Vísir - 22.05.1975, Síða 14

Vísir - 22.05.1975, Síða 14
14 — Vlsir.. Fknmtudagur 22! maí 1975 TIL SÖLU Til sölu trérennibekkur, 80 cm milli odda. Uppl. eftir kl. 7 I slma 74704. Til sölu tvöAutomatic Radíó há- talarabox, I hverju boxi er 8” bassahátalari, 4 1/2” millihátal- ari og 2 1/2” diskanthátalari. ^Uppl. Isíma 84044 milli kl. 5 og 7. Til sölu nýleg General Eléctric þvottavél, tauþurrkari, sam- stæða, gul, tekur 18 pund hver, seljast saman á 190 þús., ný vönd- uö hárþurrka á 9 þús. og 2 bað- mottusett. Staðgreiðsla. Slmi 10184. Til sölu amerlskt borð, 6 stólar, sem nýtt, mjög vandað á 70 þús., sérkennilegur hornskápur með glerhuröum á 60 þús., stórt sýn- ingarljós, handunnið úr jámi, eitt af sinni gerð, svart með gulum plötum á 10 þús., vlngrind I sama stll, tekur 15 flöskur, á 10 þús. og stórt ísaumað málverk, málað með ollulitum á flauel I spönskum stll, á 14 þús. Sími 10184. Til sölu barnavagn og barnaleik- grind. Uppl. I slma 40296. Sem nýir 50 músíkvatta ITT há- talarar til sölu. Uppl. I sima 43035 eftir kl. 5.30. Til sölu rúmlega ársgamalt Philips sjónvarp, mjög lítið not- að. Uppl. I slma 12293 milli kl. 5 og 7. Tveir simastólar með borði og skúffum til sölu. Uppl. I slma 74854. Til sölu Nordmende kassettu- segulbandstæki, stórt 4ra rása, innbyggður magnari, allt sam- byggt, 2 20 w hátalarar. Tækið er 9mán. gamaltogíábyrgð. Uppl. I slma 71522. Til sölu sjónvarp, bill, skrifborð, þvottavél, eldavél, þurrkari, klæðaskápur, barnarúm og svefnbekkur. Uppl. I sima 30726. Þýzkt strengjaleitartæki til sölu. Tækifærisverð. Uppl. I sima 30808 eftir kl. 2 á daginn. Til sölu sem nýtt sófasett, sófa- borð, stereoplötuspilari með inn- byggðu útvarpi. Greiðslukjör. Sími 40481 eftir kl. 20. Vasatölva til sölu, Sinclair Scien- tific með hornaföllum, lógaritm- um o. fl., sem ný, mjög litið notúð. Aöeins kr. 7.000. Uppl. I sima 26369. Til sölu vegna brottflutnings stór lítið notuð amerísk G.E. raf- magnseldavél og sjónvarpstæki, ódýrt. Bergstaðastræti 48, slmi 28833. Til sölu segulband, teg: DEAC A 1230, stereo decks, selst ódýrt ef samiö er strax. Sími 99-1529 kl. 18- 19. Skúr.Garðskúr, 2.25x3.30, og kar- töflukassar til sölu ódýrt. Slmi 34562. Til söluhraunhellur. Uppl. I slma 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu góður svefnbekkur og ný Elna saumavél. Uppl. I sima 74143. Forhitari, dæla, þrýstiker og fitt- ings til sölu á tækifærisverði. Uppl. I sfma 32363. Tækifæriskaup. Til sölu Polaroid SX-70 sjálfframkallandi mýnda- vél, nýtt stereo-bllaútvarps-kass- ettutæki og 2 ný labb-rabb tæki. Uppl. I slma 23355 milli kl. 17 og 19. Til sölulitið notað Tandberg T.V. 3.4. 81, 18 tommu sjónvarpstæki, einnig Utiloftnet, verð um 50 þús. kr. Uppl. I slma 14167. Sjálfvirk Blue-Air þvottavél til sölu, verð kr. 20 þús., einnig Philips plötuspilari og plötur, verö kr. 10 þús. Slmi 12328. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt Isskáp með stálvaski, blöndunartæki, lítill grillofn, borð og bekkur I borðkrók. Uppl. I slma 50542 eftir kl. 18. Sem nýr Yamaha-gftar I tösku til sölu, einnig byssu Shure mikró- fónn. Uppl. I síma 93-8223 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu lltill barnavagn og hár barnastóll. Simi 30722. Til söluvegna flutnings vel með farið sófasett, dlvan, handsnúin saumavél og bónkústur, sem nýr. Uppl. I síma 40721 eftir kl. 5. Handlaugaborð. Handlaugaborð, stólar og skápar I baðherbergi. Fjölbreytt úrval I litum og stærð- um er fáanlegt. Fjöliðjan hf. Armúla 26. Slmi 83382. Plægigarðlöndog lóðir. Húsdýra- áburður og blönduð gróðurmold til sölu. Birgir Hjaltalln. Simi 26899 — 83834, á kvöldin i sima 16829. Húsdýraáburður (mykja)til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. I sima 41649. Gyldendalsbibliotek, skinnband, Frem, alfræðiorðabók sem ný, samavélar, jakkar, Lappastlgvél. Slmi 11253. Húsdýraáburður. Við bjóðum yð- ur húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. ÓSKAST KíYPT Notað bllaútvarp (6v) óskast keypt sem fyrst, einnig talstöðv- arloftnet, ekki litið. Hringið I sima 23212 eftir kl. 6 á kvöldin. Járnsmlöavélar óskast, transari, vélsög, smergill og borvél á súlu. Uppl. I sima 82956. óska eftirað kaupa gott söngkerfi á 70-80 þús. kr. Uppl. I sima 30893 milli kl. 6 og 8. Vil kaupa isskáp og 6 borðstofu- stóla. Uppl. I slma 42614 eftir kl. 5 i dag og allan morgundaginn. Afturrúða óskasti Skoda 1000 árg. ’69. Hringið i sima 14434. Óska eftirað kaupa mótatimbur, 1x4 og 1x6 (1x7). Uppl. i sima 44524 eftir kl. 7. Hjólhýsi eða góður vinnuskúr óskast. Uppl. I sima 17400. VERZLUN Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipustatlf, tóbaksveski, tóbakstunnur, tó- bakspontur, öskubakkar, Ronson kveikjarar, vindlaskerar, sjússa- mælar, kokkteilhristarar, kon- fektúrval, vindlaúrval o.m.fl. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiða-, stæðinu). Simi 10775. FATNAÐUR Konur eldri sem yngri, verið hag- sýnar, sparið peninga méð þvi að verzla I Fatamarkaðinum Lauga- veg 33, allar vörur seldar á hálf- virði og þar undir. HJÓL-VAGNAR Reiðhjól. Drengjareiðhjóltil sölu. Uppl. I sfma 33628. Drengjahjól óskast til kaups. Sfmi 72931. Til sölu Triumph 500árg. ’69 á kr. 150þúsund. Uppl. I sima 51246 eft- ir kl. 7. Óska eftir að kaupa velmeð farna Hondu eða Suzuki 50. A sama stað eru til sölu tvær 14” felgur á amerískan fólksbíl (4 boltar). Úppl. I slma 81098 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Honda 50 SS árg. ’72 Uppl. I sfma 16127 milli kl. 4 og 6. Honda ’67 til sölu. Simi 37859. Óska að kaupamótor I Hondu 50. Uppl. I slma 35331 kl. 5-8 siðdegis. HÚSGÖGN Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, slmi 21440, heimaslmi 15507. Til sölu nýlegtsófasett með tveim stólum og fjögurra sæta sófa á stálfótum og antik sófasett, tveir stólar og tveggja sæta sófi, borð- stofuskenkur og planó, Isskápur. Uppl. I slma 43228. Eins manns rúm til sölu, lx2m, tvær dýnur. Uppl. I sima 41480 eftir kl. 19. Sófasett til sölu. Uppl. I síma 10425 eftir kl. 6. Til sölu borðstofuhúsgögn úr dökkri eik, I gömlum stll: stórt, sporöskjulagað borð, 7 stólar og 3 skápar. Þarfnast viðgerðar. Verð kr. 180.000,- Upplýsingar í sima 16640 eftir klukkan 4. Tekkhjónarúm til sölu dýnulaust, selst ódýrt. Sími 30808. Til sölu vegna flutninga sem nýr tvlbreiður B.B. svefnsófi. Uppl. I slma 53684. Til sölu vel með farið svefnsófa- sett. Uppl. i sima 52987. Til sölu er vandað danskt tekk- hjónarúm, dýnur og rúm sem nýtt. Sfmi 25510 eftir klukkan 6. Skrifborð, 2 svefnsófarmeð baki, eins manns, og 2 skápar til sölu. Uppl. að Grettisgötu 82 (2. hæð). Sfmi 13676 milli kl. 5 og 8. Klæðningar ogviðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, greiðsluskil- málar á stærri verkum, plussá- klæði á gömlu verði. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30, sfmi 11087. HEIMILISTÆKI Sjálfvirk þvottavélóskast. Uppl. i slma 71077 eftir kl. 18.30. Til sölu eldavél ákr. 10.000.00 og ísskápur á kr. 15.000.00. Til sýnis að Keilufelli 45. BÍLAVIÐSKIPTI Blæjujeppi.Óska að kaupa Willys jeppa með blæju. Upplýsingar i slma 51000. Athugið! Toyota Cellca ’73 og Toyota Corolla Coupé ’73 eru til sölu og sýnis að Heiðargerði 39 R. Sími 35846 eftir kl. 18.00. Moskvitchbifreið ásamt annarri I varahluti til sölu, báðir bilarnir árg. ’67. Uppl. I sima 86278. Til sölu vegna brottflutninga Volkswagen 1302, 1971. Uppl. I slma 82754. Zephyr ’66. Óska eftir að kaupa bretti o. fl. I Zephyr ’66. Uppl. I sima 73987 eftir kl. 7 á kvöldin. VW árg. ’64 til sölu. Uppl. I slma 83489 eftir kl. 18. Toyota Corona Mark II, 2000 ’73 til sölu, ekinn 4.000. Uppl. f slma 74289 eftir kl. 18. Renault 16 TS ’70til sölu. Uppl. I slma 28033. Til sölu er VW árg. 1962 til niður- rifs, nýleg vél og góð dekk. Númerið R-5599 fylgir bílnum. Sími 25510 eftir kl. 18. Til sölu Moskvitch árg. ’69 á sanngjörnu verði, ef samið er strax og Opel Rekord ’62 til niður- rifs. Uppl. I slma 52879 I dag og næstu daga. , Til sölu Skoda 1000 MB ’67. Uppl. I sfma 35759 eftir kl. 18. Til sölu I Willys ’61 góð vél aðal kassi, hásingar, dinamór og startari, 12 v,kúplingshús, húdd, bretti, 2grill,einnig fjögur dekk á 15” felgum, blokk og tilheyrandi I Rambler 196 CI ásamt fleiru. Uppl. eftir kl. 7 i sima 41255. óska eftir góðum bíl, er með 200 þús. kr. útborgun og góðar mánaðargreiðslur. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 21705 eftir kl. 5. Til sölu Flat 600 til niðurrifs. Uppl. I sfma 72939. Fordvörubill ’59, 3ja tonna með sturtu til sölu. Gæti hentað hús- byggjendum, þarfnast nokkurrar viögerðar, selst ódýrt. Tilboð óskast. Uppl. i sima 52711. VW árg. ’72 óskast keyptur, að- eins vel með farinn og vel útlít- andiblll kemur til greina. Uppl. i slma 82643 kl. 7-9 I kvöld. Girkassióskast I Moskvitch árg. ’71. Uppl. I slma 72739 eftir kl. 19. Tilboð óskast I Fiat 850 ’69, skemmdan eftir árekstur, ekinn 40þús.km. Uppl. I slma 25095 eftir kl. 18 næstu kvöld. Til sölu Chevrolet vélar, tvær 6 cy1.250 cub. árg. ’73 og ein 8 cyl. 283 cub. árg. ’64. Uppl. I slma 33075. Chevrolet mótor óskast keyptur, 327 cubic eða stærri. Uppl. I slma 51764 kl. 7-8 síðdegis. Til sölu Ford Fairlane árg. ’64, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Slmi 10734 eftir kl. 7. Til sölu Moskvitch árg. ’73, ekinn 12.600 km. Til sýnis að Stóragerði 22 eftir kl. 8 I kvöld. Stefán Jóns- son. Óska eftir bil. Vil kaupa bifreið, er með 150-200 þúsund I útborgun, aðeinsgóðurblll kemur til greina. Vinsamlegast hringið I síma 72596 eftir kl. 7. VW rúgbrauð árg. ’71 með innréttingum, svefnbekk og sæti, borði, hillu, skáp, eldurlartæki og stereoútvarpi Igóðu standi. Uppl. i sima 72069 eftir kl. 7. Til sölu Willys station árg.-’55, upphækkaður. Uppl. I síma 30959 eftir kl. 5 næstu daga. Rússajeppi til sölu, þarfnast viögerðar. Uppl. I sima 72372 eða 72931. Til sölu fólksbifreið, Chev. ’55 til niðurrifs. Leggið bréf með nafni og heimilisfangi á afgr. blaðsins merkt „Chevrolet — 999”. Tilboð óskastl Chevrolet Chevy II ’65. Uppl. I sima 51361 eftir kl. 8. Til sölu Opel station árg. ’71, fallegur blll, skoðaður 1975. Uppl. I síma 30640. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, býður upp á: Bilakaup, bflaskipti, bflasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. Verðum að selja strax VW 1200 árg. '74 sem nýjan. Uppl. í sima 23347 eftir kl. 6. Tilboð óskastl Chevy II 1966. Til sýnis hjá Ljósvirki hf. Bolholti 6 milli kl. 8 f.h. og 5.30 e.h. Simi 81620, sími eftir kl. 7 38061. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum í flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. - Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Bilasalan Þjónusta vill fá bifreið- ar til umboðssölu og sýnis, höfum 150ferm sýningarsal. Komið með bifreiðarnar i umboðssölu. Höf- um flestar tegundir bifreiða á skrá, opið alla daga frá kl. 1—22, helgar frá kl. 9—19. Bilasalan Þjónusta, Melabraut 20, Hafnar- firði. Simi 53601. Bflasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og bfla tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. 3ja herbergja Ibúð I Eskihlið til leigu. Uppl. I slma 18298 eftir kl. 19. 3ja herbergja íbúð til leigu i gamla austurbænum. Tilboð með uppl. sendist augld. Visis fyrir þriðjudag merkt „2338”. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 10-5. Stórt herbergi 1 Hliðunum laust um mánaðamót, sérinngangur, húsaleiga greiðist með húshjálp. Uppl. I sima 81667. íbúð til leigui austurbæ, 165 ferm, bilskúr,alltsér.Lausstrax. Uppl. I sima 34410 frá kl. 5-8 I dag og á morgun. Gott herbergi og eldhús til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. I sima 31263 eftir kl. 20. HÚSNÆÐI ÓSKAST 4-5 herb. Ibúð. Efnaverkfræðing- ur óskar að taka á leigu 4ra-5 herb. ibúð. Uppl. i sima 38118 e. kl. 7 e.h. 4-5 herbergjalbúð eða einbýlishús óskast til leigu I Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. i slma 52418. Stúlka óskar eftir litlu herbergi. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 83264. Okkur vantar húsnæði fyrir litla teiknistofu sem næst miðborg- inni, margt kemur til greina. Til- boð merkt „Auglýsingateiknun 2281” sendist á augld. blaðsins. Háskólakennari óskar eftir ibúð. Simi 17024. Ung hjón með 2 börn óska eftir ibúð á leigu, helzt i Hraunbæ. Úppl. I sima 85712. Rólegan miðaldra mann I góðu starfi vantar gott herbergi eða litla ibúð strax. Uppl. I sima 25899 eftir kl. 16.30. Einstæða móður vantar 2ja-3ja herbergja ibúð fljótt. Reglusemi og skilvisi örugg. Uppl. I sima 27654 eftir kl. 5. Iðnaðarhúsnæði, 100 ferm, óskast undir léttan járniðnað. Uppl. I sima 82956. Þroskaþjálfi og sjúkraliði óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax eða frá 1. júni. Uppl. I sima 40617 I dag. Óska eftirlítilli ibúð á leigu strax, svefnherbergi, eldhúsi og baði,- með húsgögnum. Get borgað I dollurum. Sími 73945. Herbergi óskast. Hollenzk kona óskar eftir að leigja herbergi i austurbænum. Uppl. I sima 30985. Reykjavík. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir litilli ibúð, til greina kemur húshjálp eða barnagæzla á kvöldin. Uppl. I slma 18774 eftir kl. 6. Reglusamt par óskar að taka á leigu 2ja herbergja ibúð, helzt i Kleppsholti. Uppl. i sima 41093 eftir kl. 5. 6 manna fjölskylda utan af landi óskar eftir 3-4 herbergja. ibúð I Reykjavik eða nágrenni. Simi 84239 eftir kl. 7. Tveir nemar (stúlkur) óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 38630 eftir kl. 7 i kvöld. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja- 4ra herbergja fbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 22351 óska eftir að taka á leigu 2ja-4ra herbergja ibúð I 6-10 mánuði. Uppl. I sfma 16336. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð fyrir 1. júnl. Einhver fyrirframgreiðela ef óskað er. Uppl. i síma 24634 eftir kl. 17 á daginn. ATVINNA í Starf við tölvugæzlu hjá SKÝRR. Skýrsluvélar rikisins og Reykja- vikurborgar auglýsa lausa stöðu við tölvugæzlu og gagnameðferð I vélasal, frá og með 1. september 1975. Aðeins maður með reynslu I tölvustörfum kemur til greina. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá SKÝRR, Háaleitisbraut 9, slmi 86144. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.