Tíminn - 21.08.1966, Qupperneq 11

Tíminn - 21.08.1966, Qupperneq 11
SUNNUDAGUR 21. ágóst 1966 TÍMINN U :♦: ^«3iss«ws«sissis3l5siss«s£3«3l3sissississi5s«sisðissasa33a3sisscsiðnssiss«s8sis%3is%3ssissis3e%sa3%sissi3se%3esissississeses6siss«scs«sesiss9ssis3esiss»ss«se 1 FERDIN TIL VALPARAISO EFTIR NICHOLAS FREELING HLAÐ RUM HlaSrúm henta allstaíar: i bamaher- bergiíj unglingaherbergií, hjónaher- bergiS, sumarbústaltinn, veiSihúsit, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Hektu kostir hlaðrúmanna «ru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt tér eða hlaða þeím upp l tvær eða þtjár hæðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innaftmái rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fi rúmin með baðmuil- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin liafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.cinstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brcnnirúmin eru minni ogódýrari). B Rúmin eru 611 f pðrtum og tekur aðeins um tvær mfnútur að setja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 NÝTT! NÝTT! BENZINKNÚIN RAFSUÐUVÉL VEGUR AÐEINS 25 KG McCULLOCH - UMBOÐIÐ DYNJANDI - LAUGAVEGI42 SIMI18404 SKÓR- INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn legg eftir máh Hef einnig tilbúna barnaskó. með og án innleggs. i Davíð Garðarsson, ' Orthopvskósmiður Bergstaðastræti 48, Sími 18893. 30 um þorpið. Christophe veifaði til allra, eins og hann væir sjálfur forsetinn. — Frú, líkar yður við Porgue- rolles? — Það er ekki erfitt að láta sér líka vel hér. — Stundum leiðist mönnum hér. Ekkert annað að gera en að fiska eða sigla. Eða þá náttúrulega að drekka. Hin stríðnislega grænu augu voru skær og sakleysisleg. — Menn fiska, en veiða aldrei neitt, þar sem þeir kunna ekki að veiða. En þeir skemmta sér. — Þér hafið gaman af veiðum heyri ég. Því miður er lítið að veiða hér. — Ég er vel ánægð. Ég er eng- in aflakló. Ég skýt ekki kanínur, bara fyrir það að tígrisdýr eru ekki viðlátin. —Menn sigla þá í staðinn. — Já, ég fór ágæta siglingaferð. En ég þoli aðeins að sigla í kyrr- um sjó. — Það eru til manneskjur, sem koma, byrjaði Christophe í sínum venjulega frásagnarstíl — til að fiska, eða sigla, eða til að hafast ekkert að — hvíla sig nokkra daga — og svo finna þær hér nýtt líf — líf, sem er langtum léttara en hið gamla. Þeim þykir það svo ánægjulegt, að þær óska ekki eft- ir að fara héðan. — Ferðalög víkka sjóndeildar- hringinn. — Ferðalög geta verið hættu- leg. Það hefi ég sjálfur séð. Menn taka stundum upp á því að gera hluti, sem þeir mundu aldrei hafa gert heima. — Ég sá ekkert til herra Chapi- taine í höfninni í morgtm. — Ég tók vel eftir þvi að bátur hans var farinn. Hann hefur vafa- laust fengið sér skemmtisiglingu. þó að vindurinn sé hægur. —Mér finnst hann svo ágætur. Hann hefur mjög góða framkomu. Christophe brosti. — Já, sumir skipstjórar eru æst ir í að fá kvenfólk um borð í skemmtisiglingu, en eru svo jafn- framt nærgöngulir. Þess háttar mundi vinur okkar herra Capi- taine aldrei gera. Hún svaraði með brosi. — Eigi að síður líkuðu mér vel samvistir við hann. — Já, hann er mjög hugguleg- ur maður. Eitthvað af lausum skrúf um, en getur það ekki einnig ver- ið skemmtilegt? Hann er vitlaus í báta. Við hinir, skiljið þér, við hugsum aðeins um að bátarnir sökkvi ekki undir okkur, rétt á meðan við erum að draga netin. En skemmtisnekkja — það er truflun, sem menn fá að kenna á. AUKIN ÞJÓNUSTA Á næstunni munum vér taka upp siglingar til London. Umboðsmenn vorir í London verða: Cutting & Co. Ltd., Albion Yard, Surrey Commercial Dock, London S. E. 16 Lestunardagar skipa vorra verða sem hér segir: Símar: Bermondsey 4361 og 4202 Telex: 21505 Símskeyti: Culcut, London. LONDON: ANTWERPEN: ROTTERDAM: HAMBORG: HULL: GDYNIA: GAUTABORG: KMHÖFN: Laxá 21. 9. — Laxá 26. 10. — Laxá 30. 11. Rangá 1. 9. — Selá 13. 9. — Rangá 5. 10. — Laxá 28. 10. Selá 23. 11. Rangá 28.12 Rangá 2. 9. — Laxá 23. 9. — Selá 19. 10. — Rangá 9. 11. Laxá 2. 12. — Selá 28 12. Laxá 27. 8. — Rangá 6. 9. — Selá 17. 9. Laxá 27. 9. Rangá 8. 10. — Selá 22. 10. — Laxá 1. 11. — Rangá 12. 11. — Selá 26. 11. Laxá 6. 12. — Rangá 17. 12. — Selá 30. 12. Laxá 24. 8. — Rangá 8. 9. — Selá 19. 9. — Rangá 10. 10. Selá 24. 10. — Rangá 14. 11. — Selá 28. 11 — Rangá 19. 12. — Selá 2. 1. ’67. Langá í síðari hluta september. Skip fyrri hluta september — Langá síðari hluta septem ber — skip fyrri hluta október. Skip fyrri hluta september, Langá síðari hluta septem* ber, — Skip fyrri hluta október. Nánar auglýst síðar um lestunardaga í þremur síðasttöldu höfnunum. Geymið auglýsinguna. HAFNARHUSINU REYKJAVIK S iMf^tfj^rTt^F-S KIP Sin/^i 160 Maður, sem á skemmf.isnekkju, getur aldrei látið vera að leika sér að henni. — Það er fínn bátur, sem hann á. Ég hefi ekki mikið vit á bát- um, en mér finnst hann ágætlega innréttaður. í slikum bát gæti mað ur allt mögulegt. — O, jæja. tlumarinn þarf bara sína eigin skel. Mennirnir þurfa alltof mikið að ýmlslegu öðru. ÚTVARPIÐ Sunnudagur 21. ágúst 8.30 Létt morgunlög: 8.55 Frétt ir 9.10 Morguntónleiikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkjú. 12.15 Hádegis- útvarp 14.00 Miðdegis- tónleikar. 15,30 Sunnudaeslögin 17.30 Bamatími: Skeggi As- bjarnarson stjórnar. 18.30 Fræg ir söngvarar 18.55 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19-30 P’rétt ir 20.00 Hetjusaga frá 13. öld Kristinn E. Andrésson magister flytur síðara erindi sitt um séra Jón Steingrímsson. 20-30. Sinfóníuhljúmsveit íslands leik ur i útvarpssal 20.50 Á náttmal um Vésteinn Ólason og H.jörtur Pálsson sjá um þáttinn 2).35 Þættir úr tónverkinu „Carmina Burana" eftir Carl Orff. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Danslög. 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 22. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13 15 Við vinnuna 15. 00 Miðdegisútvarp. 18.30 Síðdeg óperusviði. 18.45 Tilkynningar 19.20 Veður fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 L'm daginn og veginn- Sveinn Kristinsson talar 20.00 „Kveði nú hver, sem meira má“ Gömiu login sungin og leikin 20 45 Paradís á bakborða. Dansid ferðalangurinn Arae Fa’nc- Rönne segir frá ferð sinni í kjölfar urr>reisnarmanna á skipinu Bounty Eiður Gnðna son blaðamaður þýðir og !es. — Fyrsti hluti. 21.00 Píanóton leikar. Svjatoslav Richter leik- ur fjórar prelúdíur og fúgur op. 87 eftir Dimitri Sjostakovitsj. 21.30 Útvarpssagan: „Fiski- mennirair“ Þorst. Hannesson les (6) 22.00 Fréttir, knalt- spyrauspjall og veðurfregnir. 22.20 „Rosi“ simásaga eftir Helge Teie Konráð Sígurðsson þýddi. Haraldur Björnsson leik ari les 22.40 Kammertónleikur 23.10 Dagskrárlok. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR í flestum stærðum fyrirliggjandi f Toflvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Sfmi 30 360 ÍSÚtvarp 18.00 A

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.