Vísir - 03.04.1975, Blaðsíða 8
Vlsir. Fimmtudagur 3. april 1975.
Vlsir, Fimmtudagur 3. april 1975.
Umsjón: Hallur Símonarson
Ættum að
vinna þó
— á Norðurlandamótinu
í lyftingum
Danir liafa valift liðiö sem á að taka
þátt i Norðuriandamótinu i lyftingum,
sem háð verður hér i Reykjavik dag-
ana 26.-27. april n.k.
í liðinu eru þessir: John Schou, Er-
ling Johansen, Varny Bærentsen og
Preben Krebs. Allir þessir menn
kepptu á Danmerkurmeistaramótinu I
lyftingum, sem háð var fyrir nokkrum
dögum, og var árangur þeirra þar
mun lakari en árangur okkar beztu
manna á íslandsmótinu i siðustu viku.
— klp —
Celtic komið
í bikarúrslit
Glasgow Celtic, sem siðastliðinn
laugardag missti skozka meistaratitil-
inn i knattspyrnunni, sem liðið hefur
unnið síðustu niu árin, tryggði sér i
gærkvöldi rétt i úrslit skozku bikar-
keppninnar.
Celtic lék þá við Dundee á Hampden
Park i Glasgow i undanúrslitum og
sigraði með 1-0. Það er fjórða árið i
röð, sem Celtic slær Dundee-liðið út i
bikarkeppninni. Eina mark leiksins
skoraði Itonnie Glavin eftir varnar-
mistök Tommy Gemmell sem nú leik-
ur með Dundee. Gemmell var um
langt árabil einn bezti leikmaður
Celtic og skozka landsliðsins. Skoraði
meðal annars fyrir Celtic — hann var
t'rægur fyrir mörk sin þessi bakvörður
— þegar Celtic vann Evrópubikarinn
1967.
A laugardag verður hinn leikurinn i
undanúrslitum og þar leika Airdrie og
Motherwell. Sigurvegarinn úr þeirri
viðureign leikur svo við Celtic til úr-
slita. — hsim.
Cardiff að
bjarga sér?
Cardiff City sigraði Portsmouth 1-0 á
heimavelli i gærkvöldi i 2. deildinni
ensku I knattspyrnunni og jók við það
injög miiguleika sina að halda sæti i
deildinni. Komst uppfyrir bæði Bristol
Rovers og Millvall — en Sheffield Wed.
er þegar fallið. Einn annar leikur var
háður í deildinni — West Bromwich
Albion sigraði Notts County 4-1. i 4.
deild vann Reading Exeter 3-0.
— hsim.
Sá pólski skor-
aði tvö mörk!
Pólski kna ttspy r num aöurinn
Gadocha, sem af mörgum var talinn
bezti útberjinn á heimsmeistara-
keppninni i Vestur-Þýzkalandi I fyrra,
iék sinn fyrsta leik með franska 1.
deildarliðinu Nantes á þriðjudag. Þá
var hcil umferð I 1. deildinni frönsku
og Nantes vann Lyons 3-1. Gadocha
stóð sig mjög vel I leiknum með
Nantes-liðinu, sem vildi fá Jóhannes
Eðvaldsson til sin fyrir áramótin — og
skoraði tvö af mörkunum.
St. Etienne, sem komið er I undanúr-
slit I Evrópubikarnum — leikur þar við
Bayern Munchen — sigraði Rennes 3-0
og er efst i deildinni. Er með þremur
stigum meira en næsta lið.
— hsim.
TILRAUNIN
heppnaðist
— Félagslið Dynamo Kiev sem landslið
Sovétríkjanna í knattspyrnu vann stór-
sigur á Tyrkjum í Evrópukeppninni
Hér sjást þau Anna Maria Moser-Pröll og Gustavo Thoeni, sem sigruðu
I keppni heimsbikarsins I alpagreinum — keppni, sem stendur I marga
mánuðiog vekur gifurlega athygli. Anna Maria vann fimmta árið I röð
— Thoeni i fjórða sinn eftir hörðustu keppni, sem um getur I karia-
flokki. Hann varð aðeins fimm stigum á undan Svianum Ingimar Sten-
mark, sem varð 19 ára fyrir nokkrum dögum. Hann verður sá bezti,
sagði Thoeni eftir keppnina um mótherja sinn.
Eftir hörmulegan
árangur i Evrópu-
keppninni í knattspyrnu,
þar sem sovézka lands-
iiðið tapaði 3-0 fyrir ír-
urn, gripu forráðamenn
knattspyrnunnar i
Sovétrikjunum til þess
ráðs, að tefla félagsliði
fram i heild sem lands-
liði.
örvænting, sögðu margir — en
tilraunin heppnaðist heldur betur
i gær. Þá lék Dynamo Kiev, sem
nú er sovézkur meistari i knatt-
spyrnu, i heild sem landslið gegn
Tyrklandi. Vann stórsigur 3-0 i
Kiev og hefur nú nokkra von um
að komast áfram i keppninni.
Ahorfendur voru 100 þúsund.
Oft hefur verið rætt um það
viða um lönd að hafa slikan hátt i
sambandi við landslið, en það
f 1 faraldur í úrsl öllum flokkur itum lum!
| — ú Reykjavíkurmótinu í badminton, sem lýkur í kvöld |
Badm intonleikmaðurinn
snjalli.Haraldur Korneliusson
TBR, tryggði sér rétt í úrslit I öll-
um flokkum, er hann tók þátt i,
þegar leikið var i undanúrslitum
á meistaramóti Reykjavikur i
badminton i Laugardalshöllinni i
gærkvöldi. Það má næstum segja
— samkvæmt venju. Úrslitaleik-
irnir verða I kvöld og hefjast kl.
8.30 i Laugardalshöll.
I einliðaleik karla sigraði
Haraldur Sigurð Haraldsson,
TBR, með 15-6 og 17-15 og var sið-
ari lotan mjög jöfn, 13-13 og 14-14.
Óskar Guðmundsson vann nokk-
uð óvænt félaga sinn úr KR, Frið-
leif Stefánsson, með 15-11 og 15-11
og leikur þvi til úrslita við Harald
I kvöld.
Leikið var til úrslita i einliða-
leik kvenna — aðeins tveir
keppendur. Lovisa Sigurðardótt-
ir, TBR, sigraði Svanbjörgu
Pálsdóttur, KR, með 11-4 og 11-5.
1 undanúrslitum i tviliðaleik
karla sigruðu Haraldur og
Steinar Pedersen, TBR, þá Sigfús
Ægi Árnason og Ottó Guðjónsson,
TBR, með 15-13 og 18-15 og veittu
piltarnir köppunum kunnu harða
keppni. 1 hinum leiknum sigruðu
Sigurður Haraldsson og Garðar
Alfonsson þá Jóhann Möller og
Magnús Magnússon, TBR, með
15-7 og 15-7 og leika þvi til úrslita
við Harald og Steinar.
1 tvenndarleik sigruðu Lovisa
og Steinar Erlu Friðriksdóttur og
Friðleif með 15-7 og 15-7, og
Haraldur og Hanna Lára Páls-
dóttir sigruðu Óskar Guðmunds-
son og Ernu Franklin, KR, 15-3 og
15-6. I tviliðaleik kvenna sigruðu
Lovisa og Hanna Lára þær Vildisi
Kristmannsdóttur og Gerðu Jóns-
dóttur, KR, með 15-5 og 15-6 og
leika til úrslita i kvöld við Ernu
Franklin og Erlu Friðriksdóttur.
t úrslitum i A-flokki karla leika
Jóhann Kjartansson og Jóhann
Möller, báðir TBR, i einliðaleik
og i einliðaléik kvenna Kristin
Kristjánsdóttic TBR, og Ragn-
hildur Pálsdóttir, TBR.
t tviliðaleik Jóhann
Kjartansson og Sigurður
Kolbeinsson gegn Jóhanni Möller
og Axel Amendrup. t tviliðaleik
kvenna Kristin Kristjánsdóttir og
Ragnhildur Pálsdóttir gegn
Bjamheiði Ivarsdóttur og Ásu
Gunnarsdóttur, báðar Val — og i
tvenndarleik Jóhann Kjartansson
og Kristin gegn Jóhanni Möller og
Árdisi Þórarinsdóttur. Auk þess
fara fram undanúrslit og úrslit i
,,01d boys” flokki. — hsim.
hefur ekki fengið hljómgrunn fyrr
en nú hjá sovézkum, þó svo lið
Queens Park hafi i heild verið
landslið Skotlands löngu fyrir
aldamót. En eftir þennan árangur
Kiev-liðsins i gær gegn tyrk-
nesku laridsliöi, sem mjög.at-
hyglisverðum árangri hefur náð
siðustu mánuðina, er ekki að vita
nema önnur lönd fari að ráði
Sovétrikjanna og tefli fram
félagsliðum sem landsliðum. Þar
er samæfingin bezt — leikmenn
gjörþekkja hvern annan.
Að visu hefði markaskorunin i
leiknum geta komið á meira
sannfærandi hátt — en yfirburðir
Kiev-liðsins voru það miklir úti á
vellinum, að þeir hefðu átt að
gefa fleiri mörk. Tvö markanna
voru skoruð úr vitaspyrnum —
fyrirliðinn Kolotov á 25. og 56
min., en þriðja markið skoraði
Blokhin á 75. min. Mörg tækifæri
fóru forgörðum til að skora. Þrátt
fyrir þennan sigur eru trland og
Tyrkland enn á undan Sovét-
rikjunum i 6. riðli Evrópu-
keppninnar. Staðan er þannig:
írland 2 110 4-13
Tyrkland 3 1113-53
Sovétrikin 2 10 13-32
Sviss 10 0 11-20
1 2. riðli Evrópukeppninnar
léku Austurriki og Ungverjaland i
Vinarborg i gærkvöldi og varð
jafntefli án marka 0-0. Við það
náði Austurriki efsta sæti i riðlin-
um.
Áhorfendur voru 70 þúsund og
það var ungverski mark-
vörðurinn Meszaros, sem
bjargaði liði sinu frá tapi.
Ferenc Bene og nýliðinn
Branikovits voru raunar einu
sóknarmenn Ungverja, en fengu
litil tækifæri Staðan i riðlinum er
nú:
Austurriki 3 2 1 0 4-2 5
Wales 3 2 0 1 8-2 4
Ungverjal. 3 1114-43
Luxemborg 3 0 0 3 3-11 0
-hsim.
7-0 í Póllandi
10-0 ó Ítalíu
italska landsliðið í knattspyrnu
vann það bandariska 10-0 i lands-
leik i Róm i gær — og voru italir
þar að „hita sig upp” fyrir
Evrópuleikinn við Pólverja siðar
i þessum mánuði. Nokkrum dög-
um áður léku Bandarikin við Pól-
land, sem sigraði 7-0.
italir skoruðu þrjú mörk i gær
áður en Bandarikjamenn náðu
sinu fyrsta upphlaupi — Rocca,
Cordova og Rocca aftur skoruðu.
Fyrir hlé skoruðu italir enn tvö
mörk Chinaglia og Graziani. Eftir
leikhléið gerðu italir fimm
breytingar á liði sinu og skoruðu
aftur fimm mörk. Bettega,
Chinaglia „stjarna” italia,
Savoldi og Graziani (2) skoruðu.
italir hafa gert róttækar
breytingar á landsliði sinu eftir
útreiðina á HM og leika við
Pólverja 19. april. -hsim
Norður-irski landsliðsm ark-
vörðurinn frægi, Pat Jennings,
Tottenham, átti stórkostlegan
leik i marki liðs sins, þegar það
vann QPR á útivelli á laugar-
dag. Það var sama hvað á
markið kom — allt varði
Jennings. Á myndinni til hliðar
nær hann knettinum á undan
landsliðsmanninum Gerry
Francis hjá QPR.
tslenzku stúlkurnar, sem keppa á Noröurlandamótinu I handknattleik.
Ljósmynd Bjarnleifur.
Stúlkurnar ú heimavelli,
strúkarnir í Finnlandi
— ú Norðurlandamótum í unglingaflokkunum í handknattleik, sem hefjast
ú föstudag. Leikið verður í Laugardalshöllinni í stúlknakeppninni
Dönsku stúlkurnar, sem verja
Norðurlandameistaratitil sinn
hér i Laugardalshöllinni um
næstu helgi, verða áreiðanlega
harðar i horn að taka. Þær hafa
reynsluna til að bera — i landslið-
inu eru stúlkur, sem leikið hafa 96
A-landsleiki fyrir Danmörku og
74 unglingalandsleiki. Norður-
landamót stúlkna hefst I Laugar-
dalshöllinni á föstudag — lýkur á
sunnudag — og keppendur eru frá
Danmörku, Sviþjóð, Noregi og ts-
landi. Finnar senda ekki lið frek-
ar en áður á þetta mót, en aldurs-
takmark keppenda er 22 ár —
stúlkurnar mega ekki vera eldri.
Þetta er i fyrsta skipti, sem
Norðurlandamót stúlkna er hald-
ið hér á landi, en einu sinni hefur
aðalmótið verið háð hér og bar ts-
land sigur úr býtum. það var
1964 og frægur sigur vannst
þá á Laugardalsvelli.
Fjórtán stúlkur skipa Islenzka
landsliðið og hafa þær æft mjög
vel undir stjórn Sigurbergs Sig-
steinssonar, þess kunna iþrótta-
kappa. Samheldni stúlknanna
hefur verið mjög mikil og þær
munu búa saman á meðan á mót-
inu stendur — nákvæmlega eins
og þær væru i keppnisferð er-
lendis. Aðsetur þeirra verður KR-
húsið. t liðinu eru:
Alfheiður Emilsdóttir, Ármanni
Gyða Clfarsdóttir, F.H.
Oddgerður Oddgeirsd. Val
Halldóra Magnúsdóttir Val
Sigurborg Daðadóttir, U.B.K.
Birna Bjarnason, F.H.
Guðrún Sigurþórsd., Armanni
Kristjana Aradóttir, F.H.
Hrefna Bjarnadóttir, Val
Katrin Axelsdóttir, Armanni,
Hjördis Sigurjónsd., K.R.
Arnþrúður Karlsd. Fram
Björg Jónsdóttir, Val
Harpa Guðmundsdóttir, Val.
Eins og áður segir hefst mótið á
föstudag i Laugardalshöllinni.
Setning hefst kl. átta, en 8.15
verður fyrsti leikurinn milli ts-
lands og Noregs. Á eftir leika
Danmörk og Sviþjóð. A laugar-
dag hefst mótið kl. 16.00 með leik
Sviþjóðar og Noregs, en siðan
leika Island og Danmörk. A
sunnudag kl. 15.00 verður loka-
umferðin. Fyrst leika tsland og
Sviþjóð — siðan Danmörk og
Noregur og ef að likum lætur ætti
það að verða úrslitaleikur móts-
ins, þó svo við viljum á engan hátt
draga úr möguleikum islenzka
liðsins eða þess sænska.
Danska liðið sigraði á mótinu i
fyrra. Vann þá tsland 23-10,
Noreg 10-8, en gerði jafntefli við
Sviþjóð 11-11. Noregur vann Svi-
þjóð 13-11 og tsland 10-8, og Svi-
þjóð vann Island 19-11. Röðin varð
þvi Danmörk, Noregur, Sviþjóð,
Island.
I öllum liðunum nú eru stúlkur,
sem leikið hafa i A-landsliðum
landa sinna. Þær sænsku eru með
88 A-landsleiki og 24 unglinga-
landsleiki — þær norsku 33 ung-
lingalandsleiki, en Norðmenn
gáfu ekki upp fjölda A-lands-
leikja. tsland er með óvenju
keppnisreynt lið. Islenzku
stúlkurnar hafa leikið 52 A-lands-
leiki, 45 unglingalandsleiki.
Á sama tima verður Norður-
landamót pilta háð i Finnlandi og
sendir Island lið þangað. Piltarn-
ir fóru til Finnlands á miðviku-
dag. —hsim
Fól fer \bo\l ðun \mn ó f n nœstu li ulla lelgi
| — Þú hefst Reykjavíkurmótið og einnig Meistarakeppni KSÍ
Segja má að knatt-
spyrnuvertiðin hér á Suðurlandi
fari á fulla ferð um næstu helgi.
Þá hefst Reykjavikurmótið og
einnig Meistarakeppni KSt og
auk þess mun verða leikið i Litlu
bikarkeppninni.
t Meistarakeppninni taka þátt
þrjú lið, sem leika heima og
heiman. Eru það tslands-
meistararnir frá Akranesi,
silfurliðið úr síðasta tslandsmóti,
Keflavik, og bikarmeistarar
Vals. Eru þetta liðin, sem taka
þátt i hinum þrem Evrópumótum
I knattspyrnu, sem fram fara ár
hvert.
Fyrsti leikurinn verður á milli
Akraness og Vals á laugardaginn
kemur. Hann fer fram á Akra-
nesi og hefst kl. 14.00. Ferð frá
Reykjavik verður með Akra-
borginni kl. 11.00 um morguninn.
Reykjavikurmótið hefst á
sunnudaginn — og að sjálfsögðu á
Melavellinum — með leik Vikings
og Fram. önnur lið, sem keppa i
meistaraflokki eru KR, Þróttur,
Valur og Armann.
Fyrstu leikirnir i mótinu verða
sem hér segir:
Sunnudaginn 6. april kl. 14.00:
VÍKINGUR-VALUR
Mánudaginn 7. april kl. 19.00:
VALUR-ÞRÓTTUR
Þriðjudaginn 8. april, kl. 19.00
KR-ARMANN
Laugardagurinn 12. aprll kl.
14.00:
FRAM-KR
Sunnudagurinn 13. april kl. 14.00:
ÞRÓTTUR-VÍKINGUR
Mánudaginn 14. april kl. 19.00:
ÁRMANN-VALUR.
Siðasti leikurinn i Reykjavikur-
mótinu verður leikur Vals og KR
mánudaginn 5. mai, en fyrstu
leikirnir i 1. deild tslandsmótsins
verða um hvitasunnuna, 17. 18 og
19. mai -klp-
1
B i
O
rvi - • , ‘ -o fVl 1 í \
Bommi nær langsendingu
frá sexunni og hefur sókn...
© King Kealurea Syndicale. Inc., 1973. Wotld ngKu reaerv
IO-I6
— í deildakeppninni
í borðtennis
KR hefur forustu eftir fyrri umferð-
ina i deildarkeppninni i borðtennis,
sem nú stendur yfir. Hefur KR hlotið 6
stig, ÍBK 4, örninn og Gerpla 2 stig
hvort félag og Víkingur og Akranes 0
stig.
Úrslit í einstökum leikjum hafa orð-
ið þessi:
Vikingur — ÍBK 0:6
KR—Akranes 6:1
ÍBK — Gerpla 6:3
Örninn — KR 3:6
Gerpla—Örninn 3:6
KR — ÍBK 6:4
Vikingur —Gerpla 0:6
i kvennaflokki hafa úrslitin orðið
þau, að örninn sigraði UMFBss
(Bessastaðahreppur) 3:0, Gerpla vann
Örninn 3:1 og örninn vann KR 3:0.
— klp —
Kemur nýtt
nofn á bikar-
inn í kvöld?
Úrslitaleikurinni bikarkeppninni I
körfuknattleik fer fram i iþróttahúsinu
á Seltýarnarnesi i kvöld. Til úrslita I
þcssan keppni, sem hófst með þátt-
töku 16 liða, leika 1. deildarlið KR og
Ármanns, og hefst leikurinn kl. 20.00.
i öll þau skipti sem bikarkeppni
þessi hefur farið fram hefur KR orðið
sigurvegarL og ekkert annað félag
fengið nafn sitt skráð á bikarinn. En
Armenningar ætla sér að koma i veg
fyrir að nafn KR verði upp og niður
bikarinn, og stefna þvi að sigri i leikn-
um I kvöld. -klp-
•
Meistaramót í
áhaldaleikfimi
Meistaramót Fimleikasambands ís-
lands I áhaldafimleikum verður haldið
laugardag og sunnudag 5. og 6. april
n.k.
Keppnin verður háð I íþróttahúsi
Kennaraháskóla tslands. Keppt verð-
ur i fimleikastiganum eins og á s.l. ári,
en fimleikafólkið hefur smámsaman
verið að fikra sig upp stigann.
Keppendur verða nú um 80 talsins
eða fleiri en nokkru sinni áður og þarf
þvi að skipa þeim á tvo daga.
Fyrri daginn laugardaginn 5. april
keppa stúlkurnar en piltarnir á sunnu-
daginn 6. april.
Báða dagana hefst keppnin kl. 15.00
og verður stefnt að þvi að ljúka keppn-
inni á 1 1/2 — 2 klukkutimum báða
dagana.
Keppt verður i 4 aldursflokkum:
10 til 12 ára
13 til 14 ára
15 til 16 ára
17 ára og eldri.
Verðlaun verða veitt þeim beztu i
hverjum aldursflokki og einnig þeim,
sem flest stig hljóta, stúlku og pilti.
•
Fímm leikmenn
úr 2. deildinni
Skotar leika landsleik við Svia 16.
april næstkomandi i knattspyrnu og
verður leikið i Sviþjóð. Það vakti
mikla athygli i gær, þegar skozka
landsliðið var valið, að fimm leikmenn
þess leika með enskum liðum i 2. deild.
Það eru Martin Buchan, Alec Forsyth
og Lou Macari, allir Manch. Utd. —
Billy Hughes, Sunderland, og Ted
MacDougall, Norwich, sá frægi
markaskorari úr ensku knattspyrn-
unni, sem leikið hefur m.a. með
Bournemouth, Manch. Utd. og West
Ham, og hann fær þarna sitt fyrsta
tækifæri i skozka landsliðinu.
— hsim.
kM£aÉI