Vísir - 10.03.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 10.03.1975, Blaðsíða 17
Vísir.Mánudagur 10. marz 1975 17 Hjálmar er sjúklega afbrýðisam- ur. Hann þorir ekki lengur að skrifa mér bréf. — Hann er svo hræddur um, að ég falli fyrir bréfberanum.... SJÓNVARP • Mánudagur 10. marz 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagiö. Bresk framhaldsmynd. 23. þáttur. Hefndin er sæt. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Baines biður James um fjárhagsaðstoð, til þess að hann geti útvegað systur sinni betri samastað. James neitar, og Baines fer i reiði sinni og ræður sig sem skip- stjóra á gamalt skip, sem sagt er að flytja eigi farm til Afriku. James fær hann til að flytja i leiðinni vinámur til Portúgals og fer sjálfur með. Brátt kemur i ljós, að skipiö lekur eins og hrip, og tilgangur eigendanna er að- eins að sökkva þvi og fá bætur frá tryggingafélag- inu. Baines tekst að sigla skipinu á grunn, og áhöfnin bjargast. 21.30 iþróttir. Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. — Skyldu sendiferðabilar matvöruframleiðenda ekki vera með talstöðvar til að geta jafnan feng- ið nýjustu fréttir af verðhækkununum...??! 22.00 Skilningarvitin. Sænsk- ur fræðslumyndaflokkur. 2. þáttur. Sjónin. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 22.30 Dagskrárlok. ÚTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan : „Himinn og jörð” eftir Carlo Coccioli- Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (19). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartími barnanna Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Aö tafli. Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Stefán Þorsteinsson kennari I Ólafsvik talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Heimilislækningar, IV Þór- oddur Jónasson héraðs- læknir á Akureyri talar um læknisþjónustu i bæjum. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Trompetkonsert i Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel.Pierre Thibaud og Enska kammers veitin leika, Marius Constant stjórnar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Köttur og mús” eftir Gunter Grass Guðrún B. Kvaran þýddi. Þórhallur Sigurðsson leik- ari byrjar lesturinn. — Arni Bergmann blaðam. flytur inngangsorð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (37) Lesari: Sverrir Kristjánsson. 22.25 Byggðamál.Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. -K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-k-k-tt-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k- ★ :|s QU * 1H :í: ** * * Spain giidir f\rir þriðjudaginn 11. marz. spa M ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * k k k k i i k k k k i k k k -V * ! ! i I ! * ! t * * * * *Jf)f)f)fjf)f>f)f3f)f3f)f)f3f)f)f)f)f)f3f3f)f)f)f)f)f)f3f)f>f)f)f)()f3f>fJf)f)f)ý)fJf)f>f)f llruturinn. 21. marz 21 aprfl. Þu virðist geta komið miklu góðu til leiðar með þvi að sætta eða setja níður deilur meðal aðila. sem báöir eru þer nákomnir. Nautið, 22. april—21. mai Ef til vill veröur þu kvaddur til starfa eöa að minnsta kosti aðstoðar. sem þér a-tti að vera auðvelt að láta i té vegna reynslu eða kunnáttu. Tvihurarnir.22. mai -21. júni. Það bendir allt til þess, að þetta veröi óvenjulega góður dagur. þótt ekki verði beinlinis séð á hvern átt það verður hel/.t Krahhinn. 22. júni—23. júli. Það litur út fyrir að þu hafir rnyndað þér alrangar skoðanir varðandi einhverja nákomna manneskju. þo að þu verðir seinn til að breyta þvi. I.jonið,24. juli 23 ágúst Þetta er goður ilagur. en treystu ekki um ol á aðstoð eða jákwvð v :ð- brögð vina þinntt el með þarl Leitaðu jalnvel heldur annað v Meyjan, 24. ágúst 23. sept. Þér sækist margt vel i dag, en eitthvað verður samt sennilega til að valda þér áhyggjum. Góður gestur eða goðar fréttir undir kvöldið. m Vogin 24. sept —23. okt. Komdu þér hjá öllum ákvörðunum, sem kunna að sa-ra einhvern eða yalda deiliwn. Það verður jafnvel betra fyrir þig að tapa smávægilega i bili. Drekinn 24 okt 22 nóv Þu skalt taka .vand- lega eltir þvi sem er að gerast i kringum pig etnkum ef þér finnst að það sé eitthvað. sem eigi að dylja þig Hogmaðnrinn. 23. nóv. 21 des. Farðu þér ro- lega Iram eftir deginum og gætilega i öllu. sem að einhverju leyti snertir peningamál, eða al- komu þina ylirleitt. Steingeilin.22 des. 20. jan. Gættu þess að ekki verði neinn misskilningur i dag. eða fart á miili maia þannig, að þer verði um það kennt. og þu getir jalnvel haft tjón af. Vatnsberinn. 21. jan 19 febr. Þu virðist geta ndð góðum drangri d ymsum sviðum i dag. en samt er hætt viðaðeinhversnurða geti hláupið á hvað snertir einkamdlin. Kiskarnir. 20 lebr 20. marz Þetta litur ut fyrir að verða góður dagur. og a-ttirðu ;ið taka hann snemma Það md nnkið vera el einhverjar góðar Irettir setja ekki svip sinn d daginn Q □AG | □ KVÖLQ| Lí □AG | □ KVÖLD | Lí □AG i víti fyrír Belsebúb missi Miltons er og hversu stórmerkileg hún sé, en sjá aldrei stafkrók af verkinu. Þar sem Miíton á 300 ára ártið 1974, eins og Hallgrímur Pétursson, og Paradisarmissir er einmitt ort á sama áratug og Hallgrimur orti Passiusálmana, hafði ég i huga að snúa verki Miltons i leikritsform á sama ári.” Þetta samtal fer fram i eldhúsinu heima hjá Hrafni Gunnlaugssyni, er Visis- menn litu inn hjá honum. „Jú, ég var lengi að glugga i Paradisarmissi, heilt ár, áður en ég fór að fá af þvi leikrænt inntak”, sagði Hrafn. „Enda eru þetta 408 bls., þétt setnar smáu letri og tæki'á tiunda tima aö lesa verkið upp I heild.” Hrafn segir okkur að þetta sé nokkur seinbúið hjá sér. Fyrst hafi hann skrifað útvarpsráði og hefði það eimróma fallizt á hug- myndina um að snúa verkinu i leikritsform. Frumhugmynd Hrafns var raunar að gera Paradisarmissi að söngleik. En verkið fjallar um heimsmyndina, hrun og fall mannsins, helviti, himininn og aldingarðinn Eden. Satan ákveður að fara i Eden og skriða inn i munn sofandi högg- orms. „Það má geta þess i sam- bandi við kvennaárið að ástæðan fyrir þvi að maðurinn gerðist útlægur úr Eden er veik- leiki konunnar”, gat Hrafn ekki stillt sig um að koma að. „Satan freistaði hennar, en þá reyndist Adan slikur riddari og hetja að hann ákveður að yfirgefa hana ekki heldur fylgja henni á vegi syndarinnar”. En áfram með söngleikinn. Poppið átti að spila i helviti óperur á himnum og létta músik á hótel jörð. Hugmynd Hrafns var að fá islenzk tónskáld til að spreyta sig á tónsmiðunum. En niðurstaðan varð samt sú, að leikrit skyldi þetta verða og verður það flutt um páskana. Hrafn segist vilja gefa smá- formsekk af hinu kynngimagnaða ljóðmáli Jóns frá Bægisá, sem i vissum skilningi er andlegur forfaðir þeirra Fjölnismanna, og þá sér- staklega Jónasar Hallgrims- sonar. Satan lýsir helviti fyrir smá.djöflinum Belsebúb: Sérðu þar / flemsturflötu / auðn óbyggða / armæðu sess? / ljós er þar ekki, / en logar gulir / bera blint óljós / sem bleikt maurildi,- Adam leiðir Evu til hvilu I aldingarði paradisar: Kvöldleg dvala dögg / dropin snemma / þyngir dotthöfga / dásætan með / okkur nú þegar / augnhvarma: „Skáldið Milton er hreinlifis- maður (puritan) ,” segir Hrafn. „Samkvæmt þvi hlýtur honum að vera óskaplega erfitt að nálgast hina holdlegu freistni i skáldskap. En það er einmitt þessi erótiska bæling, sem gerir skáldverkið hvað magnaðast. Persónulega er ég þeirrar skoðunar, að satan sé ekki bara fulltrúi höfundar i verkinu, heldur skáldið sjálft.” 1 útvarpsleikritinu er að finna tvær persónur sem ekki eru i frumverkinu sjálfu: Skáldið (þ.e. Milton / Jón) og sögumann. Skáldið er fulltrúi Miltons, sá sem sér og lýsir þvi sjónarspili, sem fer fram á himni, i helviti og á jörð, en Sögumaður, er eins konar túlkur og tengiliður atburða- rásarinnar. Sem fyrr segir fáum við að heyra leikritið um páskana. EVI- Sjónvarp, kl. 20,35: Hefndin er sœt Hefndin er sæt, heitir sá þátt- ur, um Onedin skipafélagið sem sýndur verður i kvöld og er þetta 23. þátturinn i röðinni. 1 siðasta þætti fékk James að flytja vörur með skipi sem Baines var skipstjóri á. Brátt kom i ljós að skipið lak eins og hrip, og tilgangur eigenda skipsins var þá aðeins að sökkva þvi og fá bætur frá tryggingafélaginu. Baines tókst þó að sigla skipinu á grunn, og áhöfnin bjargaðist. En þetta á eftir að hafa slæmar afleiðingar, og kemur það betur i ljós i þættinum, sem sýndur verður i kvöld. Eins og nafnið bendir til á þættinum verður hér um hefnd að ræða. Sonur eins af eigendum fyrr- nefnda skipsins gerist lærlingur hjá Baines og hann ákveður að hefna sin á strák. Við fylgjumst með þeim á siglingu, en einn af áhöfn skipsins tekur strákinn undir vemdarvæng sinn. Albert Frazer fer með i þessa ferð. Þeir eru á leið til San Fransiskó og sigla fyrir Horn- höfða. Albert hefur það að yfir- skini að hann verði að fara með i þessa ferð til þess að kvnna sér aðstæður á þessum slóðum, svo hann hafi eitthvað nákvæmt til að styðjast við við smiði gufu- skipsins. Raunveruleg ástæða er þó sú, að hann vill komast á brott frá Elisabetu og öllum látunum heima um sinn. En nánar um þetta sjáum við klukkan 20.35. -EA. /J í kvöld sigla þeir til San P'ransiskó. Albert Frazer slæst með I förina og við fylgjumst með siglingu þeirra fyrir llorn- liöfða. 4f-K-K-k-K-k-K-K-K-K*->t-»:-K->t-k-K->t-k-k-»Hc-H-K-K-*r-K-tí-K-k-k-k-K-Mt-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K'X-)f)f)f)K*)i-*)f>K)K)K)K)*-)K)»- -KXfJí-JfJfJf )f)K)f)K)K4-)f)f)f)f)f)*-)f)f)f)f)f)f^)f)t-)K)f)K)f)f)K)K3K)K)*)f )*)(+)**

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.