Vísir - 03.04.1975, Blaðsíða 2
2
Vísir. Fimmtndagur 3. april 1975.
VÍSIESm:
Hvað telur þú
hæfileg laun
} dag?
GuOjón Runólfsson, bókbindari.
Ég mundi telja 75 þúsund krónur
hæfileg laun fyrir einhleypan, en
fyrir til dæmis fjögurra manna
fjölskyldu nægir ekki minna en
svona hundraö og tiu þúsund.
SigriOur Gisiadóttir, hiismóOir og
vinnandi utan heimilis. Ég get
eiginlega ekkert sagt um það, það
er allt orðið svo dýrt. Annars fer
ég í hvaða vinnu sem er rétt til
þess að vinna inn fyrir matnum.
Grétar Grimsson, tæknifræöing-
ur.Það er erfitt að segja um það.
Ætli fjögurra manna fjölskylda
komist ekki af meö um 70 þúsund
krónur. — Nei, ég er ekki ein-
hleypur, viö erum fjögur I
heimili.
Siguröur Guömundsson, vinnur
viö ölgeröina Egil Skallagrims-
son.Ég mundi segja að hundrað
þúsund krónur fyrir fjölskyldu
væri algjört lágmark.
Ólöf óskarsdóttir, húsmóöir. Það
sama og verkfræðingarnir hafa.
Það getur enginn komizt af með
minna.
Snorri Sigurösson, vélstjóri.
Fjögurra manna fjölskylda þarf
hundrað þúsund — eftir að búið er
að taka skattana.
— suðumarkið er um 80 gráður á Celsíus
Hveraeyri kemur iljós i „Dauðra fiska fljóti”. Þegar leysingar eru,
fara þessar eyrar I kaf.
„Það kvað vera fallcgt I
Kina”, sagöi Tómas Guömunds-
son, og flestir isiendingar verða
að láta sér nægja sögusagnir af
þeirri fegurö. En svo furðulega
vill til, að meðfylgjandi myndir,
sem birtust ásamt nokkrum
fleiri i kinverska blaöinu Kina-
myndir — China Pictorical —
eru engu lfkari en islenzku
iandslagi og aöstæðum.
Raunar eru þær frá Tibet-
sléttunni, sem blaðið kallar
„sjálfráða svæði”, og telur
nýtingu jarðvarmans á þessum
slóðum mjög mikilvæga fyrir
sósialiska uppbyggingu þar. I
samræmi við það sendi kin-
verska visindaakademian rann-
sóknarleiðangur til sléttunnar
siðastliðið sumar. „Með bylt-
ingarlinu Maós formanns að
leiðarljósi og hugfangnir af
hreyfingunni til að gagnrýna
Lin Piao og Konfúsius voru leið-
angursmenn staðráðnir i að
finna leiðir til að hagnýta auð-
lindir sléttunnar”, segir blaðið.
Er ekki að orðlengja það, að
með þessi öflugu leiðarljós
kannaði leiðangurinn og kort-
lagði 120 þúsund ferkilómetra á
vatnasvæði Jalutsangpoárinn-
ar. Þar eru hverir i yfirgnægt-
um, og laugar allt að 8000 fer-
metrar að yfirborðsflatarmáli.
Sumar þverár Jalutsangpoár
eru sérkennilegar að þvi leyti,
að I farvegi þeirra eru hverir,
sem hita árnar verulega, og það
svo, að hitinn drepur fiska, sem
upp i þær slæðast. Þess vegna,
landbúnaðarþarfa. Þar að auki
hefur vatnið mikið lækninga-
gildi, vegna þess að það hefur
inni að halda margvislega efna-
samsetningu, þar á meðal
geislavirk efni. Hjarðmenn á
þessum slóðum nota laugar-
vatnið til þess að baða i hjarðir
sinar og telja sig þannig halda
þeim hraustari en ella.
—SHH
Hér er rjúkandi laug og fegursta graslendi allt um kring. Stutt er I snævi þakta fjallatinda, og kinversku
visindamennirnir eru kappklæddir.
segja Kinamyndir, „eru ár
þessar kallaðar „Dauðra fiska
fljót”.” — A þessu svæði eru
lika goshverirog gufugoshverir.
Hitinn i mörgum þessara
hvera er yfir 80 gráður, en það
Hveraflákinn Chiamukuo er um 4500 metra yfir sjó.
er suðumark þarna, vegna þess
hve hátt staðurinn liggur yfir
sjó. Vatnsmagnið er gifurlegt,
eða frá 20—40 tonnum á klukku-
stund, upp i 360 tonn á klukku-
stund.
Visindamennirnir komust að
þeirri niðurstöðu, að heitt vatnið
og gufu mætti nota til þess að
framleiða raforku til iðnaðar og
hlutaskipti
Röng
M. skrifar:
Frá upphafi íslandsbyggðar
hafa aöilar fiskveiða skipt með
sér i hluti. Hluti skips og hluti
áhafnar.
Fyrir nokkrum áratugum
setti alþingi lög um orlof og
skyldi orlof greiðast af vinnu-
veitanda. Alþingi virðist þá hafa
yfirsézt að hverju leyti fisk-
veiöahlutaskipti voru frábrugð-
in öörum launagreiðslum og
geröi ekki ráð fyrir að orlof
skyldi reiknast og greiðast af
hlut sjómanns og þannig ekki
skerða hlut skips.
Útvegsbændur reyndu að fá
þetta misræmi leiðrétt hjá dóm-
stólum en endalok urðu að
hæstiréttur gat ekki fellt dóm
eftir neinu betra en lögum.
Alþingi sá ekki ástæðu til að
leiðrétta eigin villu.
Næsta árás á hlut skips var
kauptrygging til fiskimanna án
tillits til þess hvort þeir hefðu
aflað nokkuð eða ekki. (Hver á
skuld þegar ekki aflast?).
Siðasta skrefið til útrýmingar
útgerð var stigið með lögum um
llfeyrissjóð og var þá enn skert-
ur hlutur skips. Sfðan hefur ekk-
ert jafnvægi verið i þessari at-
vinnugrein.
Vissulega er göfugt að greiða
vel fyrir unnið verk, að tryggja
hvild, elli og atvinnu vinnandi
manns. En fleiri þurfa að lifa.
Auk SKIPS má nefna bankann,
sjóðinn, sveitarfélagið og þjón-
ustuaðilana.
Allt það misræmi, sem
Alþingi hefur skapað, getur
enginn leiðrétt nema Alþingi.