Vísir - 10.03.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 10.03.1975, Blaðsíða 15
Vfsir.Mánudagur 10. marz 1975 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT þriðjudag kl. 20. COPPELIA 5. sýning miðvikudag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? fimmtudag kl. 20. KAUPMAÐUR í FENEYJUM föstudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. LOKAS fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI þriðjudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.307 246. sýning, fáar sýningar eftir. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. STJÖRNUBIÓ Bernskubrek og æskuþrek Young Winston Leikstjóri: Richard Attenboro- ugh. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. Illur fengur Dirty Money Alan Delon, Catherine Deneuve. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15. HASKÓLABIO Mánudagur: Rússneska myndin SOLARIS Viðfræg mynd. Leikstjóri: Andrei Tarkovsky Sýnd kl. 8. Engin sýning ki. 5. AUSTURBÆJARBIO Menn í búri The Glass House ISLENZKUR TEXTI Vic Morrow, Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Klossar Litur: Gulir. Stærðir 40—45. Verð aðeins kr. 2980.00. Póstsendum. Skéverzlun Péfurs Andréssonar, Laugavegi 17, SKÓVERZLUN FRAMNESVEGÍ 2. 15 Bolvaður! Gleymdu ekki að flauta þjóðsönginn Maggi! <T 10 PÚTT!... Heppni fyrir mig, að hann var orðinn svona gamall! ÞJÓNUSTA Bifreiðaeigendur athugið. Þvoum og bónum bilinn yðar. Á sama stað mótorþvottur, oliuþvottur, undirvagnsþvottur, ryksugun og allsherjar ryðvörn fyrir allar gerðir bila. Ryðvarnarþjónustan, Súðarvogi 34. Simi 85090. Garðeigendur. Trjáklippingar. Útvega húsdýraáburð. Þór Snorrason skrúðgarðyrkjumeist- ari. Simi 82719. Vantar yður músfki samkvæmið, brúðkaupsveizluna, fermingar- veizluna, borðmúsik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið i slma 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Austin Mini ’74 Saab 99 SE ’71, sjálfsk. Fiat 127 ’74 Fiat 128 ’73 Fiat 128 sport ’73 Fiat 132 1600, ’73, ’74 Renault R5 ’73 Mercury Comet ’74 Chevrol. Pick up ’72 Chrysler station ’70 Bronco ’72, ’73 Willys ’47, m. blæju Opel Commondore ’71 Volga ’73 Merc. Benz 280 SE ’74 Pcugeot 504 ’74, station. Opiu á kvöldin kl. 6-9 og ilaugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Simi 14411 Brúðuviðgerðin Þórsgötu 7 auglýsir. Brúðuhárkollur, brúðu- augu, brúðuföt, allt fyrir brúður. Gamalt verð. Brúðuviðgerðin Þórsgötu 7. Trésmiður óskast á sama stað. Simi 20928. Hreingerningar, teppahreinsun húsgagnahreinsun, gluggaþvott- ur. 'Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Hreingerningaþjón- ustan: Simi 22841. Fatabreytingar. Fatabreytingar fyrir herra. Dömur, stytti, sikka og þrengi kápur og draktir. Sauma skirin á olnboga á peysur og jakka. Aðeins tekinn hreinn fatnaður. Tekið á móti fötum og svarað i sima 37683 frá kl. 7-9 á kvöldin mánudaga og fimmtu- daga. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir. Fast tilboð. Sprautum emaleringu á baðkör. Uppl. i sima 38458. Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar I glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Kaldur og heitur matur fyrir fermingar og fleiri tækifæri. Fag- menn vinna verkin. Simi 50299 og 51359. Bifreiðaeigendur — viðgerðir. Tek að mér allar almennar við- gerðir á vagni og vél, get bætt við mig smiði á kerrum og annarri léttri smiði. Rafsuða — logsuða. Simi 16209. Rammar og myndir, Goðheimum 8 kj., simi 35762, auglýsir: Tek myndir til innrömmunar. Fljót og góð afgreiðsla. Verðinu stillt i hóf þrátt fyrir óðaverðbólgu. Reynið viöskiptin. Tæknifræðingar — Raftæknar Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing (sterk- straum) og raftækna til starfa i Innlagna- deild. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Rafmagnsveitunnar Hafnarhúsinu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 18. marz 1975. f \ 1RAFMAGNS í VEITA ■ák ^ REYKJAVlKUR \u§u/Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 12. mars 1975 að Óðinsgötu7, kl. 21 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.