Vísir - 22.05.1975, Síða 4

Vísir - 22.05.1975, Síða 4
4 Tilkynning Vegna þess hve margar umsóknir um dvöl eru óafgreiddar, þá verður þvi miður ekki hægt að taka á móti fleirum að sinni. 20. mai 1975. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Húsnœði óskast Ca 200 ferm skrifstofu- og ibúðarhúsnæði óskast til leigu strax i miðbæ eða vestur- bæ, æskilegt að um sé að ræða einbýlishús eða parhús á tveimur hæðum. Uppl. i sima 25660 milli kl. 9 og 14 i dag og næstu daga. Ryðvarnartilboð ársins Veitum 15% afslátt af ryðvörn auk hreins- unar á vél og vélarhúsi. Pantið tima strax. Tékkneska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Skrifstofustúlka óskast strax. Tilboð sendist Visi merkt „Skrif- stofustúlka 200”. Lamy penni Stúdentagjöf fyrir skóla lífsins iAMY meira úrval en þér haldiö HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178 • » : ii t i t t t r t i > ■ i • j/ Vísir. Fimmtudagur 22. mal 1975 REUTER AP/NTB * MORGUNU Afturkallo hjartaraf- hlöðurnar Tvær fyrirtæki, sem framleiöa gangráða f hjartasjúklinga, hafa afturkallaö rúmlega 300 sllk tæki, sem þegar hafa verið grædd I brjósthol hjartasjúklinga. Annað fyrirtækið, Pacesetter Systems Inc. I Kalifornlu, aftur- kallaði af sjálfsdáðum gangráða eftir dauða tveggja barna I Flór- ida og Kalifornlu, en hjörtum þeirra beggja var stýrt af tækjum hjá fyrirtækinu. Hitt fyrirtækið, Viatron Medical Inc. i Dieren i Hollandi, fór að tilmælum heilbrigðiseftir: litsins i Bandarikjunum og ráð- lagði læknum, sem grætt höfðu 256 tæki frá þeim i sjúklinga sina, að fjarlægja þau aftur. Astæðan er sú, að rafhlöðumar eru taldar leiða út. Um 125 þúsund Bandarikja- menn ganga með svona apparat i brjóstinu til að stýra gangi hjartaslaganna. Frá þvl 1972 hafa sjö fyrirtæki látið afturkalla um 23.000 gang- ráða vegna tæknigalla. ítalskur Lancia ’75 Fiat 127 ’74—’73 Fiat 128 ’74 Fiat 132 ’74—’75 Mini 1000 74 Toyota Mark II 1900 ’72 Mazda 818 '75 (station) Cortina ’74 Volvo 144 De luxe ’72 Morris Marina 1800 ’74 Bronco ’70—’72 —73—’74 Plymouth Duster ’73 Dodge Dart Demon ’71 Nova ’70 Pontiac Tempest ’70 Mustang Mach I ’71 Mercury Comet ’74 Opið frá kl. 6-9 á kvölHin llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Borð, 2 legustólar, sófi með sólhlíf. Verð aðeins kr. 65.300. Til sýnis í dag og nœstu daga kl. 9-6. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510-84511 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir aprilmán- uð 1975, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta iagi 26. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 21. mai 1975. TILKYNNING til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir april- mánuð er 15. mai 1975. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 12. mai 1975. VÍSIR iVÍSAR Á VIÐSKIPTIN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.