Vísir - 08.03.1975, Blaðsíða 16
16___________ Vlsir. Laugardagur 8. marz 1975
n OAG j u KVÖLD | □ □AG | D KVÖLD j Li OAG g
SJÓNYARP •
Laugardagur
8. mars 1975
16.30 íþrdttir. Knattspyrnu-
' kennsla.
16.40 Enska knattspyrnan.
17.30 Aðrar iþróttir. Um-
sjónarmaður Óm a r
Ragnarsson.
18.30 Lina langsokkur. Sænsk
framhaldsmynd, byggð á
sögu eftir Astrid Lindgren.
10. þáttur. Þýðandi Kristln
Mántylá. Aður á dagskrá
haustið 1972.
19.15 Þingvikan. Þáttur um
störf Alþingis. Umsjónar-
menn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.30 Elsku pabbi. Breskur
gamanmyndaflokkur. Karl-
maður á heimilinu. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Ugla sat á kvisti. Get-
raunaleikur. Umsjónar-
maður Jónas R. Jónsson.
21.40 Moskva. Stutt sovésk
kvikmynd um höfuöborg
Ráöstjórnarrikjanna.
21.50 Skrimslið góöa. (La
belle et la bete). Krönsk bió-
mynd frá árinu 1946, byggö
á gömlu ævintýri. Aðalhlut-
verk Jean Marais og Josette
Day. Leikstjóri Jean Coct-
eau. Þýðandi Ragna Ragn-
ars. Maöur nokkur slitur
upp rós á leið sinni heim úr
feröalagi og gefur hana
dóttur sinni. En honum hef-
ur láðst að athuga, hver sé
eigandi rósarinnar. Hann
reynist vera ógurlegt
skrimsli, sem krefst dóttur
mannsins að launum fyrir
rósina, en hótar honum lif-
láti ella.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
9. mars 1975
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis að þessu sinni er mynd
um Onnu litlu og Langlegg
og þáttur um Mússu og
Hrossa. Sagt verður frá
teiknisamkeppni útvarpsins
I sambandi við kvæðið um
Stjörnufák eftir Jóhannes úr
Kötlum. Börn úr Tjarnar-
borg syngja og geta gátur,
og kennt verður páskafönd-
ur. Loks verður sýndur
fjóröi og siðasti þáttur leik-
ritsins um leynilögreglu-
meistarann Karl Blómkvist.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Óperettulög. Ólafur Þ.
Jónsson syngur I sjónvarps-
sal. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur með á pfanó.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
Sjónvarp kl. 20,55:
Fólk úr
öllum áttum
í Uglunni
í kvöld
Það veröur blandaður hópur
sem mætir tii leiks I þættinum
Ugla sat á kvisti I kvöld, en sá
þáttur er á dagskránni klukkan
20.55.
Eftir þeim upplýsingum sem
við öfluðum okkur hjá Sjón-
varpinu verður þarna fólk úr
Menntaskólanum i Reykjavik,
Verzlunarskólanum, félagar úr
Junior Chamber á Akureyri,
vélsmiöir, fóstrur og fleiri.
Liklega hefur aldrei verið fólk
úr svo mörgum áttum I þessum
þætti. Yfirleitt hafa stærri hóp-
ar tekiö sig saman. Og það má
geta þess að nú eru 6 þættir eftir
af Uglunni, og þeir sem meðal
annars eiga eftir að taka þátt i
þeim er starfsfólk Skeljungs,
iðnnemar og fleiri. —EA
■ ■
Nú á eftir aö senda 6 þætti Uglunnar út, en hér eru þau Hermfna og
Jónas að búa sig undir upptöku.
Sjónvarp kl. 20,30:
MISSKILNINGUR OG
GRÍN í „ELSKU
PABBI" í KVÖLD
Þátturinn Eisku pabbi er
meðal efnis á dagskrá sjón-
varpsins I kvöld, og ber sá þátt-
ur sem nú er sýndur nafnið
Karlmaður á heimilinu.
Þarna er að sjálfsögðu grin á
feröinni eins og venjulega I
þessum þáttum. Að þessu sinni
ætlar rithöfundurinn að bregða
sér I fri, og verða dæturnar eftir
heima.
Giftur kunningi þeirra lendir I
þvi klandri aö vera rekinn aö
heiman, og hann leitar ásjár
þeirra. Stúlkurnar ákveða að
leyfa honum að vera, þar sem
faðirinn er I leyfi.
En hann kemur óvænt heim sá
gamli, og upp úr þvi verður til
ýmis misskilningur.
Þátturinn hefst klukkan 20.30.
—EA
Sjónvarp kl. 21,40:
Mynd um Moskvu
Mynd um Moskvu verður sýnd i sjónvarpinu i kvöld. Myndin er
sovézk og tekur ekki nema 10 minútur i sýningu. Hún hefst klukkan
21.40.
A meðfylgjandi mynd sjáum við Rauða torgið. Konan undir regn-
hlifinni á myndinni starfar fyrir atvinnuljósmyndara sem taka t.d.
myndir af ferðafólki á torginu. Hún tekur við borgun og pöntunum.
— EA
20.45 Þaö eru komnir gestir.
Trausti Ólafsson tekur á
móti Eyjólfi Melsted, aö-
stoðarforstöðumanni Kópa-
vogshælis, Ebbu Kr. Ed-
wardsdóttur, tal- og
heyrnaruppeldisfræðingi,
og Huldu Jensdóttur, for-
stöðukonu Fæöingarheimil-
is Reykjávíkur, og ræðir við
þau um störf þeirra og sitt-
hvað fleira.
21.15 Skrifstofufólk. Leikrit
eftir Murray Schisgal. Leik-
stjóri Klemens Jónsson.
Leikendur Kristbjörg Kjeld
og Pétur Einarsson. Þýöing
óskar Ingimarsson. Leik-
mynd Björn Björnsson.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason. Aður á dagskrá
20. mars 1972.
22.30 Aö kvöldi dags. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson
flytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok.
ÚTVARP #
LAUGARDAGUR
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar,
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 íþróttir. Umsjón: Jón
Asgeirsson.
14.15 Aö hlusta á tónlist, XIX.
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
15.00 Vikan framundan.
Magnús Bjarnfreðsson
kynnir dagskrá útvarps og
sjónvarps.
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir. tslenzkt mál. Dr.
Jakob Benediktsson flytur
þáttinn.
16.40 Tiu á toppnum.
17.30 Sögulestur fyrir börn.
Sverrir Kjartansson les
„Bondóla kasa” eftir Þor-
stein Erlingsson.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Frá Noröurlöndum.
20.00 Hljómplöturabb. Þor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.45 „Annarlegt fólk”, smá-
saga eftir Maxim Gorki i
þýðingu Kjartans Ólafsson-
ar. Ævar Kvaran leikari les..
21.15 Kvöldtónleikar. a. Fil-
harmónlusveit Berlinar
leikur ,,Eine kleine Nacht-
musik” eftir Mozart, Her-
bert von Karajan stjórnar.
b. Dietrich Fischer-Dieskau
syngur skozk þjóölög. c.
Christian Ferras og Pierre
Barbizet leika þrjár
rómönsur fyrir fiðlu og
pianó eftir Schumann. d.
Gachingerkórinn syngur
Fjóra söngva fyrir kvenna-
kór, horn og hörpu eftir
Brahms, Heinz Lohan og
Karl Ludwig leika á horn og
Charlotte Cassedanne á
hörpu, Helmut Rilling
stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (36).
22.25 Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
9. marz
8.00 Morgunandakt Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir.útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Sinfónia
nr. 11 D-dúr op. 18 eftir Jo-
hann Christian Bach.
Kammersveitin i Stuttgart
leikur, Karl Miinchinger
stjórnar. b. Fiðlukonsert i
Fis-dúr op. 23 eftir Heinrich
Wilhelm Ernst og „Vetrar-
söngur” eftir Eugéne
Ysaye. Aaron Rosand og
Sinfóniuhliómsveit útvarps-
ins iLuxemburg leika, Louis
de Froment stjómar. c. Til-
brigði fyrir óbó og blásara-
sveit eftir Rimsky-Korsa-
koff um stef eftir Glinka.
Liakhovetsky og rússnesk
lúðrasveit leika, Nikoiai
Nazaroff stjórnar. d. Missa
Choralis eftir Franz Liszt.
Kammerkór finnska út-
varpsins flytur. Harald
Andersén stj. (Hljóðritun
frá finnska útvarpinu).
11.00 Messa I Laugarneskirkju
Prestur: Séra Garðar
Svavarsson. Organleikari:
Gústaf Jóhannesson.