Vísir - 10.05.1975, Page 1

Vísir - 10.05.1975, Page 1
65. árg. — Laugarda gur 10. mal 1975 —104. tbl. SÖMDU Fundur sáttasemjara með flug- freyjum stóð enn, þegar Vísir hafði samband við sáttasemjara rétt fyrir miðnættið. Þá var ennþá þæfingur, sagði sáttasemj- ari, og bjóst við að fundurinn stæði enn eitthvað fram á nóttina. Ef samningar hafa ekki tekizt á FLUGFREYJUR? fundinum, er ekki annað sýnna en tslendingar hafi vaknað I morgun án áætlunarsamgangna við um- heiminn. Flugleiðir bjuggu sig I gær undir að svo kynni að fara með þvi að flýta nokkrum ferða sinna þannig að þær voru farnar I gær, meðan flugfreyjur voru enn að störfum. Þeir, sem eiga von á pósti frá útlöndum, verða þá lfka að hafa biðlund, þvi pósturinn kemur a 11- ur með áætlunarflugvélunum okkar. — SHH YFIRLIT SEÐLABANKASTJORA: Skuldin er milljónarfjórð- ungur ó hvert mannsbarn Karnabœr og tón- listin í Austurstrœti — bls. 2 Menn með pipuhatta fóru upp I stjórnarráð og til- kynntu, að landið væri hernumið. Þá höfðu Þjóð- verjar gengið á land I Dan- mörku. ...og menn með pípuhatta tilkynntu að landið vœri hernumið - bls. 2-3 240 þúsund krónur á hvert mannsbarn i land- inu eru skuldir þjóðar- búsins erlendis, eða alls 52 milljarðar króna. Við skoðun á tölum um útlána- aukningu á siðasta ári sker sig tvennt úr, annars vegar stór- auknar skuldir opinberra aðila vegna hallarekstrar rikis og sveitarfélaga en hins vegar tvö- földun á útlánum til sjávarútvegs og oliuinnflytjenda. Þetta kom fram I ræðu dr. Jóhannesar Nor- Allt var enn við sama I Sigöldu i gærkvöldi. Júgóslavneski verk- takinn Energoprojekt hafði ekki breytt afstöðu sinni, og tslending- arnir sátu við sinn keip. Um miðjan daginn voru fulltrú- ar Energoprojekt á fundi með Landsvirkjunarmönnum, en sið- an tók við fundur með fulltrúum hinna ýmsu launþegasambanda, Merkilegt „nokk”, atvinnu- leysisdögunum fækkaði i siðasta mánuði, þótt dálitið fjölgaði þeim, er skráðir voru atvinnu- lausir. Þetta kemur mest til af þvi, að frystihúsafólkið kemur ekki á atvinnuleysisskrá fyrr en sið- ustu daga mánaðarins og þá að- dals seðlabankastjóra á ársfundi bankans i gær. útlán til annarra aðila en þessara jukust hins veg- ar aðeins um 33% á árinu og útlán til einstaklinga aðeins um 22%. Hin mikla aukning útlána átti meginþátt I að viðhalda þenslunni og útstreymi gjaldeyris á árinu. Orsök allra þessara lána til rikis og sveitarfélaga var gifurlegur hallarekstur þeirra, Raunverulegar tekjur þjóðar- ínnar verða liklega allt að 6 af hundraði minni i ár en i fyrra, sagði dr. Jóhannes Nordal, sem jafngildir þvi, að þær tekjur, sem að viðstöddum fulltrúa Vinnu- veitendasambands Islands, en Energoprojekt hefur einhvers konar aukaaðild að þvi. „Viö gerum litið annað en sofa, boröa og spila hér uppfrá,” sagði starfsmaður við Sigöldu, sem Visir hafði samband við i gær- kvöldi. „Það má kannski deila um aðferðir okkar i þessu máli, en reynslan hefur kennt okkur, að eins hluti af þeim, sem misstu vinnuna um skeið, meðan togaraverkfallið stendur. A öllu landinu voru atvinnu- leysisdagar i siðasta mánuði samtals 7871, en voru 8365 ’ mánuðinum þar áður. Þetta eru þeir dagar, sem landsmenn voru atvinnulausir samtals. eru til ráöstöfunar, minnki um 7 af hundraði á mann. Sennilega fáum við ekki telj- andi búbót næstu tvö árin vegna verðhækkana og söluaukningar erlendis, sagði seðlabankastjóri ennfremur. Hann nefndi, að við- skiptahallinn hefði i fyrra verið nálægt 12 prósent af allri fram- leiöslu þjóðarinnar, en það þýddi, að um tiunda hver króna, sem Is- lendingar ráðstöfuðu á árinu, hefði annaðhvort verið fengin að láni erlendis eða tekin af gjald- eyrisforða, sem safnað hafði ver- iðáundangengnum árum. Dr. Jó- annað þýöir ekki. Undirskrifuö plögg gilda ekki. Við getum minnt á, að við urðum að knýja gerða samninga um láglaunabætur fram með sérstökum aðgerðum, sem véladeildin hér gerði fyrir nokkru. Það sama er núna uppi á teningnum, nema það eru aðrir, undirskrifaðir samningar, sem verið er að tala um.” Skráðir atvinnuleysingjar nú um mánaðamótin voru 594; sem var aukning um 72 frá fyrra mánuði. I kaupstöðunum voru 499 at- vinnulausir en höfðu verið 331 mánuði fyrr. Þetta voru nú 311 konur og 188 karlar. I kauptún- hannes sagðist vera viss um, að allir, sem reyndu að gera sér grein fyrir stöðu þessara mála af raunsæi, mundu fljótlega sjá, að slfkan viðskiptahalla þyldu Is- lendingar ekki tvö ár i röð, ef þeir vildu halda trausti sinu erlendis og efnahagslegu sjálfstæði. Þvert á móti þyrfti að minnka hallann og stefna að þvi, að hann væri horfinn 1978. Á meðan væri við þvi aö búast,að þjóðartekjur ykj- ust ekki nema svo, að árið 1978 yrðu þær aftur orðnar svipaðar og þær voru 1973. Hið mikla starf við Sigöldu- virkjun liggur nú niðri meðan þóf gengur milli Júgóslávanna og islenzku starfsmannanna, sem cru vel á þriðja hundraö. llér er einn verkfallsvörður- inn á sfnum pósti, hann heitir Sigurður Þórhallsson og fylg- ist með þvi að Júgóslavarnir reyni ekki verkfallsbrot. tals einn skráður atvinnulaus um mánaðamótin! I smærri kauptúnum voru atvinnu- leysingjar nú um mánaðamótin alls 94, sem var helmingsfækk- un frá fyrra mánuði, þegar þeir voru i þorpunum 186 samtals. — HH — SHH FLEIRI ATVINNULAUSIR f FÆRRI DAGA um með yfir 1000 ibúa var sam- 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.