barnagalla og upprak. Mjög gott
verð. Opið frá kl. 1-6. Prjóna-
stofan Perla hf Laugavegi 10 B.
Bergstaðastrætismegin.
Verksmiðjusala Kristlnar,
Norðurveri, Hátúni 4. Dömugolf-
treyjur, peysur, vesti,
dömukjólar, stuttir og siðir, stutt
og sið pils, telpnakjólar, skokkar,
telpnamussur, 2-14, buxur 0-14,
buxur 34-44, buxur 46-50.
Leikfimibolir og buxur og margt
fleira, verksmiöjuverð. Lánum
helming af kaupverði I 1-1 1/2
mánuö.
Fallegir siðir brúöarkjólar til
sölu. Uppl. I sima 30479.
HlOL-VAGHAS.
Honda CC 59 árg. ’70 til sölu.
Uppl. i sima 34221.
Til sölu vel með farinn Swallow
kerruvagn og barnavagga. Uppl.
I sima 38248.
HÚSGÖGN
Kaupum-seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana o.
m. fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Til sölu svefnbekkur og þriggja
sæta sófi með lausum púðum.
Uppl. i sima 40676.
Sófasett og hjónarúm. Nýtt glæsi-
legt pluss sófasett, þriggja,
tveggja og einn stóll og nýtt
finnskt hjónarúm til sölu Uppl. i
sima 14952 eftir kl. 7.
Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir
pöntunum, einkum úr spónaplöt-
um, alls konar hillur, skápa, rúm
o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en
góða svefnbekki og skemmtileg
skrifborössett. Nýsmiði s/f Auð-
brekku 63.SImi 44600.
HEIMILISTÆKF
Til sölu Rafha-eldavél og þvotta-
pottur. Uppl. I sima 32654.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Bronco ’66 og Mini ’74.
Góðir bflar. Uppl. I sima 43285.
Til söIuSkoda MB 1000 árg. 1969.
Nýskoðaöur. Simi 42023.
Opel Rekordárg ’64 til sölu, heil-
legur og góöur bill, varahlutir
fylgja. Uppl. I sima 74491 eftir kl.j
5.
Til söluToyota Crown 1972, skipti
á Bronco ’68 eða Land-Rover
koma til greina. Uppl. i sima
28049 milli kl.4 og 5.
Til söiu Moskvitch ’67 til niður-
rifs, kr. 10.000.- einnig ýmislegt I
Cortinu ’67-’70. Simi 42454.
Til sölu Opel Kapitan 1960 til
niðurrifs. Uppl. I sima 72117 á
kvöldin.
Chevrolet Bel-air 1965, virkileg-
góöur bill I toppstandi. Til sýnis
og sölu á Aðalbilasölunni Skúla-
götu 40. Simi 19181 (92-8389).
Sá, sem hefuráhuga á að kaupa
og gera viö M. Benz 220 S. árg.
1957, nýupptekin vél, gott boddi
og klæðning, hringi i sima 83810;
kl. 18-21 I kvöld.
Til sölu Volvo 544 og ýmsir
notaöir varahlutir úr Duett og
Volvo 544. Uppl. I sima 92-1882
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Tii söluFord Rekord ’65 til niður-
rifs. Tilboð óskast. Sfmi 13322 kl. 6
e.h.
Til sölu Moskvitch ’68 á kr. 65
þús., skipti koma til greina. Á
sama stað 2 bilaútvarpstæki.
Uppl. I slma 73958 eftir kl. 7.
Sendiférðabiil til sölu, Bedford
dlsil árg. 1973, talstöð, mælir og
leyfi fylgja. Uppl. I sima 72192
eftir kl. 7.
Til sölu Moskvitch árg. 1966 I
góðu lagi, einnig Dodge Coronet
árg. 1966, til greina kæmu skipti.
Uppl. I sima 86426 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Vil selja Ford Cortinu árg. 1970,
góð snjódekk og 4 sumardekk.
Staðgreiösla. Uppl. i slma 12931
eftir kl. 5.
Ford Fairline8 cyl. 1963, mjög vel haldinn og ekinn aðeins 140 þús. (ætið einkabíll), verð kr. 80 þús. Uppl. I sima 35619 eftir kl. 5.
Moskvitch árg. ’65 til sölu. Gott verð. Uppl. I sima 42215.
Bifreiðaeigendur.Utvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna).
Volkswagen-bllar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555.
Bílar.Nú er bezti timinn að gera góð kaup. Alls konar skipti mögu- leg. Opið alla virka daga kl. 9—6.45, laugardaga kl. 10—5. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870.
HÚSNÆDI í BOÐI 1
Til leigu I vesturbænum 4ra her- bergja ibúð. Reglusemi áskilin. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 16 þ.m. merkt „380 6080.”
Til ieigu er litið hús i nágrenni Reykjavikur. Tilboð merkt „Vatnsendaklettur” sendist augld. Visis.
Einstaklingsherbergi I Fossvogi til leigu með baðherbergi og sér- inngangi. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist Visi merkt „6113”.
tbúðaleigumiðstööin kallar: Hús- ráðendur látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsing- ar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Ungt barnlaust paróskar eftir 2ja herbergja ibúð, helzt i Kópavogi. Á sama stað óskast notað sjón- varp. Uppl. i sima 40073 milli kl. 8 og 9 e.h.
Tvö sérherbergi meðbaði, annað fyrir skrifstofu, hitt til ibúðar óskast strax til leigu eða 2ja her- bergja Ibúð sem næst Múlahverfi. Uppl. I sima 83150.
Starfsmaður hjá Eimskip óskar eftir góðu herbergi. Simi 16631 kl. 7-9 e.h.
Reglusamt par með ungbarn ósk- ar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Uppl. I slma 43768 Kópavogi eftir kl. 5.
Herbergi meö aðgangiað eldhúsi óskast til leigu. Reglusemi. Uppl. I sima 74961.
2ja-3ja herbergja Ibúð með húsgögnum óskast til leigu i 6-8 mánuði. Uppl. veitir Ingi I sima 30394 eftir kl. 6 á kvöldin.
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu, helzt I Norðurmýri eða nágrenni, þrennt i heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 74609.
Ungur maður óskar eftir einu herbergi með snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. I sima 21425 milli kl. 7 og 9 e.h.
Ungt barnlaust par, bæði vinna úti, óskar eftir litilli Ibúð. Einhver útborgun. öruggar mánaðar- greiöslur. Vinsamlegast hringið I slma 17678 eftir kl. 6.30.
Hjón með eitt barn vantar Ibúö nú þegar. Uppl. I sima 43958 eftir kl. 6.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast. Slmi 82592.
Ibúð. 3ja-4ra herbergja ibúð ósk- ast strax eða sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 33307.
óska að taka á ieigu 2ja-3ja her-
bergja ibúð i góðu ástandi i 1-2 ár.
Fyrirframgreiðsla ef öskað er.
Uppl. I síma 26652 frá kl. 5-8.
Ungt reglusamt par, barnlaust,
óskar eftir 2ja herbergja Ibúð
strax. Uppl. i sima 50277.
Reglusöm og róleghjón með tvö
börn og 18 ára dreng óska eftir
3ja-5 herbergja ibúð strax. Góðri
umgengni heitið. Erum á götunni.
Uppl. i sima 72989.
Eldri kona óskar eftir litilli Ibúð
sem næst miðbænum. Uppl. I
sima 32654.
Hjón óska eftir góðri 3ja-4ra her-
bergja ibúö, einhver fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. I
sima 36607 eftir kl. 7 e.h.
Ung stúlka óskar að taka á
leigu litla ibúð með baði og sér
inngangi nú þegar eða i vor. Há
leiga og fyrirframgreiðsla eitt
ár. Tilboð, sem greinir stærð og
staðsetningu, sendist VIsi fyrir
föstudag merkt „6090”.
Litil Ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Uppl. i sima 17151.
óska eftir einu herbergi og eld-
húsi eða með eldunaraðstöðu.
Uppl. eftir kl. 18 i sima 73394.
Óska eftir að takaá leigu 2ja her-
bergja Ibúð nú þegar. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. eftir kl.
18 I sima 73394.
Argon-suðumaður óskast I ryð-
friudeild okkar við Flatahraun i
Hafnarfirði. Upplýsingar i sima
52711 milli kl. 8:30 og 16.00. Hf.
Ofnasmiðjan.
Starfsstúlka óskaststrax. Vakta-
vinna. Veitingahúsið Nýibær,
Slðumúla 34.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir atvinnu nú
þegar, margt kemur til greina.
Uppl. i sima 17151.
Þritugstúika óskar eftir atvinnu,
er vön afgreiðslu, margt annað
kemur til greina. Uppl. i sima
24774 eða 38948.
20 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Uppl. I sima 85762 eftir kl. 2 i dag.
Atvinnurekendur. 22 ára stúlka,
er mun ljúka stúdentsprófi I vor,
óskar eftir vellaunuðu starfi
strax. Heils eða hálfsdagsvinna.
Tilboð sendist VIsi fyrir 13.
febrúar merkt „6117”.
Hárgreiðslusveinn óskar eftir
vinnu hálfan daginn, margt kem-
ur til greina. Uppl. I sima 37770
eftir kl. 7.
Ungur maður með Verzlunar-
skólapróf, er stundar flugnám,
óskar eftir góðri atvinnu strax.
Hefur bilpróf. Uppl. I sima 30834.
Vön götunarstúlka (I.B.M.) óskar
eftir vinnu, eftir kl. 16 i ca. þrjá
mánuði. (Ræsting kemur til
greina). Uppl. i sima 82014 eftir
kl. 16.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
I TAPAD — FUNDID
Ermaól af leðurfrakka tapaðist
sl. föstudag, staðir, sem koma til
greina: Fossvogskapella, við
Ingólfsstræti 16 eöa Laugaveg 65.
Simi 12367.
Minkahúfa (svört og hvit) tapað-
ist { Bankastræti fyrir framan
Verzlunar- eða Samvinnubank-
ann á föstudagsmorgun 7.2. um
kl. 9. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 32984. Fundarlaun.
TILKYNNINGAR
Ef þú leggur leið i bæinn.litið hef-
ur helgarfri, athugaðu efnahag-
inn, eflaust mun ég bæta úr þvi.
BARNAGÆZLA
Get tekið börn i pössun hálfan eða
allan daginn, er i efra Breiðholti.
Uppl. i sima 73829.
Breiðholt.Tek börn I gæzlu. Uppl.
i sfma 23386.
ÞJONUSTA
Bifreiðaeigendur — Viögerðir.
Tek að mér allar viðgerðir á
vagni og vél. Get bætt við mig
smiði á kerrum og annarri léttri
smiöi. Rafsuða — Logsuða, simi
16209.
Tek að mér allar almennar bila-
viögerðir, einnig minni háttar
réttingar, vinn bila undir spraut-
un, bletta og almála bila, einnig
isskápa og önnur heimilistæki.
Geymið auglýsinguna. Simi
83293.
Ryðvörn—afsláttur. Ryðverjum
flestar tegundir fólksbifreiða.
Gefum öllum viðskiptavinum 10%
afslátt af ryðvörn fram i marzlok
1975. Reynið viðskiptin.
Tékkneska bifreiðaumboðið hf.
Auðbrekku 44-46. Simi 42604.
Kópavogsbúar athugið. Smurstöð
okkar annast smurþjónustu á öll-
um tegundum fólksbifreiða og
jeppabifreiða. Höfum opið frá kl.
8-18. Reynið viðskiptin. Tékk-
neska bifreiðaumboðiö hf. Auð-
brekku 44-46 Kópavogi, simi
42604.
Boddy viðgerðir — föst tilboö.
Tökum að okkur boddy viðgerðir á
flestum tegundum fólksbifreiða,
föst verðtilboð. Tékkneska
bifreiðaumboðið hf„ Auðbrekku
44-46. Simi 42604.
Grimubúningar. Til leigu grimu-
búningar á börn og fullorðna,
einnig fyrir ungmenna- og félaga-
samtök. Uppl. i sima 71824 og
86047. Geymið auglýsinguna.
Húseigendur. Onnumst glerisetn-
ingar I glugga og hurðir, kittum
upp og tvöföldum. Simi 24322
Brynja.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum, pantið myndatöku
timanlega. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar, Skóla-
vörðustig 30. Simi 11980.
Bílasprautun. Tek að mér að
'prauta allar tegundir bifreiða.
Fast tilboð. Sprautum emaler-
ingu á baðkör. Uppl. i sima 38458.
TILKYNNINGAR
Veitingahúsið Kokkurinn Hafnar-
firði. Veizlumatur, köld borð,
smurt brauð, snittur, brauðtert-
ur, pottréttir, ásamt nýjum fjöl-
breyttum matseðli. Veitingahúsið
Kokkurinn. Simi 51857.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæö.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Þrif.Tökum að okkur hreingern-
ingar á ibúðum, stigagöngum og
fl., einnig teppahreinsun. Margra
ára reynsla með vönum mönnum.
Upp. I sima 33049. Haukur.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
teppi með nýjum ameriskum vél-
um I heimahúsum og fyrirtækj-
um, 90 kr. fermetrinn. Vanir
menn. Uppl. gefa Heiðar, simi
71072, og^eftir kl. 17 Ágúst i sima
72398.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 10