Vísir - 10.05.1975, Side 12

Vísir - 10.05.1975, Side 12
12 Visir. Laugardagur 10. mai 1975. „Við skulum sjá um að koma j hvitu föngunum fyrir kattar- j nef,’’ segir Rebega við sitt fólk. í ,Þegar lögreglan kemur, skulum' 'i*fÉ % ) segja að hlébarðamennirnir J ’hafi komið og tekið þá með sér.’ „Komið með hvitu fangana núna og búið þá undir' pyntingarnar,” hrópar Rebega. „Komið lika með, stóru pottana, þvi i nótt mun Rebega og hans fólk,.. ,w njóta kjötsins af hvita fólkinu.” i -ms I „O, Jerry! Hvaö verður um i okkur,” hvlslar Jessica að bróður ; slnum. „Vertu róleg systir. A myndatöku. Meðan ég framkallaði myndina hvarf hún! A hvaö ert þú að góna? Ég hef aldrei l séð þig í hattlausan Hvað með það? Z-ll Hvernig kemur þú honum yfir hornin? llúsráðendur.er þaðekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. 2ja herbergja ibúö til leigu i Laugarneshverfi. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „1451” sendist augld. Visis fyrir mánu- dagskvöld. Iðnaðarhúsnæöi. Til leigu við Melabraut i Hafnarfirði 500 fer- metrar, lofthæð góð, stórar innkeyrsludyr, stór lóð gæti fylgt. Hægt er að skipta húsnæðinu i tvo tilþrjáhluta ef vill. Uppl. i sima 28311 eða 51695. tbúöarleigumiöstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Uppl. á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Litil ýta Cat D. 4 til leigu i húsalóðir, heimkeyrslu og stærri eða smærri verk. Uppl. I sima 81789 — 34305. I herbergi og eldhús til leigu með Isskáp og fl. þægindum, leiga 15 þús. á mán. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Visi merkt „1436”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Reglusamur maöur óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Nánari uppl. I sima 40065. Fullorðin kona óskar eftir l-2ja herbergja ibúð með séreldhúsi og baði. Arsfyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 21792. Rcglusamur miöaldra maöur i fastri stöðu vill taka á leigu l-3ja herbergja iT>úð. Annað húsnæði kemur einnig til greina. Simi 12813 kl. 5-8 i kvöld. Ungt par utan af landi, nemi i Kennaraháskóla Isl. og nemi i Fósturskóla, óskar að taka ibúð á leigu frá 1. sept. Vinsamlegast hringiö i sima 28459 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 2ja- 3ja herbergja ibúðir. Leigu- samningur til lengri tima. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i slma 73394. Óska eftir að taka á leigu l-2ja herbergja ibúð nú þegar. Leigu- samningur til lengri tima. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 74483. Einhleypur maöur óskar eftir einu herbergi og eldhúsi strax. Simi 81993. Reglusamur bifreiöarstjóri um fertugt óskar eftir herbergi. Góðri umgengni heitið. Uppi. i sima 85626 laugardag og sunnu- dag og á kvóldin eftir kl. 6. Kennari (einhleyp kona) óskar eftir litilli ibúð, helzt i vesturbæn- um eða nálægt miðbænum. Uppl. i sima 25893 Og 17967. Vil skipta á Ibúðminni á Akureyri — 4ra herbergja raðhúsi- og sam- bærilegri ibúð i Rvik i 1-2 ár. Uppl. i sima 12545 kl. 4-6 e.h. 25 ára stúlkaóskar eftir l-2ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 20645. Einstæð móöir óskar eftir litilli ibúð strax. Uppl. i sima 86486 milli kl. 5 og 7. Ungt reglusamt barnlaust par óskar eftiraðtaka á leigu 2ja her- bergja ibúð strax. Hringið i sima 73988. Kona meö ársgamalt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Ein- hver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. i sima 84849. Reglusöm kona meö stálpaðbarn óskar eftir 2ja herbergja ibúð i góöu standi. Hringið i sima 10882. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð frá 1. júni. Fyrir- framgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sfma 86572. Ungt reglusamt barnlaust par vantar ibúð strax, vinna bæði úti. Uppl. i sima 72541. Ung, barnlaus, hjón (22 og 25 ára) utan af landi óska eftir 2ja herb. Ibúð. Vinsamlegast hringið i sima 73696 og 10678. Fóstra mcö 3ja ára dreng óskar eftir Ibúð á leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 51035. Rebekka. 2ja-3ja herbergja íbúö óskast til leigu. Uppl. i sima 73042 á upp- stigningardag og aðra daga eftir kl. 20.30 á kvöldin. óska eftir góöri 3ja herbergja Ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 72708 eða 16842. ATVINNA í BOÐI Austurbæjarbió vantar ræstinga- konu. Uppl. gefur húsvörður, simi 11384 og 20517. óskum aö ráöa pilt, 16-20 ára, til sveitastarfa strax. Uppl. i sima 20144 og 36865. Eldra íbúöarhús til leigu nú þeg- ar, þægilegt að leigja út herbergi sérstaklega. Tilboö merkt „Ibúð til leigu 1550” sendist augld. Visis. ATVINNA ÓSKAST Tæplega 14 ára telpa óskar eftir einhvers konar vinnu i sumar. Uppl. I sima 26423. ÞJÓNUSTA Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilist- um. Góð þjónusta — Vönduð _________vinna. Gluggar Gunnlaugur Magnússon. GLUGGA- OG HURDAÞÉTTINGAR simi 16559. _________i HURDIR GAMLA BIO Valdaba rátta Anglo EMi Film tXttribulori Limrttd prtttntt t Htmmor Prodoction KENNETH HAIGH ,,.h. MANAT THETOP _ Dittribulod by AngloQ3 OtetritMitorv LJmfod ILaJiUl Spennandi og vel leikin ensk úr- valsmynd með isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Dularfulla hefndin The Strange Vengeance of Rosalie Dularfull og óvenjuleg, ný, bandarisk litmynd. Bönnuö yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Með fínu fólki The Idle Class tSLENZKUR TEXTI. Sýndar kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Blóðleikhúsið Övenjuleg og spennandi, ný, bandarisk hrollvekja. 1 aðalhlut- verki er Vincent Price, en hann leikur hefnigjarnan Shakespeare- leikara, sem telur sig ekki hafa hlotið þau verðlaun sem hann á skilið fyrir hlutverk sin. Aðrir leikendur: Diana Rigg, lan Hendry, Harry Andrews, Coral Browne. Leikstjóri: Douglas Hickox. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABÍO Elsku pabbi Father, Dear Father Sprenghlægileg, brezk gaman- mynd, eins og bezt kemur fram i samnefndum sjónvarpsþáttum. Aðalhlutverk: Patrick Cargill. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Zeppelin Michael York, Elke Sommer ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6 og 8. Naoran Kirk Pouglas, Henry Fonda, Warren Oates ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. AUSTURBÆJARBÍÓ Þjófur kemur í kvöldverð The Thief who came to Dinner Bráðskemmtileg og spennandi ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Jacqueline Bisset, Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Piltur, sem er að verða 16 ára, óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 21425. Stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hefur bil til um- ráða. Uppl. i sima 73475. 20 ára piltur óskar eftir vinnu. Hefur bil til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 26408. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur enskukunnáttu. Uppl. i síma 36643. 12 ára stelpa óskar eftir barna- pössun eða sendlastarfi i sumar. Simi 37839.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.