Vísir - 05.06.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 05.06.1975, Blaðsíða 4
4 Visir. Fimmtudagur 5. júni 1975 Stéttarfélag verkfræðinga Verkfræðingar Vegna yfirstandandi kjaradeilu Stéttar- félags verkfræðinga við Reykjavikurborg eru verkfræðingar vinsamlega beðnir að ráða sig ekki til starfa hjá Reykjavikur- borg nema að höfðu samráði við skrifstofu félagsins. Stéttarfélag verkfræðinga. Tilkynning um fyrirframgreiðslu þinggjalda í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Hinn 2. júni s.l. átti aö vera aö fullu lokiö fyrirfram- greiöslu þinggjalda ársins 1975, þ.e. 66,7% af álögöum gjöldum ársins 1974. Dráttarvextir af ógreiddri febrúargreiöslu eru nú 3% af ógreiddri marzgreiðslu 1 1/2%. Er hér meö skorað á alla þá, sem eru i vanskilum meö fyrirframgreiöslur aö greiða þær nú þegar, til þess aö komist veröi hjá frekari dráttar- vöxtum og þeim innheimtuaðgerðum, sem af vanskilum leiöa. Hafnarfiröi, 3. júni 1975. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Sýslumaður Kjósarsýslu. Útboð Húsfélagið að Lönguhlið 19-25 oskar hér með eftir tilboðum i að fullgera bilastæði undir malbik. Tilboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, s.f, Armúla 4, Reykjavik, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað eigi siðar en þriðjudaginn 10. júni 1975 kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 REVKJAVlK SlMI 84499 Umferðarfræðsla 1975 5 og 6 éra barna í Reykjavík — Brúðuleikhús og kvikmyndasýning Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavik- ur, i samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavikurborgar, efna til umferðar- fræðslu fyrir 5 og 6 ára börn i Reykjavik. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar, klukkustund i hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd, auk þess sem börnin fá verkefnaspjöld. Fræðslan fer fram sem hér greinir: 6árabörn: 5. ára börn: 6. og 9. júnl: Fellaskóli Kl. 09.30 Kl. 11.00 Vogaskóli Kl. 14.00 Kl. 16.00 10. og 11. júnl: Melaskóli Kl. 09.30 Kl. 11.00 Austurbæjarsk. Kl. 14.00 Kl. 16.00 12. og 13. júnl: Hliöaskóli Kl. 09.30 Kl. 11.00 ' Langholtsskóli Kl. 14.00 Kl. 16.00 16. og 18. júnl: Breiðagerðissk. Kl. 09.30 Kl. 11.00 Arbæjarskóli Kl. 14.00 Kl. 16.00 19. og 20. júnl: Alftamýrarskóli Kl. 9.30 Kl. 11.00 Laugarnesskóli Kl. 14.00 KI. 16.00 23. og 24. júnl: Fossvogsskóli Kl. 09.30 Kl. 11.00 Hóiabrekkuskóli Kl. 14.00 KI. 16.00 25. og 26. júnl: Hvassaleitissk. Kl. 09.30 KI. 11.00 Breiðholtsskóli Kl. 14.00 Kl. 16.00 Lögreglan i Reykjavík. Umferðarnefnd Reykjavikur. ^^réttimar vism apUnTtEbR IRGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN VIÐRÆÐURNAR UM FRAMTÍÐ RÓDESÍU HEFJAST BRÁÐLEGA Líkurnará samningaviö- ræöum milli stjórnar Ródesíu og einingarsam- taka svartra þar í landi eru nú mun meiri/ eftir að báð- ir aðilar hafa látið af kröf- um, sem settar voru sem skilyrði fyrir viðræðum. Ian Smith hafði sett það skil- yrði, að skæruliðar hættu hryðju- verkum sinum áður en viðræð- urnar hæfust, en blökkumenn höfðu krafizt þess, að pólitiskir fangar yrðu látnir lausir. Blökkumönnum er mjög um- hugað um að þessar viðræður geti hafizt sem fyrst, en þær eiga að leiða til stjórnarskrárráðstefnu með Bretum. Hvitir eru ekki eins hrifnir af þessu en fá ekki við ráð- ið, þvi að Ródesia er í mjög slæmri aðstöðu siðan portúgölsku hermennirnir voru fluttir frá Mosambique. Það er nú aðeins talið timaspursmál hvenær svarti meirihlutinn tekur við völdum i Ródesiu. AÐ KAUPA VERÐTRYGGÐ SPARISKlRTEINI RÍKISSJÓÐS JAFNGILDIR FJÁRFESTINGU j FASTEIGN EINFALDASTA OG HAGKVÆMASTA FJÁRFESTINGIN SKATT- OG FRAMTALSFRJÁLS TIL SÖLU í ÖLLUM BÖNKUM — ÚTIBÚUM SPARISJÓÐUM OG HJÁ NOKKRUM VERÐBRÉFASÖLUM SEÐLABANKI ÍSLANDS Vörubfla hjólbaröar NB 27 NBB2 VERÐTILBOÐ 825-20/12 Kr. 22.470,- 1.000-20/16 Kr. 35.630,- 825-20/14 — 26.850,- 1.100-20/14 — 35.900,- 1.000-20/14 — 34.210,- 1,400-24/16 — 59.440,- TÉKKNESKA B/FREIÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44-46 SÍM/ 42606________' ±L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.