Tíminn - 21.08.1966, Qupperneq 2

Tíminn - 21.08.1966, Qupperneq 2
TÍMINN SUNNUDAGUR 21. ágúst 1966 BIFREIDAVARAHLUTIR bmttaíi RAF- GEYMAR ' Viðurkenndir af Volkswagenwerk A.G- í nýja Volkswagenbíla inn- flutta til Noregs og íslands. Ábyrgð og viðgerðaþjónusta. Stillanlegir. Ódýrir á ekinn km. RAFKERTI. HITAKERTI Hita- og ræsirofar fæyrir dieselbíla o.fl. HÁSPENNUKEFLI Framljósasamfellur fyrir brezka bíla Stefnuljós og gler. Þokuljós, kastljós vinnuljós falleg og ódýr. S M Y R I L L Seldir með ábyrgð. Viðgerðar.þjón- usta fyrir hendi. Laugavegi 170 — Sími 12260. Passamyndir HÚSBY (fGJENÐUR Teknar í dag — Tilbúnar á morgun. Sér tímar eftir samkomulagi. Ljósmyndastofa Péturs Thomsens Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl.. 7 sími 24410. Smíðum svefnherbergis- og eldhúsinnréttingar. SÍMI 32-2-52. FRÁ VÉLSKÓLA ÍSLANDS Vélstjóranámskeið verða haldin á Akureyri og Vestmannaeyjum, ef næg þátttáka fæst, sem mundu hefjast um miðjan september. Námskeiðin veita þeim er standast próf rétt til að vera yfirvélstjóri á fiskiskipi með allt að 500 hestafla vél og þeim er hljóta framhaldseinkunn rétt til að setjast í 1. bekk Vélskóla íslands. Inn- tökuskilyrði eru 17 ára aldur og sundkunnátta. Umsóknir sendist sem fyrst, helst fyrir 1. sept. n. k. til Vélskóla íslands, Reykjavík. Gunnar Bjarnason, skólastjóri. Aukastarf Karl eða kona óskast til að safna áskrifendum að tímariti í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðahreppi. Hentugt fyrir húsmóður eða eldri mann. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, leggi nöfn og símanúmer inn á afgreiðslu blaðsins, Banka- stræti 7, merkt „Aukastarf“. OKumöl lögS á Álfsnesveg. OLÍUMÖL BÆJARSTJÓRNÍR — SVEITARSTJÓRNIR : OLÍÚMÖL ER LANGÓDÝRASTA VARANLEGA SLITLAGIÐ. Olíumö) hefur reynst vel hér á landí. VÉLTÆKNI H/F hefur lagt olíumöl á yegi og götur fyrir eftirtalda aðila: Vegagerð ríkisins, Garðahrepp, Kópavogskaupstað, Hafnarfjörð, Seltjarnarneshrepp. Næsta sumar verður hægt að bæta við verkefnum í öðrum landshlutum þar sem olíustöð okkar er færanleg. Tökum að okkur: UndirbúningsvinnU,Vinnslu steinefnis. Lögn olíumalar. Lögn gangstéttarkants. Athugið að nauðsynlegt er að hafa samband við okkur sem fyrst, þar sem öll undirbúningsvinna tekur óhjákvæmilega langan tíma. VÉLTÆKNI hf I V/REYKJANESBRAUT PÓSTH 238 — SÍMI 24078 \

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.