Vísir - 10.05.1975, Side 5

Vísir - 10.05.1975, Side 5
Visir. Laugardagur 10. mai 1975. 5 ERLEND MYNDSJÁ Umsjón; o H KONUNG- LEGUR MYNDA- SMIÐUR Snowdon lávarður, mágur Elizabetar Bretadrottningar (hann er maður Margrétar prinsessu systur hennar) þykir afbragðs ljósmyndari, eins og menn sennilega kannast við af fréttum. Hann er um þessar mundir stadduri Tokio i Japan, þar sem hann heldur Ijósmyndasýningu. Meðal þeirra sem komið hafa að skoða myndir lávarðarins er Akihito krónprins og Michiko prinsessa, sem hér sjást á myndinni við hliðina að virða fyrir sér eitt af verkum lá- varðarins. Njóta þau skýringar hans sjálfs. Verð- knina- mynd „HLÉ Á BARDAGANUM" kallaði Gerald H. Gay hjá Seattle Times þessa mynd/ sem sýnir fjóra slökkviliðsmenn tylla sér andartak og kasta mæðinni í baráttu þeirra við eldsvoða. Fyrir myndina fékk hann Pulitzer- verðlaunin 1974/ en veiting þeirra fór fram á dögunum. Beygður maður Frá Hanoi, höfuðborg Norður- Vfetnams, hefur borizt þessi sögulega fréttamynd frá uppgjöf Saigonstjórnarinnar, þótt nokkuð sé liðið frá þeim at- burði. A henni sést, hvar Duong Van Minh (meö beygt höfuð) forseti og Vu Van Mao forsætis- ráðherra eru leiddir af her- mönnum kommúnista, fangar nýrra ráöamanna. — Siðari fréttir greindu svo frá þvi að Van Minh væri frjáls maður, en hvorki hafa birzt af honum myndir né heldur hefur neitt af honum spurzt. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 14., 16. og 17. tölublaði Lögbírtingablaðs- ins 1975 á m.b. Dröfn EA-235, talinni eign Jóhanns Guö- mundssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóðs tslands við eöa f bátnum I Hafnarfjarðarhöfn miðvikudaginn 14. maf 1975 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 14., 16. og 17. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1975 á eigninni Hringbraut 9, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rfkissjóðs á eigninni sjálfri miövikudaginn 14. maf 1975 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.