Vísir - 03.04.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 03.04.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Fimmtudagur 3. aprll 1975. n ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ COPPELÍA i kvöld kl. 20. Föstudag kl. 20. Siðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 14 (kl. 2). Ath. breyttan sýningartima. KAUPMAÐURí FENEYJUM laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. HVERNIG ER HEILSAN? sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30. LÚKAS sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20.30 6. sýning. Gul kort gilda. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20.30. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30- Fáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20.30 251. sýning. Austurbæjarbíó ISLENDINGASPJÖLL miðnætursýning laugardagskvöld kl. 23.30. Allra siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16820. TÓIfABÍÓ i leyniþjónustu Hennar Hátignar Brezk-bandarisk kvikmynd um leynilögregluhetjuna James Bond. Sýnd kl. 5 og 9. HASKÓLABÍÓ Verðlaunamyndin Pappírstungl (Paper moon) Leikandi og bráðskemmtileg lit- mynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal, sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■BIHiMiHílCTI Flugstööin I97b "SOM£IHING HIT US...Hm crew it deod... help uv pleoie, ploot* help u>l" AIRPORT WBfSIi UÍIUUÖ bueiwei Mi«a nimff ííbu naAsi js m am SSUÍSU tHflííW 3AM. AtöStiiS !0RHK WCT liSDK II KtlSUi UM iifi&U 3SAIBM - Bandarisk úrvals mynd byggö á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nú er bara aö biöa og vona. Konungurinn tek- ur náöunarbeiöni þina fyrir i dag j~ NiP j§|§|§g i iil y\i ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW 1300, útvega öll próf- gögn, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslusamkomu- lag. Sigurður Gislason. Simi 52224 Og 53244. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota MK II 2000. Ökuskóli og öll prófgögn. Ragna Lindberg. Simi 12268. ökukennsla—Æfingatimar. Lærið akstur á ameriskan bil, kenni á Rambler Hornet árg. ’75. öku- skóli og prófgögn. tvar Nikulás- son. Simi 74739. IIIASAIA Hve lengi . . bíöa eftir fréttunum? Mltu fá Jmhi'im til þin samdiegurs? Edaviltu bida til n.vsta morguns? VÍSIR flytur frúttir dagsins i day! Wlt/M Toyota Mark II 1900 ’71 Cortina 1600 XL ’74 Rambler ’71-’73 Fiat 127 ’74 Wagoneer ’72 Fiat 128 sport ’73 Datsun 1200 ’73 Sunbeam 1250 ’72 Austin Mini ’74 VW 1300 ’71 VW Fastback ’70 Ford Mustang ’71 Maverick ’70 Mercury Comet ’73-’74 Bronco ’70-’74 Saab 96 ’72 Peugeot 304 ’7l Opiu á kvöldin . kl. 6-9 og [laugardaga kl. 10-4eh. itÉr' Hverfisgöty 18 ■ Sími 14411 ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Út- vega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896 og 40555. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Éinnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns ö. Hanssonar. Simi 27716. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil, gef hæfnisvottorð á bifhjól. öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Sími 66428 eftir kl. 19. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar — Hólmbræður. Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúö 7500 kr. Gangar ca 1500,- á hæð. Slmi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi_25592. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Agúst i sima 72398 eftir kl. 17. ÞJONUSTA Múrverk óskast. Múrverk allar tegundir. Fljót afgreiðsla. Fag- vinna. Simi 23569 eftir kl. 20. Tek að mér almennar bilavið- gerðir, ennfremur réttingar, vinn bila undir sprautun, bletta og al- sprauta bila, ennfremur isskápa og önnur heimilistæki. Simi 83293. Geymið auglýsinguna. Húseigendur og byggjendur Vantar ykkur teiknara eða innan- hússarkitekt? Hringið þá i sima 84876 frá kl. 10-12 mánud. - föstud. Vinsamlegast geymið auglýsing- una. Margar lengdir og gerðir af hús- stigum jafnan til leigu, einnig tröppur, múrhamrar, slipirokk- ar, borvélar og talíuvinnupallar fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar- götu 23. Simi 26161. Bókhald. Get bætt við mig 1-2 aðilum I bókhald og reikningsskil. Cdýr þjónusta. Gretar Birgis, Lindargötu 23. Simi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantiö myndatöku tímanlega. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar i glugga og hurðir, kíttum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. ' + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN FYRIR VEIÐIMENN Úrvais ræktaðiránamaðkar i sjó- birtingsveiðina. Maðkabúið Langholtsvegi 77. Simi 83242. Fermingargjafir Mjög f jölbreytt úrval af allskon- ar speglum. Ilinir margeftir- spurðu kúluspeglar fyrir stúlkur og pilta eru einnig til i óvenju miklu úrvali. Verð og gœði yið ailra hœfi. Komið og sannfœrizt Speglabúðin Laugavegi 15. Simi: 1-96-35.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.