Vísir - 05.06.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 05.06.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Fimmtudagur 5. júni 1975 15 TAPAÐ - FUNDIÐ Kisa týnd. Grábröndótt læða hvarf frá Tómasarhaga 22 fyrir nokkrum dögum. Þeir, sem hafa orðið varir við hana, eru vinsam- legast beðnir að hringja i sima 18872. Tapazt hefur kvengullúr með svartri leðuról. Úrið er Olma- Certina gerð. Finnandi hringi i sima 35007. — Fundarlaun. Tapazt hefur frá Asbraut 7 i Kópavogi páfagaukur, ljósgrænn með rauðan háls. Vinsam- legast hringið f sima 42026. Tapazt hefur lok úr fólksbila- kerru með stórum þrihyrndum glitaugum. Finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 19645. Dökkbrúnn kvenleðurjakki tapaðist aðfaranótt laugardags á leiðinni Hólahverfi-Fellahverfi. Finnandi vinsamlega hringi i sima 71836. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Kettlingarfást gefins. Simi 14149. EINKAMÁL Reglusamur maðuri góðri vinnu óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30-45 ára (með börn), get veitt fjárhagslega aðstoð. Er heiðarlegur og traustur, framtiðarmöguleikar fyrir bæði ef Vel heppnast. Tilboð sendist Visi merkt „MM 1277”. BARNAGÆZLA 12 ára stelpaóskar eftir að gæta bams, helzt i vesturbænum. Er vön. Simi 85407 eftir kl. 8. FYRIR VEIÐIMENN Anamaðkar til sölu. Simi 19283. Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Pantanir i sima 83242, af- greiðslutimi eftir kl. 6. Maðka- búið Langholtsvegi 77. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. OKUKENNSLA Aksturskennsla-æfingatimar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, simi 74087. Lærið að aka bil, kenni á Datsun 180 B árg. ’74, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Jóhanna Guömundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Cortinu. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. ] Kristján Sigurðsson. Simi 24158. 1 ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurðúr Þormar ökukennari. Símar 40769 og 34566. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á VW árg. 1974. Öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guögeirsson, sim- ar 35180 og 83344. * Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatímar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn, ef þess er óskaö. Helgi K. Sessilíusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Glugga- og hurðaþéttingar meö innfræstum þéttilist- um. Góö þjónusta — Vönduö vinna. GLUGGAR Gunnlaugur Magnússon. _HURDIR GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR slmi 16559. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, o. fl. Tökum aö okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUDMUNDAR JÓNSSONAR SJÓNVARPS- OG LOFTNETSVIÐGERÐIR önnumst viðgerðir og uppsetninguá sjón- varpsloftnetum. Tökum einnig að okkur I- drátt og uppsetningu I blokkir. Sjónvarps- viðgerðir I heimahúsum. Kvöld- og helg- arþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. U7VARPSVIRKJA MaSTARI SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN SF. Viðgerðarþjónusta: Gerum viö flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. REYKJAVOGUR HE C| rr» o r* 74 1 Ofl _ Simar 74129 — 74925 SPRUNGUVIÐGERÐIR — ÞAKRENNUVIÐGERÐIR Þéttum sprungur I steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum rennur með háþrýstiþvottatækjum, berum I þær varanlegt Decadex vinyl efni, gerum við slétt þök, tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni. Ber- um Silicon á ómáluð hús. Hagstætt verð. Uppl. i sima ,22470, kvöldsimi 51715. Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu . til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. JARÐÝTUR — GRÖFUR Til leigu jarðýtur — Bröyt gröfur — traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þraut- þjálfaðir vélstjórar. Timavinna — ákvæöis- vinna. x tr s RÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson, Siðumúla 25. S. 32480 — 31080 H. 33982 — 23559. HITUNP: Alhliða pipulagninga- þjónusta Simi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavik. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir I ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeinésfæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Bilaviðgerðir Tökum að okkur almennar bilaviðgerðir, einnig réttingar og ryðbætingar. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bila- verkstæðið Bjargi við Sundlaugaveg, simi 28060. Springdýnur Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Spvingdýnu Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044 Húsaviðgerðir, Simi 72488 Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, járnklæðum þök, setjum I gler, gerum við steyptar rennur. Girðum lóðir. Vanir og vandvirkir menn. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. '■zE Stifluþjónustan Anton Aöalsteinsson EF SJÓNVARPIÐ EÐA OTVARPID BILAR!! þá lagfærum við flestar tegundir. Kvöldþjónusta — Helgarþjónusta. Komið heim ef með þarf. 11740 — dagsimi 14269 — kvöld- og helgarslmi.10% afsláttur til SONY öryrkja og ellilifeyrisþega. SJOMMftPSVIÐGERfi//} ’Skúlaeíilu: Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. Uppl. I sima 10169. BLIKKIÐJAN SF. ASGARÐI 7 SÍMI 5-34-68. GARÐAHREPPI. Smiöum og setjum upp þakrennur og niðurföll. önnumst einnig alla aðra blikksmiði. Traktorsgrafa til leigu. Tökum að okkur að skipta um jarðveg i bila- stæðum 0. fl. önnumst hvers konar skurðgröft, timavinna eða föst tilboð. Útvegum fyllingarefni, grús-hraun-mold. JARÐVERK HF. «52274 Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilistum. Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með slottslisten. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna aö Þan-þétti- efnið hefur staðizt Islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helga'son. Simi 43501. KÖRFUBÍLAR til leigu I stærri og smærri verk. Lyftihæð allt að 20 metrum. Uppl. I sima 30265 Og 36199. Gröfuvélar sf. Simi 72224. Ný M.F. 50 B traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Tilboð ef óskað er. Húseigendur Nú er timi til húsaviðgerða. '"ök- um að okkur alls konar húsavið- geröir, nýsmiði, glugga- og huröaisetningar, lagfærum einnig sumarbústaðinn. Uppl. i sima 14048 milli kl. 19 og 20. Pípulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Skápar, hillur, burðarjárn, skrifborð, skrifstofustólar, skatthol, kommóður, svefnbekkir, raðstólar, sófaborð, slma- stólar, eldhúsborð, stólar, o.fl. Sendum hvert á iand sem er. Opiö mánud. til föstud. frá kl. 1.30 Laugardaga frá kl. 9-12. E3E2QC3EI3Œ] Smiðum eldhúsinnréttingar og fataskápa bæöi i gömul og ný hús. Verkið og efni tekið hvort heldur er I timavinnu eða fyrir ákveöið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 24613 eða 38734. STRANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐI, slmi 51818. Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Smiðum glugga, huröir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.