Vísir - 10.03.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 10.03.1975, Blaðsíða 10
10 Vlsir.Mánudagur 10. marz 1975 VIsir.Mánudagur 10. marz 1975 11 Víkingar efstir — Ármenningar œtla að ófrýja Tveir leikir voru háftir i 1. deild lslands- mótsins i liandknattleik i iþróttahúsinu I llafnarfiröi i gærkvöldi. trslit urftu þcssi: Haukar Ármann 22-22 FH — Vfkingur 17-20 Staftan er nú þannig og þá eru Val reiknuð stigin í leiknum við Ármann i sfðari umferð- inni. Dæmt hefur verið i kærumáli Vals gegn Armenningum — Val dæmd stigin. Hins vegar mun Ármann áfrvja dómi HKRR og er það mál engan veginn úr sögunni. Víkingur Valur FH Fram Haukar Armann Grótta IR 13 10 1 12 13 13 13 13 13 12 266-224 21 240-206 18 269-255 14 244-246 14 256-244 13 228-235 13 254-308 6 10 215-254 Markahæstú leikmenn eru nú: HörðurSigmarsson, Haukum 119/45 Bjöm Pétursson, Gróttu 86/30 Einar Magnússon, Viking, 64/16 Pálmi Pálmason, Fram 61/19 StefánHaildórsson, Viking, 58/19 ólafur H. Jónsson, Val 56 Halldór Kristjánsson, Gróttu 52/3 ÞórarinnRagnarsson, FH 49/20 HörðurHarftarson.Armanni 44/21 Bjöm Jóhannesson, Ármanni 43/4 Viðar Simonarson, FH 43/11 Jens Jensson, Ármanni 40 AgústSvavarsson, 1R 39/4 Stefán Þórðarson, Fram 38 Gunnar Einarsson, FH 37/3 Páll Björgvinsson, Viking 37/2 Geir Hallsteinsson, FH 36/2 Brynjólfur Markússon, IR 35 Jón Astvaldsson, Armanni, 35/2 Skipting verð- launa ó EM Evrópumcistaramótift I frjálsum Iþróttum var háft I Katowice i Póllundi um helgina. Góftur árangur náftist I mörgum greinum, en skipting verölauna varft þannig: Gull Silfur Bronz A-Þýzkaland Sovétrikin V-Þýzkalapd Bretland Pólland i Rúmenia Tékkóslóvakia Finnland Frakkland Búlgaría 3 3 3 2 2 1 1 I 1 3 6 2 I 3 1 1 1 Belgía, Ungverjaland og Júgóslavia hlutu ein silfurverftlaun hvert land, en Holland, Svlþjóö og Sviss bronz. Nánar á morgun. — hslm. Klammer nálg- ast Thoeni! Franz Kiammer sigraöi I brunkeppni heimsbikarsins i Jackson Hole I gær. Michael Veith, V-Þýzkalandi, varft annar. Gustavo Thoeni og Ingimar Stenmark komust ekki á hlaö. Stigakeppnin er nú 1. Thoeni 219 stig, 2. Klammer 215 stig og 3. Stenmark 200 stig. i bruni kvenna sigrafti Lisa-Maria Morerod, Sviss. Crista Zechmeister, V-Þýzkalandi, varft önnur og Anna-Maria Moser Pröll 3ja. Nánar á rnorgun. —hslm: Sovézka parið vann Sovézka parift Irina Moiseeva og Andrei Minenkov hlutu gullverftlaunin i isdansinum á HM I Colorado Springs á laugardag. Þau hlutu 205.48 stig og sigruftu cftir gifurlcga hrafta keppni viö handariska pariö Colleen O'Connor og Jim Milins, sem hlutu 205.12 stig. t 3 ja sæti uröu Hilary Green og Glyn VVatts, Bretlandi , meft 199.86 stig. Dianne deLeeuw, Hollandi, sem hæfti cr hollenzkur og bandarlskur rikisborgari, sigraöi I kvennakeppninni — sigrafti meö yfirburöum. Dorothy Hamill, USA, varö önn- ur og Evrópumeistarinn Christine Errath, A- Þýzkalandi, i þriöja sæti, en henni mistókst I byrjun. —hslm. i -'i l Sue Todaro markvörftur bandarlska landsliftsins I kvennahandknattleik meiddist illa á fæti I landsleikn- um vift tsland I gær. Hér er hún borin grátandi af vinkonum sinum út af veliinum og missir liklega af ieikjunum vift Kanada, sem verfta um næstu helgi, en þeir skera úr um, hvafta lift kemst I lokakeppnina á oiympluieikjunum I Montreai. Ljósmynd BJ. Bj. Tvöfaldur sigur hjó íslenzku stúlkunum Sigruðu bandaríska landsliðið í handknattleik 17:11 og 12:10 islenzkar handknattleikskonur unnu tvöfaldan sigur á stöiium sinum frá Bandarikjunum í gær. Þær sigruöu fyrst i opinberum leik I iþróttahúsinu i Hafnarfiröi fyrir hádegi og siöan vann ung- lingaliðiö þaö bandariska i KR- heimilinu eftir hádegi. Sá ieikur var ékki opinber landsleikur. Bandarisku stúlkurnar voru á heimleið frá Danmörku, þar sem þær léku nokkra leiki — og töpuðu öllum. Er þetta i annað sinn á skömmum tima, sem þær koma hingað, en þær keppa að þvi að komast i lokakeppnina á OL i Montreal næsta ár. A þessum stutta tima hefur þeim farið mikið fram. I fyrri ferðinni töpuðu þær fyrir islenzka liðinu 21:8 og 19:5, en i gær var tapið ekki nema 17:11 — og hefði getaö verið minna, þvi a.m.k. þrjú viti fóru forgöröum. Islenzka liðið var ekki sannfær- andi i þessum leik og mátti þakka fyrir að vera einu marki yfir i hálfleik 7:6. 1 þeim siðari var það öllu skárra og sigldi þá örugglega i höfn 17:11. ' I liðinu voru nokkrir nýliðar, og komu þeir ágætlega frá leiknum — sérstaklega þó Hrefna Bjarna- dóttir og Harpa Guðmundsdóttir, en annars voru þær beztar Sigrún Guðmundsdóttir, Arnþrúður Karlsdóttir og Hjálmfriður Jó- hannesdóttir. Sigrún skoraði 6 mörk i leiknum (2 viti), Arnþrúður 3, Harpa 2 og þær Hjálmfriður, Hansina Mel- steð, Oddný Sigsteinsdóttir, Guð- rún Sigurþórsdóttir, Björn Jóns- dóttir og Hrefna Bjarnadóttir 1 mark hver. Sjö af þessum stúlkum léku eftir hádegi með liðinu 22 ára og yngri við þær bandarisku i KR- heimilinu. Þar sigraði islenzka liðið 12:10 eftir að hafa verið 5 mörkum yfir i hálfleik. —kip— Stjarnan hélt sér uppi í eitt ór Draumur Stjörnunnar úr Garöahreppi um aö liaida sér I 2. deildinni i handknattleik karia Frá Sigurði Tómassyni í Fœreyjum: Tékkarnir unnu Fœreyingana Tékkneska landsliöiö i hand- knattleik sigraöi stórt i báöum léikjunum hér i Færeyjum, sem leiknir voru á föstudags- og iaug- ardagskvöldiö fyrir troftfullu húsi hér i Þórshöfn. 1 fyrri leiknum sýndu þeir áhorfendum stórkostlega skemmtilegan handknattleik og ýmis brögð og kerfi, sem þeir tóku ekki fram i leikjunum á Is- landi. Heppnaðist allt hjá þeim, og réðu Færeyingarnir ekkert við þá. Máttu þeir sætta sig við tap upp á 32:13, eftir að staðan i hálf- leik hafði verið 15:9. 1 siðari leiknum áttu þeir aftur á móti i miklum vandræðum með Færeyingana i fyrri hálfleik. Þá varði markvörður þeirra eins og ljón og~ var Tékkunum nær ó- mögulegt að komast fram hjá honum með boltann. Færeyingarnir komust tveim mörkum yfir, en i hálfleik var jafnt 9:9. 1 siðari hálfleiknum settu Tékkarnir allt á fulla ferð — tóku bezta mann Færeyinganna Hanus Joensen úr umferð, og fór þá allt i vaskinn hjá þeim. Skor- uðu Tékkarnir 24 mörk i hálf- leiknum á móti 3 mörkum Færey- inga, og lauk leiknum þvi með 23:12 sigri Tékka. Hanus var markhæstur Færey- inganna i báðum leikjunum, skor- aði 6 mörk i þeim fyrri og 4 i sið- ari. Sulc var markhæstur Tékk- anna i fyrri leiknum meö 6 mörk en i þeim siðari skoruðu þeir Papiernik og Kavan 5 mörk hvor. PT. varö aft engu um helgina, en þá lék liðið slna tvo slöustu leiki i deildinni I vetur. Eini mögulcik- inn, sem Stjarnan átti, var aö sigra i öðrum hvorum leiknum vift KA og Þór — helzt báftum — og aö Breiðablik tapaöi fyrir Keflavik. En sú stæða fór að skjálfa strax i leiknum við Þór — lakara Akureyrarliðið — þvi honum töpuðu Garðhreppingarnir 17:22 eftir að hafa verið betri aðilinn fyrstu 15minútur leiksins. Og hún hrundi alveg þegar Breiðablik sigraði Keflavik með 17 mörkum gegn 15. Þá skipti leikurinn við KA engu máli fyrir Stjörnuna — hann var aðeins kveðjuleikur liðsins i deildinni eftir eins árs veru þar. KA sigraði i leiknum með 11 marka mun — 33:22 — og á enn fræðilegan möguleika á að komast upp i 1. deild. En til þess þarf KR að sigra Þrótt, og siðan KA að vinna Þrótt i aukaleik um sætiö. KA lék á laugardaginn við Fylki i Laugardalshöll og sigraði meö 4 marka mun — 27:23 — eftir að hafa verið kominn i 21:11 og 23:14 i siðari hálfleik. Þór gekk aftur á móti ekki eins vel með Fylki i gær — Fylkir sigraði i leiknum með 20 mörkum gegn 16, eftir að hafa verið 13:9 yfir i hálf- leik. —klp— Umsjón: Hallur Simonarson Víkingur náði sínum bezta leik og vann FH Hörkugóður leikur í Hafnarfirði í gœrkvöldi. Víkingur skoraði fjögur mörk í lokin og sigraði með 20-17 Íslandsmeistarar-FH uröu ekki hindrun fyrir Viking 11. deildinni i iþróttahúsinu I Hafnarfiröi I gær- kvöldi. Vikingur vann sannfær- andi sigur 20-17 og haföi yfirleitt alltaf forustu i leiknum, sem var bráövel leikinn af báöum liöum. Fimm sinnum tókst F’H aft jafna — en komst aldrei yfir. Þó mis- notaði Vikingur þrivegis vltaköst I leiknum á þýöingarmiklum augnablikum — FH reyndar tvö, en annað þeirra var framkvæmt eftir aö ieiktlma lauk. Iþróttahúsið var þéttskipað á- horfendum og það vakti athygli, að Vlkingar áttu ekki minna fylgi að fagna en FH-ingar á heimavelli sinum, sem er óvenju- legt I Hafnarfirði. Vlkingar mættu mjög ákveðnir til leiks gegn FH-liði, sem loks var með alla sina beztu menn eftir öll meiðslin i vetur. Eftir 15 sekúndur sendi Einar Magnússon knöttinn i mark FH með gifurleg- um þrumufleyg, svo mark FH nötraði lengi á eftir. Þá vissu Hafnfirðingar við hverju þeir máttu búast af Einari — en þeim tókst ekki að stöðva hann i fyrri hálfleiknum, þrátt fyrir stranga gæzlu, sem var svo enn aukin i siðari hálfleiknum. Þessi gæzla veikti vörn FH og þar gengu þeir á lagið Stefán Halldórsson, Páll Björgvinsson og Viggó Sigurðs- son. Landsliðsmaðurinn ungi, Stefán, var hreint óstöðvandi — átti frábæran leik og skoraði átta mörk i leiknum fyrir Viking. Nokkur harka hljóp i leikinn i byrjun. Geir Hallsteinsson lenti i samstuði og fór út af um tima — en sem betur fór sáu leikmenn að sér. Harkan hvarf að mestu — hins vegar leikinn skinandi handknattleikur og leikurinn sá bezti, sem sézt hefur lengi á Is- landsmótinu. Sóknarleikur FH var oft mjög hraður og skemmti- legur — en vörn Vikings var þétt fyrir. Hins vegar var markvarzl- an heldur slök i leiknum — Hjalti varði þó sæmilega um tima i sið- ari hálfleik — nema hvað Rós- Alan Ball fyrirliði Alan Ball veröur fyrirlifti enska landsliftsins gegn heims- meisturuin V-Þýzkalands á Wembley á miövikudag. Don Revie tilkynnti þetta I gær og sagðist búast vift aft verfta gagn- rýndur fyrir vaiift, þar sem aö- eins tvær vikur eru frá þvl Ball var rekinn af velli I Derby. Ball er 29 ára og hefur leikiö 66 landsleiki. Hann tekur vift af Emlyn Hughes, Liverpool, sem ekki var vaiinn i landsiiftift. Þá hefur Revie valift Ian Gillard og Dave Thomas, QPR, og David Mills, Middlesbro, I landsliös- hópinn I staö ieikmanna Leeds og Ipswich. —hsim. mundur Jónsson varði Vikings- markið með miklum tilþrifum i lokin. Þá skoraði Víkingur fjögur mörk i röð — breytti stöðunni úr 16-16 i 20-16 og sigurinn var i höfn. Víkingur skoraði tvö fyrstu mörk leiksins, Einar og Stefán. Eftir rúmar fimm min. skoraði Gunnar Einarsson fyrsta mark FH, en Einar svaraði nær sam- stundis með þrumufleyg. Þá skoraði Gils Stefánsson — og Ein- ar aftur. Eftir 11 min stóð 5-3 fyrir Viking — FH jafnaði i 5-5 um miðjan hálfleikinn. Stefán skor- aði tvö mörk á sömu minútunni, 7- 5, og Geir skoraði fallegt mark fyrir FH. Viggó skoraði áttunda mark Vikings, en svo kom að Við- ari. Hann jafnaði i 8-8. Hjalti varði viti Stefáns — og Rósmund- ur lék sama leik i hinu markinu. Varði viti Þórarins. Þá skoraði Einar tvö mörk fyrir Viking — annað úr viti — en Gunnar átti siðasta orðið fyrir FH i fyrri hálf- leik. Staðan i leikhléi 11-10 fyrir Viking, og vakti það athygli, að Einar, Stefán og Páll voru hvildir á sama tima i Vikingsliðinu. Stefán skoraði fyrsta markið i siðari hálfleik og Vikingur komst i 13-11. Missti svo tækifæri til að ná betri forustu, þegar Einar skaut yfir markiö úr vitakasti og Stefán lét Hjalta verja annað frá sér. 1 staðinn jafnaði FH i 13-13 með mörkum Geirs og Gils. Þá skoraðiPáll úr viti fyrir Viking — en Viðar jafnaði úr viti 14-14. Páll og Stefán skoruðu fyrir Viking, 16-14 eftir 22 min. en FH jafnaði •úr tveimur vitum, 16-16, en Viggó og Stefán skoruðu fyrir Viking með nokkurra sekúndna millibili — siðan Magnús á 27. min. 19-16 og aftur var Viggó á ferðinni 50 sek. fyrir leikslok. I lokin fékk FH enn tvö viti, Þórarinn skoraði úr öðru — Rósmundur varði hitt. Það er athyglisvert að FH skoraði aðeins úr vltum siðasta stundar- fjórðunginn — fékk þá fimm viti. Mörk FH skoruðu Gunnar 5 (1 víti), Viðar5 (2 viti), Gils, Geir og Ölafur Einarsson 2 hver, Þórar- inn eitt (viti). Fyrir Viking skor- uðu Stefán 8, Einar 5 (1 víti), Viggó 3, Páll 3 (1 viti) og Magnús eitt. Dómararnir Jón Friðsteins- son og Kristján örn sluppu nokk- uð vel frá erfiðum leik. —hsim. Axel Axelsson var sleginn byimingshögg i andlitið I leiknum vift Grambeke i 1. deildarkeppn- inni I handknattleik i Vestur- Þýzkaiandi um helgina. Var höggift þaft mikift aft hann brákaft- ist á nefi, og gat þvl lltið verift meö. Dankersen sigrafti I ieiknum 19:11 og skoraði Axel 2 af mörk- unum áftur en hann fór út af. Gummersbach er búift aö sigra i riftlinum sem Dankersen er i, en um annað sætiö i úrslitakeppninni berjast Dankersen og Bad Schwartau. Dankersen er meft einu stigi minna, en á eftir 3 leiki — viö Bad Schwartau á heima- velli og tvo leiki viö Wellinghofen — annar þeirra kæruleikur, sem verftur aft leikast upp aftur. i hinum riölinum er aftur á móti allt opið og ein fjögur lift, sem hafa möguleika á aö komast I úrslit. —klp— Ármann vann upp sex marka forskot Hauka , Sputnik-lift Ármanns var ótrú- lega dauft framan af leiknum viö Hauka I Iþróttahúsinu I Hafnar- firöi i gær. Haukar gengu á lagið og iéku oft skinandi vel og þar vakti stórleikur Ingimars Haraldssonar, unga piitsins i unglingaiandsliöinu, mikla athygii. Hann skoraði fjögur mörk i fyrri hálfleik og „fiskaði” mörg víti, sem markakóngurinn Hörður Sigmarsson skoraði úr — alls sjö vitum i leiknum, en Ilörður skorafti niu mörk. Haukar náðu góðri forustu — skoruðu fjögur fyrstu mörk leiks- ins og höfðu um tima sex mörk yfir i fyrri hálfleiknum, 10-4, eftir 20 minútur. Ragnar Gunnarsson kom i mark Armanns, þegar leið á leikinn — og Armann minnkaði aðeins muninn fyrir hlé, eða i 12- 8. En framan af siðari hálfleikn- um héldu Haukar uppteknum hætti — Elfas Jönasson skoraði tvö fyrstu mörk hálfleiksins fyrir Hauka og annað á sérlega skemmtilegan hátt. Staðan var 14-8 og eftir 9 min. 17-11 fyrir Hauka. Fátt benti til þess, að Armenningar ætluðu sér nokkurn hiut i leiknum. En þá fór að verða breyting — Gunnar Einarsson i marki Hauka, sem hafði varið vel framan af, fór að gefa eftir, en Ragnar að verja vel. Þá komst Jens Jensson loks i gang i Ármannsliðinu — og Björn Jó- hannesson fann leiðina auðveld- lega I mark Hauka. Munurinn minnkaði og minnkaði — allt i 20- 18 fyrir Hauka og sex min. eftir. Stefán Jónsson skoraði tvö heppnismörk fyrir Hauka með stuttu millibili, 22-19, og rúmar þrjár minútur eftir. En þær nægðuArmanni tilaðjafna. Ólafi Ólafssyni, Haukum, var visað af leikvelli — en fór ekki útaf. Það sáu dómararnir svo allt i einu — og Haukar misstu knöttinn. Björn jafnaði fyrir Armann rétt fyrir leikslok — en rétt áður hafði félagi hans, Hörður Harðarson, látiö verja frá sér viti. Svo knappt var I Ármannssigur!! Mörk Hauka I leiknum skoruðu Hörður 9 (7 viti), Ingimar 4, Eiias 3, Stefán 3, Hilmar, Svavar Geirs- son og Ólafur eitt hver. Fyrir Ar- mann skoruðu Björn 9, Hörður H. 5 (allt viti), Jens 4, Stefán Haf- stein 2, Kristinn og Jón Astvalds- son eitt hvor. Dómarar Karl Jó- hannsson og Óli Olsen og dæmdu vel —hsim. Leikmenn Spörtu fóru snemma morguninn eftir r- Þegar ég kom inn I búnings- herbergið fékk ég mér gos og varð lasinn. 'Af hverju sagðirðu þettaN - ekki fyrr? ;----------- - ------' Nýliftinn i kvennalandsliftinu i handknattleik, Hrefna Bjarnadóttir, skorar I leiknum á móti Bandarikjunum I gær. Ljósmynd Bj. Bj. Axel nefbrotnaði í leik með Dankersen Amerísk HRÍSGRJÓN (Rbiana) RIVER hrísgrjón þekkir húsmóöirin og veit hve hagkvæm þau eru, sérstaklega í grauta. RIVIANA býöur nú einnig: AUNT CAROLINE hrisgrjón, sem eru vitamínrík, drjúg, laus í sér, einnig eftir suðu og sérstaklega falleg á borði. SUCCESS hrísgrjón koma hálfsoðin i poka, tilbúin í pottinn. RIVER brún hýðishrisgrjón holl og góð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.