Vísir - 03.04.1975, Blaðsíða 14
14
Vísir. Fimmtudagur 3. aprll 1975.
TIL SÖLU
Ný kvikmyndasýningavél meö
zoomlinsu, ábyrgðarskirteini og
kvikmyndir (Simbad sæfari o.fl.)
til sölu, einnig Blaupunkt bilút-
varp með sjálfleitara, Konica
myndavél C-35, tvö reiðhjól og
VW áklæði. Uppl. i sima 72764 i
dag og næstu daga.
Til solu vandaður radiófónn kas-
ettutæki stereó, þvottavél sem ný
og ensk rúskinnskápa. Tækifæris-
verð. Simi 28975.
Búslóð til sölu vegna brottflutn-
ings úr landi. Uppl. i sima 22249
milli kl. 6 og 8.
Stereó sett til sölu, Blaupunkt
kasettutæki, magnari og 2 hátal-
arar. Uppl. Baldursgötu 12, 2.
hæð.
Til sölu barnarimlarúm og
saumavél (Zúndapp). Uppl. i
sima 38345.
Forhitari til söiufyrir ca. 500—700
rúmmetra húsnæði. Einnig til
sölu miðstöðvardæla. Til sýnis frá
mánudegi til föstudags kl. 8—6 að
Grensásvegi 5, kjallara (gengið
inn Skeifu megin).
Ljósritunarvél i mjög góðu á-
standi til sölu. Gott verð. Uppl. I
sima 34011 eftir kl. 5.
Kaupið körfustóia með púðum
fyrir vorið. Teborð, körfuborð og
blaðagrindur fyrirliggjandi.
Sparið gjaldeyri, kaupið islenzka
framleiðslu. Körfugerðin, Ing-
ólfsstræti 16.
Til sölu Dual magnari CE 50
plötuspilari 1218 2 stk. hátalarar
CL. 140. Uppl. I sima 72204.
Til sölu nýleg Weltron kúla með
innbyggðu útvarpi og kassettu-
segulbandstæki ásamt tveim há-
tölurum. Uppl. i sima 85813 eftir
kl. 7.
Philips samstæða Mono, útvarp,
plötuspilari og segulband. Uppl. i
sima 16268 eftir kl. 19.
Til sölusjónvarp, svefnsófi, borð-
stofuhúsgögn, sófaborð. Uppl. I
sima 11257 eða 82384 e.h.
Til söiuný aftanikerra. Uppl. eft-
ir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld I
sima 37764.
Bíta-og búvélasnlo
Land-Rover disil ’66 og ’63,
Mazda station ’73,
Saab 96 ’63, ’65 og ’67,
Austin Mini 1200 ’75,
Buick Apolo ’74,
Chevrolet Blazer Pick up ’72,
Sunbeam 1500 ’70,
Rambler American '68.
Höfum kaupendur að ýmsum
teg. bifreiða og landbúnaðar-
véla.
Reynið viðskiptin.
Bíla-Aðstoð sf.
Arnbergi við Selfoss.
Simar 99-1888 og 1685.
'inKHs
HITUNÍ,
AUHLIÐA
PÍPULAGNINGA
ÞJÓNUSTA
SÍMI 73500
PÓSTHÓLF9004
REYKJAVÍK
Til sölu er jeppakerra, smiðuð á
ameriska hásingu. Uppl. i sima
43804 eftir kl. 17.30.
Til sölu notað mótatimbur og
nokkrar stangir 10 mm járn.
Uppl. I sima 40372 og 40010 eftir
kl. 19.
Trilla til sölu. Til sölu 1 tonna
norskbyggð trilla með góðri vél.
Uppl. I dag og næstu daga milli kl.
18 og 20 i sima 27031.
Tveir rifflar til sölu Winchester
243 cal. og Remington 6 mm með
klki, báðir litið notaðir, einnig til
sölu á sama stað JVC 8 rása
kassettutæki i bll. Uppl. I slma
99-4369 eftir kl. 7.
Til söluer nýlegt 20” Philips sjón-
varp mjög litið notað, eins árs á-
byrgð er á tækinu, verð kr.
40.000,-. Uppl. I sima 43365 eða I
Sjónvarpsmiðstöðinni Þórsgötu
15.
Til sölu Isskápur Philco stærri
gerð og ný ensk sumarföt á háan,
grannan mann. Einnig er á sama
stað giftingarhringur er fannst i
Glæsibæ fyrir 10—14 dögum. Simi
42784.
Timbur til sölu mest 1x6, notað
einu sinni. Uppl. I sima 51137.
Góður vinnuskúr til sölu. Uppl.
hjá Guðmundi Jónssyni. Simi
14013.
Tilsöluhringlaga eldhúsborð og 4
stólar. Uppl. I slma 41606 eftir kl.
17.
Til sölu 8 mm kvikmyndasýn-
ingavél (super standard), einnig
8mm kvikmyndatökuvél (super).
Uppl. I sima 28742.
3 fallegir páfagaukarásamt stóru
skemmtilegu búri (heimasmlð-
að) til sölu. Uppl. I slma 28996 á
kvöldin.
Til sölu Fender bassabox með
2x15” J.B.L. hátölurum, Marshall
bassabox með 4x12” hátölurum,
Marshall bassabox með 1x18” há-
talara og kúlu Shure. Uppl. I slma
44178 eftir kl. 20. Til sýnis að Tún-
götu 5 eftir kl. 20.
Húsdýraáburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
Notaðir hjólbarðar. Eigum ýms-
ar stærðir af sumar- og vetrar-
hjólbörðum, 13, 14 og 15 tommu á
hagkvæmu verði, einnig nýja og
sólaða hjólbarða. Hjólbarðavið-
gerö Kópavogs, Nýbýlavegi 4.
Sími 40093.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu
ásamt vinnu við að moka úr.
Uppl. I slma 41649.
Baðherbergisskápar. Skápar i
baöherbergi af ýmsum stærðum
og I nokkrum litum. Uppl. i sima
43283.
ÓSKAST KEYPT
óskað eftir vinnuskúr. Slmi 21974
eftir kl. 5 og simi 83254.
Sófi, helzt I gömlum dúr óskast.
Einnig óskast til kaups stigi ca.
4—7 m. Uppl. I síma 28372eftir kl.
6.
Kanarifugl (kvenfugl) óskast.
Uppl. I slma 20012 milli kl. 18 og
21.
Tilkynning frá Afengis- og
tóbaksverzlun rikisins. Kaupum
tóm glös undan bökunardropum
framleiddum af Afengis- og
tóbaksverzlun rikisins á kr. 10.00
stykkið. Ennfremur tómar flösk-
ur merktar ATVR i glerið, hálf-
flöskur og heilflöskur á kr. 20.00
stykkið. Móttaka að Skúlagötu 82,
mánud. til föstud. kl. 9 til 17. A-
fengis- og tóbaksverzlun rikisins.
Litill isskápur i eldhúsborðshæð
óskast, einnig sjónvarpstæki.
Uppl. i sima 30155 frá kl. 9—18.
Ilestaeigendur. Vil kaupa góðan
reiðhest 7 til 8 vetra handa ung-
lingi. Uppl. i sima 84524 eftir kl. 6
á kvöldin og laugardag.
VERZLUN
Til fermingargjafa: Margar
gerðir ódýrra stereosetta
m/plötuspilara, úrval ferðavið-
tækja og kassettusegulbanda,
hljómplötur, múslkkassettur og
átta rása spólur og töskur fyrir
kassettur á gamla verðinu. F.
Björnsson radióverzlun,
Bergþórugötu 2. Simi 23889.
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super. Einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir)
FATNAÐUR
Brúðarkjóiar. Leigi út brúðar-
kjóla og slör. Uppl. I sima 34231.
Til sölu sem nýr kvenleðurjakki,
litið númer. Uppl. I sima 51568.
HJÓL-VAGNAR
Vel með farinbarnakerra til sölu.
Uppl. I sima 22951.
Til sölu Honda SL 350 ’73, tor-
færuhjól. Gott útlit, i góðu standi
og litið keyrð. Uppl. I slma 2065
Keflavik.
Til sölu ársgamall Swallow
barnavagn. Á sama stað óskast
vel með farin skermkerra, einnig
regnhlifarkerra. Uppl. I slma
82734.
Til söluvel með farinn hálfs árs
bamakerruvagn. Uppl. I slma
33719.
Sem nýtt. Barnakerra og kerru-
poki til sölu. Regnhllfakerra ósk-
ast til kaups á sama stað. Uppl. I
sima 83703 eftir kl. 7 á kvöldin.
HÚSGÖGN
Klæðningarog viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Greiðsluskil-
málar á stærri verkum. Enn þá
Dralon-plus á gömlu verði.
Bólstrun Karls Adólfssonar,
Fálkagötu 10. Slmi 11087.
Til söluhjónarúm með kommóðu
og náttborðum (hvitt) á kr.
50.000. Uppl. I slma 28521 1 dag og
næstu daga.
Eins manns rúm 1.10 m á breidd
til sölu. A sama stað óskast
hjónarúm. Uppl. I sima 37037 eftir
kl. 6.
Til sölunýlegt barnarúm úr tekki.
Uppl. I sima 82108 eftir kl. 19.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1
manns rúm, ódýr nett hjónarúm,
verð aðeins kr. 27.000 með dýn-
um. Góðir greiðsluskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur. Opið 1—7.
Suðurnesjamenn, Selfossbúar og
nágrenni ath., að við sendum
heim einu sinni i viku. Húsgagna-
þjónustan Langholtsvegi 126.
Slmi 34848.
Til sölu tvibreiður svefnsófi.
Uppl. eftir kl. 7 I sima 43806.
Fataskápar — Bæsuð húsgögn,
Nettir fataskápar, skrifborðssett-
in vinsælu fyrir börn og unglinga.
Svefnbekkir, kommóður, Pira
hillur og uppistöður, hornsófa-
sett, raðstólasett, smlðum einnig
eftir pöntunum og seljum niður-
sniðiö efni, spónaplötur, svamp-
dýnur og púða, með eða án áklæð-
is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný-
smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa-
vogi, slmi 44600.
Bólstrunin Miðstræti 5. Viðgerðir
og klæöningar á húsgögnum. Slmi
21440, heimasimi 15507.
Kaupuin-seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
HEIMILISTÆKI
Til söluný uppþvottavél AEG og
notaður isskápur Bosch. Uppl. i
sima 35825 eftir kl. 8 á kvöldin.
Eldavél i góðu lagi óskast til
kaups. Ennfremur óskast litil
barnakerra (regnhlifakerra) á
sama stað. Uppl. I sima 37293.
BÍLAVIÐSKIPTI
Scout ’66 til sölu. Uppl. I síma
72005 eftir kl. 7 á kvöldin.
óska eftiramerlskum bil eldri en
’55, þarf ekki að vera gangfær.
Uppl. I sima 83726 eftir kl. 7.
Til sölu Taunus ’68 15m. T.S.
coupé sport, mjög góður bill.
Uppl. i sima 38570 eftir kl. 5 I
kvöld og næstu kvöld.
Til söluPeugeot árg. ’74 station,
þarfnast smáboddlviðgerðar.
Uppl. I sima 36782 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Til söluSaab 99 ’72 4 dyra og Saab
99 ’71 2 dyra. Mjög vel með farnir
báðir. Uppl. I sima 82170 eftir kl. 5
næstu daga.
Til sölu Opel station ’65 til niður-
rifs eða viðgerðar, verð kr. 15.000.
Uppl. I sima 20412 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Hef kaupendur að ýmsum teg-
undum og helzt nýlegum bifreið-
um. Uppl. I sima 53243 og 53244.
Til söluBenz 180 til niðurrifs, góð
dekk. Uppl. i sima 38356.
Til sölugóður blll, Volvo Amason
árg. 1964, nýupptekin vél. Uppl. I
sima 38913 eftir kl. 19.
VW ’66. Til sölu VW ’66, lltur vel
út en með bilaða vél. Uppl. I sima
32447 eða 25731 eftir kl. 19 i kvöld
og annað kvöld.
Fiat 128 ’73. Til sölu er Fiat 128
’73, mjög litið ekinn. Uppl. I slma
27760 til kl. 19 og 12507 eftir kl. 19.
Bllaval Laugavegi 92. Til sölu
innfluttur notaður frá Þýzkalandi
Ford Consul 1973, 6 cyl. gólfskipt-
ur 4d. kostnaðarverð 1200 þús. kr.
Ennfremur óskast amerlskur blll
fyrir (1) árs skuldabréf fyrir ca.
600 þús. kr. og ýmsar teg. af
nýlegum bifreiðum fyrir vel-
tryggða vixla. Simar 19092 eða
19168.
Bllaval Laugavegi 92. Höfum
kaupendur að eftirtöldum bifreið-
um Toyota Mark II ’73, Mazda 818
’74, VW ’71-’74, Chevrolet Nova og
Mercury Comet, beinskiptum 6
cyl. ’74, Sunbeam Alpine ’70-’71,
Citroén DS ’74 I skiptum fyrir
Saab 99 ’73, sjálfskiptum. Simar
19092 og 19168.
Til sölu er Buick ’66, skipti koma
til greina. Uppl. I slma 21563 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Chevrolet SS ’65 I sér-
flokki og Fiat 1500 L ’67 toppbill,
einnig tvær Fordvélar 312-352
cup. Uppl. i sima 52061.
Til söluOpel Kadett árg. ’68, blll I
toppstandi. Skipti á Cortinu ’70
möguleg. Uppl. I slma 36021 eftir
kl. 5 I dag.
Til sölu Fiat 128 station árg. 1973,
þarfnast smálagfæringar á útliti,
einnig Taunus 17 M árg. 1966.
Uppl.i slma 53210 eftir kl. 19.
Bíikrani I góðu lagi óskast 1 1/2-2
tonna lyftigeta (helzt Foco).
Uppl. I slma 99-4301.
Frambretti, vatnskassi og húdd
óskast I Dodge Dart árg. ’65.
Uppl. I síma 15728 milli kl. 6 og 8.
Nýja bílaþjónustan er að Súðar-
vogi 30. Sími 86630. Aðstaða til
hvers konar viðgerða og suðu-
vinnu. Notaðir varahlutir I flestar
gerðir bifreiða. Enn fremur kerr-
ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22
alla daga.
Bilaleigan Akbraut leigir Ford
Transit sendibila og Ford Cortina
fólksbila án ökumanns. Akbraut,
slmi 82347.
Vegna óvenju mikillarsöluundan-
farið vantar okkur mikið af öllum
bilum á skrá. Látið þviskrá bilinn
strax. Bilasalan Höfðatúni 10.
Slmar 18881 og 18870.
Kaupum VW -bila með bilaða vél
eða skemmda eftir árekstur.
Gerum einnig föst verðtilboð I
réttingar. Uppl. i slma 81315. Bif-
reiðaverkstæöi Jónasar, Armúla
28.
Fiat 128 Rally árg. ’75 til sölu.
Uppl. I slma 36655 eftir kl. 6 á
kvöldin.
HÚSNÆÐI í
Sólrlk forstofa til leigu fyrir kven-
mann. Á sama stað er til sölu sem
ný tweedkápa, stærð 46. Simi
12912.
Til leigu í Arbæjarhverfi er 2ja
herbergjaf ibúð með húsbúnaði i 4-
6 mánuði. Uppl. I sima 84387.
Herbergi til leiguað Hverfisgötu
16a, gengið inn portið.
Tveggja herbergja ibúð i Arbæj-
arhverfi til leigu strax. Tilboð
sendist Visi fyrir 9. april merkt
„Reglusemi 8920”.
Forstofuherbergi með húsgögn-
um og sér baði til leigu, leigist til
20. júni, algjör reglusemi. Simi
30657 milli kl. 8 og 10 e.h.
Herbergil rishæð með eldunarað-
stöðu er til leigu i miðbænum
fyrir einhleypan mann, karl eða
konu. Tilboð með upplýsingum
um aldur og atvinnu, sendist
blaðinu merkt „Reglusamur
8956”.
4ra herbergja ibúð I Fossvogi til
leigu frá 1. mai. Uppl. i síma 84625
eftir kl. 5.
Góð 3ja herbergjakjallaraibúð til
leigu fyrir tvær stúlkur eða fá-
menna fjölskyldu. Tilboð sendist
augld. Visis fyrir laugardag
merkt. „öldugata 8944”.
Herbergi til leigu á góðum stað
fyrir eina eða tvær reglusamar
stúlkur. Uppl. I sima 32184.
2ja herbergja ibúð á jarðhæð við
Stóragerði til leigu. Tilboð sendist
augld. Vísis fyrir kl. 12 laugar-
daginn 5.4. merkt „8979”.
tbúðarleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.
Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b
milli kl. 13 og 17 og I heimasima
22926. Leigutakar, kynnið ykkur
hina ódýru og frábæru þjónustu.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostnað-
arlausu? Húsaleigan Laugavegi
28, II. hæð. Uppl. um leiguhús-
næði veittar á staðnum og i sima
16121. Opið 10-5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Barnlaust reglusamtpar, sem er
á götunni vantar litla ibúð strax.
Uppl. I slma 28949 milli kl. 20 og 24
i kvöld.
Ung hjónmeð eitt barn óska eftir
2-3 herbergja Ibúð strax. Reglu-
semi heitið. Tilboð sendist augld.
VIsis merkt „8930”.
Ung stúlka óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð, getur borgað fyrir-
fram. Uppl. i sima 40065 eftir kl.
20.
Athugið. Öska eftir 2-4 herbergja
ibúð, sem fyrst, helzt I miðbæ eða
vesturbæ. Uppl. I sima 99-4312
eftir kl. 20.
‘Ung barnlaus hjón óska eftir
tveggja herbergja Ibúð. Uppl. I
slma 21069 næstu kvöld.
Hjón óskaeftir 3-4herbergja Ibúð
eða húsi. Má þarfnast lagfæring-
ar. Góð umgengni. Uppl. I slma
28017.
óskum eftir að taka á leigu
tveggja til þriggja herbergja
Ibúð. Sími 44363 frá kl. 5 á daginn.
óskum eftir 2ja-3ja herbergja
Ibúðum til leigu nú þegar. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. I
sima 73394 eftir kl. 18.
4-5 herb. Ibúð óskast á leigu I
Reykjavik. Uppl. I sima 13467 e.
kl. 7 e.h.
óskum eftir l-2ja herbergja Ibúð
og 1 herbergi með aðgangi að eld-
húsi. Simi 26397 eftir kl. 6 e.h.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 10 og 11