Vísir


Vísir - 22.02.1975, Qupperneq 2

Vísir - 22.02.1975, Qupperneq 2
2 Vísir. Laugardagur 22. febrúar 1975. vjsBsm-- Hver er uppáhaldsfœðan þín? y Erlendur Hjaltasun, nemi: — Kjúklingur og franskar. Gunnar Hrafnsson, nemi: — Pylsa meö sinnepi, tómat, steikt- um lauk og hráum, remólaöi og rauökáli. Stefán Stefánsson, nemi: — Kjöt- súpa meö blóðmör. Halldór Haraldsson, nemi: — Franskbrauð með smjöri og eitt lýsisglas. Þorbergur Leifsson, nemi: — Góö svinasteik meö sósu og tilheyr- andi. Ólafur K. Ólafsson, nemi: — Haröfiskur og hákarl með sterkri mjólk. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Ósammálo um mynd nr. 79 — Hermann Bridde gerir athugasemd við umsögn listagagnrýnanda Vísis um sýningu Jakobs Hafsteins „Gæsir á beit”. Mynd númer 79 á sýningu Jakobs Hafsteins. Þeir Hermann Bridde og Aöalsteinn Ingólfsson, myndlistargagnrýnandi VIsis, eru ekki á eitt sáttir um ágæti þessarar myndar. Hermann Bridde skrifar: „Aðalsteinn Ingólfsson dreg- ur fram málverk nUmer 79 á málverkasýningu Jakobs Haf- steins sem nU stendur yfir að Kjarvalsstöðum i Reykjavík og notar hana sem sýnishorn i myndlistargagnrýni sinni i Visi fimmtudaginn 20. febr. 1975. Fjölda slagorða skortir ekki og grundvallarþekkingu Aðal- steins á þvi hvernig hlutir eiga að liggja i rUmi og hvernig lit-tóninn leggur yfir andrUms- loftið. Aðalsteinn heldur áfram og hneykslast yfir þvi að him- inninn skuli vera blár hjá Jakobi og vatnið detti Ut Ur myndunum og bætir siðan við aö skerandi ósamræmi spanni yfir allan flötinn þegar bUið er að koma fyrir „standard” Urklipp- um af fuglum á striga I stað lif- andi fugla. Annað eins oröabull lætur næmur listagagnrýnandi ekki sjást eftir sig á prenti. Aðalsteinn Ingólfsson segir blákalt i grein sinni: Þetta er nokkuð sem nokkrir mánuðir I myndlistarskóla gætu lagfært. Með þessum orðum rifur Aðal- steinn upp með rótum að lista- maður geti nokkur maður kall- azt, hafi hann ekki stundað nám i myndlistarskóla. Aðalsteinn virðist ekki hafa heyrt að til væru listamenn af guðs náð, sem almenningur dá- ir. Nei, kæri listagagnrýnandi VIsis, á undanförnum árum hafa margar málverkalistsýn- ingar verið á markaðnum og engin ein hefur haft þann jöfnuð að ekki hafi mátt greina mis- munandi listgæði á sýningar- gripunum — og jafnvel eru til málverk eftir stórmeistarann Jóhannes Kjarval sem ekki selj- ast, „Pourque pas”? Tökum nú fyrir listaverkið númer 79 á sýningu Jakobs Hafsteins og skoðum verkið nánar. Skema málverksins er tekið úr minnstu mögulegri fjarlægð við hina styggu heiðagæs sem er 25 til 30 metrar. Þar sem um- rætt málverk er málað I svotil „normalitet” stærð, ber lista- gagnrýnanda að leggja mat sitt á verkið úr álika fjarlægð. Þá sýnir málverkið þér I fyrsta lagi: Að það er málað um haust „haustlitir sefsins bera það með sér”. I öðru lagi: Fuglinn sem næst- ur þér er á verkinu er karlfugl og einnig sá sem stendur á varð- bergi og gefur þér auga. 1 þriðja lagi: Hinir fuglarnir á myndinni eru kvenfuglar og listaverkið sýnir að hópurinn er nýkominn á beitilandið þvi varðfuglinn snýr hnakka i þann fugl sem rétt er ókominn. I fjórða lagi: Blæbrigði fjall- anna, þar sem jökullinn i bak- sýn fellir ishettuna saman við bláma himinsins i heiðrikjunni, gefur myndinni listrænt mark svo og þeim er málaði myndina. I fimmta lagi: Það verður að teljast sérstakt við þetta lista- verk að árbakkinn, sem sést I fjarlægð, gefur manni hugmynd um beljandi jökulfljótið sem brýzt undan jöklinum, og þar skilur á milli hreyfanleika fugl- anna og hinna jarðbundnu efna. Hér duga ekki nokkrir mán- uðir i myndlistarskóla, Aðal- steinn. Hér er „inspirasjón” á ferðinni sem listagagnrýnanda ber að virða. Skipulagsmál og list Þið sem ræðið um listir eigið ekki að draga inn i greinar ykk- ar dægurþras um listamennina sjálfa, hvorki stjórnmál né þjóðfélagslega stöðu þeirra. Ykkar starf er að ræða um listaverkin sjálf og taka þau til umræðu, sem þið teljið bezt, en ekki ræða um sýningar eins og þær koma fyrir i heilu lagi, þvi að sérhver listasýning saman- stendur af mismunandi háum listgæðum og skiptir þá ekki hvaða listamaður á i hlut. Ég fylli þann hóp almennings sem telur að sýning Jakobs Haf- steins sé velkomin i Kjarvals- staði. Það ber að virða stjórnsemi borgarráðs Reykjavikurborgar fyrir að taka rétt á málum Kjar- valsstaða eins og hún hefur nú gert”. HEILALAUSA MOÐIRIN — með hjartað í höndunum H.E. hringdi: „Börnin vilja sjá heila og ráö- ast á móður sina og taka úr henni heila hennar. Hún heldur lifi, en liggur ósjálfbjarga i blóði sinu, þegar maður hennar kemur heim. Honum tekst að tjasla höfuðkúpu hennar saman og koma konunni á fætur. Henni liður ekki rétt vel og fer til lækn- is. Hann sér að hjarta hennar hefur stækkað of mikiö og tekur það úr henni. Og vesalings konan labbar af stað með hjart- að undir hendinni heim á leið. Úff, úff og aftur úff! Þessi óþverralestur var á dagskrá út- varpsins á fimmtudagskvöld. Þetta reyndist vera saga eftir Svövu Jakobsdóttur, sem hafði verið áður á dagskrá útvarpsins 26. janúar siðastliðinn. A kannski að fara að flytja þessa sögu einu sinni i mánuði, oktettinumTeika Kvinten moll eftir Borodin. 21.35 ,,Saga handa börnum" eítlr Svövu Jakobsdóttur Höfundur les (áftur iltv. 26. f.m.). L 22.00 Fréttir B2.15 Vefturfregnir Lestur Passlusálma (22). 122.25 „Innt eða hvað veldur þvi, að hún er endurtekin svona fljótt aftur? Má ég biðja útvarpsráð að hlifa okkur við annarri endur- tekningu þessa óþverra.” „GÆTUM VIÐ FYLGT ÞEIRRA FORDÆMI" Arelius Nielsson skrifar: „I Danmörku, Þýzkalandi og Sviss — og raunar miklu fleiri löndum, vinna samtök á vegum kirkjunnar að hjálparstarfsemi fyrir drykkjusjúka — i svipuð- um tilgangi og lýst var hér um daginn á vegum B.K.S. Þessi samtök nefnast Blái krossinn. Þau aðstoða drykkju- fólk á ýmsa vegu, allt frá viötöl- um, heimsóknum og leið- beiningum til endurhæfingar og afturhvarfs. I Danmörku eru nú þegar nokkur hæli, þar sem allslausir fá athvarf og uppeldi um tima, meðan reynt er að útvega þeim vinnu og þjóðfélagslegt öryggi ásamt sjálfstrausti og trú á lifið — trú á Guð. Það eru bráðum hundrað ár siðan svissneskur prestur, Louis L. Rochat, hóf þessa starfsemi og stofnaði samtökin Bláa kross- inn 21. ág. 1877. Hann var ungur og byrjandi i prestsstarfi sinu i Sviss. Fyrsta útfararathöfnin, sem hann hafði i embætti sinu, varö honum ævilángt ógleymanleg. En það var yfir drykkjusjúkl- ingi, sem fannst látinn i rekkju sinni. En næstu vikur endurtók sig margt svipað. Sumir höföu fyrirfarið sér, aðrir látizt á vo- veiflegan hátt i voöalegum kringumstæðum. Hann varð djúpt snortinn af þessum örlögum sóknarbarna sinna og allri þeirri eymd og neyð, sem sigldi i kjölfarið — einkum þeim fjölda munaða- leysingja, sem hann kynntist eftir hverja slika jarðarför og var oft dauðinn vis, eftir hungur og hrakninga. Samt fékk hann fátt fólk til liðs við sig. Og þvi varð hann að vinna mest að þessu einn sam- an, þótt aðrir sem töldust i sam- tökunum frá upphafi legðu til nokkra fjármuni. Oft var hann að þvi kominn að leggja árar I bát og telja allt sitt erfiði til einskis. En hann hélt áfram i 25 ár, en var þá ákveðinn að hætta þessari viðleitni, sem hann taldi til einskis, likt og að ausa upp út- hafið með skel. En á samkomu, sem haldin var kirkjunni hans I Basel og helguð var 25 ára afmæli Bláa krossins, rétti fyrrverandi drykkjusjúklingur prestinum þykka bók að gjöf. A hverri blaðsiðu hennar vair nafn eins vesalings, sem bj»gazt hafði frá ofdrykkju fyrtt viöleitni prest'sins. Þótt &ki vær^ margir á ári skiptki þeir mörgum hundruðíim hugsið yður svo alla \Sini o, vini þessara man þessi gamli maður viSisr. R at.Sá hópur, sem þannig he myndazt þessi 25 ám eignazt nýjar vonir — nýjan |(ögnuð nýtt lif, mundi ekki rúiHast hér i kirkjunni yðar, þótt' Þess vegna þökku biðjum: gefizt a Vinnið áfram að þ; efnum i anda han: „Ég er upprisan vorum vissulega ve' en erum nú lifnaðir Sr. Rochat faðmaoi oiaun að sér. Og frá þeirri hefur Blái krossinn arstarf fyrir hina allra, farið sigurför um heim-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.