Vísir - 03.04.1975, Blaðsíða 12
12
Visir. Fimmtudagur 3. april 1975.
5113(31 SIXPEIMSARI
f ÞÚ HELDUR KANNSKI AÐ
ÉG SÉ HEIMSK — EN ÉG
VEIT MEIRA EN ÉG VIL SEGJA'.
f Stórkostlegt hjá þér —
i Haltu því áfram eins
\-lengi og þú getur!!!
VEÐRIÐ
Suðvestan og
vestan gola.
Þokuloft og
súld. Hiti 5 stig.
BRIDGE
Bandariska meistaramótið i
tvimenningskeppni var nýlega
háð á Honolulu og var þátt-
taka mikil að venju. Eftirfar-
andi spil kom fyrir og náðu
sárafáir sjö tiglum á spil suð-
ur-norður. Báðir á hættu. Suð-
ur gaf.
* AK3
V A85432
♦ KD6
+ 9
A 10765
V K97
♦ GlO
+ K863
N
V A
S
*
V
♦
DG8
DG106
94
+ 10742
A 942
V ekkert
♦ A87532
+ ADG5
Þar sem suður spilaði sjö
tigla kom út spaði og spilið er
ekki erfitt. Tekið á kóng og lit-
ið hjarta trompað. Þá tigull á
drottningu og annað hjarta
trompað. Tigull á kóng og 3ja
hjartað trompað. Þegar hjört-
un skiptust 4-3 og trompin 2-2
gat suður lagt spilin á borðið
— 13 slagir. Ef hjörtun hefðu
skipzt 5-2 hjá mótherjunum —
tvö hjörtu hjá vestri — hefðu
samt verið möguleikar til
vinnings með tiglunum 2-2. Þá
verður að fara rétt I laufið —
fá tvo slagi á litinn, tvo á
spaða og tvo á hjarta, sjötta
hjarta blinds friað, auk sjö
slaga á tromp.
SKÁK
Eftirfarandi staða kom upp i
skák milli Tigran Petrosjan,
fyrrum heimsmeistara, sem
hafði hvitt og átti leik og
Lothar Schmidt.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Ilagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Ilafnarljörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til vjðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 28.
marz — 3. aprll er I Laugavegs
Apóteki og Apóteki Austurbæjar.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Hcilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Sirni 22411.
Rcykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Náttúrulækningafélag
Reykjavikur
Fundur fimmtudaginn 3. april kl.
20.30 i Matstofunni, Laugaveg
20b. Umræður um félagsmál
Stjórnin.
Farfuglar
5.-6. april ferð i Þórsmörk.
Upplýsingar i skrifstofunni.
Laufásvegi 41 fimmtudags- og
föstudagskvöld kl.8-10, simi 24950.
Iljálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöld
fimmtudag kl. 20.30.
Verið velkomin.
Filadelfia
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
K.F.U.M. — A.D.
Fundur i kvöld kl. 20.30. Stjórn
Skógarmanna annast fundarefni.
Allir karlmenn velkomnir.
TILKYNNINGAR
H.F. Hvalur
gaf töfluna
t kynningu á sjónvarpsefni um
páskana var tekið fram, að
finnski málarinn Lennart
Segerstraale hefði málað og gefið
altaristöfluna til Hallgrimskirkju
i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.
Það var vissulega hann sem
málaði hana, en hins vegar var
það H.F. Hvalur sem gaf töfluna
til kirkjunnar.
F'élag sjálfstæðismanna i Ar-
bæjarhverfi efnir til fundar um:
Viðhorfin í
stjórnmálunum.
1. Geir Hallgrimsson, forsætis-
ráðherra ræðir um efnahags-
aðgerðir rikisstjórnarinnar og
viðhorfin framundan.
2. Kosning 3ja fulltrúa á lands-
fund Sjálfstæðisflokksins.
Fundurinn verður haldinn
fimmtudaginn 3. april i félags-
heimili Rafveitunnar og hefst kl.
20.30.
Félagsheimili Rafveitunnar —
fimintudaginn 3. april kl. 20.30.
Stjórnin.
Garða- og
Bessastaðahreppur
Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessa-
staðahrepps heldur fund að
Garðaholti fimmtudaginn 3. april
kl. 8.30.
Dagskrá:
Sveitarstjórnarmál i Garða-
hreppi.
Garðar Sigurgeirsson sveitar-
stjóri ræðir f járhagsáætlun
hreppsins og verklegar fram-
kvæmdir. Hjalti Einarsson for-
maður skólanefndar ræðir skóla-
mál. Ingibjörg Eyjólfsdóttir
fulltrúi i félagsmálaráði ræðir
starfsemi ráðsins. Ágúst Þor-
steinsson formaður æskulýðs-
málanefndar ræðir æskulýðs-
starfsemi.
Að loknum framsöguerindum
verða hringborðsumræður um
sveitarstjórnarmál. Stjórnin.
Heilsugæzla
Kynfræðsludeild Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavikur er opin
tvisvar i viku fyrir konur og karla
mánudaga kl. 17-18. Föstudaga
kl. 10-11.
Ráðleggingar um getnaðarvarn-
ir.
Þungunarpróf gerð á staðnum.
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögur.i
kl. 15-16og fimrrhtudögum kl. 1.7-18
simi 19282 i Traðarkotssu.iidi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaúar alla
laugardaga kl. 2.
Stefánsmótinu
lýkur með keppni i yngri flokkun-
um sunnudaginn 6. april i Skála-
felli og hefst með nafnakalli kl.
12. Skiðadeild K.R.
Bmgó
verður spilað að Stigahlið 63
fimmtudaginn 3. april (I dag) kl.
8.30 siðdegis.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Kristskirkju.
Fundartimar A,A.
Fundartimi A.A. deildanna I
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 c
mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga, fiinmtudaga og
föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Fellahellir: Breiðholti
íimmtudaga kl. 9 e.h.
n DAG | | í KVÖLD n □AG 1 Œ KVÖLD \
Schmidt gaf eftir tvo leiki. —
1. Dd6+! — Dxd6 2. Hga7 og
mátar i næsta leik.
w
Skyndihappdrætti MÍR
ósóttir vinningar I skyndihapp-
drætti MtR á kvöldfagnaðinum að
Hótel Borg 20. marz sl. komu á
þessi númer: 1007, 1065, 1072,
1099, 1235, 1257, 1442, 1481, 1484,
1575, 1576, 1632, 1665, 1674. 1839,
1850, 1888. 1988.
Upplýsingar I heimasima for-
manns MIR: 17263.
Ási I Bæ les annan lestur úr bók-
inni „Sá hlær bezt” á morgun,
en það er miðdegissaga út-
varpsins nú.
Útvarp:
TVÆR
NÝJAR
FRAM-
HALDS-
SÖGUR
Vert er að vekja athygli á
tveimur nýjum framhaldssög-
um sem nú hafa hafið göngu
slna I útvarpinu. Er önnur lesin
sem kvöldsaga en hin sem mið-
degissaga.
Kvöldsagan heitir „Tyrkja-
ránið” og er eftir Jón Helgason.
Það er höfundur sjálfur sem les
söguna, og verður annar lestur
lesinn I kvöld.
Miðdegissagan er hins vegar
eftir Ása i Bæ og kallar hann
hana ,,Sá hlær bezt...”. Þar er
það einnig höfundur sjálfur sem
les, og hann les annan lestur á
morgun.
Kvöldsagan hefst klukkan
kortér yfir tiu en Asi i Bæ hefur
lestur sinn klukkan hálf þrjú á
morgun. —EA
í kvöld verður fluttur næstsiðasti þáttur leikritsins „Húsið’
en það fjallar um húsið fræga á Eyrarbakka.
Utvarp kl. 20.00:
Nœstsíðasti
þóttur
„Hússins"
Llklega verður fjölmennt I
kvikmyndahúsunum I kvöld. Sá
er vist vaninn á fimmtudags-
kvöldum, enda hafa menn þá
ekkert sjónvarpið til þess aö
stytta sér stundirnar við. Að
visu er dagskrá útvarpsins I
fullum gangi, en frekar virðist
lítið um góða dagskrárliöi. Þeir
sitja þó áreiðanlega við út-
varpstækin sem hlusta á Húsið,
framhaldsleikritið.
1 kvöld verður fluttur ellefti
og um leið næstsiðasti þáttur
þessa leikrits. Er það alls i 12
þáttum og hefur hver þáttur
tekið um 50-55 minútur i flutn-
ingi.
Þátturinn i kvöld heitir Tóma-
►
hljóð, en eins og fram hefur
komið er höfundur leikritsins
Guðmundur Danielsson.
Leikritið er samið upp úr
samnefndri bók Guðmundar og
er um húsið fræga á Eyrar-
bakka, sem nú er friðlýst. Þetta
gamla kaupmannshús er nú
orðið meira en 200 ára gamalt,
og var um tima eina húsið á
Eyrarbakka. Aðrar byggingar
voru hálfgerð hreysi.
Húsið hefst klukkan átta i
kvöld. Leikstjóri er Klemenz
Jónsson, en með helztu hlutverk
fara meðal ánnars Guðmundur
Magnússon, Valgerður Dan,
Geirlaug Þorvaldsdóttir, Ævar
Kvaran og fleiri.
—EA