Vísir - 22.05.1975, Qupperneq 11
Vlsir. Fimmtudagur 22. mal 1975
11
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
SILFURTÚNGLIÐ
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20.
AFMÆLISSYRPA
föstudag kl. 20.
Slðasta sinn.
NEMENDASÝNING
LISTDANSSKÓLA
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS
laugardag kl. 15.
ÞJÓÐNÍÐINGUR
3. sýning laugardag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15.
Síðasta sinn.
Miðasala 13,15-20.
Sími 1-1200
EIKFÉIAG
YKJAVÍKUlC
FLÓ A SKINNI
i kvöld kl. 20,30.
265. sýning.
FJÖLSKYLDAN
föstudag kl. 20,30.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20,30.
Siðasta sýning.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
HÚRRA KRAKKI
Miðnætursýning i Austurbæjar-
biói laugardagskvöld kl. 23,30.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16 i dág.
Simi 1-13-84.
HAFNARBIO
Skrítnir feðgar
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
ensk gamanmynd um skritna
feðga og furðuleg uppátæki þeirra
og ævintýri.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Magnum Force
Æsispennandi og viðburðarik ný,
bandarisk sakamálamynd i litum
og Panavision, er fjallar um ný
ævintýri lögreglumannsins
„Dirty Harry”.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Ilal Holbrook.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9,30.
Athugið breyttan sýningartima.
I
Fyrsti gæðaflokkur
Lee Marvin — Gene Hackman
Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8
Móðurást
Meline Mercouri — Assaf Dayan
Isl. texti.
Sýnd kl. 10.
LAUGARASBÍÓ
Fræg bandarísk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.
KOPAVOGSBIO
AÐVORUN
til búfjóreigenda í Kjósarsýslu
Athygli búfjáreigenda (sauðfjár, hrossa,
kúa, alifugla o.fl.) i Kjósarsýslu er hér
með vakin á þvi, að samkvæmt lögreglu-
samþykkt fyrir Kjósarsýslu nr. 146/1941,
25. gr. og fjallskilareglugerð fyrir Kjósar-
sýslunr. 101/1954,3. gr. skal þeim skylt að
stuðla að þvi, áð búpeningur þeirra gangi
ekki i löndum annarra og valdi þar usla og
tjóni. 1 þessu skyni skal þeim, sem hafa
fénað sinn i heimahögum að sumrinu,
skylt að halda honum i afgirtum löndum,
enda berabúfjáreigendur, auk sekta, fulla
ábyrgð á þvi tjóni, sem gripir þeirra
kunna að valda.
Búfé, sem laust gengur gegn framan-
greindum ákvæðum, er heimilt að hand-
sama og ráðstafa sem óskilafénaði lögum
samkvæmt.
Sýslumaðurinn í Kiósarsýslu,
15. mai 1975.
PASSAMYIVDIR
feknar í lifum
tilbúnar sfrax I
karwa & ffölskyldu
LJOSMYfVDIR
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
1—111 . \
Nýir og sólaðir
sumarhjóibarðar
i miklu úrvali
á hagstæðu verði
Hjólbarðasalan
Borgartúni 24 — Simi 14925.
(Á horni Borgartúns og
(Nóatúns.)
Sög óskast
Viljum kaupa létta borðsög fyrir tré.
Breiðholt hf. Simi 83661.
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum i frágang bila-
stæða við fjölbýlishúsin Skaftahlið 4-10.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu
vorri gegn 2 þús. kr. skilatryggingu.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN
ÁRMÚU4 REYKJAVlK SlMI 84499