Vísir - 10.03.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 10.03.1975, Blaðsíða 20
VÍSffi Manudágur 10. marz 1975 Guðmundur í 4.-9. sœti Guömundur Sigurjónsson er I 4.-9. sæti á skákmótinu á Kúbu eftir fjórar umferöir. Þrlr skákmenn eru efstir og jafnir. Meöal þeirra er sigur- vegarinn frá i fyrra, Ulf And- ersson, Sviþjóð. Hinir eru kúb- anski stórmeistarinn Guill- ermo Garcia og Kúbumaður- inn Joaquin Diaz. Þeir hafa tvo vinninga. Næst á eftir þeim koma Guömundur, Evgeni Viasusk- ov Sovétrikjunum, Jansa Tékkóslóvakiu, Andresj Sydor Póllandi, Triana Kúbu og Pes- antes Perú, allir með einn og hálfan vinning. Mótið er haldiö til minning- ar um kúbanska heimsmeist- arann Capablanca. Það fer fram I bænum Cienfuegos 320 kflómetra frá Havana. —HH Sunna sendir TEL AÐ FARMINUM SE BORGIÐ" — segir skipstjórinn Skipbrotsmennirnir komu til Reykjavikur i gœrkvöldi Tveir menn af áhöfn Hvassafeils eru nú við vörzlu á strandstað skips- ins i Flatey á Skjálfanda og er áætlað að þeir verði þar við gæzlu næstu daga. Veður fer nú batnandi á strandstaðnum, en að sögn skipadeildar jS.I.S. í morgun hefur ekki verið tekin ákvörðun um björg- unaraðgerðir ennþá. Nokkur hluti af áhöfn skipsins kom til Reykjavikur i gær meö flugvél Flugfélagsins frá Húsa- vík. Jón Kristinsson, sem lent hefur i þvi éhappi aö stranda skipi sinu tvisvar með stuttu millibili, sagöi.að ófært væri aö segja að svo stöddu, hvernig skipinu reiddi af þarna á strandstaö. ,,Ég tel þó, aö farminum sé borgið”, sagði Jón. „Þetta er allt áburður i plastpokum, og á meöan hægt er aö hafa ljós og rafmagn á skipinu, er ég vongóöur um, aö honum megi bjarga”, sagöi Jón. Er Visir hitti fyrsta vélstjóra, Jón örn Ingvarsson, fyrsti vélstjóri (til vinstri) og Jón Kristinsson, skipstjóri ásamt skipstjórafrúnni Þórhöllu Sveinsdóttur, sem einnig var um borö I skipinu, er óhappiö varö. Myndin er tekin viö komu áhafnarinnar til Reykjavikur I gærkvöldi. Ljósm. Bragi. Jón örn Ingvarsson, stuttlega aö máli, sagöi hann, aö björgun áhafnarinnar i land heföi gengiö mjög vel fyrir sig. , ,Þaö voru um 8 til 9 vindstig á strandstaðnum, en þegar björg- unarmenn höfðu komiö bjarg- linu til okkar, gekk vel að koma okkur i land, enda vorum viö stutt frá eynni”, sagöi Jón örn Ingvarsson fyrsti vélstjóri. —JB þessu hafi verið beint að okkur" sagði Guðmundur I. Guðmundsson sendiherra í morgun um tiltœki Japana „Hér er nú stööugur lögregiu- vöröur viö dyrnar. Fyrir helgina voru tveir mikiir lögregluþjónar i dyrunum og lögreglubill fyrir ut- an. i morgun var einn lögreglu- þjónn viö dyrnar, en þaö segir ekki, hve margir þeir kunna aö vera hér í grenndinnni,” sagöi Guömundur i. Guömundsson, sendiherra i Stokkhólmi, I viötali viö Visi I morgun. Sendiherrann sagöi, aö Islend- ingar vildu ekki trúa, aö Japanar heföu ætlaö sér eitthvaö sérstakt i islenzka sendiráöinu. Tiltæki þeirra heföi virzt kjánalegt. Þeir hefðu vist verið I eina tvo daga stööugt aö taka myndir af bygg- ingunni, þar sem sex sendiráö hafa aösetur, og annaö veifiö far- iö inn i gang. Ef til vill heföu þeir haft ráöagerö um aögeröir gegn einhverju sendiráðanna þarna, en ekki vitaö hverju. Þá kæmi til greina, aö þeir væru f flokki, sem heföi ætlaö sér eitthvaö annars staöar og viljaö draga athyglina frá þvi, en um þaö lægi ekkert fyrir. Japanarnir tveir, sem hand- teknir voru, hafa ekki svarað spurningum viö yfirheyrslur, aö sögn sendiherrans, ekki einu sinni sagt nöfn sin. Sænska lögreglan heföi haft samband við lögregl- una 1 Tókió, sent fingraför og myndir af mönnunum til aö kom- ast aö, hvaö þeir heita og úr hvaöa flokki þeir eru. Þá er þriöja Japanans leitaö. Hann var meö hinum I hótelinu, en hvarf, þegar þeir voru teknir. —HH Ef ráöizt yröi inn I húsiö viö Kommendörsgatan 35 I Stokk- hólmi væri ekki langt aö fara I Is- lenzka sendiráöið. Þaö er á ann- arri hæö, til vinstri, þegar gengiö er inn, samkvæmt upplýsingum utanrikisráöuneytisins. örin sýn- ir glugga sendiráösins. Þarna eru alls sex sendiráö til húsa. konur til keppni Sunna hefur nú tekiö aö sér aö annast framkvæmd á vali fulltrúa tslands I ýmsar alþjóðlegar feguröarsam- keppnir. A Sunnu-kvöldi I gær var svo tilkynnt, hvaöa þrjár stúlkur yröu sendar til þess að taka þátt I Miss Universe, Miss World og Miss Europe. Þaö er Helga Eldon, sem tekur þátt i Miss Universe, og eru fyrstu verölaun 9 milljónir króna. Veröur keppnin i San Salvador. Systir Helgu, Hlin Eldon tekur þátt I Miss World, og er þar keppt um 6 1/2 mill- jón króna. Loks fer svo Þor- björg Garöarsdóttir i keppn- ina Miss Europe, þar sem fyrstu verölaun eru 11/2 millj- ón króna. Þá eru enn eftir þrjár keppnir, sem eftir á að velja þátttakendur i. Bæjar- og rík- isstjórnir i viðkomandi löndum standa að keppnun- um, sem sjónvarpsstöðvar styrkja. —EA „Viljum ekki trúa að Með Spossky í ððru til þriðja sœti — „það er gott kompaní" lagði allt undir og ætlaöi annaö hvort aö vinna eöa tapa. Þetta skiptir ekki miklu máli úr þvi sem komiö var. Ég lenti þarna I ööru til þriöja sæti meö Spassky, og þaö er gott kompaní. Ég er aö vissu leyti á- nægður meö úrslitin”, sagöi Friörik. Lokastaöan er þá þannig: 1. Keres, 10 1/2 vinningur 2. -3. Friörik og Spassky, 9 1/2 vinningur 4.-5. Hort og Bronstein 9 vinningar 6. Gipslis 8 1/2 vinningur 7.-9. Nei og Marovits 8 vinn- ingar 10.—11. Taimanov og Espig 7 1/2 vinningur. „Ég kemst ekki heim fyrr en á föstudaginn”, sagöi Friörik aö lokum. „Þaö eru strjálar feröir frá þessu landi. Ég fer á miö- vikudagskvöldiö héðan til Leningrad, og svo áfram þaö- an”. —SH Systurnar Helga og Hlln Eldon auk Þorbjargar Garöarsdóttur halda utan til þess aö taka þátt I fegurðarkcppnum. Bragi tók myndina I gær, þegar tiikynnt var um valiö á Sunnukvöldi. — sagði Friðrik Ólafsson í morgun ,,Ég vildi ekki jafntefli og gekk kannski of langt”, sagöi Friörik Ólafsson, stórmeistari, þegar Visir náöi sambandi viö hann I Tallin I Eistlandi i morg- un. „Ég tapaði gegn Gipslis, gaf skákina núna I morgun. Ég heföi viljaö vinna mótiö og lagöi allt undir, en lék af mér undir lokin og fékk verri stööu. Gipslis bauö mér einu sinni jafntefli og ég náöi jafnteflisstööu, en ég

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.