Vísir - 08.03.1975, Síða 13

Vísir - 08.03.1975, Síða 13
Vlsir. Laugardagur 8. marz 19V5 13 #WÓflLEIKHÚSÍ0í KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. HVERNIG ER HEILSAN? i kvöld kl. 20. COPPELIA 4. sýning sunnudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? þriðjudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LUKAS sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. • DAUÐADÁNS i kvöld kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag ki. 20,30. 246. sýning. — Fáar sýningar eftir. Austurbæjarbíó: ISLENDINGASPJÖLL miðnætursýning I kvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. STJÖRNUBÍÓ Bernskubrek og æskuþrek Young Winston Leikstjóri: Richard Attenboro-1 ugh. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 4, 7 og 10. HAFNARBÍÓ lllur fengur Dirty Money Alan Delon, Catherine Deneuve. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15, HÁSKÓLABÍÓ Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er ger- ist i Texas i lok siðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Paul Newnian, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýningar eftir. AUSTURBÆJARBÍO Menn i búri The Glass House tSLENZKUR TEXTI Vic Morrow, Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MUNIÐ íbúðarhappdrætti H.S.i. 2 ja herb. ibúð að verðmæti kr. 3.500.000.- Verð miða kr. 250. Vá, svaka kúla! Hvernig fékkstu U, hana! Hún spurði hvort hún væri lagleg og ég.... nei? Jamm, en ég jafnaði 'slaginn. Hausinn á már\ breytti flottu regnhlif inni hennar i ,,U”! 4-10 Stelpa lamdi mig og ég má vist ekki lemja smástelpur ÖKUKENNSLA Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Peugeot 404. ökuskóli og öll prófgögn. Ólafur Einarsson, Frostakjóli 13. Simi 17284. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbíl, gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Simi 66428 eftir kl. 19. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla. Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Af sérstöku tilefni verða veitt verðlaun bezta próftakanum á árinu 1975. Geir P. Þormar ökukennari, simar 19896 og 40555. ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Rambler Hornet árg. ’75. Öku- skóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ivar Nikulásson. Simi 74739. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Ágúst i sima 72398 eftir kl. 17. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar — Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500,- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Þurrhreínsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Þrif.Tökum að okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. i síma 33049. Haukur. Hreingerningar, teppahreinsun húsgagnahreinsun, gluggaþvott- ur. 'Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Hreingerningaþjón- ustan. Simi 22841. ÞJÓNUSTA Fatabreytingar. Fatabreytingar fyrir herra. Dömur, stytti, sikka og þrengi kápur og draktir. Sauma skinn á olnboga á peysur og jakka. Aðeins tekinn hreinn fatnaður. Tekið á móti fötum og svarað i sima 37683 frá kl. 7-9 á kvöldin mánudaga og fimmtu- daga. BHasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir. Fast tilboð. Sprautum emaleringu á baðkör. Uppl. i sima 38458. Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar i glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Bifreiðaeigendur — viðgerðir. Tek að mér allar almennar við- gerðir á vagni og vél, get bætt við mig smiði á kerrum og annarri léttri smiði. Rafsuða — logsuða. Sfmi 16209. Bifreiðaeigendur athugið. Þvoum og bónum bilinn yðar. Á sama stað mótorþvottur, oliuþvottur, undirvagnsþvottur, ryksugun og allsherjar ryðvörn fyrir allar gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34. Simi 85090. Kópavogsbúar athugið.Tökum að okkur allar almennar fólksbila- viðgerðir, hemlaviðgerðir, raf- magnsviðgerðir, boddýviðgerðir, mótorstillingar o.s.frv. veitum skjóta og góða þjónustu. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46 simi 42604. Rammar og myndir, Goðheimum 8 kj., simi 35762, auglýsir: Tek myndir til innrömmunar. Fljót og góð afgreiðsla. Verðinu stillt i hóf þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið viðskiptin. Garðeigendur. Trjáklippingar. Útvega húsdýraáburð. Þór Snorrason skrúðgarðyrkjumeist- ari. Simi 82719. Vantaryður múslki samkvæmið, brúðkaupsveizluna, fermingar- veizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. KENNSLA Tek byrjendur og lengra komna i aukakennslu i ensku, frönsku, þýzku. Les með nemendum fyrir próf. Geymið auglýsinguna. Gisli. Simi 43357. Enskukennsla. Tek að mér að aðstoða unglinga við enskunám. Hef dvalið i Bandarikjunum fjölda ára. Simi 11965 kl. 6-7. TAPAЗ Karlmannsúr tapaðist fimmtu- daginn 6. marz á leiðinni frá iþróttahúsinu i Hafnarfirði og suður Hringbraut. Fiunandi vin- samlega hringi I sima 50276. Fundarlaun. EINKAMÁL Hver er konan sem um miðjan þennan mánuð átti fertugsafmæli (eða 24 eða 25 ára afmæli) og vill skrifast á við ógiftan, efnaðan menntamann, með hjónaband fyrir augum. Svar ásamt mynd (sem verður endursend) sendist Sunder-ThG pósthólf 1159, Reykjavik. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.