Vísir - 05.06.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 05.06.1975, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Fimmtudagur 5. júní 1975 TIL SÖLU Til söluvegna flutninga húsgögn, silfur, myndir, smámunir, fatnaður. Tækifærisverð. Uppl. i sima 74148 eftir kl. 7 fimmtudag. Til sölu Britax barnabilstóll á kr. 3.500 og barnabað með borði á kr. 5.500. Uppl. i sima 43422. Nýr geirungshnifurtil sölu. Uppl. i sima 16559. Til sölu ónotuð Lavella plast- klæðning, ca 60 ferm, ásamt nokkru af tilheyrandi horn- og gluggalistum o.fl. Tilboð sendist augld. Visis merkt „37241” fyrir hádegi á föstudag 6. júni. Til sölu háreistur ganghestur, með mikinn vilja, en ljúfur á tauma. Til greina kemur að taka upp i litið taminn fola. Uppl. hjá Sigurði Fákshúsunum Selási, og i sima 86388. Notaðar gangstéttarhellur, 36 stk. 50x50 cm, til sölu fyrir hálfvirði, einnig notuð Husqvarna garð- sláttuvél. Álftamýri 63, simi 37945. Til sölu ársgamaltullargólfteppi, 20ferm, filt og listar fylgja. Einn- ig til sölu tveir páfagaukar i búri og Swithun kerruvagn. Simi 72670. StiIIans, rafknúinn.til sölu, tilval- ið tækifæri að skapa sér gott fyrirtæki. Uppl. um verð og greiðslukjör I simum 74826 og 83304. Til sölu litið notuð saumavél og einnig frekar stór stofuskápur. Uppl. i sima 27613. Klæðaskápur tekk, 1.66x1.20, og saumavél, Elna-Lotus, til sölu vegna brottflutnings. Uppl. Lönguhlið 13 risi, kl. 16-20. Sumarbústaður. Til sölu nýr vandaður sumarbústaður. Uppl. i sima 72871 eftir kl. 7. Bilskúrshurð til sölu ásamt til- heyrandi járnum, breidd 245 cm, hæð 249 cm. Uppl. i sima 38740 á daginn. Ilestakerra. Til sölu hestakerra, tekur þrjá hesta. Uppl. i sima 41354 eftir kl. 19. Hjólhýsi, nýtt, til sölu. Uppl. i sima 85209. Til sölu fallegt gólfteppi (nýtt)', stærð 7.40x3.66 = 27.08 ferm, einnig góð jeppakerra. Simi 84239 milli kl. 13 og 18 i dag. Snyrtidömur.Hef til sölu nýjan og góðan snyrtistól, gott verð. Uppl. i sima 15374 eftir kl. 7. Vegna flutnings selst hálfs árs gömul búslóð, einnig ný rúskinns- kápa, nr. 44, á kr. 10 þús. og skór á kr. 3 þús. Á sama stað eru til sölu rafmagnsþilofnar, litiö notaðir, og reiðhjól, 28” á kr. 2 þús. Hansagluggatjöld, breidd 124 og 20 cm, gólfsidd, 2 djúpir stólar á kr. 1000 og Skoda 1000, kúplings- diskur ónýtur að Njálsgötu 30. Simi 25948. Tré til sölu.Tvö falleg tré, ca 6-8 metra, til sýnis og sölu að Fram- nesvegi 3 i dag og á morgun. Tilboð óskast. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Sem nýtteins manns rúm og nátt- borð ásamt svefnsófa til sölu. Uppl. I sima 35117. Til sölu hraunhcllur eftir óskum hvers og eins. Uppl. i símum 83229 og 51972. Gróöurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. i sima 34292. Húsdýraáburður(mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. ÓSKAST KEYPT Mótatimbur óskast, 1x6 og 1 1/2x4. Uppl. i sima 92-8393 eftir kl. 8. óska eftir að kaupa mótatimbur. Uppl. i sima 41840 eftir kl. 7 á kvöldin. VERZLUN Stórkostleg rýmingarsala. Allt að 50% afsláttur. Hljómplötur. Ljós- myndavörur. Radiövörur. Allt á að seljast. J.P. Guðjónsson h.f, Skúlagötu 26, simi 11740. Mira-Suðurveri, Stigahlið 45-47, simi 82430. Blóm og gjafavörur i úrvali. Opið alla daga og um helgar. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Reyrstólar og teborð, einn- ig barna- og brúðukörfur ásamt klæðningu ilitaúrvali. Körfugerð- in Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Björk Kópavogi. Helgarsala- kvöldsala. Islenzkt keramik, hag- stætt verð, leikföng og gjafavörur I úrvali, gallabuxur, peysur, sokkar og nærföt á alla fjölskyld- una. Björk, Álfhólsvegi 57, simi 40439. FATNAÐUR Halló dömur. Stórglæsileg sið samkvæmispils til sölu, ennfrem- ur hálfsið pils i öllum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Sumar- og heilsárskápur á kr. 4800. Jakkar á kr. 2000. Kjólar á 500 til 2000. Siðbuxur á 1000. Fata- markaðurinn Laugavegi 33. HJÓL-VAGNAR Riga árg. ’73til sölu, er gangfær. A sama stað er einnig til sölu rautt DBS reiðhjól. Uppl. i sima 41006. óskum að kaupa góða skerm- kerru, æskilegt er að kerran sé á stórum hjólum. Uppl. i sima 36105 eftir kl. 5. Vil kaupa gamalt stórt kvenreið- hjól Uppl. i sima 25496 eftir kl. 8 e.h. Suzuki GT 380 árg. 1973 til sölu, skemmt eftir árekstur. Uppl. i sima 99-4345 eftir kl. 19. Kcrruvagn óskast (svartur), vel með farinn, helzt Silver-Cross eða Swallow. Simi 38289. ódýr barnakerra og barnabilstóll til sölu i sima 32747. Til sölu Honda SS 50 árg. ’72 i góðu ástandi. Uppl. i sima 40382. Gott drengjareiðhjó! til sölu. Uppl. i sima 85358. Takið eftir. Til sölu Suzuki 50 ’73, ekið rúmlega 8 þús. Hagstætt verð. Uppl. i sima 40913 eftir kl. 6. Vel með farinnkerruvagn til sölu. Uppl. i sima 83214. Til sölu vel með farinn barna- vagn. Uppl. i sima 51905. Suzuki AC 50 ’73 til sölu. Upplýsingar i sima 20278 frá kl. 5 til 7. Mótorhjól. Erum að fá sendingu af torfærumótorhjólum, Montesa, Cota 247, verð 357.000. Montesa umboðið, simi 15855. HÚSGÖGN Sófasett, 4ra sæta (og tveir stólar), sem nýtt, og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 16559. óska eftir að kaupa stórt skrif- borð og stóran skáp. Hringið i sima 84064. Sófasett, borðstofuborð. Til sölu gamalt sófasett, ennfremur borð- stofuborð úr tekki. Uppl. i sima 14371. Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. I síma 40959 eftir kl. 4. Til sölu svefnsófasett og göngu- grind. Simi 84273. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins frá kr. 27. þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni: keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opiö kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. Klæðningar ogviðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Plussáklæði á gömlu verði. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Tveggja manna svefnsófar til sölu á framleiðsluverði. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kóp., simi 40880. HEIMILIST/EKl Philco-sjálfvirkþvottavél til sölu, verð 35-40 þús., .einnig UPO elda- vél sem ný, verð 25-30 þús. Greiðsluskilmálar mögulegir. Simi 32213. Gömul Rafha eldavél til sölu. Uppl. i sima 51920. Til sölu græn Husqvarna elda- vélarsamstæða árg. ’74, ónotuð, ársábyrgð, sjálfhreinsandi ofn. Uppl. I sima 92-3083 eftir kl. 19. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Cortina árg. ’71. Uppl. i sima 72510 i kvöld. Til sölu AustinMini árg. ’74. Simi 37119. Til sölu 2 Chevrolet vélar, 6 cyl. 250 cub. árg. ’73, önnur ókeyrð, verðkr. 110 þús., hin ekin 80 þús., verðkr. 70 þús. Uppl. I sima 33075. VW 1200 árg. ’74 til sölu, ekinn 14 þús. km, verð 650 þús., útborgun kr. 400-450 þús. Simi 32213 og 85009. Til sölu Skoda Pardus árg. 1973, mjög litið ekinn. Uppl. i sima 84432 eftir kl. 7. VW rúgbrauð árg. ’70 til sölu. Uppl. i síma 71607 eftir kl. 8 i kvöld. Fíat 128 árg. ’74,ekinn 9 þús. km, til sölu, vel með farinn, grænn. Uppl. I sfma 25881. Bill til sölu. Fiat 128 ’7l með svo til nýrri vél og vel með farinn til sölu. Uppl. I sima 30962. Óska eftir að kaupa Willys V-6 með blæjum, árg. ’66-’68. Uppl. I sima 37284. Til sölu sendibill, disil, með gluggum og toppgrind, talstöð og mælir geta fylgt, alls konar skipti og góðir greiðsluskilmálar. Einn- ig er til sölu 17 ára 6 manna fólks- bill, ryðlaus og sparneytinn, i sér- flokki. Simi 72670. Cortina ’65 með góðri vél til sölu ódýrt. Uppl. i sima 32612 eftir kl. 5. Bill óskast, Renault 4 eldri gerð eða annar litill bill. Uppl. i sima 17968 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutir, Cortina.Til sölu vél i Cortinu og flestir aðrir varahlutir i eldri gerðina af Cortfnu. Uppl. i sima 13275 eftir kl. 7. Til sölu Taunus 12 m '66 i góðu standi, svo til óryðgaður, einnig Saab 1965 I góðu standi, skoðaður ’74, með háu númeri. Tilboð. Uppl. I sima 30808. Til sölu Volkswagen árg. ’70. Uppl. i sima 17359 eftir kl. 6. Tilsölu CitroénAmi 8station árg. 1971, verð 320 þús., 200 út, einnig Volkswagen 1500 árg. 1967 með nýlegri skiptivél, verð 200 þús., 150 Út. Simi 34906. óska eftir að kaupa Willys árg. ’65-’67. Uppl. í sima 17626 á kvöld- in. Moskvitch árg. ’66 til sölu fyrir kr. 15 þús. Simi 30945 alla virka daga. Saab 96 '72 til sölu eða i skiptum fyrir Skoda. Uppl. I si'ma 10913 eöa að Mimisvegi 13. Til sölu Buick special ’66, góður og fallegur bill, og Cortina ’65 i góðu lagi, skoðaður 1975. Uppl. i slma 66168 og næstu daga. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, býöur upp á: Bilakaup, bBaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. Bifreiðaeigendur.Útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandarfskra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Sfmi 25590 (Geymið auglýsinguna). ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. HÚSN/EÐI í 2ja herbergja ibúð á hæð til leigu strax. Tilboð með uppl., er til- greini mögulega fyrirfram- greiðslu, sendist Visi merkt „3546”. 2ja herbergja ibúð ásamt bilskúr til leigu i Breiðholti. Laus 15. júni. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. júni merkt „3541”. Ný 3ja herbergja ibúð til leigu i háhýsi I Breiðholti. Sá sem gæti borgað litillega i erl. gjaldeyri gengur fyrir. Tilboð er greini greiðslugetu sendist Visi merkt „3542”. Einstaklingsibúð i austurbænum til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Einstaklingur 3297” sendist Visi fyrir föstudagskvöld. Til leigu litið snoturt risherbergi við Lönguhlið. Tilboð merkt ,,3567”sendistafgr. blaðsins fyrir laugardag. Júni-júii-ágúst. 5 herbergja ibúð i Kópavogi til leigu (með húsbúnaði), einnig er bilskúr til leigu. Uppl. frá kl. 4 i dag i sima 40676. Til leigu rúmgóð 2ja herbergja Ibúð i Árbæjarhverfi.Tilboð með uppl. um umsækjanda sendist Visi merkt „Árbær 3582”. Herbergi til leigu Hverfisgötu 16A. Gengið inn portið. Herbergimeð eldunaraðstöðu til leigu i rishæð við miðbæinn. Til- boð merkt „Strax 3592” sendist blaðinu. Til leigu 3ja herbergja ibúð i 3-4 mánuði. Uppl. I sima 23154 milli kl. 4 og 7. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- ið þér fengiö leigt i vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10-12. íbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Húsráðendur.er það ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður-að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. HÚSNÆÐI ÓSKAST Leiguibúð. óska eftir 2ja her- bergja ibúð. Uppl. i síma 74797 eftir kl. 19. Rólegur maður óskar eftir litilli Ibúð eða góðu herbergi nálægt Ármúla, strax. Simi 30285. Reglusöm stúlka við nám I Háskólanum óskar eftir litilli ibúð eða herbergi m/eldunaraðstöðu (út af fyrir sig). Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 13848 e. kl. 17.30. Sendirá ð-Ars fyrirfra m gre iðsla. Sem næst miðbænum óskast einbýlishús eða tvær samliggj- andi ibúðir, kaup á húsnæðinu koma til greina eftir tvö ár. Uppl. I sima 27510 i dag og á morgun frá kl. 9-5. 3ja herbergja íbúðóskast til leigu nú þegar. Uppl. i síma 71137. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72510 eftir kl. 7. Ungur múrari óskar eftir her- bergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu, eða einstaklingsibúð. Simi 28967 eftir kl. 5. Tvær ungar stúlkur óska eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i síma 28063 eftir kl. 7 á kvöldin. Kennari óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð fyrir næsta haust. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i sima 84064. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúð, helzt i vesturbæn- um og helzt sem fyrst. Algjör reglusemi. Skilvisar greiðslur. Erum 2 i heimili, eldri hjón. Uppl. i sima 22598. Mæðgur, 20 ára og 2ja ára, óska eftir starfi og heimili strax. Erú mjög fjölhæfar. Uppl. i sima 82595 á milli kl. 5 og 7. Ung hjón utan af landi, hjúkrunarskólanemi ogháskóla- nemi,. óska eftir 2ja herbergja ibúð, helzt sem næst Land- spitalanum, frá og með 15. ágúst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 71942. Hljómsveitina Pelican vantar æfingarhúsnæði, helzt bilskúr, 20 til 30 ferm, upphitun og góð að- keyrsla nauðsynleg. Heiðarlegri og reglusamari- en Sankti Pétur. Uppl. i sima 74350 eftir kl. 6. 5 herbergja ibúð, raðhús eða einbýlishús, óskast frá september ihaust. Uppl. i sima 86931 1 dag og næstu daga. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja ibúð strax, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 51766 eftir kl. 5. 3ja-4ra herbergja ibúðóskast frá júli I a.m.k. eitt ár. Til greina , koma skipti á 4 herbergja ibúð á jAkureyri. Tilboð sendist augld. i Visis merkt „íbúðaskipti 3598”. Kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Simi 71377 frá kl. 1-6 og 72102 eftir kl. 6. Ungur reglusamur maður óskar eftir tveggja herbergja ibúð. Góð umgengni. Uppl. i sima 36094. Æskulýösstarf þjóðkirkjunnar óskar eftir góðu heimili fyrir er- lendan ungling. Allar nánari upp- lýsingar véittar á skrifstofu æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar, simi 12445. Eldri maður óskast tilinnheimtu- starfa hálfan eða allan daginn. Tilboð sendist Visi fyrir 11. þ.m. merkt „3993”. Afgreiðslustúlka óskastnú þegar. Uppl. i verzluninni, ekki i sima. Hólsbúð, Hringbraut 13, Hafnar- firði. ATVINNA ÓSKAST Ungur tungumálakennari óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 43208. Matreiðslumaður óskar eftir starfi strax. Flest kemur til greina. Simi 42927. 12 ára stúlka óskar eftir vinnu, gjarnan barnagæzlu, helzt i Kleppsholti eða Vogahverfi. Uppl. i síma 81736. SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð Islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og görh- ul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum sérunnuþjóðhátiðarpen. m/gulli 1974, koparminnispen. þjóðhátiðarnefndar 1974, Isl. frimerki, fyrstadagsumslög, seöla og mynt. Frimerkjahúsið, Lækjarg. 6A, simi 11814.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.