Vísir - 04.03.1975, Page 2

Vísir - 04.03.1975, Page 2
2 Visir. Þriðjudagur 4. marz 1975 TÍ8»Sm: Ilvaða verðhækkanir finnast þér tilfinnaniegastar? Jóhann Sigurðsson, nemi: — bað eru auðvitað hækkanirnar á öll- um helztu nauðsynjavörunum. Ég efast til dæmis ekki um, að landbúnaðarvörurnar fari að hækka. Verðið á vininu og tóbak- inu finnst mér skipta minna máli. það má hækka fyrir mér. Guðmundur Björgvinsson, nemi: — lfækkanirnar á matvörunum og svo auðvitað hækkunin á vin- inu og tóbakinu. Þröstur Guðmundsson, nemi: — Ég á nú svo litið af peningum, að ég get ekki keypt mér neitt hvort sem er, hvað sem það kostar. Asvaldur Kjarnason. skrifstofu- maður: — Það er ekki farið að reyna á það ennþá. Kristbjörg Ilalldórsdóttir, kenn- ari: — Veröhækkanirnar eru vit- anlega allar mjög tilfinnanlegar. Hækkanir á matvörum eru vitan- lega tilfinnanlegastar. Maöur verður var við þær undir eins. ■ Sveinn Skarphéðinsson, sfmvirki: — Það eru matvörurnar. bær hafa hækkað um 100% frá þvi i haust. Ef þetta heldur svona á- fram, er ekki hægt að sjá hvernig fer fyrir þeim læst launuðu. LESENDUR HAFA ORÐIÐ i útrœtt um söau Svövu Ekl H.E. skrifar: ÁNÆGÐ MEÐ SÖGU H Anna AuAunsdóttir skrifar: ..Eg hef nú ekkert gert mikiö ab þvl um dagana aö skrifa i blööin. en nu get óg ekki oröa bundizt Hvers konar dómgreind hefur þaö fólk. sem ekki getur skiliö tilgang Svövu Jakobsdottur meö sögu sinni ..Saga handa börnum"? A minu heimili hlustuöu a sög- una auk min tveir karlmenn f;g gat ekki fundiö annaö en aö viö legöum öll sama skilning i sög- una. Og viö vorum anægö þaulI K og fru M .L . sem hall- mæla sögu fru Svövu. ættu aö lata sér nægja aö hlusta bara a sögurnar i barnatimunum. Þær eru kannski ekki svona ..tor- meltar" sögumar þar Persönulega vil eg færa frú Svövu Jakohsdottúr þakkir minar fyrir framlag hennar til kvenna- ársins. þött saga hennar heföi matt lesast á hvaöa ari sem er. Þaö er einlæg von min. aö einhver bökautgefandi gefi þessa sögu Ut á prenti. þvi hun á mikiö erindi til okkar Sagan heföi. aö minu mati. mátt heita ..Saga handa stórum bö'rnum". ,.Er ekki ritskoöun i okkar rlkisútvarpi." spvr íru M L. Sem betur fer viröist rikisutvarpiö okkar ekki vera jafntornæmt og frúin segist vera. þvi þa heföum viö ekki fengiö aö heyra. þessa ágætis sögu " OFUNDARSVOVU AF HUGMYNDAFLUGINU! B.J. skrifar: ..Eg. ..utiálandifoik" svokallaö I höfuöstaönum. leyfi mér hér meö aö hripamokkrar iinur i Visi vegna skrifa tveggja kvenna um sögu Svövu Jakobsdóttur. sem flutt var i utvarpinu á dögunum. Sögu þessa las eg. þegar hun var gefin ut fyrir nokkrum arum. ásamt fleiri ágætum sögum eftir áöurnefnda skaldkonu Mér þótti sagan góö Eg las hana aftur og þótti enn betri. Má vera. aö heiti sögunnar gefi tilefni til skrifa. en égheid.eítir umhugsun -- tþaöer nefnilega ekki ennþá buiö aö set ja minn heila i spritti — aö heilar þessara agætu kvenna seu i spritti Þessi saga fjallar um móöur. sem fornar sér algerlega fyrir blessuö elsku börnin sin. Þaö er næstum sama. hvaö blessaöar elskurnar taka sér fyrir Svava Jakobsdóttir. Saga vakiö mikla athygli. hendur. allt er jafn-eölilegt og sjálfsagt. finnst goöu mömmu — meira aö segja þegar þau taka ur henni heilann En svo — þegar hun kemur meö sitt eigiö hjarta og byöur fullorön um börnum sinum aö gjöf. vill ekkert þeirra þiggja þaö. Ef ein- hvem tima hcfir veriö skrifuö saga um takmarkalausa fornfysi og takmarkalaust vanþakklæti. þd er þaö gert hér Mig langar til aö biöja konur þær. sem hlustaöhafa á sögu Svövu. aö spásséra á amts- eöa borgar- bókasafn og lesa þaö sem Svava Jakobsdóttir hefir skrifaö Fyrir utan einstaklega lallegan stil léyfi eg mcr aö öfunda hana af hugmyndafluginu og dirfskunni BIÖ I von um fleiri bækur eftir Svövu Þaö hressir og kætir kell- ingar úti á landi " Vill oð P haldi ófr Klln B. Olaísson hringd ..Þar sem þaö er stööu aö kvarta undan þvi. hv* iöer af skemmtunum öt dansleikjum fyrir bori vildi ég fá aö segja frá i lega góöri skemmtun. fór á sl. laugardag I H bíói A ég þar viö „Parl: iö”. Eg fór nu meö hálfun en sé ekki eftir þvl aÖ ha á skemmtunina Satt a< undrast ég þaö. aö enj oröiö til þess aö hrósa ágætu skemmtun I blö ..Undarleg er vor rulla i þessu mannlifi, annaðhvort er það dr...a eða þá harðlifi” sagði skáldið. (Það þarf vist enga feimni um orðaval nú til dags). ,,Saga handa börnum” eftir Svövu Jakobsdóttur virðist ætla að verða gott, andlegt hægöa- meðal fyrir jafnvel þá, sem ,,... ekki gera mikið af þvi að skrifa I blöðin”, sbr. Visir i dag, laugar- daginn 1. marz. Mér þótti sagan ljót — ég vil segja viðbjóður. Ég held þó, að ég sé ekki það sljó (r), að ég skilji ekki til fullnustu, hvert verið er að fara: vanþakklæti barna til móður, sem öllu fórnar ,,... fyrir blessuð, elsku börnin sin”. Eiginmaöurinn er litlu betri, nema að hann tekur þó að sér að tjasla saman höfði kon- unnar, en það hefur kannski verið af hagsýnisástæðum ein- um saman enda er hann alltai að reikna út hagvöxtinn. En spurningin er þá. Krefst nútim- inn þeirra meðala eða frá- sagnartækni, sem Svava beitir, svo að efnið komist til skila? Það getur verið. Og ef Anna Auðunsdóttir og B.J., sem skrifa i Visi i dag um söguna, hafa rétt fyrir sér um það efni, þá viðurkenni ég, að ég hef rangt fyrir mér. „Astir sam- lyndra hjóna” eftir Guðberg Bergsson hefðu kannski tapað einhverju af listrænu gildi sinu, ef ekki hefði verið greint jafn rækilega frá þvi, hvernig maðurinn klóraði sér á p....? En ég vil leita svolitið lengra. Höfundur umdeildrar sögu mun hafa verið mjög ung(ur) að ár- um, þegar sumir af okk- arágætustu, nú eldri, sál- og uppeldisfræðingum, sem und- anfarna áratugi hafa verið hvað mest mótandi i uppeldisfræði- legum efnum, komu heim frá námi, erlendis.og létu mjög að sér kveða á opinberum vett- vangi um tima. Mér er enn i minni, þótt liðin séu um 30 ár, aö maður sá, sem annazt hefur uppfræðslu fleiri uppeldis- fræðinga (kennara) en senni- lega nokkur annar Islendingur, hélt erindaflokk i útvarpið um uppeldismál. Ég held, að það sé rétt með farið, að megin inn- takið var, að ekki skyldi hefta frjálsræði barnanna um of, þau yrðu að fá að njóta sin. Athuga skyldi, að börn væru dýrmætari en húsgögn. Þeir sem ættu svo dýr og fin húsgögn, að börnin mættu ekki leika sér á þeim og i óhindrað, ættu ekki að eiga börn. Börn væru dýrmætari en bækur: þvi skyldi lofa börnun- um að umgangast bækurnar að vild.En væru samt til bækur, er ekki mætti rifa og skemma, þá skyldi bara hafa hillurnar fyrir þær upp við loft i stofun- um, þar sem börnin gætu ekki náö til þeirra. Fyrir hverju áttu börnin að bera virðingu? Er ekki hlut- skipti móðurinnar viðbjóðslegt? Á hvaða grunni átti hún að byggja siðgæðislegt uppeldi barna sinna? Allri handleiðslu fylgir nokkurt aðhald kannski bönn. En það má ekki banna! Það er engin furða þótt börnin i sögunni byrjuðu, þar sem auðveldast var meðan þau voru litil: Þau skáru aðeins aðra stórutána af móður sinni! Þetta var fyrsta atriði leiksins. Var þá ekki eðlilegt, að höfuðið. yrði næst, enda börnin orðin stærri? Móðir — eiginkona — húsmóðir, hún þurfti engan heila. — Og ekki mátti banna börnunum. Ekki var hægt að hafa heilann á hillu upp við loft fyrr en hann var farinn úr hausnum. Haus móðurinnar mun oft hafa þurft að beygja sig „...fyrir blessuðu, elsku börnin...”. Ekki veit ég hvort Svava Jakobsdóttir hefur sjálf oröið fyrir uppeldislegum áhrifum hin"s nýja siðar.en mér er ekki grunlaust, að börnin hennar i sögunni séu að einhverju leyti afkvæmi þess tima, og að þar sé hún að fást viö ávöxtinn. Hvert hennar persónulegt við- horf er gagnvart móður- og eiginkonuhlutverkinu er mér ekki kunnugt, en með framlagi sinu meö sögulestrinum fannst mér hún ekki lyfta þvi. Hlut- skipti móður hefur ekki ávallt verið öfundsvert. En ef konan vill ekki með öllu afneita eðli sinu og hlutverki, þarf hún að nota kvennaárið 1975 til að færa það til meiri virðingar og skilnings á annan hátt. Börnum, sem ekki er kennt að lesa, þýðir ekki að gefa bók. Og börnum, sem ekki i tima lærist að lesa i hjarta móður sinnar, þeim er tilgangslaust að færa það siðar á silfurdiski. En — hvers vegna var sagan lesin tvisvar i útvarpið? Það er til þín, Auðunn! Vestarr I.úðviksson svarar at- hugasemd Auðuns Auðunsson- ar, sem birtizt f lesendadálkum Visis 27. febrúar með yfirskrift- inni: „Hverjum ber að skamm- ast sin?”. „Já, hverjum ber að skamm- ast sin? Það er einmitt ihugun- arefnið.... Auöunn Auðunsson fer hörðum orðum um Færeyinga. Staðhæfingar út i bláinn. Telur tslendinga fáfróða um ástand i Færeyjum. Tveir skuttogarar á Akureyri, sem nýlega voru keyptir frá Færeyjum, sýna augljóslega skipakost Færey- inga eins og hann var — og er núna orðinn. Varðandi ummæli um fjár- hagsaðstoð Dana við Færeyinga er Auöunn skipstjóri kominn út á hálan is. A fjárlögum fær- eysku landsstjórnarinnar eru nefndar litlar 100 milljónir danskra króna, sem beinn styrkur frá Danmörku. Megin- hluti þessara milljóna króna gengur til reksturs dönsku land- helgisgæzlunnar (Nato), danskra embættismanna, svo og i annan opinberan reksturs- kostnað i tengslum við danska rikjasambandið. Oll fjárframlög til ný- sköpunar i Færeyjum koma beina leið frá færey- ingum sjálfum. Færeysk fjár- lög eru nokkuð flókin vegna rikjasambandsins. Það tekur þvi ekki að ræða þetta nánar hér. Undirritaður er þó ávallt reiðubúinn til að útskýra þetta nánar, ef þess verður óskað. Það sakar þó ekki að geta þess hér, að mikill hluti sparifjár færeysku þjóðarinnar er endur- lánaður til Danmerkur i formi verðbréfa, þar sem ekki er um að ræöa neinn verðbréfamarkað I Færeyjum. Má þar nefna Tryggingastofnun Færeyja svo og bankana. Landsstjórnin hefur þess vegna, m.a., i undir- búningi stofnun landsbanka i Færeyjum til þess að breyta þessu öfugstreymi peninga I Færeyjum. Atli Dam, lögmaður, hefur látið hafa það eftir sér, að eitt prósent þjóðartekna V-Þjóð- verja og Breta sé af fiskafurðum, en þvi sé öfugt fariö með færeyska þjóðarbúið. Færeyingar afla 99 prósent þjóöartekna sinna með fisk- afuröum sinum. Þannig getur hver heilvita maður séö, að hér er um ólika hagsmuni að ræða. Sölumiðstöð hraöfrystihús- anna, sem og Kristján Ragnars- son, framkvstj. L.Í.Ú., eru þeirrar skoðunar, að betra sé að hafa samvinnu i fisksölumálum og markaðsöflun, heldur en að undirbjóða hvor annan. Timabundnir erfiðleikar vorir I efnahagsmálum mega ekki skapa ofsjónir og svartsýni. Ég hygg, aö betra væri að eiga nána og góða samvinnu við granna vora, heldur en að sýna vígtennurnar. Rikisstjórn tslands hefur sýnt skynsemi i landhelgissamning- um sinum við Færeyinga. Stefna landsstjórnarinnar nýju i Færeyjum i landhelgismálum er sú, að færa landhelgina út og veita strandrikjum 200 milna efnahagslögsögu. Við eigum að vera þess minnugir, að það var árið 1944, sem tsland varð lýðveldi. Fær- eyingar standa frammi fyrir þeirri þróun mála i dag, og hafa sjálfstæði og ábyrgð i eigin mál- um á stefnuskrá sinni. Sýnum þeim skilning i þessum málum. Auðunn segist ekki hafa tima til mikilla blaðaskrifa. Samt er ekki hægt að láta hafa eftir sér hvaða fúkyrði sem er, án þess aö mega búast við leiðréttingum og athugasemdum. Að lokum vona ég aðeins, aö Auöuni skipstjóra auðnist að afla upp I óbrúaða skarðið hér á íslandsmiðum ” Grimur Guttormsson skrifar: „Auðunn spyr: Hver var af- staða Færeyinga i landhelgis- baráttu tslendinga? Spyr sá, sem ekki veit. Allir tslendingar, sem fylgzt hafa með landhelgismálinu vita, að Færeyingar voru þeir fyrstu, sem viðurkenndu land- helgina þegar baráttan var sem mest við Breta. Og margoft neituðu Færeyingar Bretum um viðgerðir i Færeyjum ef við- komandi höfðu brotið af sér I Is- lenzkri landhelgi. Þá var það mótleikur Breta um tima, að neita Færeyingum að landa fiski i Bretlandi. Hvað snertir sölu á færeysk- um fiski i gegnum dótturfyrir- tæki Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna, má minna á ummæli eins forsvarsmanna Sölumið- stöðvarinnar i sjónvarpi á dög- unum, en hann sagði, að tsland hefði ekki tapað á þvi að selja fisk fyrir Færeyinga. Auðunn fer orðum um fisk- verðið. 1 þvi sambandi vil ég benda á það, að hér liggja bátar við bryggju og sækja litið á miðin. Þeir fá peninga úr fisk- verðsjöfnunarsjóði, en i Fær- eyjum er þessu þannig háttað, að þeir bátar. sem fara i langa túra og fiska mikið, fá verðuppbót. Hinir fá ekki neitt. t frétt þeirri, sem varð upphafið að bréfaskiptum min- um við Auðun i lesendadálkum Vfsis, talar Auðunn um „orma, langa útilegu og skituga skútu- karla”. Það kemur landhelgis- málinu ekkert við og er ekki svaravert. En ef Auðunn vill ekki vera lengi á sjó og ekki verða skitugur, liggur i augum uppi, að hann getur ekki fengið fisk. Þess vegna sting ég uppá, að hann gerist bara blaðasali hjá Visi.”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.