Vísir - 11.02.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 11.02.1975, Blaðsíða 13
Visir Þri&judagur 11. febrúar 1975 13 Það er viljandi sem ég hef ekkí stillt vigtina, ég þori hreinlega ekki að sjá hvað ég er þung. IÍTVARP • Þriðjudagur 11. febrúar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Sérðu ekki að ég á ann- rlkt? ” Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi, sumpart þýtt. 15.00 Miðdegistónleikar: is- lenzk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn. Finn- borg Scheving og Eva Sig- urbjörnsdóttir sjá um tim- ann. 17.00 Lagið mitt.^ 17.30 Framburðarkennsla I spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 tsland og hin nýja heimsmynd jarðfræðinnar. Dr. Sigurður Steinþórsson flytur erindi. 20.00 Lög unga fóiksins. Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum. Guðmundur Arni Stefáns- son sér um fræðsluþátt fyrir unglinga. 21.20 Tónlistarþáttur i umsjá Jóns Asgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testamentiö. Dr. Jakob Jónsson fjallar um spurninguna: Hvernig ber að skilja dæmisöguna um týnda soninn og bróður hans? 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (14). 22.25 Kvöldsagan: „i ver- um”, sjálfsævisaga Theó- dórs Friðrikssonar. Gils Guðmundsson les (26). 22.45 Harmonikulög. Jo Basile og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi. Mans- menn. Bandarlskir þrælar á 19. öld segja frá ánauð sinni og lausn. Julius Lester hef- ur safnað efninu. Ruby Dee og Ossie Davis flytja. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Þriðjudagur 11. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Úr dagbók kennara itölsk framhaldsmynd. 3. þáttur. Þýöandi Jón Gunn- arsson. Efni 2. þáttar: Nýja kennaranum tekst smám saman aö vinna traust nem- endanna. NáttUrurannsókn- unum er haldið áfram, og þegar einhvern nemandann vantar I kennslustund, held- ur allur bekkurinn af staö að sækja hann. Skólastjórinn, sem annars lætur sig kennsluna litlu varða, kemst að þvi að hér eru stunduð ný vinnubrögð. Honum mislikar framtak kennarans, en lætur þó kyrrt liggja að sinni. 21.40 Hver er hræddur við óperur? Fyrsta myndin af þremur I breskum mynda- flokki um óperutónlist. Flutt eru atriöi úr frægum óper- um, sem söngkonan Joan Sutherland velur og kynnir. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.10 Heimshorn Fréttaskýr ingaþáttur. Umsjónarmað- ur Sonja Diego. 22.40 Dagskrárlok. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN i i I I 'j* Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. feb. Hrúturinn,21. marz — 20. april. Ekki er allt sem sýnist I dag, reyndu ekki að blekja sjálfa (n) þig með þvi að llta aðeins á framhliöina. Gott tæki- færi kemur upp I hendurnar á þér. Nautið, 21. apríl — 21. mai. Afturhaldssemi þln forðar þér frá þvi að lenda I kllpu, liklega fjár- hagslegri. Farðu þér hægt I margmenni. Jf)4-)M-)t-)f)4-J4-)f)f)f34»4-)4->M-)t-)OJt-)M»t-)f34-34»f)f)4-3f)4-)4-)0)4»I»4»4»**- ★ ★ J ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V * * * * * * * * * ¥ í í i ¥ -¥ ■* ¥ ¥• ¥ ¥ I Í ¥ ¥• ¥■ ■¥■ ¥ •¥■ ■¥ jffi Tvlburarnir, 22. mai — 21. júni. Það, hve þú ert neikvæð (ur),kemur tilmeðað hindra framfarir aðallega á viðskiptasviðinu. Reyndu ekki að hafa of mikil áhrif á gang málanna. Taktu meira tillit til þarfa ástvina þinna. Krabbinn,22. júnl — 23. júll. Nú er rétti tlminn til að leysa vandamál I sambandi við menntun þlna og/eöa umgengni viö ástvini. Þú sýnir af þér mikiö stöðuglyndi. Ljónið, 24. júll — 23. ágúst. Taktu ekki tilboöi, sem þú færð upp I hendurnar viðvikjandi ein- hverjum fjárfestingaráformum, sem þú hefur I huga. Þú skalt treysta á hugmyndaflugið. Meyjan,24. ágúst — 23. sept. Félagi þinn sýnir af sér einkennilega hegðun, það er réttlætanlegt, að þú treystir honum ekki. Vin þinn eða vinkonu langar til að gleðja þig. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þú skalt gæta þin I mataræði og vernda heilsuna með þvi að búa þig vel. Forðastu að bera út slúðursögur. ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ Í ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ i i i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ JfJf3fJfJf3fJf3f3f 3fJfJf3f3f 3f3f Jf 3f3f 3f 3f3f )f 3f 3f 3f 3f 3f3fJf 3f 3f )f 3f 3f >f 3f 3f >f )f 3f )f 3f )f 3f Jf )f yi n m Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Menntun ungdóms- ins skiptir mestu máli, gættu að, hvaö þú getur lagt af mörkum I þvl sambandi. Skipuleggðu einhvern gleðskap. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Þú skalt reyna að sýna fjölskyldu þinni meiri umhyggju og hætta að hugsa alltaf um sjálfa (n) þig. Treystu ekki um of á aðra til að hjálpa þér. Steingeitin,22. des. — 20. jan. Hæfileiki þinn til að taka ákvarðanir hjálpar upp á sakirnar I dag. Taktu ekki mark á orörómi, sem berst þér til eyrna. Vatnsberinn, 21 jan. — 19. feb. Notaðu daginn til aö fjárfesta sem mest. Þetta er góður dagur til að kaupa nauösynjavörur og þess háttar. Endur- taktu eitthvað I kvöld. Fiskarnir,20. feb. — 20. marz. Dómgreind þln er góð og aörir taka mikið tillit til ráða þinna. Leggðu áherzlu á að gera langtlmaáætlanir. Kvöldið er vel til skemmtana fallið. | í DAG | I KVÖLD | I DAG | » KVÖLD | í DAG „Fróðleiksmolar um Nýja testamentið" í útvarpinu klukkan 21.50: „Langferðabílstiórarnir hlusta alla vega á þáttinn" — segir dr. Jakob spjallamaður miskunnsem’inn- ar og er sagan um týnda soninn og bróður hans ein af fleiri sög- um I þessum kapltula”, sagöi dr. Jakob. Dr. Jakob Jónsson lét af emb- ætti sóknarprests við Hall- grlmskirkju nú um áramótin og hefur hann því að undanförnu haft meiri tlma til að undirbúa þau verk, sem hann hefur ekki haft tlma til að sinna áður. „Mér finnst ég núna eins og ungur maöur, sem á lifið fram- undan frekar en að baki. Það er svo óskaplega mikiö ógert. Þó held ég að heimurinn farist ekki þótt ekkert af þvi, sem ég hef hug á, komi til framkvæmda. Ja, hann myndi þá farast, hvort sem er”, sagði dr. Jakob. Það sem Jakob segist helzt hafa áhuga á að fást við nú, er I Doktor Jakob Jónsson ásamt konu sinni Þóru Einarsdóttur. Myndin var tekin við slöustu guösþjónustu Jakobs nú um áramótin. Ljósm. Bj.Bj. fyrsta lagi vlsindaleg ritgerð. Eins hefur komið til tals, að hann skrifi bók um reynslu fólks I sambandi við sjúkdóma.dauða og sorg, huggun og hjálp og eins brennur I Jakobi nú aö vinna aö einhverju af skáldskapartagi. „Þaö er orðinn siður aö lýsa þessu öllu saman löngu áöur en nokkurtorö er komið á pappir. 1 gamla daga hélt maður allri sinni framtiö leyndri eins og ný- trúlofaður maður. En nú er þetta vist móðins svo þaö gerir ekkert til þótt þetta flakki,” sagöi dr. Jakob. Þáttur dr. Jakobs Jónssonar um Nýja testametniö veröur á dagskrá klukkan 21.50 I kvöld. „Það væri gaman að fá fyrir- spurnir frá fólki, þá fær maður I það minnsta aö vita, hvað þaö langar til að sé tekið til með- feröar,” sagði dr. Jakob. „Mér var sagt, að það væri Séra Jakob Jónsson viö altari Hallgrlmskirkju. Ljósm. Bj.Bj. ein stétt manna, sem væru vlsir áheyrendur I þessum tlma. Þaö væru langferöabllstjórarnir, þvl þeir hefðu ekkert sjónvarp, en ég hef nú samt fengið sönnun fyrir þvi, að þeir séu ekki þeir einu sem hlusta”, sagöi dr. Jakob að lokum. — JB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.