Vísir - 10.05.1975, Qupperneq 15
Vfsir. Laugardagur 10. maf ;
15
' k ég að segja
ykkur hvað kom
fyrir mig i dag,
. stelpur
/ Hvað haldið'
þiðað éghafi
gerti dag,
stelpur?
Þú getur ekki keppt
við það sem er dóna
legt og ólöglegt!
Norðanátt
og hvasst
með köflum.
i leik Tyrklands og Þýzka-
lands á EM fyrir nokkrum ár-
um kom þetta spii fyrir.
Norður spilar út hjartakóng I
sex tfglum vesturs redobluð-
um. Vestur hafði opnað á ein-
um tigli og norður sagt tvo
tigla, sem sögðu frá tvilita
hendi — laufi og öðrum hvor-
um hálitnum. Hvernig spiiar
þú spilið?
Vestur Austur
é 7 A ÁG984
V A65 y 1032
♦ KDG9532 ♦ A107
* K10 * AD
Ef engar sagnir hefðu komið
tii hjá mótherjunum hefði ver-
ið eðlilegast að reyna að frfa
fimmta spaðann hjá austri.
Sagnirnar gefa vestri þýðing-
armiklar upplýsingar og það
notfærði tyrkneski spilarinn
sér. Hann tók útspiiið á ás —
sfðan spaði á ásinn og spaða-
fjarki trompaður heima. Tfan
kom frá norðri. Þá spiiaði
vestur tvisvar trompi og var
inni á spil austurs — og síðan
spaðagosa. Þegar suður lét lit-
ið kastaði vestur hjarta. Gos-
inn átti slaginn, þvf norður átti
spaðatfuna aðra, eitt tromp,
fimm hjörtu og fimm lauf.
Fyrir sex tígla redoblaða fékk
vestur 1780 og við það bættust
100 á hinu borðinu, þar sem
vestur tapaði sex tfglum eftir
að mótherjarnir höfðu ekkert
sagt i spilinu nema pass. 18
impar fyrir spiiið, en það
nægði þó skammt. Þýzkaiand
sigraði i leiknum.
Á júgóslavneska meistara-
mótinu á dögunum kom þessi
staða upp i skák Matanovic og
Planinc, sem hafði svart og
átti leik.
X n it
í ■ ■ , 1
1 m L g Hjl X
■ m YAste/A á- jgp 8 ||P 1
]' f . i IH ■s- V"V'
13. - - Hxg5 14. Hxe6 - Hf5 15.
He2 - Hxf3 og svartur gafst
upp. Ef hvitur drepur hrókinn
kemur Bxh2+ og drottningin
fellur — eða Dc4+ þá Hf7 hjá
svörtum. Eftir skákina sagði
Matanovic, sem nú er 45 ára,
að hann myndi ekki eftir að
hafa leikið svo hörmulega af
sér áður á hinum langa skák-
ferli sinum.
■ ■■
rMirl
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
lípplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 9.-15.
mai er i Apóteki Austurbæjar og
Laugavegs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidöguip og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
tii kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Háteigskirkja
Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jóns-
son.
Langholtsprestakall
Bamasamkoma kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Sr. Arelius Niels-.
son.
Arbæjarprestakall
Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl.
11 (ath. breyttan messustað og
tima). Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2. Sr. Garðar Svavars-
son.
Grensásprestakall
Guðsþjónusta ki. 11 árdegis. Sr.
Jónas Gislason lektor messar.
Altarisganga. Sóknarprestur.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur
Skúlason.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. n (ath. breyttan
messutima). Sr. Emil Björnsson.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Þórir Stephen-
sen.
Hallgrimskirkja.
Messa kl. 11. Séra Karl Sigur-
björnsson. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Messa kl. 4 s.d. Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson skólaprestur pre-
dikar. Altarisganga. Kirkjukaffi i
safnaðarheimilinu eftir messu i
umsjón Kristilegra skólasamtaka
og Kristilegs stúdentafélags.
Sóknarprestar.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
iiitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Hcilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Ifafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Asprestakall
Messa að Norðurbrún 1 kl. 11 f.h.
Prestur sr. Arni Pálsson. Sóknar-
nefnd.
Ffladelfia
Tónleikar lúðrasveitarinnar eru i
kvöld kl. 20.30, stjórnandi
Sæbjörn Jónsson. Æskulýðskór-
inn Doxa syngur með hljómsveit-
inni. Fjölbreytt dagskrá.
Fíladelfia (sunnud.)
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumenn óli Agústsson og Ein-
ar .Gislason. Tvisöngur, Anna og
Garðar Sigurgeirsson.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugardagur 10. mai:
Móskarðshnúkar. Brottför kl. 13.
Verð 500 kr. Fararstjóri Þorleifur
Guðmundsson.
Sunnudagur 11. mai:
Fjöruganga við Hvalfjörð. Brott-
för kl. 13. Verð 600 kr. Fararstjóri
Friðrik Sigurbjörnsson.
Brottfararstaður B.S.Í. Fritt fyrir
börnifylgd meö fullorðnum.
Útivist, Lækjargötu 6,
simi 14606
Hvitasunnuferðir: 16.-
19. mai.
Húsafell og umhverfi. Gengið
verður á Ok, Kaldadal og viðar,
sem er tilvalið land fyrir göngu-
skiði. Einnig styttri göngur með
Hvitá og Norðlingafljóti og farið i
Viðgelmi og Surtshelli. Gist inni
og aðgangur að sundlaug og gufu-
baði. Fararstjórar Jón I. Bjarna-
son og Tryggvi Halldórsson.
Farseðlar á skrifstofunni,
Lækjargötu 6. Útivist, simi 14606.
Laugardagur 10. mai kl.
13.00
Skoðunarferð á sögustaði i ná-
grenni Reykjavikur. Leiðsögu-
maður Þór Magnússon,
þjóðminjavörður.
Verð kr. 300,-
Brottfararstaður B.S.l.
Sunniídagur 11. mai kl.
9.30.
Fuglaskoðunarferð á Reykjanes.
Leiðbeinandi Grétar Eiriksson.
Hafið kiki meðferðis.
Verð kr. 900.-
Kl. 13.00
Leiti — Eldborgir. Verð kr. 400.-
Brottfararstaður B.S.Í.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Kaffisalan verður i Domus við
Egilsgötu, sunnudaginn 11. mai
kl. 3 e.h. Allir velkomnir. Nefnd-
in.
Farfuglaferðamenn
11. mai kl. 9.30: Gönguferð á
Hengil. 17.-19. mai kl. 9.30: Hvita-
sunnuferð i Þórsmörk, brottför
frá bflastæðinu við Arnarhvol.
Farfugladeild Reykjavikur,
Laufásvegi 41, simi 24950.
alds, Gylfa Þ. Gislasyni og
Karvel Pálmasyni. Fundarstjóri
verður Egill R. Friðleifsson,
kennari.
Nýir félagar eru velkomnir á
fundinn og eru gestir beðnir að
mæta stundvislega.
F élag einstæðra foreldra
Hjálpræðisherinn
80 ára hátið.
Laugardag, 10. mai kl. 20.30: Há-
tiðarsamkoma i Dómkirkjunni.
Biskupinn yfir Islandi og dóm-
prófastur flytja ávörp, forseti Is-
lands og frú, borgarstjóri o.fl.
verða viðstödd. Mikill söngur og
hljóðfæraleikur. Major Guðfinna
Jóhannesdóttir talar.
Sunnudag kl. 10.30 og 20.30: Há-
tiðarsamkomur. Kl. 16.00: Úti-
samkoma á Lækjartorgi. Verið
velkomin.
Ónæmisaðgerðir gegn
mænusótt
fyrir fullorðna fara fram i Heilsu-
vemdarstöð Reykjavikur frá 5.-
24. mai, kl. 16-18 alla virka daga
nema laugardaga. Aðgerðin er
ókeypis.
Kökusala í
Blindraheimilinu
Laugardaginn 10. mai kl. 2 köku-
sala i Blindraheimilinu, Hamra-
hlið 17. Styrkið gott málefni.
Styrktarfélagar.
Barnalifeyrir og
meðlagsmál
Félag einstæðra foreldra boðar til
almenns félagsfundar að Hótel
Esju mánudagskvöldið 12. mai kl.
21. Rætt verður um barnalifeyris-
og meðlagsmál barna einstæðra
foreldra, en FEF hefur barizt
mjög fyrir þvi, eins og kynnt hef-
ur verið, að sanngjörn hækkun fá-
ist á framfærslueyri þessara
barna.
Til fundarins hefur verið boðið
formönnum allra þingflokkanna,
þeim Gunnari Thoroddsen, Þór-
arni Þórarinssyni, Ragnari Arn-
Kinversku grafíksýn-
ingunni
að Kjarvalsstöðum lýkur á
sunnudagskvöld. Aðgangur
ókeypis.
Hótel Saga : Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Glæsibær: Ásar.
Leikhúskjallarinn: Skuggar.
Hdtel Borg :Danshljómsveit Arna
Isleifs.
Tjarnarbúð: Lokað vegna einka-
samkvæmis.
Silfurtunglið: Sara.
Skiphóll: Næturgalar.
Sigtún: Pónik og Einar.
Klúbburinn: Hljómsveit Guð-
mundar Sigurjónssonar og Sóló.
Röðull: Hafrót.
Þórscafé: Gömlu dansarnir.
Ingólfs-café: Gömlu dansarnir.
Lindarbær: Gömlu dansarnir.
Viðlagasjóður auglýsir
Með tilvisun til 3. gr. laga nr. 4/1973 um
neyðarráðstafanir vegna jarðelda á
Heimaey og með hliðsjón af reglugerð nr.
62/1973 um Viðlagasjóð hefur stjórn Við-
lagasjóðs ákveðið að greiða atvinnufyrir-
tækjum i Vestmannaeyjum bætur fyrir
tekjumissi á árinu 1973 af völdum jarðeld-
anna. Bætur fyrir tekjumissi geta fengið
þau fyrirtæki, sem ráku atvinnustarfsemi
i Vestmannaeyjum i janúar 1973 og höfðu
þar skráðar aðalstöðvar sinar, önnur en
þau, sem fengu eignatjón sitt bætt, sem al-
tjón. Einnig eru undanskilin rikisfyrir-
tæki, bankar og sparisjóðir. Bótunum skal
eingöngu varið til að greiða lausaskuldir
fyrirtækjanna og tryggja áframhaldandi
rekstur þeirra i Vestmannaeyjum. Um-
sóknir um bætur skal senda skrifstofu Við-
lagasjóðs i Reykjavik eða Vestmannaeyj-
um i siðasta lagi fyrir lok júnimánaðar
1975. Umsóknir sem berast fyrir lok skrif-
stofutima 21. mai 1975 verður reynt að af-
greiða hið skjótasta.
Umsóknum þurfa að fylgja eftirtalin
gögn: 1) efnahags-og rekstursreikningur
fyrir árin 1972 og 1973 2) skrá um fjölda
slysatryggðra vinnuvikna á árunum 1972
og 1973, staðfest af skattstjóra 3) veðbók-
arvottorð vegna atvinnuhúsnæðis 4) skrá
um áfallna vexti af stofnlánum á árunum
1972 og 1973.
Viðlagasjóður