Tíminn - 05.08.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 05.08.1966, Qupperneq 16
SHGA HITIIBOR- NESJA VÖLLUM 175. Saf^es^JastólííÆftnatteaaa. |<tíJNNesJavelK í Þingv.sv. raældist Í72(la»‘d3fiitíT>mlrola.austnr,í morgun mesti hiti, sem mælzt Sigurboginn, hliðið að hátíðasvæðinu er 8 m. á hæð. I tjörninni má sjá drekann, sem spýr eldi oqeimyrju. ÞJÓDHÁTÍD VESTMANNA- EYINCA HEFSTÍDAG (Tímamyndir HE)' FB-Reykjavík, fimmtudag. ÞjóShátíðin í Vestmannaeyj- um hefst kl. 14 á morgun. Mik- ill fjöldi aðkomufólks mun verða í Eyjum um helgina, og samkvæmt upplýsingum Flug- félagsins munu vélar félagsins flytja rúmlcga cllefu hundruð manns til Vestmannaeyja fram á laugardag og Flugsýn mun flytja um tvö hundruð. Auk þess má gera ráð fyrir að nokk- ur fjöldi fari sjóleiðis til þess að taka þátt í þjóðhátíðinni, sem íþróttafélagið Þór sér um að þessu sinni. Þjóðhátíðargestirnir voru byrjaðir að reisa tjöld sín inni i Herjólfsdal í dag, en í kvöld og nótt verður gengið frá bví sem eftir er í sambandi við skreytingu hátíðasvæðisins, veif ur hengdar upp, söluskálar og mnað tréverk málað og sitt- hvað fleira. Hliðið inn á há- tíðasvæðið er sigurbogi einn mikill, átta metra hár. A hæfj- inni neðan við Fjósaklett verð- ur uppljómuð vindmilla í hol- lenzkum stíl. Milluvængirnir sjálfir verða upplýstir og mill- an síðan flóðlýst, og búast menn við, að hún geti orðið skemmtileg á að líta í kvöld rökkrinu næstu dagana. Upp á Fjósakletti sjálfum verður reist ur bláköstur og mun verða kveikt í honum á miðnætti á morgun, föstudag. Dreki, st.ór og mikill, verður í tjörninni, og spýr hann eldi og eimyrju. Skátar munu annast sjúkra- hjálp, ef þörf krefur, og hafa þeir opið sjúkratjald á pjóð- hátíðarsvæðinu allan tímann, og einnig annast þeir muna- gæzlu fyrir gesti. Lögreglan hefur eftirlit í dalnum, og hef- ur hún gert bílastæði og skipu- lagt akstur bæði þar og í bæn- um sjálfum. Hátíðin verður sett kl. 14 á morgun, og gerir það Jóhann Friðfinnsson kaupmaður. Þá fer fram guðsþjónusta og pre- dikar séra Þorsteinn L. Jóns- son. Á eftir guðsþjónustunni leikur lúðrasveit Vestmanna- eyja og barnatími verður með ýmsu til skemmtunar fyrir börnin. Sigmaður mun sýna bjargsig, 1. fl. íþróttafélaganna Þórs og Týs keppa í knatt- spyrnu og hljómsveitin Logar leikur fyrir dansi á barnaballi, sem hefst kl. 17:30. Kvölddag- skrá hefst kl. 20, og verður þar gamanvísnasöngur, eftir- hermur, lúðrablástur, skemmti- þáttur, óperusöngur og fleira og fleira. Dansað verður á tveim- ur pöllum til kl. 4 um nóttina, en kl. 24 verður kveikt í bál- kestinum, eins og áður segir, og veríjur Sigurður Reimars- son brennukóngur. Um þjóöhátiðina verða tarnar ferðir út að Surtsey og eldstöðv arnar þar skoðaðar. Þessi mynd va rtekin við Svartey um siðustu helgi. ÖKUTÆKI ALDREI VERIÐ í JAFNGÓÐU ÁSTANDI OG NÚ SEGJA STARFSMENN FÍB EFTIR VERZLUNARMANNAHELGINA SJ-Reykjavík, fimmtudag. í fréttatilkynningu frá I segir að um verzlunarmannahelg- FÍRlina hafi 17 vegaþjónustubílar að- Sumarhátfð FUF í Árnessýslu verður haldin laugardaginn 0. ágúst í félagsheímilinu að Flúð um og hefst kl- 21. Ávörp flytja Halldór E. Sigurðsson alþingis maður og Sigurfinnur Sigurðs son formaður kjördæmasam- bands Suðurlands. Ómar Ragn arsson skemmtir og Leikhús- kvartettinn syngur. Kljóm- sveit Óskars Guðmundssonar eikur fyrir dansi. Halldór Sigurfinnur stoðað 605 bíla, auk þess sem fjölmargir bílar voru dregnir til nærliggjandi verkstæða. Vega- þjónusta FÍB var starfra'kt í öll- um landsfjórðungum, og var nú i fyrsta sinn gerður út bill frá ísafirði er aðstoðaði 35 ökunienn. Sjúkrabíll FÍB flutti þrjár slas aðar manneskjur frá Þórsmörk til Reykjavíkur, og fótbrotna konu, sem var sótt langleiðina inn í Landmannalaugar. Tveir fullkomnir kranabílar í eigu félagsins lyftu alls 18 bíl- um, sem flestir voru fluttir til Reykjavíkur. Það er einróma álit starfsmanna FÍB, að aldrei hafi ökutæki lands- inanna verið í jafngóðu ástandi og nú í sumar, og er það áberandi, hve mikið hefur dregið úr öllum meiri háttar viðgerðum úti á þjóð- vegum. Ilins vegar verður það aldrei nógu brýnt fyrir ökumönnum, að leggja ekki upp í langferð, án þess að hafa einföldustu vara- hluti meðferðis. Þessir varahlutir kosta ekki mikið fé, en geta aftur á móti sparað mikinn tíma og fyrirhöfn. Á þetta jafnt við um þá, sem eru á nýjum bílum, og þá, sem leggja upp í langferð á eldri bílum. Þá var það fremur áberandi hvað öll umferð gekk vel og hvað ökumenn virtu vel allar umferðarreglur. hefur í borholu hérlendis — 259 stig við botn. Enn hefur ekki kom- ið vatn eða gufa upp úr holunni, en gert er ráð fyrir að senn komi að því að árangur náist. Þessi borun er gerð á vegum Hitaveitu Reykjavíkur, en Reykja- víkurborg á landið undir Hengl- inum. Áður hafa verið boraðar þarna tvær grynnri holur cn nú er verið að dýpka þá þriðju í von um árangur. Ekki hefur verið ákveðið hve langt eða hve lengi verður haldið áfram að bora. Nýlega var borað á Selfossi með góðum árangri, og næst er í ráði að bora við Námufjall vegna vænt- anlegrar gufuframleiðslu fyrir Kís ilgúrverksmiðjuna. Áður hafa ver- ið boraðar þar tvær holur í sama tilgangi, og hafa þær boranir gefið góð fyrirheit. í Reykjavikurlandi er ekki verið að bora eins og stend ur. Sektaðir fyrir áfengiskaup fyrir unglinga HZ-Reykjavík, fimmtudag. Fyrir verzlunarmannahelgina stóð lögreglan í Reykjavík nokk urn hóp fullorðinna manna að áfengiskaupum fyrir unglinga í útsölunum hér í borginni. Margir mannanna gerðu þetta af greiða semi, en sú greiðasemi var barnar greiði, því flestir þessara manna hafa verið dæmdir til að borga 1000 krónur í sekt. SKÓGARFQSS- MÁLIÐ TIL SAKSÓKNARA HZ-Reykjavík, fimmtudag. Rannsókn smyglsins í Skóga- fossi er lokið og verið er að vél- rita málsskjölin, sem eru um 250 síður auk annarra fylgiskjala, skýrslum og skjölum. Verður mál ið sent saksóknara, þegar búið er að vélrita það. Eins og áður hefur komið fram hafa þrettán menn við urkennt að eiga varninginn. 4 þeirra áttu mest en hinir áttu svipað magn eða um 100 karton. Sá sem mest átti, var með 437 Vz karton af vindlingum og 48 flösk ur af víni. Skógafoss fór á fimmtudaginn var upp á Akranes og var mann aður nýrri áhöfn. Fölsuðu ávísanir fyrir 20 000 kr HZ-Reykjavík, fimmtudag. Mennirnir tveir, sem settir voru í gæzlu um helgina, grunaðir um að hafa gefið út falsaða ávisun á Skógarhólamótinu, voru yfirhevrð ir í dag. Játaði annar maðurinn að hafa gefið út fjórar ávísanir að upphæð rösklega 20.000 krónur. Einnig hafði hann falsað fimmtu ávísunina en ekki selt hana.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.