Vísir - 22.02.1975, Page 7

Vísir - 22.02.1975, Page 7
cTMenningannál Óbó, fiðla, horii Vísir. Laugardagur 22. febrúar 1975. Sinfdnfuhljómsveit islands: lO.tónleikar i Háskóiabiói Efnisskrá: Jón Nordal: Langnætti J. Sibelius: Fiölukonsert F. Schubert: Sinfónia nr. 9 Stjórnandi: Karsten Andersen Einleikari: Itzhak Perlman 25 ára afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Is- lands fóru fram með við- eigandi glæsibrag sl. f immtudagskvöld. Að visu var glæsibragurinn einungis fólginn í leik hljómsveitarinnar og ein- leikarans/ engar skreytingar nema ein Iftil blómakarfa á horni sviðsins. Sinfónfuhljómsveitin á sér auövitaö mun lengri sögu en 25 ára, eöa allt aftur til 1920, þvi þaö ár safnaöi Þórarinn Guö- mundsson, fiöluleikari og tón- skáld, saman og þjálfaöi tuttugu hljóöfæraleikara i tilefni af komu Kristjáns X Danakon- ungs, 1921. Sú hljómsveit hlaut siöan nafniö „Hljómsveit Reykjavikur”, starfaði hún til 1949. Meö stofnun útvarpsins 1930 voru Þórarinn og Emil Thoroddsen ráönir til starfa þar og skömmu siöar Þóroddur Arnason. 1 kringum þaö trió safnaðist siöan stærri hópur hljóðfæraleikara, útvarps- hljómsveijin, og Þórarinn varö stjórnandi og var hann þaö allt til aö Sinfóniuhljómsveit lslands var stofnuö 1950. Fleiri komu auövitaö viö sögu, og er þar helsta aö nefna Sigfús Einarsson og Jón Laxdal, en þeir ásamt Þórarni voru í stjórn Hljómsveitar Reykjavik- ur, og Páll ísólfsson. Vonandi kemur einhverntima út saga Sinfóniuhljómsveitar Islands og aðdraganda hennar, væri þaö fróöleg og skemmtileg lesning. Langnætti Jón Nordal, tónskáld og skólastjóri Tónlistarskólans samdi Langnætti I tilefni af- mælis sinfóniuhljómsveitarinn- ar. Fór vel á þvi aö hann skyldi semja verk þetta fyrir hljóm- sveitina, þvi hann og skólinn sem hann stjórnar eru „ábyrg- ir” fyrir vexti og viðgangi hljómsveitarinnar. Verkiö er fremur stutt, en heldur athygli manna föstum tökum frá byrjun til enda, og á allan máta hið áheyrilegasta, tónskáldinu til sóma. Hljóm- sveitin lék verkiö af alúö, og á Jón Nordal Kristján Stephensen óbóleikari þakkir skildar fyrir sérlega fall- ega meöferð á óbósólóinu i lok verksins. Hann er án efa traustasti maöur hljómsveitar- innar. Með gullfiðlu Sjaldan held ég aö eins fagur fiölutónn hafi heyrst á sviöi Há- skólabiós og tónarnir úr fiðlu Itzhaks Perlmans. Er ekki aö undra þótt Perlman sé dáður og virtur um allan tónlistarheim- inn, enda fór hann létt meö að töfra áheyrendur. Samvinna einleikara, hljómsveitar og stjórnanda var til fyrirmyndar, aldrei hætta á þvi aö fiölan væri ofurliöi borin af hljómsveitinni. A siðustu tónleikum var einleik- arinn meö gullflautu: mér fannst sem Itzhak Perlman væri með gullfiölu. 7,9,10.? Sinfónia Schuberts, nr. 9 er af sumum kölluö nr. 7, vegna þess aö hún var sú sjöunda i útgáfu, eða númer 10, sem er ef til vill rétt númer, þvi sinfónia sem hann samdi 1825 týndist. Sinfónian, sem viö heyröum sl. fimmtudagskvöld, var sú siðasta sem hann samdi, 1828, Itzhak Perlman Eftir Jón Kristin Cortes eöa sama ár og hann dó. Hann heyröi verkiö aldrei flutt, þvi var neitað vegna þess hve langt það var, þaö var fyrst flutt undir stjórn Mendelssohns um 1840. Flutningur hijómsveitarinnar var mjög góöur, áö visu dálítiö litlaus, en það batnaöi er á leið. Sérstaklega stóöu málm- blásararnir fyrir sinu og er langt siöan ég hef heyrt horn- leikarana standa sig svo vel sem raun var. Karsten Andersen var rögg- samur aö vanda, er hann senni- lega meö bestu stjórnendum sem hljómsveitin hefur haft, samvinna hans og hljómsveit- arinnar er með afbrigöum góö. Rœð og órœð söguefni Þorsteinn Antonsson: FORELDRAVANDAMALIÐ Skáldsaga Iöunn 1974, 196 bls. Foreldravandamálið: sjálft heiti sögunnar er hnyttilegt, kynslóðabilið margumtalaða séð úr öfugri átt við það sem vant er, frá sjónarmiði unglingsins sem er að basla við að skilja og gera sér grein fyrir hegðun og hugarfari for- eldra sinna og hinnar eldri kynslóðar i land- inu. Þaö er nú svo sem ekki þar meö sagt að feögana i skáldsögu Þor- steins Antonssonar eigi aö taka sem einhvers konar dæmi eöa fulltrúa fyrir eitthvaö annaö en sjálfa sig. En allténd eru þeir þátttakendur i skrýtilegri at- burðarás, frásögn sem á meöal annars gengur út á djúp sem staöfest er i milli kynslóöanna og tilraunir þeirra til að ná saman yfir um djúpiö, viöleitni unga mannsins i sögunni til aö gera sér grein fyrir hver hann sjálfur sé og hvar á vegi staddur og þar meö aö skilja uppruna sinn, hvaöan hann sé kominn. A einhvern hátt er faðir þeirra hálfbræöra Teits og Rúnars i sögunni á bakviö hvaö- eina sem þeir taka sér fyrir hend- ur, þeir eru sifellt, sjálfrátt eða ósjálfrátt, að gera upp sakir sinar og hug til hans, annar hjóna- bandsbarn, skólamaöur og lög- fræðingsefni, hinn óskilgetinn, alinn upp við fátækt, hnupl og ó- knytti, brennuvargur áöur en bókin er úti. Þannig séö er hin ólikindalega atburöarás i Foreldravandamál- inu byggð upp um býsna einfalda sálfræöilega uppistöðu: leið Teits sem söguna segir til skilnings á sjálfum sér liggur um uppgötvun fööur hans, lögfræöings og efna- manns i Reykjavik, hans dulda manns undir hinu borgaralega ytra borði. A þeirri leiö kynnist hann hálfbróður sinum, Rúnari, úrkostir og afdrif hans eru ein- hvers konar móthverfa Teits sjálfs, þeir eru hvor um sig það f Foreldra i vandamálið Þorsteinn Antonsson sem umhverfið og aöstæöurnar hafa gert úr þeim. Eitthvaö á þessa leiö viröist manni hin sálfræðilega uppi- staöa efnisins i Foreldravanda- Asi I Bæ: KORRIRÓ Iðunn 1974, 167 bls. Hugmyndin að þessari sögu, Korriró, er eigin- lega ansi sniðug — minnsta kosti nógu snið- ug til þess að synd má heita að Ása i Bæ skuli ekki verða meir úr henni. En það verður að segjast eins og er að litið verður úr góðu gamni. Korriró er öllu heldur sundurleit samantekt ýmislegs efnis til sögu en regluleg úrvinnsla þess. Sagan snýst um yfirnáttúrlegt samband, einhverstaöar aö handan: kraftaverk sem veröur á hversdagslegum trillukarli i ein- málinu. Og jafnframt er ljóst að eitthvaö meira vakir fyrir höf- undi i sögunni en sálarlif beggja bræöra og fööur þeirra, eitthvað sem honum veitist þó fjarska tor- velt aö láta uppi. Sagan greinist sundur i tvo ósamloða þætti, sem annar þeirra er eins konar sál- fræöilegur reyfari með kynni þeirra bræöra, Teits og Rúnars, ævintýri á skemmtistöðum og i heimahúsum i Reykjavik og sumarhúsi á Þingvöllum, tilraun þeirra til mannráns og ikveikju i Ólafsvik aö atburðarás, en hinn er sifelld ihugun sögumannsins um þetta söguefni og sjálfan sig, viöbrögð sin og afstööu til annars fólks I sögunni, oft meö undarlega myrku og reknu oröfæri. Þaö er til dæmis svona, þar sem hann er aö gera grein fyrir ákvöröun sinni aö veröa lögfræöingur eins og faðir hans: „Ég fór að hugleiða starfsvaliö og minntist þess nú, aö mér haföi verið ljóst, þegar ég ihugaöi áður ævistarfiö væntanlega, aö ég varð aö velja mér kvöö til aö geta veriö hverju hversdagslegu sjávar- plássi. Þegar almættiö tekur að tala i gegnum Guömund Jórmann fara brátt óvæntir atburöir aö gerast i plássinu, þaö verður þar bylting, friösamleg bylting lifs- gleði og lifsnautna frekar en upp- reisn stéttar gegn stétt, allir veröa svo náttúrlegir, glaöir og góöir fyrir áhrif andanna aö handan. Fógeti staöarins fellir niöur réttargæslu og innheimtu skatta, lokar sinni sjoppu en fer i staðinn aö fást við smiöar eins og hugur hans alla tiö haföi staöiö til. Stórútgeröarmaöurinn i plássinu gefur sjómönnum flota sinn af skuttogurum og loðnubátum allan á einu bretti, veskú, og ætlar i staöinn aö gefa sig að blómarækt frekar en þessum eilifa taprekstri sjávarútvegsins. Og svo framvegis. Það er bara harösviraöasti ihaldsnagli og þingmannsefni þorpsins sem meö einhverjum hætti sleppur við snertingu almættis aö handan. Fyrir hans forgöngu er loks til kvaddur sérfræöingur af Vellin- um aö ráöa fram úr vanda þess- frjáls. Frelsiö var hiö innra rými, og þaö týndist gagnvart óhlutlæg- leik ótúlkaðs umhverfis. En þá haföi mér verið hugstætt úrlausn- arefnið um staðreynslu ábyrgð- ar: sannanleik hennar. Ég haföi séö fram á aö slik rökvis afstaða geröi lögin aö nauð hinna sann- færðu; virðingarleysi fyrir þeim aö samviskuraun. — I skólanum höföu mörkin milli vits og vit- leysu verið nálega hin sömu og milli ræös og óræðs ástands: eins- konar stéttaskipting. En nú var mér hiö óræöa orðið alltumlykj- andi staðreynd”. Og svo framvegis: málskraf af þessu tagi fyllir margar siöur i bókinni, einatt myrkara en hér og stundum meö öllu óskiljanlegt. öfugt viö þetta efni hennar er at- burðarásin sjálf og mannlýsingar i bókinni skýrt og skilmerkilega rakin, ivið þurrlegum en alla tið læsilegum stilshætti. Foreldra- vandamálið sýnir eins og fyrri skáldsögur Þorsteins Antonsson- ar aö honum er allvel lagiö aö segja frá, lýsa fólki og atvikum i um sem honum lika farsællega tekst. Allt snýst i sitt fyrra horf i þorpinu. En hitt er aö skilja af sögulokunum aö andinn hafi þá i staöinn skroppið i sérfræðinginn sjálfan og leiðir brátt af þvi ófyrirsjáanlega atburöi fyrir vestan haf. Þessi atburðarás, svo rakiö til- efni aðhláturs að gamalgróinni islenskri hjátrú og allskonar dag- farslegum ósiðum öörum, veröur ekki i sögunni annað né meir en einskonar rammi um sundurleita þætti og frásögur af fólkinu i þorpinu og umskiptum sem á þvi veröa fyrir undursamlegan straum að handan. Sitthvað er hnyttiö i þessum frásögnum, stundum gerö tilhlaup til eftir- hermu og útúrsnúnings alkunnra siöa og ósiða, mikið lagt upp úr ástahvöt sem i menn hleypur meö straumnum að handan — en aldrei tekst að krækja frásagnar- efni og mannlýsingar sögunnar saman i samfellda, heilsteypta sögu. Af þvi leiðir lika aö úr ádeilu- og aðhlátursefnum sög- unnar verður ekki nema þegar T BOKMENNTIR EFTIR ÓLAF JÓNSSON raunsæislegri og trúverðugri frá- sögn. En jafnframt sýnir bókin glöggt aö þetta efni nægir honum ekki, hann vill koma á framfæri i frásögninni öðru „óræðu” efni sem hún megnar ekki sjálf að framfleyta. Vandi hans er augljóslega að samsama sitt óhlutlæga „innra” frásagnarefni þeim hlutlæga veruleik, persónulýsingum og at- buröum sem hann hefur úr aö vinna og vald á i frásögn, Þegar þetta tekst má enn sem fyrr ætla aö Þorsteinn Antonsson geti sam- iö góöa og gegna skáldsögu. best lætur svo sem meinlaust grin. Þaö er bágt að svona fer þvi að vitað var fyrir aö Asi i Bæ getur sagt margfaldlega betur frá en hér takst. Og svo mikið er ljóst af sögu hans af hinu sæla islenska sjávarþorpi að þar er af nægum efnum aö taka til að snúa þeim á hvolf eða gá uppundir þau. STRAUMUR AÐ HANDAN

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.