Vísir - 10.05.1975, Síða 13

Vísir - 10.05.1975, Síða 13
Vísir. Laugardagur 10. mai 1975. 13 WÓÐLEIKHÚSIÐ SILFURTÚNGLIÐ 6. sýning i kvöld kl. 20. Hvit aðgangskort gilda. Næsta sýning fimmtudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN suflnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LUKAS þriðjudag kl. 20,30. Næst siðasta sinn. HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Sími 1-1200. DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. Tvær sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 259. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HÚRRA KRAKKI Miðnætursýning i Austurbæjar- biói i kvöld kl. 23,30. Húsbyggingarsjóður Leikfélags- ins. Verðlaunakvikmyndin Fórnardýr lögregluforingjans -TAndrés'M. frændi, ert þú bezti pipulagn ingamaður i heimi? Auðvitað ■Pipulagnir - Andrésari W Gott! Vatnsbyssan min lekur og ég ætla að / biöja þig um) að gera við hana Distributed by King Keaturvs.Syndicate. 2-20 Að sjalf sögðu! ACADEMY AWARD WINNER BEST FORBGN RLM — ISLENZUR TEXTI — “How will you kill me this time? Afar spennandi og vel leikin, ný, itölsk-amerisk sakamálamynd i litum. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Florinda Bolkan, Gian Maria Volonte. Sýnd kl. 8 og 10,10. Bönnuö börnum. Ungur maöur með meira bif- reiðarpróf óskar eftir starfi við akstur, helzt úti á landi. Uppl. I slma 32259 f.h. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins að Skipa- sundi 13, kjallara. Hvolpur. 3ja mánaða hvolpur fæst gefins, helzt I sveit. Uppl. i sima 33727. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Frjáls sem fiðrildi Butterflies are free ISLENZKUR TEXTI. Frábær amerisk úrvalskvikmynd i litum með Goldie Hawn, Ed- ward Albert. Endursýnd kl. 4 og 6. Hefnd förumannsins Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Ný frimerki 12. mai. Umslög i miklu úrvali. Kaupum islenzk fri- merki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. BARNAGÆZLA Get tekið börn I gæzlu á daginn.er I efra Breiðholti. Uppl. i sima 72283. TAPAÐ - FUNDIÐ Tapazt hefur karlmannsveski án peninga, en með persónuskilrikj- um. Simar 14370-36735. Gleraugu töpuðust á leiðinni frá Lindargötu i Stjörnubió. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 23799. SUMARDVÖL Glímumaðurinn Bandarisk Wresling-mynd i lit- um. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Tökum börn I sveit, ekkieldri en niu ára. Uppl. næstu daga i sima 94-3742. ÖKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. ökukennsla—Æfingatlmar. Kenni á Fiat 132 ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Uppl. isima 31263 og 37631. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop ’75. Ragnar Guðmundsson. Simi 35806. ökukennsla — Mótorhjöl.Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, simar 20066 og 66428. ökukennsia — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla — Æfingartlmar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. Ökukennsla — Æfingatímar. Lær ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingartimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ford Cortina’ 74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Simi 66442. Gylfi Guðjóns- son. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sfma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hrcingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar. Af sérstökum ástæðum get ég tekið að mér verkefni strax. Föst tilboð ef ósk- að er. Uppl. i sima 37749. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA _______ o Málum úti og inni. Get bætt við nokkrum smáverkefnum fyrir sumarið. Finnbogi Haukur Sigur- jónsson málari. Simi 10744. Lóðalagfæringar og grunnar, litl- ar og stórar jarðýtur. Uppl. i sima 30877. Tek að mér trjáklippingar. Uppl. i sfma 28607. Garðeigendur.Tæti kartöflugarö- inn með fljótvirku tæki. Simi 30017 eftir kl. 7. Takið eftir.Tökum að okkur alls konar múrviðgeröir, úti sem inni, einnig bilskúra, einnig sprungu- viögerðir. Uppl. I sima 86548. Farfuglaheimiiið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar I glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Slmi 24322 Brynja. FASTEIGNIR Til sölu 3ja herbergja ibúð i járn- vörðu timburhúsi i vesturbænum. Uppl. i sima 27635. Ibúð til sölu milliliðalaust. Til sölu 3ja herbergja kjallaraibúð i austurbænum. Teppi á gólfum, ný eldhúsinnrétting. Uppl. i sima 38455 frá kl. 15-21. Vil kaupa ibúð á Reykjavikur- svæðinu með 500-800 þús. kr. út- borgun og afganginn mánaðar- greiðslur. Uppl. I sima 42167. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Dodge Dart '71, Nova '70, Mercury Comet ’74, Maverick ’70, Merc. Benz ’68, Toyota Mark II ’72, Mustang Mac I ’71, Citroen 2 CV4 ’71, Morris Marina 1800 ’74, Sunbeam Chefler '70, VW '70—'71—’72, Fiat 127 ’73—’74, Flat 128 ’73—’74, Fiat 132 '74, Saab 96 '72, Bronco ’70—’73—’74—’66, Cortina ’74—’72. Opið frá kl. 1-9 á kvöldin llaugardaga kl. 10-4 eh. Hyerfisgöru 18 - Simi 14411

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.